Morgunblaðið - 03.11.1925, Side 4

Morgunblaðið - 03.11.1925, Side 4
4 MORGUNBLAÐIÐ Átsúkkulaði, heimsfrægar og góðar tegundir, og annað sælgæti í mestu úrvali í Tóbakshúsinu, Aústurstræti -17. Tækifærisgjöf, sem altaf kemur sjer vel, er góður konfekt í fáll- egum umbúðum. Mikið úrval af dkrautlegum konfektöskjum ný- Íomið, með nýju verði í Tóbaks- húsið, Austurstræti 17. Enski brjóstsykurinn góði og eftirspurði er kominn aftur í Tó- bakshúsið, Austurstræti 17. öll smávara til saumaskapar, á- aamt öllu fatatilleggi. Alt á sama síað, Guðm. B. Vikar, klæðskeri, I^kugaveg 21. Seðlaveski, margar tegundir frá 2 til 17 krónur. Dömutöskur og veski frá 5,00. Peningabuddur og akjalatöskur í stóru úrvali. Verðið mikið lækkað. Alt ágætar ferm- ingar- og tækifærisgjafir, Sleipnir —« Laugaveg 74, sími 646. Sykursaltað kjöt, hreinasta sæl- gæti og þó ódýrt, selt í tunnum og smásölu. Hannes Jónsson, Lauga- veg 28. 25 aura Bollapörin og 45 aura matardiskarnir á förum. Hannes Jónsson, Laugaveg 28. ffUT HunðraO öestu Ijoð á islert tungu — eru ágæt tækifærlsgjöf. — Heildsöluverð á sykri. Kaupið atrax, áður en verðið hækkar. — Hannes Jónsson^Laugaveg 28. Kartöflur, 8 kr. pokinn. Ódýrar gulrófur. Hannes Jónsson, Lauga- veg 28. iðka þær að staðaldri. Ef þetta væri framkvæmt, þá væri það þjóðinni svo mikill ávinningur, að hann væri margra miljóna króna virði i— yrði í rauninni alls ekki metinn til fjár. Hagfræðingar nefna stundum tölur, þegar þeir eru að virða gildi mannslífanna fyrir þjóðirnar, en verðmæti hvers einstaklings, sem er hraustur og foarðgeri hlýtur að vera afarmiklu meira en þess sem er illa að manni. Nýkomnir hattar, regnkápur, enskar húfur, axlabönd, Manchett- skyrtur, flibbar, nærföt, bindi- slifsi, vasaklútar, sokkar, nankins- föt o. fl. — Einnig gamlir hattar gerðir sem nýir. Karlmannahatta- verkstæðið, Hafnarstræti 18. Íillll Tilkynningar. ■■■! Vindlar eru bestir í Tóbaks- húsinu. Reykjavíkur-„Bar“ verður opnaður í dag, kl. 3 í Hafnarstræti 15. Við afgreiðsluna verða notuð nýtísku-áhöld, áður óþekt hjer á landi. Dansskóli Sigurðar Guðmunds- sonar. Fyrsta dansæfing í nóvem- ber er í kvöld kl. 5 fyrir börn, kl. 9 fyrir fullorðna, í Iðnó. ■rsn Tvö herbergi, með mublum, ósk- ast, einnig lítið pláss fyrir sýnis- born á ýmsum vörum. Tilboð, merkt „1000“, sendist A.S.Í. f miðjum bænum óskast eitt her- bergi með mublum, ásamt fæði, og lítið herbergi fyrir sýnishorn á áinavöru. Tilboð, merkt „1 her- bergi“, sendist A.S.Í. Búð, fyrir colonialvörur, á góð- um stað, óskast nú þegar. Tilboð, merkt „Búð“, sendist A.S.Í. HHITvSS!Tiiiii^^ Menn teknir í þjónustu. Góður fi ágangur; einnig strauning á hálslíni og fleiru, á Urðarstíg 9. S I Hl IBI»Í 24 v«rslwni» 23 PouJaÆn, 27 Powbcrf, KInpp*r«tí* 3S Galvaniserað járn sljett. Það er sjálfsagt mikilsvert að þjóðinni fjölgi, en hitt hlýtur þó að vera enn mikilsverðara, að hún batni, og það er trúa mín, að við gætum ekki lagt betri grundvöll en að venja hinn uppvaxandi lýð á daglegar líkamsæfingar, þótt ekki væri nema þær 5 mínútur á dag, sem fara til að iðka hið nýa kerfi Múllers. — x. GENGIÐ. Rvík í gær. Sterlingspund ............ 22.15 Danskar krónur............114.47 Norskar krónur........... 93.69 Sænskar krónur .. .. .. 122.60 Dollar................... 4.58y2 Franskir frankar.......... 19.46 SKAK- meim og borð ávalt til í i Bókair. Sigfúsar Eymundssonar. s s DAGBÓK. Hinn sameiginlegi sóknarnefnd- ur, sem getið hefir verið um lijer í blaðinu að halda ætti, hefst á morgun kl. 1 í húsi K.F.U.M. par verða þessi mál á dagskrá: 1. Samstarf presta og sóknar- nefnda. 2. Sjómannadagur. 3. Safn aðarsöngur. 4. Sunnudagaskólar. 5. Heimilisguðrækni. 6. Helgidaga- friðun. Fundirnir standa yfir í tvo daga. Búist er við, að flestir prestar hjer og úr nágrenni og allmargir sóknarnefndarmenn sæki fundinn. OOOOOOOOOOOOOOOOOOOOOOOOOOOXxOOOOOOC Biðjið um tilboð. Að eins heildsala. Selur timbur í stærri og smærri sendingum frá Kaupmannahöfn. — Eik til skipasmíða. Einnig heila skipsfarma frá Svíþjóð. Stofnuð 1824. Símnefni: Granfuru. New Zebra Code. P. Œ). Sacabsen B SQn. Timburverslun. Kaupmannahöfn C, Carl-Lundsgade. Brunarústirnar við Austurstræti eru búnar að vera þurar í all- marga daga. Gullfoss fór hjeðan í gær kl. 4 síðdegis til Vestfjarða. Meðal far- þega voru: Knútur Kristinsson laknir, frú Elísabet Proppé, frú Kalldóra Proppé, Hans Þórðarson, (Bjarnasonar), Magnús Thorberg útgerðarm., P. A. Ólafsson kon- súU, Karl Olgeirsson kaupm., Carl Olsen stórkaupm., Páll Hannesson, Kristinn Magnússon, Hjörtur Hjartarson, Axel Magnússon, Helgi Guðmundsson bankastjóri o. fl. Rask, aukaskip Eimskipafjelags ins, kom hingað í gærmorgun. — Það fer hjeðan um miðja vikuna, að líkindum norður og vestur um land til Hull. Lagarfoss lá seinnipartinn í gær á Aðalvík. Er hann á leið norður um land, og var í gær kominn á leið til Norðurf jarðar, en sneri við vegna veðurvonsku til Aðalvíkur aftur. Goðafoss er í Kaupmannahöfn. Esja var á Húnflóa í gær. Fór frá Sauðárkróki í gærmorgun. — Hún er nú orðin um 10 dögúm á eftir áætlun. Er storma- og brima- samt fyrir Nokðurlandi nú, og gengur seint afgreiðsla skipa á slæmum höfnum. Er ekki búist við Esju fyr en í vikulok hingað. ísfisksala. Apríl seldi afla sinn í gær í Englandi fyrir 1678 sterl,- pund, 884 kitti. Má það heita gott verð. Apríl leggur á stað heim í dag. Snorri goði hefir einnig ný- lega selt afla sinn í Englandi fyr- ir 1650 sterlpd. Vestur-íslenskt tímarit. Um það hefir verið getið hjer í blaðinu, að Þorsteinn Þ. Þorsteinsson værifar inn að gefa út tímarit, er hann nefndi „Sögú'. Hefir Mbl. borist 1. hefti þessa tímarits, og nefnir ritstj. það missirisrit, frá mars til ágúst. Framan á kápunni stendur að tímaritið eigi að vera „til hug- Ijettis íslensjxri alþýðu“. Þjóðlíf vort eystra og vestra sýnt í sönn- um sögum, munnmælum, rissi og rínii. Margt fleira til fróðleiks og íhugunar og skemtunar“. petta fyrsta hefti tímaritsins er allstór bók, og hin f jölbreyttasta að efni. Er ritstjórinn gáfaður maður og ritfær, og fullar líkur á því, að hann geri rit sitt vel úr garði. — Verður ef til vill síðar getið nánar um efni ritsins. Tíðarfarið. Mjög skiftir nú í tvö horn um tíðarfar Sunnan- og Norðanlands. Hjer hefir verið ein- muna góðviðris tíð um langan tíma, en á Norðurlandi og fyrir Vestfjörðum hefir verið hið versta veður langan tíma undanfarið. — Var símað í gær frá Akureyri, að þar hefði ekki verið mikill kuldi undanfarið, en hið versta veður samt sem áður. Þó var á Akur- eyri í gær 8 stiga hiti, og er því líklegt, að á Norðurlandi sje nú að hregða til betri tíðar. Dánarfregn. í fyrradag andaðist frú Guðrún Guðnadóttir, kona STOR NYHED! Agentur tilbydes alle. Minst 50 Kr. tirtjeieste flaglli. Energiske Personer ogsaa Dainer i alle Samfundsklasser erholde stor, extra Bifortjeneste, höi Provision og fast L'ön pr. Maaned ved Salg af en meget efterspurgt Artikel, som sogar i disse daarlige Tider er meget letsælgelig. Skriv strax, saa erholder De Agent- vilkaarene gratis tilsendte. Bankfirmaet S. RondahL 10 Drottninggatan 10, Stockholm, Sverige « FYrirl*99janöi: Vínber, Epli, Laukur. I. IMIfa s miaraa Slinar 890 og 949. Steindórs Björnssonar frá Gröf,, ung kona, aðeins 34 ára að aldri. Er mikill harmur kveðinn að eig- inmanni og börnum og öllum ætt- ingjum við fráfall hennar, því hún var hin mesta gæðakona og mikil- hæf á marga lund. Rafael Sabatini: VÍKINGURINN. Weston og Bridgewater, og við hengjum hann í þeim fyrsta, sem við komum að. Kirke óbersti ætlar að gefa þessum uppreistarhundum áminningu, sem ekki skal gleymast í margar kynslóðir. — Hengið þið menn án dóms og laga ? spurði lækn- irinn, og var gustur í rödd hans. Undirforinginn leit á hann, og leiftraði reiðin úr tillitinu. Hann horfði á hann frá hvirfli til ilja, og tók eftir fallegum, þreklegum vexti hans, höfuðburðinum, höfðingjablænum, sem var yfir allri persónunni. Her- maðurinn þekti hermanninn. En þekking undirforingj- ans náði enn lengra. — Hver í djöflinum eruð þjer? hvæsti hann. — Nafn mitt er Blood, Pjetur Blood. — Já, einmitt! Þjer hafið verið í franska hem- nm? I — Já, það er rjett. — pá þekki jeg yður. Fyrir fimm ámm eða svo voruð þjer í Tangiers. — Jeg þekki herforjngja yðar, Kirke. — Það gleður mig. Þjer getið reitt yður á, að kunningsskapurinn verður endurnýjaður. Undirforinginn hló digurharkalega og hætti svo við: — En hvað eruð þjer hjer að gera? — Jeg var að búa um sár þessa aðalsmanns. Jeg . er læknir. — Læknir — þjer! Það var auðheyrð hæðnin í röddinni. — Já, candidatus medicinæe, sagði Blood. — Þjer skuluð ekki vera að blaðra með frönskuna yðar við mig, sagði undirforinginn í vonsku. Talið þjer, svo að maður skilji. Brosið, sem ljek um varir læknisins, gerði hann enn geðverri. — Jeg er búsettur læknir í Bridgewater. Og það verð jeg að segja, að væruð þjer eins gáfaður eins og þjer hafið mikla rödd, þá væmð þjer maður í lagi. Undirforinginn varð máttlaus af vonsku og blóð- rauður. Loks sagði hann: — Þjer getið verið viss um það, að jeg er nógu mikill maður til að fá yður hengdan. — Mjer sýndist líka strax að yðnr svipa til böð- uls. En ef þjer ætlið að framkvæma böðulsverk yðar á þessum veika herramanni, þá gæti svo farið, að þjer fengjuð reipið um hálsinn á yður sjálfnm. Þessi sjúk- lingur er ekki einn af þeim, sem hægt er að hengja án dóms og laga. Hann hefir rjett til að krefjast þess, að aðalsrjetturinn fjalli um mál hans. — Aðalsrjetturinn! Undirforinginn varð steinhissa. — Já, nákvæmlega eins og jeg segi. Hver annar en kjáni eða villimaður hefði spnrt um nafn hans áður en hann var ákveðinn í gálgann. Þetta er Gildoy lá- varður. Lávarðurinn mælti nú með veikri röddu: — Jeg vil ekki dylja það, að jeg hefi tekið þátt í uppreistinni, og jeg er reiðubúinn að taka afleiðing- unum, en að sjálfsögðu verður mál mitt að koma fyrir aðals-rjettinn, eins og læknirinn segir. Hobart var, eins og flestir grobbarar, hugdeigur^

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.