Morgunblaðið - 21.11.1925, Side 2

Morgunblaðið - 21.11.1925, Side 2
MORGUNBLAÐIÐ Nýkominn s Strausykur e&n ^ijpecom tfSon $ í 45 kg. sekkjum. iSport^ K J E X Aðalumboðsmenn: I. Brynjólfsson & Kvaran. RUBSER.KðMPANr Miklar birgðir af: StWllíM með Birgðir af: í Í ii Einkasali í heildsölu: Kongens Nytorv 22 Tlgr.Adr.i Holmstrom Bcrnhird Kjær Köbenhavn K. að gera þetta. Samverkamenn hans rákn hann á brott áður en þingið kom saman. Hvaða íirrœða ætlar nú Painlevé að grípa til? í nýkomnum skeyt- ; um frá París er skýrt frá, að ! hann einmitt hafi ætlað sjer að nota hugmynd, sem vakað hafi fvrir Caillaux, sem sje að stofna einskonar afborganasjóð ineð því að leggja 20 franka nefskatt á alla, sem eldri eru en 14 ára; ennfremur þyngja skattana að miklum mun, en f járhagsnefnd fulltrúadeildarinnar hefir neitað að veita þessum frumvörpum fylgi sitt. Svona standa sakir í augnablikinu. pað mun verða flest um ofraun að draga Frakka upp úr því fjárhagslega feni, sem þeir eru sokknir í. . T. S. 3 Gigtarplástur. Ný tegund er Fllsplástur heitir, hefir rutt sjer braut um viða veröld Linar vefki, eyðir gigt og taki. FæBt hjá lyfsölam og hjeraðslæknum. Laugavegs Apótek. FRÁ B ARN ASKÓL ANUM. Úr skýrslu skólalæknis. ! og tveir karlmannafatnaðir, sem ekki hefir verið vitjað, selst með : miklum afslætti. Guðm. B Vlhar, klæðskeri, Lau g»veg 21. Sími 658. Hreinlætið. 1 bæjarstjórninni var yfir því j kvartað í haust, að eigi hefði það | komist á í sumar að malbikaj barnaskólaportið. — Gunnlaugur: Claessen lýsti því yfir, að nú væri 1 Góð vfn hafa yóð áhv*if sjerstakloga i Portvín Sherry Madaira Rauðvfn Hvit vin frá Louis Lamaire & Co. Burgundies frá Paul Marne & Co. frá C. N. Kopke fit Co, Fjárkreppa Frakklands. Því var spáð, þegar Painlevé losaði sig við Caillaux, að sjálf- um mundi honum veitast erfitt að leysa þá ráðgátu, sem hvorki Caillaux nje öðrum fjármálaráð- herrum Frakka a þessum tímum hefir tekist að levsa. Fjárhags- leg viðreisn ríkisins er erfið. — Ástæðan til, að Caillaux var bol- að á burt af sjálfri stjórninni og ekki af þinginu, var sumpart sú, að Caillaux, eins og margir aðrir mikilhæfir menn, hefir ætíð átt hitra óvini, og sumpart af því, að almenningsálit hans var farið að rýrna, sökum þess að honum tókst ekki að kippa fjárhag ríkis- ins í iíig a svipstundu. Þegar Caillanx á sínum tíma tók við stöðunni, lýsti hann þegar J byrjnn yfir, að hann væri eng- inn töframaðnr, og ekki mætti húast við sýnUegnm arangri til- ranna hans fyrst um sinn. Hann hentj á, að fjárhagurinn væri í aumlegu ástandi. Hann þyrfti að finna nýja aðferð. Sá var gallinn á gamla fyrir- komulaginu, að ráðstafanir undan j farinna stjórna á fjármálasviðinu I kvíldi á pólitískum grundvelli. Stjórnmálamennirnir lifðu í þeirri fávísu von, að skaðabótagreiðsl- urnar þýsku mundu renna eins og : gullstraumur inn í landið. Fjár- I lögin voru t. d. samin á þann hátt, :að sum af stærstu'útgjöldum rík- ! isins voru sett á sjerstakan gjaldlið ■ í þeim tilgangi, að þýsku greiðsl- nrnar smámsaman yrðu nægileg- ar til að standast straum af þess- um útgjöldum. Eins og kunnugt er, brugðust þýskn greiðslurnar að meira eða minna leyti og taka varð lán, bæði innan lands og ut- an, til útgjalda þeirra, sem ætlast var til, að kæmi á bak Þjóðverja. pað varð með degi hverjum ljps- ara og ljósara, að borgnnargeta Þýskalands var mörgum sinnum minni en gert hafði verið ráð fyr- ir; og þegar nú þar við bættist hið átakanlega glappaskot Poin- carés, Ruhrhertakan, varð afleið- ingin sú, að frankinn byrjaði að i falla og dýrtíðin að vaxa. Stjórninni veittist erfiðara og erfiðara að iitvega ný lán, en til þess að bæta úr fjárkreppnnni í bili, þeytti pjóðbankinn dyngj- um af nýjum seðlum á peninga- markaðinn. Þegar Caillaux tók við, voru innanríkisskuldir Frakklands orðn ár 300 miljarðar pappírsfrankar, og skuldir við útlönd voru kring um 40 miljarðar gullfrankar. — Hvernig í ósköpunum var hægt að ætlast til, að komist yrði upp úr þessu feni á augnabliki? Sósíalistarnir, sem stutt hafa tvö síðustu ráðuneytin, hafa stöðugt bent á, að geysileg hækkun eigna- skattsins væri einasta úrræðið. — Þessu var Caillaux mótfallinn, enda mnndi þingið aldrei hafa farið þá leið, sem sósíalistarnir bentn á. Menn ásökuðn hann fyr- ir; að hann tók 10 miljarða fran’ka i að láni af nýjnm seðlum hjá Þjóð [ bankanum. En hvað átti hann að gera? Ríkisfjárhirslan var tóm, og hann varð að útvega peninga, enda vissi hann ósköp vel sjálfnr, að þetta var neyðarúrræði og slæmur króknr á þeim vegi, er hann ætlaði sjer að fara. Svo kom gull-lánið hans sæla. Það var ekki honum að kenna, að þetta ágæta úrræði brást, heldur stóreigna- mönnum og stóriðnaðjnum, sem ekki þorðu a8 leggja fje sitt í hendur ríkisins. í stað 40 til 50 miljarða, sem húist var við, feng- ust aðeins 6 miljarðar. Nú fór, eins og oft vill verða í stjórnmálum, að mennirnir eru metnir eftir árangrinnm. 1 þetta sinn var árangurinn Ijelegur, Caillaux var með öðrum orðum talinn ónýtur. Síðustn úrræði hans voru skattafrumvörp þau, er hann ætlaði að leggja fyrir þing- ið Hann fjekk ekki tækifæri til svo ljelegt afrensli úr portinn, svo miklar dældir í það, að börn- ir: ættu erfitt með að komast um það þurrum fótum, þegar rign- ingatíð væri. í skýrslu skólalæknis kemst hann svo að orði: „Alloft bárust skólalækni umkvartanir frá kenn- urum um slæma ræstingn í hekkj- unum. Sannfærði hann sig í nokk- nr skifti um, að þær ásakanir væru á fullum röknm bygðar.“ Á skólaskýrslunni er eigi hægt að sjá, að nein hreyting hafi hjer orðið á. 1 barnaskólanum eru hátt á 2. þúsund börn. Svo mikið er rúm- leysið, að þrísetja þarf í stofurn- ar. Geta má nærri, að það hafi hina mestu þýðingu fyrir heilsu- far barnanna, að hjer sje hins mesta þrifnaðar gætt. Vera, má, að börnin beri svo mikinn óþverra með sjer á gólfin meðan portið er óviðgert, að það sje mjög erfitt að halda kenslu- stofnunm hreinum, eins og nú er. En eftir skýrslu skólalæknis, er ekki annað sýnilegt, en hjer sje hægt að bæta umgengnina. Hann kemst svo að orði: „Aðfinslurnar virtust ekki hafa tilætlaðan árang- ‘ ur, og má vera, að meira þurfi mannahald til þess að leysa hrein- gerningnna. af hendi, svo að við- i unanlegt sje.“ Foreldrar, sem eiga börn sín í barnaskólanum, eiga heimtingu á að fá að vita hverriig þetta horf- ir við í ár. , Eru ásakanir skólalæknis enn á rökum bygðar, eða hefir þessu verið 'kipt í lag? liiliilDHllililir Verðið afarmikið lækkað. Fást hjá umboðsmanni Remington Typewniter Co. Þorsteini Jónssyni, bankaritara í Landsbankanum. Austnrstræti 5. Sími 650. 65 stk. kven- og barna- ullar-golfftreyjur sljast núfyrir9,00,11,00, 13,00 og 18,00 krónur. Ellll lillllll. c>o<><><><><><><><><><><><><><><><> LAUSAVÍSUR- Ef þig mæðir æfi stirð, og undir blæða þmar, þá er næði að kanna í kyrð kringumstæður smar. Þóftt ÞJer leitið alstaðar, þá finnið þjer hvergi lægra verð á leir- og postulíns- vörum en í verslunin ÞORF Hverfisgötu 56 _ Sími 1137. Verslið þwí við hana. Lipur ætíð lundin er, lífs það eyðir trega, þó að skórinn þrengi að mjer þjett á fjóra vega. J6n P. Svartdal. ------«3^*»-------

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.