Morgunblaðið - 08.12.1925, Blaðsíða 1
I
KORGUHBLABn)
12. árg., 334. tbl.
VI’ ífLAI H 1 * \ F O L D
Þriðjudaginn 8. desember 1925.
6 súður.
ísafoldarprentsmiðja h.f
Sigurþór
Skrautgripaverslun, Aðalstræti 9.
Landsins mesta og besta úrval af allskonar gull- og silfurvörum, t. d.:
Gullúr, Silfurúr, Armbandsúr, Úrfestar, Hringar Nælur. Silfurborðbúnaður, Ávaxtaskálar, Kaffistell, Blómsturvasar, Bikarar, Blýantar,
Sjálfblekungar, Tóbaksdósir, Cigarettuveski, Cigarettukassar úr silfri og tini, margar gerðir. Tóbakssett, Saumavjelar, Veggklukkur 50
tegundir, og margt, margt fleira. —
AT.T.Al?. FEAMANTALDAR VÖRUR í MÖRGUM TEGUNDUM ÁSAMT FJÖLDA AF ÖÐRUM MUNUM, SEM OF LANGT YRÐI AÐ TELJA UPP, SEL
JEG MEÐ LÆGRA VERÐI, EN HÆGT ER AÐ FÁ SAMSKONAR VÖRUR ANNARSTAÐAR FYRIR.
Sjerstaklega vil jeg vekja athygli á hinum mjög smekklegu og ódýru hollensku skrautgripum, sem mjer hefir nýlega tekist að gera inn-
kaup á. Komið og sannfærist um að hjer er ekki neitt skrum.
Jólin nálgast svo best er að koma meðan úrvalið er stærst,
urþór Jónsson, Aöalhtræ \ 9.
Gamla Bíó. i
Miijónaránið
Afarspennandi Paramount-
mynd í 6 þáttum.
Aðalhlutverk leika:
Alice Brady.
David Powell.
Það er einhver besta og
skemtilegasta sakamálssaga,
sem mynd hefir verið gerð
af.
0Esta jólagjö{in er
Pestalozzi
Fæst í
Böhau. SlQlúsar EumuodssiEiar.
S. R. F, I.
Kaffikvöld Sálarrannsóknafje-
lags íslands verður í Iðnó, mið-
vikudaginn 9. þ. m., kl. 8y2 síð-
degis.
Inngangseyrir kr. 1,75 fyrir
manninn.
Aðgöngumiðar fyrir fjelags-
menn fást í Afgr. Álafoss í Hafn-
arstræti.
Stjórnin.
B. H.
saumavjelarnar,
sem allir vilja, er kömnar aftur.
Sigupþór Jónsson,
úrsmiður.
MUNIt/ A, S. t
Sími: 700.
Verslun 09 atvinna
Áhugasamur, reglusamur og duglegur maður, eldri
eða yngri, sem hefir 10—15 þúsund krónum yfir að ráða,
og vill ganga í fjelag til að reka arðvænlega verslun,
með öðrum manni, sem hefir jafnstóra upphæð, getur
nú þegar fengið eftir nánara samtali og samkomulagi,
annaðhvort fasta stöðu við verslunina, eða forstjóra-
stöðuna við sama fyrirtæki.
Alt viðvíkjandi verslunarfyrirtæki þessu, er und-
irbúið og trygt.
Ennfremur kemur til greina maður, sem vill leggja
ofannefnda upphæð í verslunina, án þess að vilja vinna
við hana.
Vegna sjerþekkingar í þessari verslunargrein, er
hagnaður viss. Staðan er tilvalin fyrir hvern einn, sem
vill hafa þægilega landvinnu.
Tilboð mrkt: Árið 1926, sendist A. S. í., og sje þar
tekið fram alt viðvíkjandi auglýsingu þessari. Full-
komin þagmælska lofuð.
í
Nýja Bíó
Þjófurinn frá Bagdad.
Stórfenglegur sjónleikur í 10 þáttnm. Aðalhlutverkið leikur
hiun óviðjafnanlegi
Douglas Fairbanks.
Öllum þeim, er sáu Douglas í Hróa Hetti, er leikur hans í
fernsku minni, og allur útbúnaður þeirrar myndar, en þó tekur
mynd þessi lienni langt fram, því hjer er sýnd list á liæsta stigi
í kvikmyndagerð, enda er þetta sú dýrasta mynd, sem gerð hef-
ir verið. Efni myndarinnar er æfintýri, eins og menn kannast
við, en það er svo snildarlega útfært, að maður stendur undr-
andi yfir, hvernig hægt sje að leika það sem sýnt er. „United
Artists“ gerði myndina og hefir hlotið mikið lof fyrir. .Myndin
hefir eðlilega fengið feikna hrós alstaðar, enda gengið mýnda
lengst, þar sem hún hefir verið sýnd, t. d. í „Palads“- gekk hún
afar lengi, og voru þá öll blöð full með lofi um hana, og h;er
hefir hennar verið beðið með eftirvæntingu.
I
I
1
Té
I
Tá
0
Ný Sálmabókar-yasaútgáfa
15. preDtun
er komin út og fæst eftir hádegi f dag
hjá bóksölum bsejarins og á skifstofu vorri.
Verð kr. 8.00, kr. 12.00, kr 15.00, og kr. 18.00
Aftan við þessa útgáfu Sálmabókarinn-
ar höfum vjer, í samráði við biskup, sett
nýtt hænakver, með bænum hentugum við
ýms tækifseri, og vonum vjer að þvf verði
vel tekið.
Isafoldarprentsmiöja h.f. k
0
9
0
S
0
1
0
I
0
w
Kaupið
gull-, silfur- og nikkel-úrin I.W.C. Zenith Omega, G.T. Klukkur —
stærsta úrval á landinu, frá 10.00 kr. til 1000.00 kr. Einnig allskon-
ar gull- og silfurvörur.
Sigupþóp Jónsson, úrsmiður, Aðalstræti 9.
Elskuleg dórttir okkar, Sigríður, andaðist í gærdag eftir 1 ng-
varandi þjáningar.
Elísabet Davíðsdóttir. Jóhannes Kr. Jóhannesson.
Jarðarför Friðjóns Kristjánssonar stud. theol., fer fram á
morgun frá dómkirkjunni klukkan 2.
Aðstandendur.
Samsöng
heldur Karlakór K. F. U. M. í Nýja Bíó miðvikudaninn
9. desember klukkan IV2, (ekki 7Vt).
Söngstjóri: Jón Halldórsson.
Einsöngvarar: Óskar Norðmann og Símon Þórðn son.
Aðgöngumiðar seldir í bókaverslun Sigfúsar Eymundss wiar
og nótnaverslun frú Katrínar Viðar.
6 c ýsa i TTJúr a