Morgunblaðið - 08.12.1925, Blaðsíða 4

Morgunblaðið - 08.12.1925, Blaðsíða 4
9 MORGUNBLAÐIÐ Augíýsingadagbók. Kex og ________ VilslriftL Sem ný siUdpeysuföt til sölu fyrir hálf'virði. Upplýsingar á Xfesturgötu 25, niðri, sími 763. öll smávara til saumaskapar, á- *amt öllu fatatilleggi. Alt á sama stað, Guðm. B. Vikar, klæðskeri, Laugaveg 21. Jólalöberar, saumaðir og á- teiknaðir, fást á Skólavörðustíg 14.______________________________ Konfefet í fallegum öskjum til téekifærisgjafa, fæst í miklu úr- vali í Tóbakshúsinu, Austúrstræti 17. Frafekaefni nýkomin, svört, bsrún, grá. Andersen & Lauth, Áusturstræti 6. Mjólk. Tek mjólk til sölu. Út- s?Ian, Brekkuholti. Sími 1074. Kökur í miklu úrvali fæst í Nylenðuvöruðeilð Jes Z>m en. Caöbury’s átsúkkulaði. Mikið úrval væntanlegt með e.s. \ Island. Einnig kakaó. Verslunin BaHdursbrá, Skölavörðuslíg 4, Simi 1212. Upphlutasilki selt með 10% af- slætti til jóla. Áteiknuð nærföt, sem áður voru með lágu verði, seljast nú með 10% afslftti. As- tíakangarn, margir litir, nýkomið. Lækkað verð. Til jóla. Nýkomnar hyasinthur, jólalöb- erar o. s. frv. Jólatrjen koma með Islandi. sAmtmannsstíg 5. Hangifejötið ljúffenga, fæst í Nýlenduvörudeild Jes Zimsen. Túngötu 5. Sími 532. 0<>0<><>CK><><><K><K><><>0<><> Þeir, sem hafa talað um við okk- ur, að fá. Wulffs-vindla fyrir jólin, ættu að koma sem fyrst, þareð birgðirnar eru á þrotum og ófáanlegt meira fyrir jól. TobáGshúsi! C»<><XXXXX><X><><><>CX><><X) Tapað. — Fundið, Silfurbúinn göngustafur vand- aður og merktur Einar, hefir ver- ið tekinn í misgripum á Hótel , . . . Hekla. Skilst þangað gegn góðri nÖjUm TIU JyniTllQQjðnuI! greiðslu. Saltpoka, mj«g sterka. Trawigarn, Bindigarn, Manillu, Balls-tólg, Trawl-vira, Húsnæði. III! Reglusamur verslunarmaður (30 ára), óskar eftir herbergi 1. jan. eða seinnj. Tilboð merkt: „100“, leggist inn á A. S. f. . Herbergi í miðbænum, með for- stofuinngangi, ljósi og hita, til leigu fyrir einhleypa. A. S. 1. vísar á. Vinna. illlllllllll Stúlka óskast í vist hálfan eða allan daginn, vegna veikinda ann- arar.'Upplýsingar á Bragagötu 38, sdmi 770. $ Gö, Siml 720. ar við að bjarga föllnu stúlkunni. Sumir að yngri leikendunum hafa tæpast fyr sýnt jafnvel og í „Gluggum" hvað 1 þeim býr — f. d. hefir Brynjólfur Jóhann- esson ekki áður fengið hlutverk, sem er eins vel við hæfi hans og Ely gamli. Leikur hans er á köfl- um afbragð. Pjetur Jónsson óperusöngvari syngur þessa daga í Berlín, m. a. á óperunni Rheingold. Hefir hann m. a. verið fenginn til þess að syngja með heimsfrægri ítalskri ■sðngkonu. Skipaferðir: Gullfoss er í Leith. IÁ aö fara hjeðan til Yestfjarða 17. þ. m., en hjeðan fer hann til útlanda milli jóla og nýárs. — Lagarfoss fór fram hjá Færeyj- um í gær, á leið til Austurlands. — Goðafoss er um það bil að fara | frá Austfjörðum út. — ísland j kom til Yestmannaeyja í gær- kvöldi. — Esja er væntanlega á Akureyri. Sala jólamerkja Thorvaldsens- | f jelagsins gengur ágætlega. Hefir líklega aldrei gengið eins greið- i lega. Ein af f jelagskonunum hef- ir þegar selt yfir 3000 merki. Umsóknarfrestur um styrk úr hinum danska sáttmálasjóði er útrunninn 1. mars. . Utanáskrift sjóðsins er Kristiansgade 12, Kbhvn. (Eftir tilk. frá sendih. Dana.) Friðrik Ásmuudsson Brekkan, rithöfundur, hjelt 1. desember fj rirlestur á lýðháskólanum í Askov, um samband Dana og í fslendinga. ,G?itan“, sem hjer var í blað- inu um daginn, um hina íslensku gesti í Höfn, Olufsen borgar- stjóra í Rvík og Thorkildsen sýslumann, hefir valdið miklum getgátum hverir þessir menn væru. Líklegasta tilgátan, sem blaðinu hefir borist, er að hjer sjeu þeir Kristinn Ólafsson, bæjarstj. í Vestmannaeyjum og Einar Þor- gilsson, sem að vísu er ekki sýslumaður, en tilgáta heimild- armannsins er á þá leið, að lagt hafi verið út orðið „kaupsýslu- maður“, sem Danir hafi ekki skilið á annan hátt, en átt hafi verið við sýslumann. Smyglaramálið í Vestmannaeyj- um. Vegna margra fyrirspurna til blaðsins um það, hvaða menn þeir væru íslendingarnir, sem voru við riðnir smyglaramálið, spurðist blaðið fyrir um þetta í Eyjum og fjekk svohljóðandi svar í sím- skeyti: „Kristinn Stefánsson er frá Geldingalæk á Rangárvöllum, en mun nú eiga heima á Lokastíg 13, Rvík. Hann kom hingað fyrir þrem vikum í atvinnuleit. Bjarni Jónsson, aðstoðarmaðurinn er bók haldari í Sambandskaupfjelagi á Hvammstanga.1 ‘ í auglýsingu frá firmanu Lár- us G. Lúðvígsson, skóverslun, mis- prentaðist í síðasta blaði 25 til 2000,00, en átti að vera 25 til 200,00 krónur. Júpíter, hið nýja botnvörpu- skip sem fyrri eigendur Belgaums hafa keypt, kom hingað í fyrra- dag. Skipstjóri er Þórarinn 01- geirsson. Skipið er 147 fet á lengd og vandað að öllum frágangi. Bæjarstjórnarfundur — auka- ! fundur — verður haldinn næst- komandi föstudag og verður þar rædd fjárhagsáætlun bæjarins (2. umræða). Morgunblaðið er 6 síður í dag. j Sálmabókin, vasaútgáfa, er nú komin út og fæst í bókaverslun- um. Aftan við bókina eru prent- aðar bænir, sem eiga við ýmis- i konar tækifæri. Sálarrannsóknarfjelag fslands hefir kaffidrykkju annað kvöld í Iðnó; sjá augl. Karlakór K. F. U. M. efnir til samsöngs í Nýja Bíó annað kvöld — sjá augl. | Útfluitningurinn nam samkv. skýrslu gengisnefndar 7 milj. 19 jþús. kr. Útflutningurinn alls 11. mán. ársins hefir þá orðið 67 milj. ! og 821 þús. kr. Sundurliðuð 'skýrsla birtist í blaðinu á morgun. Enskar bækur -> !;■ mikið úrval nýkomið, Bókav. Eymundssonar. A.&M. Smith,.Limi Aberdeen, Scotland. Storbritannien8 störste Klip- & Saltfisk köber. — Fiskauktionarius & Fiskdampermægler. — Tel Adr.: Amsmith, Aberdeen. Korrespondance paa dansk. Fyrirliggjandi a byrgðir frá S. H. Jacobsen & Co., % Köbenhavn, af gullstássi, svo sem: Brjóstnálar, hálsfestar, kap-( sel úr gulli, gulldouble og silfri. — Þareð vörur þessar ejga að seljast fyrir jól, verða þær seldar langt fyrir f neðan innkaupsverð. Aðeins selt til kaupmanna. Tage Mðller, Tjarnargötu 11. Sími 350. Maismjöl nýkomið. 1.01. Grettisgötu 38. Sími 149. fatnaður við allra hœfi ffrá þvi insta til þess ysta. Vöruhúsið. Skr í tlur. Átsúkkulaði og annað sælgæti fæst í miklu úrvali í Ennþá kynlegra. Það var gildi hjá kaupmannin- um, og einn af gcwtunum, sem var nokkuð víðförull, sagði frá ýmsu, sem fyrir bann hafði borið á ferð- nm hans: — pegar jeg var á Indlandi, har dájítið kynlegt fyrir mig. Á veiðiför í sbýginum reis risavaxin bóa (slanga) upp fyrir framan mig. Undireins dró einn af Ind- verjnnum dálitla flautu upp úr vasa sínum og ljek«fáeina tóna á hana. Bóan minkaði og minkaði og Ioks var hún alveg horfin. Þá sagði annar af gestunum: — Það er ekkert í samanburði við það, sem har fyrir mig í gær. G1 retnona Lækjargötu 2. r«, . Nýjestrogbesti svaladrykkurinn heitir Tjp-Top;- aðeins framleiddur i Kaldá Sími 725. góð tegund í yfir 30 litum.. Kr. 8,50 pr. »/. kg- fi GO. Byssur, Jeg var á veitingahúsi með kon- unni minni. Hún hafði lagt bónna sína á stólbríkurnar, aðeins eitt auganblik. Þar var ekki nokkur maður, sem ljek á flautu, og samt var bóan algjörlega horfin. Tvíhleypur No. 12, fyrirliggj- andi. — Seljast með afslætti. Magnús Matthíasson. Túngötu 5. Sími 532. Fyrirliggjandi: Jólatrésskraut m ll

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.