Morgunblaðið - 08.12.1925, Síða 5
Aukabl. MorfunbJ. 6. dea. 1936.
MORGUNBLAÐIÐ
5
Hús til sölu.
í Hafnarfirði er til sölu íbúðarhús 10 x 11 álnir að
stærð, í ágætu standi.
Allar upplýsingar gefur og um kaupin semur
Guðm. Helgason,
gjaldkeri.
Trjáviður
svo sem gólfborð, klæðning, panill, battingar og borðvið-
ur, nýkomið. Selst með mjög lágu verði næstu daga.
Jónatan Þorsteinsson.
FRUMVARP
til fjárhagsáætlunar Reykjavíkurbæjar árið 1926.
(Útdráttur.)
T e k j u r :
1. Eftirstöðvax frá fyrra ári .. ................ Kr. 200,000
* >
2. Fasáeignagjald ............................... — 292,000
Húsagjald 230 þús. Lóðagjald 62 þús.
3. Tekjur af fasteignum bæjarins................ — 104,000
Þar á meðal afgjald af jörðum 7000 kr. Leiga
af húsum, túnuln og lóðum 80 þúsund, þ. e. fá-
tækrahúsum, fiskreitum o. s. frv.
/
4. Sala á fasteignum .. .. ........................ — 7,000
Tekjur af sölu lóða og erfðafestulanda.
5. Tekjur af ýmiskonar starfrækslu................. — 128,000
1 því er hesthúsið, bifreiðar til sand- og mal-
ar-aksturs (20 þús.). Grjótnám 50 þús. I þeirri
upphæð er innifalið aridvirði nýrra grjótmuln-
insgvjela, sem á að setja upp inn í Kauðarár-
holti, þegar grjótmuLningnum er hætt við Lauf-
ásveg. Þessar nýju vjelar eru stærri, en þær
Sem hingað til hafa verið notaðar og eiga að
verða ódýrari í rekstri. Samtals 20 þús. Útgjöld-
in við starfrækslu þessa eru svipuð og áætlaðar
tekjur. pó halli sje á rekstrinum reikningslega,
er hann oft ekki eins mikill raunverulega,
því þarna hafa atvinnu, menn, sem e.t.v. myndu
verða að þiggja af sveit ef atvinnu þessari
slepti.
6. Endurgreiddur fátækrastyrkur..................... — 67,500
Frá innansveitarmönnum 3 þús, fyrir utansveit-
armenn 63 þúsund.
7. Endurgreiddur sjúkrastyrkur og fleira........... — 47,600
8. Ýmsar Æekjur..................................... — 33,750
Þar með skólagjöld 3 þús. kr. Tekjur af bað-
húsi 13,500.
I
9. Útsvör........................................ — 1522,229
Bkattur samvinnufjelaga, (þar með talinn — kr.
20 þús.), 100 þús. kr. lægri en f. yfirstand. ár.
Samtals kr. 2,402,079
G j ö 1 d :
1. Stjórn kaupstaðarins.......................... Kr. 136,313
2. Löggæsla..................................... — 85,524
Laun 14 lögregluþjóna kr. 62,834, meðalt. inn-
anvið 4500 kr.
3. Heilbrigðisráðstafanir....................... — 174,775
Laun heilbrigðisfulltrúa, þriggja ljósmæðra, út-
gjold við farsóttahús 20 þús. kr., frakkneski
spítalinn 3 þús. kr., baðhús, föturæsting, snjó-
mokstiir o. fl. 40 þús. Salemahreinsun 28 þús.,
sorphreinsun 50 þús., rottueitrun 7 þús. (Auk
Wss leggur höfrön fraia 3 þúsund til rottu-
leltjróni?.)
S i m ars
24 wnMu*..
88
87
Klappwstíg S$
SitinnlMM
Pappirspokar
lægst verö.
Hariuf Clauaan.
Simi 39.
Kiupið 09 Ie^»iÖ „Jdfnaðars eínur“
um jólin. — Bókin fæst í bókabúðum og kostar aðeins
4 kr., nálega 10 arkir.
Jafnaðarstefnur eiga erindi til allra, hvort sem það
eru jafnaðarmenn, bolsivikar, tímavinir eða rjettir og
sljettir borgarar og íhaldssinnar.
Jafnaðarstefnur flytja dálítið sýnishorn af því,
hvernig foringjar hinna ýmsu jafnaðarstefna, úti í lönd-
um, hefja „stórskotahríð“ hver að annars kenningu og
„þeinkimáta.“ Þar er líka bent á hvernig ýmsir umvönd-
unarmeistarar og leiðtogar lýðsins ,bauna‘ glóandi „púð-
urkerlingum“ í beran „skallann“ hver á öðrum, eins
og vor mikli Þórbergur segist iðka.
4. Fasteignir....................................... — 91,000
Viðliald og endurbætur húsa áætlað 65,000.
Helstu viðgerðir sein gera á á árinu, eru við
islökkvistöðíjpa og Bjarnaborg. Til .ræktunar
í Fossvogi og við Seljaland er ætlað 10 þús.
5. Ýmiskonar starfræksla........................ — 170,000
Samsv. 5. lið gjaldamegin, sem er áætlaður
128 þús. 22 þús. eru ætluð til áhaldakaupa,
grjótkvarnar, áhalda til malbikunar o. fl.
6. Fá/tækraframfæri............................. — 376,800
Til þurfamanna annara sveita 79 þús. Meðlög
barnsfeðra innansveitarmanna 16 þúsund, utan-
sveitarmanna 18 þúsund.
7. Sjúkrastyrkir og fleira............................ — 136,200
Berklavei'kisvarnir og sjúkrahúskostnaður til
utansveitarmanna 60 þúsund, til innansveitar-
manna 55 þúsund. Auk þess eru þarna styrk-
ir til hjúkrunarf jelagsins Líkn, Elliheimilis-
ins og Sjúkrasamlags Reykjavíkur.
8. Til gatna........................................... — 186,000
Götulýsingiu 30 þúsund. Viðhald gatna og
ræsa 70 þúsund. Ný holræsi 26 þúsund.
9. Ráðstafariir til trygginga gegn eldsvoða .... — 78,300
Slökkviliðið, sóthreinsun og eldfæraeftirlit.
10. Bamaskólirin....................................... —. 327,228
Af þeirri uppliæð 200 þúsund til nýja barna-
skólans.
11. Ýmisleg útgjöld.................................. — 125,400
Eftirlaun og ellistyrkir 8 þúsund. Slysatrygg-
ingar samkvæmt nýju lögunum 10 þúsund.
Barnaleikvellir 3 þúsund. Þvottalaugar, sund-
laugar, Verkmannaskýli 6 þúsund. Alþýðu-
bókasafn 17 þúsund. Ráðstafanir vegna hús-
næðiseklu 8 þúsund. Skipulag bæjarins 2 þús.
Saga bæjarins 5 þúsund.
12. Ýmsir srtyrkir .. ............................. — 25,000
Til kvennaskólans 500 krónur. Iðnskólans 2
þúsund. Barnalesstofu 1 þúsund. Bergstaða-
strætisskóla 2500 krónur. Til. lijálpræðishers-
ins fyrir að halda uppi gistihúsi 1 þúsund.
Leikfjelagið 4 þúsund. Lúðrasveitin 3 þúsund
(gegn því að sveitin spili úti 15 sinnum á'ári).
Til Páls ísólfssonar til éflingar hljómlistalífi
í bænum 5 þúsund. Hljómsveit Reykjavíkur 2
þúsund. Til karlakórs K. F. U. M. til utanfarar
4 þúsurid.
13. Lán............................................ _ 205,000
Afborganir 115 þúsund. Vextir 90 þúsund.
Á síðasta ári námu vextirnir 145 þúsundum.
Þessi lsékkun kemur til af því, hversu gjöld öll
innbeimtast betur nú.
14. Tekjuhalli á reiknitign'um 1924 ............... —- 84,539
15. Eftirstöðvar til næstia árs................ — 200,000
Samtals kr. 2,402,079
0-~0Q0**0 1
Hundurinn varinn.
Líklegt er að flestir vaxnir menn
íslenskir kannist við kvæði Gríms
Thomsens um hundinn, en kvæð-
ið hljóðar svo:
„Þegar voru Adam og Eva
Edens burt tir garði rekin,
en frelsið skammtað fagra
úr hnefa
og frá þeim besta gleðin tekin;
dýrin eftir saklaus sátu
sælu fyrri notuð gátu.
Eitt sjer þar ei undi' lengi,
aftur og fram það hljóp
um sviðið,
sinnti engu sældar gengi
seppi, en Idóraði í Edens-hliðið.
Kerub sagði: farðu í friði
og fylgdu Adams skylduliði,
Frá því hvar, sem flæktist
maður,
í funa Serklands, Grænlands ís,
honum fylgir hundnr glaður
hundsins þar er Paradís
hinn eini vinur aumingjans,
aldrei bila trygðir hans“.
Þessi fagra saga, sem 'kvæðið
greinir, og mun vera elst allra
sagna um hundinn og trygð hans
við manninn, hefir gerst á hverj-
um degi síðan til þessa dags. —
Hundurinn hefir frá alda öðli ver-
ið hinn sítryggi förunautur manns
ins, og meir en svo; hann hefir
verið leiðtogi Aannsips í hríðum
og myrkri og á þann hátt og marg
an annan þrásinnis bjargað lífi
húsbænda sinna og annara.
Allir kannast við bjargráð
hundanna við ferðamenn í Olp-
unum, líknarverk þeirra í hem-
aði og lögreglustörf við að ná
tfingarhaldi á glæpamönnum. Svo
er trygð hundsins rík við hús-
bónda sinn, að þess eru dæmi, að
hundar hafa ekki viljað lifa eftir
húsbændur sína dána, en svelt sig
í liel, en aðrir hundar hafa lagst
á leiði húsbænda sinna, og ekki
vikið þaðan til annars en að fá
sjer mat, og biðið dauða síns
á leiðinu. Muu ekki auðfengmn
fegurri minnisvarði en ihundur
dauður eða lifandi, á leiði hús-
bóndans, óg er vís vottur um
trj*gð og vináttu, sem er of fátíð
manna milli á þeirri trygðlausu
öld, sem nú stendur yfir. Þakkir
þær, sem hundinum hafa fallið í
skaut, frá hendi mannsins, eru á
alt annan hátt en búast mætti við
og vera ætti.
tlundnr eru oft. illa haldnir, og
verður hjer ekki eytt orðum að
því, hve þorrí manna er skamm-
arlega hirðulaus um rakka sína,
en aftur vildi jeg mimaáfet í
hvémig hundririnri er einátt áyj-