Morgunblaðið - 10.12.1925, Side 2

Morgunblaðið - 10.12.1925, Side 2
2 MORGUNBLAÐIÐ 7 öffiotfiíngyir Isl. ssfnrða i nóvi Skýrsla frá Gengisnefmlinni. Höftam fyrirliggjandi: >9 Crema“ ðósamjólk. Við böfum margra ára reynalu fyrir þessari mjólk og getum því eindregið mælt með henni. Ef þjEr uiijið ]á góð haíragr]ón þá kaupifl 13 uakEr grjónin í pökkunnm Útvegsmenn! Athugið! Fiskur verkaður ... Fiskur óverkaður ... Karfi saltaður ...... Síld ................ Lysi ................ Fiskirujöl .......... Síldarol/a .......... Sundmagi ........... Þorskhausar ......... Dúnn................. Saltkjöt ............ Gætur................ Skiun söituð ....... Skinn sútuð og hert Garnir....... ....... Garnir hreinsaðar Mör .....-. ......... Ull ................. Prjónles ............ Pvjúpur ......... .... Silfurberg .......... 4 519 020 kg. 1 586 350 — 510 tn. 4 125 — 474 460 kg. 3 892 000 kr. 595 000 — , 13 400 — 100 230 — 246 470 — 188 725 — 44 520 — 73 370 — 30 600 — 3 240 — 10 390 — 10 650 — 1 145 — 370 — 20 760 — 4 547 tn. 779 380 — 140 200 tnls 728 595 — 15 550 kg. 35 790 — 2 966 — 7 940 — 28 740 — 45 980 — 4 250 — 85 000 — 1 420 — 2 430 — 160 350 — 323 950 — 20 — 200 — 91 680 tals 53 750 — 10 kg. 1500 — Samtals í nóvember 7 019 030 kr. [ í seðlakrónum 67 822 563 Samtals a þessu j t gullkrónum 48 189 000 | í seðlakrónum 73 611 000 A sama tíma í fyrra j j guIlkrónum 39 282 000 Sýning hjá Rósenberg kafinn við stólinn, en gat þess við | skáldið að sig' vantaði einhverja á smíðisgripum eftir Stefán sál. fapega setningu sem hann gæti Eiríksson og Soffíu dóttir hans, 14ti8 stóhnn geyma frá þeim b48. er í mörgu merkileg. um. Þorsteini sál. þótti þetta ^ Þegar inn er komið ber margt Tláttúrlegt, og að stundu liðinni fyrir sjónir, sem hendir á hag-jsegir jiarm: „Felt hefir Stefán, leik og smekkvísi. 1 miðjum vegg | fœgt og rist, fremd er það og gagnvart inngangi^ hangir myndjgamail) að íslensk hönd og 4st 4 ai prófsmíði Stefán sál. Eiríks-; jisf) eiga stólinn saman.“ Þessa Eigendum gufubata og motorskipa, sem setla sjer að stunda ^ sonar, sem hann gerðt í Kanp- J yisll gikar Stefán sál. á stólinn fiskiveiðar við Vestmannaeyjar í vetur, skal hjermeð bent á, að. mannahöfn að loknu námi 1895,' ásamt fjeiru. jeg get nú, sökum nylokinna endurbota a bryggju minni, boðið j og hlaut lofsorð fyrir. Efnið er j \ sýningunni er loklaus askur, þeim storum hagfeldari aðstöðu en aður, sem aðallega felst í þvi, | hnotuviður, skorið í italskan Re- sem hann yailn að á banalegunni, að nú geta öll slík skip lagt að bryggjunni, og það um f jöru. Er j naieanse stíl. Þetta mun vera hið ; sier ti| afþreyingar, lífsþróttur- hjer um að ræða ometanlegt hagræði, ekki síst fyrir aðkomuskip. \ fyrsta prófsmíði í trjeskurði hjei inn jeyfði ekki meira, lokið va,rð Kol, salt og veiðarfæri hverju nafni sem nefnist jafnan fyrir-j a landi. að bíða, það var það síðasta sem liggjandi. i Þar eru og fimm prófsmíði eft- hann gerði. Margir fleiri munir Fiskur og aðrar sjávarafurðir keyptar hæsta markaðsverði. j ir nemendur Stefáns sál., af átta,1 eru á sýningunni sem eru aðdá- anlega fallegir, svo sem tæki- Þeir utanhjeraðs útvegsmenn, sem ætla sjer að skifta við mig í sem lærðu hjá honum. Öll bera, vetur og ekki hafa þegar samið við mig, ættu að gera það sem fyrst j þau Símar (Vestmannaeyjar), nr. 1, 5, 28, 60 & 70. vott um listfengi, drættir. íærisgjafir o. fl., úr beini og trje, G. J. Jolinsen. hreinir og liprir, og útfærsla að j sem oflangt yrði upp að telja, sama skapi, alt virðist eiga heima en sjón er sögu ríkari, máske á sínum stað, og una sjer þar verður bið á því að tækifæri gef- Kaupið ,,K a w e c oíf Silfurbúna lidarpennann. Einnig mjög stóirt úrval af silfur-blýöntum. Sigurþðr Jónsson, ú/smiður, Aðalstræti 9. vel. Þá gefur að líta stól úr hval- ist að fá heildar yfirlit yfir verk beini, sem Stefán sál. gerði og, Stefáns sál. Eiríkssonar, fyrsta sýndi á sýningunni 1911, hann! tr jeskurðarmeistara þessa lands. ber vott um starfsþrek og haga j Soffía dóttir hans sýnir þar hönd, það þótti Þorsteini sál. Er-' marga fallega muni úr beini og lingssyni, þegar hann kóm á vinnustoíu Stefáns sál. að kvöldi dag.s, þá var Stefán sál- önnum ='M Frisfei* & Rossman’s ágsetu saumavjelar eru komnar | aftur. Margar tegundir. — Ábyrgð tekin á hverri vjel. — trje, vonandi tekst henni að halda svo áfram, að henni auðnist að geyma heiður föður síns- Þessi sýning er þá fyrsti vís- irinn að gerðasafni í íslenskum trjeskurði hjer á landi; þar er vel haldið úr hlaði eftir aldar- fjórðungs-starf, af fátækum sveitadreng, sem e'kkert átti nema busan sinn (svo kallaði Stefán sál. vasahnífinn.) „En sálin var fleig og höndin hög“ ; það var sá fjár- sjóðurinn sem hann eignaðist í vöggugjöf og þroskaðist svo und- urvel í eínverunni yfir fjenaðin- um, sem honum var trúað fyrir í föðurgarði ( austur á Fljótsdals- hjeraði. 1 vornæturkyrðinni söng hann þar vorkvæðin sín, sem fluttu hann um heima og geima, yfir til ónumda landsins, er ga£ honum fyrirheitið um að elgnast lykíl að forðabúri listarinnar; það var það sem hann þráði, hon- um auðn; ðíst það líka, og skildi það eftir opið fyri” eftiikomend- urna um ókoi in ér. Jór Halldórsson. Gigtarplásfur. Ný tegund er Fdsplásfur heitir, hefir rutt sjer braut um víða veröld Linar verki, eyðir gigt og taki. Fæst hjá lyfsöltnn og hjeraðslæknum. Laugavegs Apófek. AðalumboSsmenn: I. Brynjólfsson & Kvaran. Fyrirliggjanði: „ Yale‘ ‘ -hurSarlása Merkiblek Stimpilblek, svart rautt og blátt StimpilpúSa, svarta, raifða og bláa Stimpilhaldara á borð og vegg. Allsk. Handstimpla, svo sem: „Oopy“ — „Afrit“ — „Frumrit“ — „Orginal“ — „Sýnishorn án verðs“ -— „Prentað mál“ — „Greitt“, — „Innfært“ — „Móttekið og svarað“ — „Póstkrafa, kr.....“ — Eftirrit (vörurnar afhend- ist aðeins gegn frumriti farmskírteinis). Mánaðardagastimpla Auglýsingaletur í kössum alt ísl. stafrofið. . fijörtur RanssDn, Austurstræti 17. (Aðalumboðsmaður á ís- landi fyrir John R. Hanson Stempelfabrik, Köben- havn.) jölaverðið byrjað. T. d. 12 manna postulíns matar- stell, 55 stk. á kr. 65.00, 6 manna matarstell ikr. 32.00. Versl. „ÞÖRF“, 'Hverfisgötu 56. — Sími 1137. Lítið inn, á meðan úr nógu mr að velja. munil a. s. 1. Sími: 700.

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.