Morgunblaðið - 10.12.1925, Blaðsíða 3

Morgunblaðið - 10.12.1925, Blaðsíða 3
MORGUNBLAÐIÐ 2 MORGUNBLAim Bíofnanöl: Vllh. Flns®i|. Ú'íarefandl: FJelasr I ReytcjT.’Tll:, SUtetjorar: Jðn KJartaESisoE. Vaítjr •tefámetoa. .t.urly*lr:gB«tJöri: IB. Hafber® fílrrlfatofa Au»tur*tr<etl 8. Blsear: nr. 498 og BOO. Auirlí’olnsraeltrlfet. cr. SI®}iwa»l«i&r: J. KJ. nr. 71X. V. St. nr. ÍÍIC. H. Hafb. nr. TfO Áakrlftagjald íimanlande kr. & mánuCl. Utanlande kr. *.B0. i Uuaaeölu 10 aura olnt. 1.00 Frá Forna-Hvammi. Enn um hrakningana. Símasamband við Forna-Hvamm j gær, var vafasamt hvort líf leynd- var m.jög slæmt í gær og illmögu- legt að fá þaðan frjettir. Þó tókst Morgunblaðinu að koma skeytum þangað og síðast að tala við Forna-Hvamm, yfir Borðeyri, í gærikvöldi. Það var skökk frásögn hjer í biáðinu í gœr, að þeir hefðu mist alla hestana frá sjer, er þeir skildu við Ólaf Hjaltested. Þá höfðu þeir fjóra af hestunum og bundu þá þar, sem þeir yfirgáfu j Ólaf. | Samkvæmt skeyti frá frjetta- enburg hafi í gær tekið á móti stofunni) tafði ólafur Hjaltested ERLENDAR SÍMFREGNIR Khöfn 8. des4 FB. Hindenburg skorar á flokkana að mynda stjóm á breiðum grundvelli. Símað er frá Berlín, að Hind- skorað foringjum flokkanna og kvartag um ]asleika; skömmu eft- aivarlega á þá, að mynda stjornu ag ^ ^ ^ ^ gæluhús_ á breiðum grundvelli. Skoraði; hann á sósíaldemókrata að taka' þátt í stjórnarmynduninni- inu. Ágerðist lasleiki hans eftir því, sem hann þreyttist. í fönninni bjuggu þeir um hann eftir föngum með olíufatnaði, gæruskinnum o. fl. , . í gærmorgun rofaði ögn til. — ráðsfundurinn hafi byrjað 1 gær' Lögðu >eir þá þegar upp til þess A dagskrá eru þessi mál: Gnsk-j^ ^ ^ ^ ^ hann) Qg fluttu til Forna-Hvamms. Eftir því sem næst verður komist af Káðsfundur þjóðabandalagsins. Símað er frá Genf í gær, að búlgarska misklíðin, f jármál Aust- urríkis og afvopnunarmálið. Khöfn 9. des. FB. Belgar vilja taka lán. Símað er frá Bryssel, að fjár- málaráðherrann hafi s'korað á ameríska. og breska f jármálamenn að lána Belgíu 150 miljónir doll- ira til þess að verðfestk mynt- ina. Fjármál Frakka. Símað er1 frá París, að Louc- heur hafi lýst því yfir, að eina frjettum þeim, er Mbl- fjekk í ist með honum er þeir fundu hann. Er heim 1 Forna-Hvamm kom, var þegar byrjað á lífgun- artilraunum, og þeim haldið áfram þegar síðast frjettist 'í gær- kvöldi kl. 8. Fjekst þaðan síma- samband við læknirinn á Hvamms tanga, til þess að gengið yrði úr skugga um, að farið yrði sem rjettast að öllu. Læknirinn í Borgarnesi lagði af stað upp eftir í fyrrakvöld, en kom^t þá ekki lengra en í Dals- mynni. Klukkan þrjú í gær lagði hann af stað þaðan áleiðis í Forna-Hvamm.' Þegar Mbl. hafði síðast samband við Forna-Hvamm í gær, var læknirinn ókominn þangað, en hans var von þangað á hverri stundu. Fimm af hestunum fundust í gærmorgun, og f jórir seinna í gær. En einn vantaði í gærkvöldi. Á honum var póstflutningur — ábyrgðarpósturinn. Einn af liest- unum var nær dauða en lífi er hann fanst og lifði ekki nema litla stund. annað málið, en gilda fyrir bæði. Þessum úrskurði fógeta áfrýjaði Landsverslun svo til hæstarjettar og var þar 4. þessa mánaðar kveð- inn upp dómur í málinu, sem staðfesti hinn áfrýjaða úrskurð og dæmdi áfrýjanda til að greiða málskostnað í hæstarjetti með kr. 400,00. FISKBIRGÐIRN AR yfir 100,000 skpd. Hrakningar Norðúrlands- pósts á Hrútafjarðarhálsi. Seint í gærkvöldi fjekk Morg- unblaðið þær fr'jettir norðan frá Stað í, Miðfirði, að Norðurlands- póstur. (sem gengur milli Staðar og Ákoreyrar), hafi verið á Hrútafjarðarhálsi, þegar hríðin úrræðið til þess að koma á jafn- (skall á á mánudaginn. vægi í ríkisbúskapnum sje að þyngja skattana að miklum mun. Ætia menn, að þingið muni styðja stefnu fjármálaráðherrans. Rafmagnið og krapið. Morgunblaðið hringdi til raf- magnsstjóra í gær. — Ljósin eru dauf í dag. Hvað veldur ? — Krap í ánum. Frostið er svo líticS ennþá, að árnar leggja ekki og eru allar hálffullar af krapi. Krapið hálfstíflar pípurnar úr lóninu. Við höfum 6—7 menn þar efra, til þess að taka krapið frá pípunum, en þeir anna því ekki betur en svona- Fleiri komast ekki að í einu. — Er það þá ekki vatnsskort- ur, sem veldur ljósadeyfðinnit — Nei, vatn er nóg, fer mikíð vatn yfir stífluna, sem umfram er. Það er krapið sem gerir all- an óskundann. — Er ekkert hægt við þessu ;að gera freíkar en gert er? — Jú, en það kostar allmikið f je. Ákveðið er að ráðast í það á næsta sumri, að koma upp raf- magnsútbimaði, sem getur hitað upp ristarnar, sem eru í pípu- opinu í stíflunni. Með því móti á krapið að bráðna jafnóðum og það berst að pípuopinu og renslið að ganga greiðlega þrátt fyrir alt krap. Vonandi reynist þessi útbúnað- ui vel, er þar að kemur. þeim fróðleik, þeim athugunum og tillögum, sem hinn staki áliuga- og eljumaður hefir fram að færa á þessu sviði. Nokkrar umræður urðu um þetta erindi Jóns. Útsvar Landsverslunar enn. Hann var þar við fjórða mann. Þar var veðrið svo mikið, að eng- in tók voru á, að koma hestunum til bæja. Höfðu þeir ekki önnur ráð, en að taka af þeim allan flutninginn, og skilja hann eftir á hálsinum, en komust sjálfir við iilan leik niður að Staðarbakka um miðnætti. Höfuðföt og aðrar verjur höfðu þeir mist af sjer á leiðinni, og voru illa leiknir, er þeir komu til bæjar, þó ekki væru þeir skaddaðir að mun. Hestarnir eru nú flestir, ef ekki allir, fundnir, og pósturinn vís. ------------------------ Stúdentafjelagsfundurinn í fyrrakvöld. — Stúdentaf jelagsfundurinn í fyrrakvöld var fjölsóttur. Þar skýrði Matthías Þórðarson frá uppdrætti að minnismerki Jóns Eiríkssonar, er einn samtíðar- manna hans gerði, og talaði um hve vel væri til fallið að minn- ismerki þetta yrði gert' Þvínæst ' talaði formaður fje- lagsins Kr. Albertson, um hinn upprennandi „Listamannasjóð Is- lands“, sem skýrt var frá í Verði í sumar. En málefnið, sem lengstan tím- an tók, og mesta athylgi vakti, var erindi Jóns Ófeigssonar kenn- ara, um „íslenskt skólakerfi“ Er erindi það kafli úr skýrslu, sem hann nýlega hefir sent stjórnar- ráðinu, um ferð sína í fyrra, er hann fór til að kynna sjer skóla- Hæstirjettur dæmir útsvarskylda. hana Ef reiknað er eins og áður hef- ir verið gert, bætt við birgðirn- ar sem áttu að vera til í byrjun mánaðarins, því sem aflaðist í nóvember (8500 þur skp.) og dregið síðan frá það sem var flutt út á sama tíma (ca. 35000 skippund), þá hefðu átt að vera til í landinu 1. desember aðeins rúm 75000 skp. af fiski. — En nú hafa fiskimatsmenn gefið yfir- lit yfir fiskbirgðirnar 1. desem- ber, og eiga samkvæmt áliti þeirra að vera til landinu um 90,000 skp. af fiski, sem þegar er verk- aður. Um óverkaðan fisk eru enn •óglöggar skýrslur, en með vissu vita menn um birgðir, sem sam svara eitthvað fram yfir 10,000 þurrum skippundum. Verða allar birgðirnar samkvæmt því að minsta kosti 100.000 skpd. — Mun „Ægir“ flytja nánari skýrslu þegar hann kemur út. Af þessu sjest að aflaskýrslur þær, er Fiskifjelaginu eru sendar, sýna of lítinn afla. Átti aflinn að vera orðinn 316 þús. skpd. 1. des., en er sjálfsagt 345 þús. skpd. eða vel það. Munið eftir IO°|„ afslæftiinum hjá Eiill liiDliei. fiöfum nú fyrirliggiandi: Saltpoka,"nijög sterka. Trawlgarn, Bindigarn, Matiillu, Balls-tóg, Trawl-vira, I Siml 720. Kappteflið. Síðustn leikir: Lesendum Morgunblaðsins mun það í minni, að á síðastliðnu ári voru á Álþingi sett sjerstök lög um útsvarsskyldu ríkisstofnana. Var þar svo ákveðið, að fram- vegis skuli ríkisstofnanir ekki greiða útsvar „eftir efnum og ástæðum“, heldur skuli þær greiða í bæjar- og sveitarsjóði, þar sem aðalaðsetur þeirra er eða útíbú, 5 af hundraði af nettó- ág-óða aðalbúsins eða útibúsins og skyldi sá skattur greiðast 1. mars ár hvert af ágóða næstliðins árs. Þá er lög þessi gengu í gildi, eða 4. júní 1924, hafði þegar ver- iö lagt útsvar á Landsverslun og Áfengisverslun hjer í bænum, samkvæmt þá gildandi reglum um útsvar ríkisstofnana, en stofnanir þessar töldu sjer ekki skylt að greiða seinni helming útsvarsins 1924, og álitu að fyrir þann tíma eða frá gildistöku laganna 4. júní 1924, bæri þeim aðeins að greiða hundraðsgjald af nettóágóða sín- um. Neituðu þær því að greiða eftirstöðvar útsvarsins og nam það hjá Landsverslun kr. 20,000,0(1 en Áfengisverslun kr. 25,000,00. Var því beiðst lögtaks fyrir þess- um eftirstöðvum. Eftir að málið hafði verið flutt af beggja hálfu fyrir fógetarjettinum, 'kvað fó- geti upp úrskurð að Landsverslun væri útsvarsskyld samkvæmt þeim reglum er giltu, er útsvarið var 1. Borð. Hvítt. ísland. 21. B f 1—e 2. 2. borð. Svart. Noregur. H d 8—d 2. Hvítt. Svart. Noregur. ísland. 21. D f 4—g 3. R f 6—d 7. GENGIÐ. Sterlingspund .. . 22,15 Danskar kr. .. . 114,06 Norskar kr. .. . 93,19 Sænskar kr. .. . 122,38 Dollar .. .. *■ . 4,58 Framkar 17,79 DAGBÓK. fatnadur við allra hæfi fró þvi insta til þess ysta. lföruhúsiði Faftaefni í miklu úrvali. Tilbúin föt, heima- saumuð, fár 75 kr. Manchett- skyrtuefni. Skyrtur saumaðar eft- ir máli. Regnfrakkar frá 50 kr. Andrjes Andrjesson, Laugaveg 3. Pappirspokar læg8t verð. Herluf Clausen. Siml 39. Jarðarför Friðjóns Kristjáns- sonar stud. theol. fór fram í gær að viðstöddu fjölmenni, þótt veð- ur væri slæmt. Kistan var fagur- lega skreytt. Lögðu stúdentar fagran silfurskjöld með áletrun á hana og ennfremur pálmasveig á leiðið. Sjera Friðrik Friðriksson flr.tti fallega húskveðju í far- sóttahúsinu, þar sem hinn látni hafði lengi dvalið, og söngflokk- ur stúdenta söng: „Á hendur fel þú hc~ium.“ Þá var ikistan flutt að dyrum háskuians og horin inn í anddyrið af deildarbræðr- um hins lá.Lia. Flutti þar hr mál. Skýrsla þessi er löng, umj^lagt á og ætti því lögtakið fram|stu[1 tlieol ólafur Ólafsson frá. 90 síður, í stóru broti. Mun paðjað fara. Var það samkomulag að-*^r,]cJirigaholti mjög fallega og þó eigi vera nema lítið brot afjiia að úrskuroao skylai aðeins umlhjartnæma ræðu, og söngflokkm- inn söng: „Hærra minn guð til þín.“ Inn í kirkjuna báru bekkj- arbræður, en deildarbræður út. Sjera Bjarni Jónsson flutti fall- ega og mjög huggandi ræðu, mintist þess hve stúdentinn þráði að komast heim fyrir jólin. Nú hafi hinn látni fengið að koma heim til guðs síns fyrir jólin — heimkoman besta. Síðan söng söngfl. erfiljóð er orkt hafði sra Guðl. Guðmundsson frá St.að. — Yfirleitt hvíldi hátíðleikur og al- vara yfir athöfn þessari, er bar merki þess, að hjer var borinn til hinstu hvíldar ástsæll fjelagi, vin- ur og bróðir, hniginn í blóma lífsins. S. G- Frá Kolviðarhól var símað í gærmorgun, að þar efra væri þá blindbylur, og alls ekki ferða- fært. Ætluðu menn hjeðan úr bænum uppeftir, og símuðu og spurðust fyrir um veðrið, og fengu þetta svar. #

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.