Morgunblaðið - 10.12.1925, Síða 4

Morgunblaðið - 10.12.1925, Síða 4
4 MORGUNBLAÐIÐ Auglýsingadagbók. Saltkjöt, Saltfiskur, Hangikjöt, Kæfa, Tólg, Gulrófur og Kart- öflur. Hannes Jónsson Laugaveg 28. Öll smávara til saumaskapar, á- samt öllu fatatilleggi. Alt á sama gtað, Guðm. B. Vikar, klæðskeri, Laugaveg 21. Snjóhvítur strausykur. Jóla- hveiti, sjerlega gott. Hannes Jónsson Laugaveg 28. Jólalöberar, saumaðir og á- teiknaðir, fást á Skólavörðustíg 1L Konfekt í fallegum öskjum til tækifærisgjafa, fæst í miklu úr- vali í Tóbakshúsinu, Austurstræti 17. Hangikjötið ljúffenga, fæst í Nvlenduvörudeild Jes Zimsen. Stálskautar og járnskautar. Hannes Jónsson, Laugaveg 28. Tapaö. — Fundið. Trippi. Ef einhver kynni að verða var við rauðan fola, vetur- gamlan, með eyrnamarkisneitt aftan vinstra, biti framan, er sá vinsamlega beðinn að gera aðvart Hannesi Magnússyni, Grettisgötu 60, gegn ómakslaunum. Tilkynningar. íiBi . Yalin jólatrje komu með íslandi. Tekið á móti pöntunum í síma 141- DansskóKi Helenu Guðmundsson. kvöld kl. 9 í Bárunni Æfing Öllu verra veður var á Vest- fjörðum í gærmorgun en í fyrra- dag, að því er fregn hermir að vestan. Mun bæði veðurhæð og frost hafa verið meira. Af öllum togurunmn, sem ekki hafði til spurst í fyrradag, hafa menn nú fengið fregnir, að und- arskildum Skallagrími og Roynd- ritanni Afgreiðsla blaðsins HÆNIS á Seyðisfirði annast í Reykjavík Guðmundur Ólafsson, Fjólugötu (áður innheimtumaður hjá H. í. S.). Til hans ber einnig að snúa sjer með greiðslu á blað- inu. — S í m ar: 2é verilante S3 Pðukaa, £7 Fos3h*rf . Kltpp-iretíf 83^ FyrRB'KlggjaBidi a Jólatrésskraui Póstkort, nt Nýprentuð er: Dr. Jón Helgason hiskup: ICristnisaga íslancis frá öndverðu til vorra tíma. I. Kristnihald þjóðar vorrar fyrir siðaskifti. VII+270 bls. í stóru broti. Verð kr. 10,00. in færeyska togaranum. Var það mishermi, að Skallagrímur lægi á Önundarfirði. En hitt telja menn víst, að hann liggi ein- hverstaðar undir Látrabjargi. Því þar lá Otur í gær. Karlsefni kom inn á Patreksfjörð í gærmorgun, og sömuleiðis Hilmir og Belgaum. ■Glementína kom til Þingeyrar í gærmorgun. Á mörgum togur- unum skemdist loftskeytaútbún- aður svo, að þeir hafa ekki getað látið vita hvar þeir voru. „Eimreiðin“, 4. hefti XXXI. ár- gangs, er nýkomin út. Hún flyt- ur in. a. ræðu þá, er E. H. Kvar- an flutti í fríkirkjunni 11. okt. síðastliðinn, og nefnir hann hana ,Vertu hjá oss.‘ Fylgir og mynd af Kvaran. Það mun mega líta svo á, að þarna komi fram óbeint svar við grein þeirri, er Sigurð- ur Nordal reit í „Skírni“ um lífskoðun Kvarans- Af öðru sem í heftinu er, má nefna grein um Ásgrím málara Jónsson, með 4 myndum; skrifar ritstjórinn hana. Heftið er hið fjölbreyttasta. Béit rekur á land. í Keflavík rak vjelbát á land.í norðanveðr- inu í fyrrinótt. Lágu tveir bátar þar á höfnipni, en um annan haggaði ekki neitt. Báturinn, sem á land rak, heitir „Arnbjörn Ól- afsson“, og er eign Elíasar Þor- steinssonar, Ólafs J. Á. Ólafsson- ar o. fl. Er hann með stærstu bátum syðra, um 19 tonn, og var smíðaður í vor hjer í Reykjavík. Báturinn mun ekki vera mikið brotinn, eða var ek!ki í gærkvöldi, og var von um að ná honum lítið meira skemdum undan sjó, ef veður lægði. Togarinn Otur sendi skeyti hingað í gær, og lá þá, eins og sagt er á öðrum stað hjer í blað- inu, undir Látrabjargi. Hann hafði mist báða bátana og eitt,- hvað af tunnum, og spurðist fyr- ir uiiL, hvað hann ætti að gera- Var honum sent það svar, að ikoma hingað suður, ef hann gæti. Mikill barnamissir. Kristján Jónsson trjesmiður, til heimilis á Skolavörðustíg hjer í bæ, og kona hans, Guðrún Einarsdóttir, hafa orðið fyrir þeirri sorg að missa enn eitt Ó^yna sinna, 7 ára gaml- an efnispilt, Það er þriðja barnið, sem þau hjón missa á níu mán- uðum. Eitt barn höfðu þau og mist áður, og eru nú ekki eftir nema 4 af 8. Karlakór K. F. U. M. söng í Nýja Bíó í gærkvöldi fyrir fullu húsi áheyrenda- Var þeim ágæt- lcga tekið, þurftu að endurtaka mörg lögin. Vafalaust endurtekur fiokkurin þenna samsöng. ísland kom hingað í gærmorg- un snemma. En lá úti á ytri höfn í allan gærdag vegna vonskuveð- Islenskf skákblað ^gefið út á Akureyri. Árgangurinn (4 hefti) kostar 5 kr., einstök hefti kr. 1,50 Tvö hefti eru þegar komin. Til sölu og sýnis í . * BAkav/ Sigfúsac* Eymundssonar. Hús til sölu. í Hafnarfirði er til sölu íbúðarhús 10 x 11 álnir að stærð, í ágætu standi. Allar upplýsingar gefur og um kaupin semur Guðm. Helgasony gjaldkeri. Uppboö. í dag klukkan 1 eftir hádegi .verður opinbert upp- boð haldið í" pakkhúsi Eimskipafjelúgs íslands, verður þar selt ca. 600 kg. af kaffi. é % Bæjarfógetinn í Reykjavík 10. desember 1925. Jélin Jóhann@sson> urs, og var ekkert flutt úr því í iand- Það mun hafa komið upp 1 ani að nú snemma í morgun. Míi Meðal farþega á því, hefir Hfíi Morgbl. heyrt þessa nefnda: |yi Magnús Guðmundsson ráðherra og frú, frú Georgíu Björnsson, frú Mfii L. Sveinhjörnsson, frú Bjarnhjeð- 1 " insson og dóttur, Eggert Stefárjs- son söngvara og frú hans. Háskólinn. Dr. Kort K. Kortsen fiytur í dag kl. 5—6 fyrirlestur um Limafjarðarskáldin (Johannes V. Jensen). Ókeypis aðgangur fyrir alla. ;iue(yspfíyESÆ?Jc|íe|.,e arO LeiMjelagið sýuir „Glugga“ í kvöld. Það óhapp vildi til með síma fjelagsins, að hann var bil- aður í gær, og var því ekki hægt að taka á móti pöntunum á að- göngumiðum. En nú er síminn Dsvanfegipi nýkomin. Dívanteppadreglar /á 13,10 í teppið. Ííbð Eiil! Mllll Laugaveg kominn í lag, og geta menn því náð sjer í aðgöngumiða án þess. að ómaka sig niður í Iðnó. VlKINGURINN. Um leið skaut blóðbylgju upp í andliti hennar, og hún leit niður fyrir sig. Hann laut áfram og kysti hönd 'hennar. Leyfði •hún það. Svo gekk hann á stað í áttina til kofanna. Á þessu augnabliki hafði hann gleymt því, að hann var þræll, og átti að vera það í 10 ár; að hann hafði ákveðið flóttatilraun næstu nótt. Hann mundi eíkkert annað en fallega andlitið á Arabellu, roðann, sem snögglega kom á það, og feimnina í framkomu hennar rjett á eftir. 7- KAFLI. Sjóræningjar. Nuttall hljóp í blóðspreng t'd akra Bishops. Við hliðið rakst hann á Kent umsjónarmann. — Jeg þarf að tala við Blood lækni, sagði hann og stóð á öndinni. — Hvaða bölvuð fart er á þjer, öskraði Kent. — Hefurðu eignast tvíbura? _ Nei — það er frændi minn! Hann varð skyndi- lega veikur. Er læknirinn hjer? — Kofinn hans er þarna. Ef hann er ekki þar, þá er hann einhversstaðar annarsstaðar. Lækrdrinn var ekki í kofannm sínum. Hver, sæmi- lega skynsamur maður hefði beðið. En Nuttall var ekki gífurlega gáfaður maður, svo hann hljóp enn á stað, en víssi þó ekki hvert halda skyldi. Loks valdi hann þá leiðina, sem Kent hafði ekki farið, og þeystist áfrarn eftir stígum og götum milli gullins sykurreirs. En hvergi fann hann Pitt- Umsjónarmaður einn bað hann að fara til fjandans út af ökrunum. En í þess stað hjelt hann lengra áfram, uns hann var kominn út undir skógarröndina. Þar rakst hann loksins á Pitt, og lofaði guð hástöfum. Pitt var klæddur bómullarbuxum, sem náðu ofan undir hnjeð; voru þær allar í tætlum. Að öðru leyti var hann nakinn. Nuttall sagði honum nú frá öllu saman með svo miklum orðastraum, að þa* hreint og beint steyptust út úr honum eins og fossfall. Hann varð að hafa þessi 10 pund, annars væri hann og allir flóttamennirnir dauðans matur. — Jge vildi að fjandinn tæki yður, þorskhausinn yðar, sagði Pitt. Því í ósköpunum eruð þjer hjer, ef að þjer eruð að leita að Blood? Drottinn minn góður! Áð við skulum eiga frelsi okkar og líf undir öðrum eins stór-heimskingja! Meðan þjer standið hjer, líður tíminn. Og ef einhver umsjónarm»®urir|n sjer yður standa hjer og tala við mig, — hveraig ætlið þjer þá að skýra það? Reiðin yfir því vanþa-'kklæti, sem Nuttall fanst koma fram hjá Pitt, tók fyrir mál hans um stund. En svo blossaði hann allur upp og hrópaði: — Jeg vildi að jeg hefði aldrei tekið þátt í þessu, það veit guð minn góður. Jeg vildi------------ Það fjekk enginn að vita hvað hann vildi, því í þessu augnabliki kom maður í ljós fram undan sykur- reirnum. Hann var svo sem 8 álna bil frá þeim; mjúkt grasið hafði kæft skóhljóð hans. Á eftir honum komu tveir svertingjar og báru vopn. Nuttall leit fyrst til hægri, svo til vinstri hliðar. Síðan snerist hann í hring og þaut eins og hundeltur hjeri inn í skóginn. •— Verið kyrrir, öskraði óberstinn á eftir honum,. %

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.