Alþýðublaðið - 07.01.1929, Blaðsíða 4

Alþýðublaðið - 07.01.1929, Blaðsíða 4
4 ALÞÝÐUBLAÐIÐ Pér iing'ii koH&ur eigið g©ftS HvIIfkui' firælddmuF voru ekki pvottadagarair fi o&kar nugdæmi. Þá þehtist ckks Persil. Msi vsuit- ur Persii hálft verkið og pvotturlmis verður sóttiireimsaður, ilmamdi og msjaliaitvitur. KoBiifir, pvolð eingðngu úr FrsiiiibléllsiBidi, Úr Mosfellssveit. sem kærir sig ekki um að faila aftsir. Þegar vissa var fengin fyiár því, hvernig farsetahosningamar í Bandaríkjum Nor&ur-Ameríku rnyndu lykta, sag'ði Srnith, fram- bjöðandi Sérveldissinna: „Það er fjarri mér að sækja nokferu sinni framar um opin- bert embætti.“ — Honum hefir þótt nóg að vera hafnað svo gxeinilega, sem raun bar vitni trm, í keppninni nm forsetasætíð. FB., 5. Jan. Skýrslur um búnaðarástandið fyrir árið 1928 telja nautgripi alls 593, par af kýr 452, sau'ðfé 2594, par af ær 1782, hross 208, par af tamin um 150. Búendur 35; aðrir framteljend- ur 9. Taða ex talin 17340 hestburðir, úthey 4035 — kartöflur 587 tunnur, röfur 292 — Eftir sögn jarðabötamælinga- manns er þetta ár mældur túnr I l ) IMIIf f tl isssi !§ bsi á p a~ s IM f ö. p S í k I 0, pví pr: ð er efnlslsefpa eis. alf aniaaH smföplikl® aúki (nýrækt) 35 hektarar (nærri 110 dagsláttur). Af öðrum framkvæmduan má nefna: Hin mikla bæjarhúsabygg- ing á Korpúlfsstöðum er nú að amestu fullgerð. Á Reykjahvoli hefir verið reist 20 kúa fjös og gerð hitavatnslieiðsla í bæjarhús- in (kalt uppsprettuvatn langt að Ieitt í hver, hj'tað par og siðan Jeitt í ofnaina m. m.). Kalt drykkjarvatn hefir verið leitt heim á Reykjum. (Áður var par heitt vaitn heimleitt til hit- unar og annara nota.) Þar var einnig lokið við mikla fjöss- og hlöðu-byggingu. Allmiklar byggingar (íbúð, fjös, hlöðu) hefir kaupmaður í Reykja- vík reist á jandskika, er hann hefir eignast, og byrjað ræktun. Af jörðum eru tvær notaðar af utansveitarmönnum (selbúskapur). Ein var lögð í eyði s. ’l. vor (undir aðra; jörðin Varmá, sem lengstum var þingstaður sveitar- innar). Sumarbústaðir Reykvíkinga eru um 20 í sveitinni. — áiííð&preiitsmiðiaB | Mvðrlispía S, síml 1294, tektir að sér alls konar tæklfærlsprent- j go, svo sem eciiljóö, aðgöngaœiöa, bréf, I reikamga, kvlttanir o. a. frv., og af- j greiöir vizmuna fljóít og við réttu veröi I iBarðmman Myndir, Mynda- rammar. Langódýrast. Vörusalinn, Klapparstíg 27. Sérstök deild fyrir pressing- ar og viðgerðir alls konar á karl- mannafatnaði. Fljót afgreiðsla. Guðm, B. Vikar, Laugavegi 21. Sími 658. Heyin nú eru talin mjög Jétt til föðurs. Kýr mjólkuðu illa s. 1. sumar, og eins er í vetur, nema mikill fóðurbætir sé gefinn. Bú- skaparafkoman er því í petta siiin ekki nærri göð. Lítil brögð voru að bráðapest í haust, mest á Gufunesi, 10—12 kindur, en vanheimtur í meira lagi sums staðar. Veðráttufarið alt árið, sem leiö, eitt hið bezta, sem verið getur á þessu Landi, að eins helzt til þurt og kalt í júnímánuði. Rltitjórl ®g á&yrgðaimaðjBæ s Harald&r Giðmundssftn. AÍÞfbBprentsmiðjan. Upíon Sinclair: Jimmia Higgius. að koma bifreiðinni af stað aftur. Hver veit nema þau yrðn elt — — „Vertu ekki að pessum barnaskap, Hel- en!“ sagði Lacey. „Þú ert að kvelja sjálfa pig með martröð. Vertu nú skynsöm og þurkaðu þig.“ Hann hlöð viðnium í stóna og skipaði Jimmie að fara að sækja eins mikið og hann kæmist með í viiðböt; hend- lur og fætur Jimmies hlýddu, en, alt um það var litli uppreistarhellinn að drekka í sig alt, sem fram fór, og leggja saman tvo og itvo. SemtaliÖ hafði vakið Lizzie, svo að JLtnmie þaut inn í næsta herbergi og hvíslaði: „La- cey Granitch er hérna!“ Lizzie hefði ekki orðið meira agndofa þött hann hefði segt henni að Gahrlel engill væri kominin eða Jehóva með ailar þrumur sínar og himneskar hersveitir. JimmLe sagði henná að fara á fætur, fara í kjöl og skó og búa til kaffi- sopa fyrir konuna; agndofa húsfreyjan gerði éins og henni vár sagt — þótt hún hefði langsamlega heldur viljað skríða undir rúm- ið en að eiga að standa andspænis þessum yfixnáttúrlegu verum, sem höfðu lagt undir sig húsið hennar. Lacey skipaði Jimmie að koma með sér til pess að leita að einhvera aðstoð við aið koma bifreiðinnit á kjöl aftur. Þeir gengu. út saman, en Granitch nam staðar á svöl- unum áður en þeir lögðu út í regnið og sagði: „Heyrðu mig, maður nxinn! ég þarf að fá þig til pess að ná saman mannafla, en ég ætla að biðja þig að hafa ekki hátt um þetta — segja ekkert um það, hvað verið hafi í bifreiðinni. Ef einhverjir koma og fara að spyrja pig, þá haltu þér saman, og ég skal sjá um að þú tapir ekki á þvi — síður en svo. Skilurðu petta?“ Ailar eðlishvatir Jimmies hvöttu hann til pess að segja: „Já, herra!“ Á þiá ieið hafði hann ávalt svarað slíkum fyrirskipunum — hami og faðjr og forfeður hans á undan hon- um. En það var eitthvað annað í honu,m, sem reis öndvert gegn þessari eðlishvöt — hin nýja byltinga-skapgerð, sem hann hafði aflað sér með svo miklum þrautum og si- felt átti í höggi við hans gömlu meinhægð. Hor,um fanst að nú ætti hann að sýna, ef hann annars gerði það nokkuru sinni, hvers konar maður hann væri. Hann krepti hnef- ana og hann varð állur eins og úr járni. „Hver er pessi kona?“ sagði hann með á- herzlu. Lacey Qranitch varð svo forviða, að hann hrökk sýnilega við. „Við hvað áttu?“ „Ég á við — er ihún eiginkona yðar? Eða er hún kona einhvers! annars manns ?“ „Hvern fjandann sjálfan — — ■■—“. Og hinn ungi drottnari frá Leesvilie þagnaðpi og kom ekki upp orði. Jimmie hörfaði tvö skref aftur á bak til þess að vera við öliti búinn, en hann var jafn-staðráöimn sem áður. „Ég þekki yður, herra Granitah!“ sagði hann, ,,og ég veit hvað þér eruð að gera;. Það er eins gott fyrir yður að vita það, að þér getið engum vilt ,sýn.“ „Hvexn andskotann varðar þig um þetta?‘‘ hrópaði Lacey; þá þagnaði hann aftur, og Jimmie heyrði að hann drö títt andanm Hann reyndi sýnilega að hafa taumhald á sér; rómur hans var rólegri, þegar hann tók aftur til máls. „Hlustaðu nú á, maður minn!“ sagði hann. „Þú hefir tækifæri til þess að vinna þér inn ríflegan skilding í nótt -4—" „Ég vil ekki sjá peninga yðar!“ greip Jimmie fram í. „Ég vildi ekki snerta á pen- ingum yðar, sem þér fáið «fyrir það að myrða menn!“ „Hamingjan sanna!“ sagði Lacey Granitch;

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.