Morgunblaðið - 03.01.1926, Síða 1

Morgunblaðið - 03.01.1926, Síða 1
VIKUBLAÐIÐ: ÍSAFOLD. 13. áxg., 1. ;tbl. Sunnudaginn 3. janúar 1926. NÝJA BÍÓ Frelsisstríð Bandaríkiaiiia. Stórfengleg kvikmynd í 10 þáttum, gerð af snillingnum D. W. GRIFFITH. Aðalhlutverk leika: Neil Hamilton, Carol Dempster, Erville Alderson, C. Emmit March, Lionel Barrymore, Arthur Dewey þessi stórfallega mynd verður sýnd í kvöld kl. 7 og 9, og í’yrir börn kl. 5. — Tekið á móti pöntunum kl. 2. í síma 344 frá Jarðarför sonar okkar, Ólafs Guðbergs, er ákveðin þriðjudag- ion 5, janúar og hefst með húskveðju klukkan 1 eftir miðdag á heimili okkar, Reykjavíkurveg 3, í Hafnarfirði. Ólafía Hallgrímsdóttir. Stteingrímur Torfason. Jarðarför mannsins míns sáluga, fyrverandi sýslumanns Pranz Siexnsen, fer fram frá Dómkirkjunni mánudaginn 4. þessa mánaðar klukkan 2 eftir hádegi. Þórunn Siemsen. Jarðarför konunnar minnar, Guðrúnar Guðmundsdóttur, fer iram fimtudaginn 27. þessa mánaðar og hefst með húskveðju kl. 1 frá heimili okkar, Gunnarssundi 5 í Hafnarfirði. Jón Eyleifsson. Jarðarför minnar ástkæru eiginkonu, Guðnýjar Pjétursdóttur, f*augaveg 27; fer fram þriðjudaginn 5. þ. m. og hefst með hús- kveðju á heimili hinnar látnu kl. 11 árdegis. Sig-fús Magnússon. Eil daiske Selskih i Reykjavik. Julefesten afholdes Lördag d. 9. Januar Kl. 7x/2. — i Restaurent Rosenberg. Middag med paafölgende Bal. — Deltagere bedes tegne sig snarest- Bestyrelsen. Leifcfje|ag Reyk|avikm». Dansinn í Hruna teikinn í kvöld kl. 8. Aðgöngumiðar seldir frá 10—12 og 1—2 Panaðir miðar sækist fyrir kl. 4. Annars seldir •ðrum. Sími 12, Útkomið er og fæst í bókaverslunum: Nýji sáttmáli Eftir Signrð Þórðarson, fyrrum sýslumann. Kostar 5 krónur. Almanak gefið í kaupbæti meðan birgðir endast. K. Einarsson St Björnsson. 8 síður. ísafoldarprentsmiðja h.f. vmm> Bankastræti 10. Sími 915. vegsmenn og aðrir, sem steinolíu nota, skiftið við Landsverslun, því það mun verða hagkvæmast þegar á alt er litið. Olíuverðið er nú frá geymslustöðum Landsverslunar: S U N N A 30 aura kílóið. MJÖLNIR 28 aura kílóið- GASOLÍA 22 aura kílóið. SÓLAROLÍA 22 aura kílóið. Olían er flutt heim til kaupenda hjer í bænum og á bryggju, að skipum og bátum, eftir því sem óskað er- SJE VARAN TEKIN VIÐ SKIPSHLIÐ OG GREIDD VIÐ MÓTTÖKU, ER VERÐIÐ 2 AURUM LÆGRA KÍLÓIÐ. — Stáltunnur eru lánaðar ókeypis, ef þeim er skilað aftur innan 3 mánaða. Trjetunnur kosta 12 krónur og eru teknar aftur fyrir sama verð, ef þeim er skilað óskemdum innan 3 mánaða. Landsversliuu Dansleik iyrir stádenta eldri og yngri, heldur Stúdentafjelag Háskólans á Hótel ísland á Þrettánda-kvöld. Aðgöngumiðar verða seldir í Mensa academica næstkomandi mánudag og þriðjudag klukkan 3—5 síðdegis. syngur í Nýja Bíó þann 5. þessa mánaðar, kl- 7Yé síðdegis. Lög eftir Sigvalda Kalda- lóns. Sigvaldi Kaldalóns aðstoð- ar. — Aðgöngumiðar fást hjá frú Katrínu Viðar, bókaverslun Isafoldar og Eymundsens og í Hljóðfæra- húsinu- Munið A. S. í. Fyrirliggjandi: Hið viðurkenda, norskaj Landsöl. Hjalti Björnsson ;& Co S GAMLA BÍÓ §? Malóne . stýrimaðnr. Paramontmynd í 8 þáttum. Aðalhlutverkin leika: I Ávaxtir hrergi betri nje ódýrtri. Landstjarnan. Siœi 88". I I Thomas Meighan. Lois Wilson. Þetta er sjómannasaga, fall- eg, áhrifamikil og skemtileg, og ein af þeim myndum, sem hver og einn hefir gaman og gleði af að horfa á. Mynd þessi verður sýnd í dag1 kl. 6 fyrir börn og kl. 7% fyrir fullorðna. — Aðgöngumiðar seldir í Gamla Bíó frá kl. 4, en ekki tekið á móti pöntun- um í síma. Eigurður Birkis heldur Hljðmleika S Nýja Bíó í dag kl. 4. Aðstoðendur: Guðrún Ágústs- dóttir (sópran), Hallur Þorleifs- son (bassi), Óskar Norðmattn (baryton) og Páll ísólfsson við flygelið. Viðfangsefni: Dúettar úr ýi*s- um þektum óperum (söngleikj- um). Aðgöngumiðar og * söngskrár með skýringum fást í Nýja Bfó eftir ikl. 1. Besta snkknlaðið er Heildsölubirgðir kefir Eiríkur Leifsson, Reykjavík. Sími 700.

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.