Morgunblaðið - 03.01.1926, Page 3
MORGUNBLAÐIÐ
8
T"
MOROUNBLa»i»
Vilh. rimw:.-
**®**»41: PJelijf I R*í£,
«*tstíer«a-: jok 'asar*m:*m-
'Nátjr (ttftao
• «W5«iiiapMrtjffrt as. B*r:-
**m*t«*a, tmwitwm *
***«• «r. «SS ox I»»
^••■iibb: 3. kj. »■
V St, B-
» »*an
**krift»*>aa imuatofc »v i.oo
*■ m&BtiVt.
trtanland* kr. S.B«
ÍBW1*61« 1S M»
Bolsjevikar slá af kröftuium.
Símað er frá Berlín: Samkvæmt
símfregnum frá Moskvá, hefir
kommúnistaflokkurinn haldið 14.
stórfund sinn. Það álit kom fram
á fundinum, að hætta að gera til-
raunir' til þess að koma af stað
heimsbylting, en í þess stað byrja
smámsaman að koma aftur á
gamla laginu, hvað snertir versl-
un og viðskifti, og viðurkenna
mesta hluta ríkisskuldanna.
21
-0-0Q0--O-
Sfijónunálin 1925.
erlendar símfregnir
Khöfn 31. des. FB. ’25.
Mussolini hygst að auka herinn.
Símað er frá Rómaborg, að
-sfjórnin ætli að leggja fyrir þing-
frumvarp um mikla aukning
hersins.
Kuldar og hitar.
Prosthörkur í Ameríku.
Símað er frá New York City,
®ð ákaflegir ikuldar sjeu nú í
andaríkjunum. — Bitt hundrað
manns hefir frosið í hel.
Chamberlain og Mussolini
talast við.
Símað er frá Rapallo, að Cham-
arlain sje þar staddur, til þess
* hvíla sig Mussolini heimsótti
ann * ga:r og átti við hann
^,argra stunda samræður. Yar því
aldið algjörlega leyndu hvað
eim fór í milli; en álitið er, að
kðalumræðuefnið hafi verið stjórn
^alaástandið í heiminum nú, —
! Ut(in' ítalíu við England, samn-
^ngurinn milli Tyrkja og Rússa
S ef til vill nánari samvinna,
in sarnvinna milli ítala og
reta. Heimsblöðin ræða þessa
eimsókn Mussolinis af miklu
aappi.
Ofsahátar og vatnavextir í Mið-
Efrópu.
. lnni® er frá Berlín, að Rínará
8,1 C 1 akaflegum vexti. Hafi flóðið
wsakað geypilegt tjón. 14 stiga
Herlín og 17 í Munchen.
Kaupmannahöfn, 2. jan.
^ Eriðarkveðjur.
orsætisráðherrá og utanríkis-
nalar ðherra Noregs ^ ^
oliÞken svo hljóðandi nýárs-
e ju. Ef allar þjóðir gætu
undist jafntraustum böndum og
Norðuriónd eru bundin, yrðu úti-
lokaðar styrjaldir í Evrópu. For-
tisraðherra Frakka hefir sent
sama blaði svo hljóðandi sím-
r..eytl:, Fái Loearno-andinn að
nkja i framtíðinni, verður hægt
a! byggja upp nýja Evrópu
frjálsra þjóða, er taki ótakmark-
að tdlit hvor til annarar og vinni
saman að sameiginlegu takmarki
’ framfara- og friðarmálum.
Samtök gegn Tyrkjum og Rússum
Símað er frá London, að afar
uíikið sje rætt um fund þeirra
Mussolini og Chambarlain. Auk
>ess, er áður var símað um, ætla
menn, a<5 >eir Lafi rætt um sam-
tok gegn Tyrkjum og Rússum, ef
Tíer þjóðir gerðust um of uppi-
vöðslusamar.
Verðfesting peninganna.
Símað er frá Washington, að
ankastjórar Englandsbanka, Bel-
gni-banka og umsjónarmaður að
>ýskum stríðsbótúm, sjeu þar
staddir og ræði við Mellon fjár-
malaráðherra um verðfesting
•nyntanna.
Fljótt á litið kynni einhverjum
að virðast, sem fremur hafi verið
dauft yfir stjórnmálalífinu áriö sem
leið. En svo er þó ekki. Þeir við-
burðir á stjórnmálasviðinu hafa
skeð á árinu, að framtíðin mun
skoða þetta ár sem mikilvæg tíma-
mót í stjórnmálasögu landsins, —
tímamót þar sem stefnur aðalstjórn-
málaflokkanna í landinu mörkuðust
skýrar en þær höfðu nokkurru sinni
áður gert.
1 þremur mikilvægum málaflokk-
um kom þessi stefnumunur í Ijós á
Alþingi 1925: í fjármálum, versl-
unarmálum og sjálfstœðismálum, og
skal í stórum dráttum athugaður
hver flokkurinn út af fyrir sig.
Þegar íhaldsflokkurinn var stofn-
aður á þingi 1924, var aðalverk-
cfni flokksins: fjárhagsleg viðreisn
ríkissjóðs. Ilefir flokkurinn nú
unnið að því starfi hátt á annað ár,
og hefir árangurinn orðið svo glæsi-
legur, að dæmi þess finnast efeki í
stjórnmálasögn landsins. Við árs
lok 1923 voru skuldir ríkissjóös
ná), 22 milj. kr., eftir þáverandi
gengi krónunnar og áf því voru
lausaskuldir 4—5 milj. kr. Þurfti
þá um 2 milj. krónur árlega til^þess
að standa í skilum með greiðslu
vaxta ög afborgana.
Nú er svo komið, að meira e.n
helmingur lausaskuldanna er greidd
ur að fullu, og ríflega hefir verið
Ijett á öðrum skuldum. Veröi hægt
að lialda þessari fjármálastefnu á-
fram, er margt sem bendir til þess,
að ríkisskuldirnar verði að ári
liðnu komnar niður í 11 milj. krón-
ur, og lausaskuldirnar með öllu
horfnar úr sögunni. Afleiöing þess-
arar hollu fjármálastefnu yrði svo
sú, að eftir eitt til tvö ár myndi
rúmlegá 1 miljón króna uiegja til
greiðslu vaxta og afboigana
skuldum í stað þess, að yfir c’
milj. kr. þurfti til þess, þegar stjórn
Ihaldsflokksins tólr við völdum. Ein
miljón króna yrði þá til reiðu
ári, sem verja mætti til verklegra
framkvæmda í landinu, í viðbót við
það, sem nú er varið í þessu skyni.
Getur þá farið að miða drjúgum
á þær mörgu og miklu fram
kvæmdir, sem vegna fjárskorts hafa
orðið aö bíða á undanförnum árum
Ga*fan virðist liafa fylgt okkur
þessi ár. Samfara gætilegri fjár
málastjórn hefir hagstæð afkoma til
lands og sjávar hjálpað ómetanlega
yfir verstu örðugleikana. Ilafa and-,
stæðingar núv. stjórnar líka oft
reynt að berja fram þá staðhæfingu
að eigi væri vandi að stjórna land-
inu í slikri árgæslcu. En slíkt er
stór misskilningur. Gamalt máltæki
segir, að ekki sje minna um vert að
gaúa fengins fjár en afla, og hvern-
ig mundi þjóðarbúskapur vor standa
mi, ef eigi hefði í góðærinu verið
neitt hugsað um skuldabaggann,
sem á ríkissjóði hvíldi? Hvernig
myndi hagur vor standa nú, ef við
enn hefðum 18—20 milj. kr. skulda-:
bagga á herðunum, og ef Alþingi
hjeldi áfram að afgreiða fjárlög
með 1—2 milj. kr. tekjulnilla?
Það sem helst lamar íhalds-!
flokkinn í viðreisnarstarfinu, er fá-
menni flokksins á þingi, eða rjett-
ara sagt, að hann er þar ekki nógu
öflugur. Sýndi það sig best á
síðasta þingi, þegar andstæðinga-
flokkarnir taka saman liöndum, að
þeir geta ráðið of miklu í fjármál-l
um. Svo fór, að stefna íhaldsflokks-j
ins varð ekki einráð á þinginu.
Útkoman varð líka sú, að þingið
háekkaði gjöldin um tæpa 1 milj. kr.:
afgreiddi fjárlögin með tekju-
halla, er áætlaður er nærri Va milj
kr.
Hvergi kom stefnumunurinn
milli flokkanna, íhalds- og Sjálf-
stæðisflokksins t annarsvegar og
Framsóknar og jafnaðarmanna
liinsvegar, groinilegar í ljós en í
verslunarmálum.
Þrátt fyrir liarðvítuga mótspymu
hepnaðist þó íhaldsmönnum og
sjálfstæðismönnum að endurreisa
að fullu verslunarfrelsi landsmanna.
Frá 1. jan. þ. á. að telja, er versl-
un með steinolíu og tóbak gefin
frjáls, en þessar vörutegundir hafa
um skeið verið bundnar á einokun-
arklafann. Verður þingsins 1925
lengi minst fyrir þessar gerðir í
verslunarmálunum, og verður áreið-
anlega mikil vonbrigði meginþorra
landsmanna, ef það eigi reynist
lieilla- og gæfúspor fvrir land og
lýð, sem þarna var sfigað.
Sjálfstæði landsins er af engu jafn
mikil hætta búin og því, ef erlend-
um þjóðum er leyft að hagnýta sjer
hinar auðugu uppsprettur lands
vors og sjávar. Sýndi það sig best
meðan kjöttollssamningurinn við
Norðmenn stóð yfir, hve feikna mik
iö kapp Norðmenn lögðu þar á, að
fá aðgang að þessum auðsuppsprett
um. Og hvernig hefði farið, hefði
Framsóknarflokkurinn náð völdum
í landinu á þeim árum? — Stjórn,
flokksins hafði afsalið á rjettind-j
unum í höndum sjer, og beið eftir
tæltifæri til þess að láta þau af
hendi. En, sem betur fór; tækifær-j
ið kom aldrei. Flokkurinn beið ó-
sigur í kosningum þeim, er í hönd
fóru, og rjettindum landsmanna
var bjargað fyrir atfylgi íhalds-
mannaiog sjálfstæðismanna á þingi.
Á síðasta þingi var enn betur
I
girt fyrir þessa afskaplegu hættu, |
sem vofir yfir sjálfstæöi lands vors, j
ef erlendum þjóðum er leyft ótak-j
markað að hagnýta sjer landsins
gæði; en í þeim efnum virtist stjórn
Framsóknar hafa flotið sofandi að
feygðarósi. Er enn í fersku minni
axarskaft Framsóknarráðherrans, er
hann með fjarstæðri lögskýringu
opnaði erlendum þjóðum greiðan
Óskum öllum viðskiftavinum
okkar góðs og farsæls nýárs.
Bestu þakkir fjrrir liðna árið.
Skóverslun B. Stefánssonar.
Útsala
irá 4.—16. janúar.
Þar eð við hættum verslunarrekstri, verða
allar vörur verslunarinnar seldar með
1Ö°|0— 50°|o afislætfii.
gegn greiðslu út í hönd.
Hjer gefst því heiðruðum almenningi tæki-
færi á reglulega ódýrum eftirtöldum vörum:
LJÓSAKRÓNUM — HENGILÖMPUM —
HITUNARTÆKJUM — OFNUM —
SKAFTPOTTUM — GLUGGAOFNUM
0. M. FL.
MÁLNINGARVÖRUM ALLSKONAR —
LAGAÐA MÁLNINGU — LÖKKUM —
TRJELÍMI — SANDPAPPÍR — PENSLA
ALLSKONAR.
VEGGFÓÐUR — PANELPAPPI — MASK-
INUPAPPÍR — VEGGFÓÐURSAFGANGA
OG MARGT, MARGT FLEIRA.
Þar sem hjer cr um sjerstakt tækifæri að
ræða, og vörubirgðir . okkar eru takmark-
aðar, ættu menn að koma sem fyrst.
H.t. Hili & Ljós.
Stúlka,
sem er vön skrifstofustörfum, og sem fær er um að
skrifa dönsk og ensk viðskiftabrjef, óskast til afgreiðslu
í sjerverslun hálfan daginn. Tilboð með launakröfu —
auðkent „S‘* — leggist inn á A. S. í. fyrir 10. jan. næstk.
aðgang að auðsuppsprettum sjávar
vors, með því að heimila innlendum
mönnum að taka erlend skip á leigu
til fisltveiða hjer við land. Þingið
1925 lokaði þessari hættulegu braut,
og verður hún vonandi aldrei opn-
uð aftur.
DE=3
BB 1
Utan stefnumálanna á þingi 1925
sem nú hefir verið lýst, má kalla
merkasta viðburð ársins á stjórn-
málasviðinu, að þegar leið á sum-
arið, kemur hávær krafa frá mál-
gagni aðal andstæðingaflokks niiv.
stjórnar um það, að í gengismálinu
bæri að vinna að því, að stöðva
liækkun íslensku krónunnar, og und
irbúa stýfing hennar í því verði er
hún þá var. Krafan var fram kom-
in vegna hinnar öru hækkunar á
GLEÐILEGT NÝÁR! ||
Poulsen & Fossberg.
(i
3BgJ
krónunni er hafði orðið árin 1924
og 1925, og álitið að atvinnuvegjr
landsmanna gætu ekki borið slíka
hækkun, og ógerningur mundi a'ð
lialda krónunni í þessu liáa verði.
Hún mundi falla aftur.
Rjett er það, að hækkun krónunn
ar verð geysimikil þessi ár, úr 34
gullgildum aurum upp í 81% og pr;