Morgunblaðið - 03.01.1926, Síða 4

Morgunblaðið - 03.01.1926, Síða 4
4 MORGUNBLAÐIÐ Auglýsingadagbók. læknir Viískifti. Miinifi eftir Hjúkrunardeildinni I' „P«rís“. 50 hestar af itöðu til sölm yíS íyjafjörð. TJpplýsingar hjá Bún- áBarfjelagi fslands. Baldýringarefui fæst í verslua Jónfnu Jónsdóttur Laugaveg 33. Kvöldskóli Ríkaxðs Jónssonar fcyrjar aftur 4. jan.; getur nú feætt við sig fáeinum nemendum. Kent er: teikning, málverk, íít- sdmrður. ITpplýsing á Hverfis- götu 37. Sendisvein ypntar í Matardeild Sláturfjelags- mis. Upplýsingar á Lokastíg. 13, kí.. 3—4 í dag. Uppsölnm Sími 1900. Viðtalstími 10—11 og 2—3.« í Tapað. — Fundið. Sá sem tók frakkann á Café Sósenherg á Nýjársdagskvöld, — ájkili honum þangað tafarlaust; ajmars verður hann sóttur. Dansskóli Á Nðrðmann & L. NlaHer. Pyrsta dansæfing janúarmánað- mr í Hafnarfirði verður þriðjudag- inn 5. janúar kl. 6 fyrir börn og kl. 8y2 fyrir fullorðna. Nýir nemendur geta komist að. nýkamið, fallegt úrval af kaffistell- um og matarstellum, og ó- sköpin öll af tækifærisgjöf- um við allra hæfi. . Lítið í Eimskipafjelags- giuggana í dag. IpsIi OiinnbdriinRap s Co. hækkunin meiri en hagfræðingar hafa álitiS að atvinnuvegirnir gætu með jafnaði borið. Bn samt höfum við getað borið þessa hækkun, og það, að því er sjeð verður, án þess að nokkurt hrun hafi af hlotist. Og er orsökin eflaust sú, að gott ár- ferði hefir verið hjer þessi árin, og arfkoman, einkum 1924, óvenjulega gfið til lands og sjávar; hátt verð á aðalframleiðsluvörum landsmanpa og verslunarjöfnuðurinn við út- Iönd okkur mjög hagstæður. Auð- yitað hefir ekki verið komist hjá því, að ýmsir erfiðleikar hafa orð- ið samfara gengishækkuninni. Var <4dd hægt að búast við öðru. Krafa aðalmálgagns Pramsóknar- flokksins, að krónan verði stýfð, vfrðist lítinn eða engan byr hafa dfengið hjá þjóðinni. Stafar það ef- lauat af því, að þjóðin fær ekki skilið, að þetta vandamál, gengis- málið, sje leyst að fullu, þótt krón- an yrði stýfð. Alt er í óvissu nm það, hvað við mundi taka, ef að þessu ráði yrði horfið. Enginn get- ur sagt, að við gætum haldið krón- unni þar sem við vildum stýfa; enginn veit um, hvert yrði verðgildi hennar að lokum. Meira að segja eru miklar líkur til þess, að ef við tækjum okkur einir út úr af þeim þjóðum, sem sátu hjá í ófriðnum mikla, og stýfðum krónuna, yrðu afleiðingarnar svo örlagarikar fyrir okkur,’að fjárhagslegt hrun myndi af liljótast. Eftir þeim undirtektum að dæma, sem stýfingarkrafan hefir fengið lijá þjóðinni, má sennilega líta svo á nú, að málið sje úr sögunni, því ólíklegt er, að Pramsóknarflökkur- inn sje eins eiriliuga fylgjandi stýf- ingu, t eins og blað flokksins hefir látið í veðri vaka. En tíminn, sá óendanlegi, leiðir í ljós, hvort svo er. Jón Kjartansson. DAGBÓK. I.O.O.F. — H — 107148 — I. e Þýskur skipstjóri, Woker að að nafni, er var skipstjóri á „Mörtu“, sem strandaði austur í Meðallandi fyrir nokkrum árum, sendi þýska aðalræðismanninum hjer í hænum símskeyti á gaml- árskvöld, þar sem liann óskar ís- lensku þjóðinni gleðilegs nýjárs. Kefir liann ætíð munað eftir við- tökum þeim, er þeir skipbrots- menn urðu aðnjótandi hjer og sent um hver áramót sMkt heilla- óskaskeyti. Lagarfoss kom til Hull í gær- morgun. Gullfoss kom til Kaupmanna- hafnar á nýjársdag. Clementina kon^ í gær til Þing- evrar með 105 tunnur lifrar. Hún veiðir í salt. stúkurnar og Ungmennafjelögin á Akureyri. Húsið var vígt á nýj- ársdag með mikilli viðhöfn, og flutti Brynleifur Tobíasson stór- templar vígsluræðuua. Norskur konsúll hefir Einar Gunnarsson kaupm. á Akúreyri verið skipaður þar. Aður var norskur konsúll þar Oddur Thor- arensen lyfsali (yngri). Tíðarfarið nyrðra. Prá Akur- eyri var símað í gær, að stórhríð hefði verið víðast á Norðurlandi fyrir og yfir jólin. En nú kvað vera þar brugðið til betri tíðar aftur. Nýr læknir hefir bæst í hóp lækna bæjarins. Er það ÁrniPjet- ursson. Hefir hann opnað lækn- ingastofu í Uppsölum, gengið inn frá Túngötu. Árni hefir dvalið um langt skeið undanfarið bæði í Danmörku og Þýskalandi, til þess að fullkomna sig enn betur í læknislistinni, og hefir hann gert kvensjúkdóma að sjerfræðigrein sinni. Knattspyrnufjel. Reykjavíkur. Fimleikaæfingar fjelagsins hefjast nú aftur eftir nýjárið með fullum krafti, að því er stjórn þess hef ir sagt Mbl. Byrjar fyrsta æfing- in annað kvöld á venjulegum tíma. Af veiðum hafa komið nýlega Belgaum og Karlsefni. Belgaum kom með 1600 kassa, og fór með aflann til Englands á nýjársdag. t Morgunlaðið er 8 síðúr í dag, auk Lesbókar, sem er 8 síður. Nýi sáttmáli. Svo heitir ritling- ur, sem er nýkominn út eftir Sig- urð Þórðarson, fyrv. sýslumann frá Arnarholti. Hann tekur til meðferðar stjórnmálaástandið í landinu nú og áður fyr. Mun lians verða minst nánar hjer í blaðinu. íslenskukunnátta dr. Prince. — Það riiun hafa verið árið 1922, eða seirit á árinu 1921, að dr. Prinee varð sendiherra í Dan- mörku. Hann er málamaður ineð afbrigðum. Áður var hann prófess or við Columbia-háskólann. Þegar til Danmerkur kom kunni liann sænsku. Byrjaði hann fljótlega á að lesa íslensku. Fyrsti íslendingurinn, sem hann kyntist, var Sveinn Björnsson, fyrv. sendiherra. En Kristinn Ár- mannsson las með honum íslensku um tveggja ára skeið, árin 1922 og ’23. Sigurður Birkis heldur hljóm- leika 1 dag í Nýja Bíó. Reykvík- taalllr eignast góðan sjálfblekung. Agætir sjálffyllandi sjálfblek- ungar á einar 10 krónur komnir aftur. Bókaverslnn Siginsar Eymnnðssonar. Landsiiiálafindi. Við undirritaðir höldum landsmálafundi: Sunnudaginn 3- þ. m. kl. 4 e.h. á Bjarnastöðum á Álfta- nesi. Mánudaginn 4. þ. m. kl. 2 e. h. á Brunnastöðum á Vatns-- leysuströnd. Þriðjudaginn 5. þ. m. kl. 3 e. h. í Grindavík. Miðvikudaginn 6. þ. m. kl. 2 e. h- á Brúarlandi í Mosfells- sveit. Reykjavík, 2. janúar 1926. Olafar Thors. Haraldur Guamundsson. Mbl. voru um áramótin komin 97 þúsund krónur í Þjóðleikhús- sjóðinn. Árið 1924 voru tekjur hans um 40 þús., en þær hafa reynst þetta meiri árið sem leið. Það sýnir góðærið. Yerða tekjur sjóðsins framvegis dágóður mæli- kvarði á árferði alment, því á þeiin sjest árferði alment, — hve miklu fje hefir verið varið til skemtana ár hvert. Samskotin til fólksins í Sviðn- ingi eru uú orðin kr. 986.50. Franz Siemsen sýslumaður. Hann hjet öllu nafni Pranz Edvard Siemsen og var fæddur í Opinberað hafa trúlofun sína ■ jngar mættu vera þakklátir Birk- ungfrú Sigurborg Halldórsdóttir frá Gröf í Miklholtshreppi og Jón Brynjólfsson verslunarmaður. Kaldalónskvöldið. Blöðin hafa getið um það, að þeir bræður, .Eggert, Stefánsson og Sigvaldi Kaldalóns, ætluðu að stofna til söngskemtunar á þriðjudagskvöld, þar sem Eggert syngi eingöngu lög eftir Kaldalóns og tónskáldið spilaði sjálft undir. Lög þau, sem Eggert ætlar að syngja, eru m. a. þessi: Alfaðir ræður. Brúna- ljós þín blíðu. Betlikerlingin, — Klukknahljóð og Til næturinnar. — Vafalaust verður þessi söng- skemtun vel sótt, svo mikið sem .tnönnum þótti koma til Kalda- lónskvöldsins, er þeir bræður hjeldu fyrir nokkrum árum. Samkomuhús, stórt og vandað, hefir verið reist á Akureyri undan farið ár. Eiga það í sameiningu is fyrir viðleitni hans í því að auðga hljómlistarlíf bæjarins. í dag eru dúettur úr óperum á söngskrá lians og eru þeir sjálf- stæður útdráttur úr nokkrum þektustu óperum, sem nú eru sungnar um víða veröld. Söng- skrána hefi jeg sjeð, og er tekst- inn á dönsku með svo góðum skýringum, að allir hljóta að skilja og háfa gagn af. Auk þess má taka það fram, að ágætir söngkraftar aðstoða Birkis, og þá er flygelinu vel borgið í höndum Páls Isólfssonar. Þ. Þingmálafundur verður hald- inn í dag að Bjarnaátöðum á Álftanesi, — annar á Vatnsleysu- ströndinni á morgun — sbr. augl. hjer í blaðinu. jóðleikhússjóðurinn. Eftir því sem Indriði Einarsson hefir sagt R(‘3rkjavílc 15. október 1855. Por- eldrar hans voru Edvard Sietn.sen kaujmiaður, þýskur að ætt, og kona lians Sigríður Þorsteins- dóttir löggæslumanns í Reykja- vík Bjarnasonar. Hann útskrifað- ist úr latínuskólanum vorið 1875, sigldi samsumars til Kaupmanna- ! hafnarháskóla og tók emhættis- próf í lögum 5. júní 1882. Næsta ár þar á eftir var liann í þjón- ustu bæjarfógetans í Reykjavík og málflutningsmaður við yfir- dóminn 23. ágúst 1886 var hann settur sýsliunaður í Gullbringu- og Kjósarsýslu og fjekk veitingu fyrir lienni 5. nóv. sá. En 12. júní 1899 fjekk hann lausn frá embætti. Þar eftir var hann ekki í opinberri þjónustu, en vann um tíma á skrifstofu amtmanns og gerði talsvert að því, að þýða 'á dönsku dómsgerðir í málum, sem skotið var til hæstarjettar í Kaup- mannahöfn. Hann var kvæntur pórunni Árnadóttur landfógeta Thorsteins- son og Soffíu Hannesdóttur kaup- manns Johnsen. Hún lifir maxm sinn og fjögur börn þeirra: Árni, kaupmaður í Lúheck, SigríÖur,. kona Páls Einarssonar dómaras. Soffía, kona Magnúsar kaupm.,.. Kjaran, og Tlieódór verslunar- maðúr í Liibeek. Pranz Siemsen var rnaður trygglyndur og vinur vina sinna,. áreiðanlegur í viðskiftum og' lieimilisfaðir hinn besti. Hann var og maður ræð- inn og skemtilegur, stundum dá- lítið harðskeyttur, er hann hafði orð á misfelluum, er fyrir augu hans báru. Hann var maður tóm látur gagnvart Öllum vegtvllimj p mat það mest að hugsa um heim- ili sitt og skvldulið. Þar var haris- lífsánægja. Slíkir merin berast ekki á, og þeirra gætir minna í þjóðfjelag- inu en hinna. En þeir eru meni. farsælir, því þeim gefst tækifæri tii þess að finna hið varanlega liolla og góða, sem lifir og dafri- ar innan vjebanda góðra heimila Yerðhækkun á gúmraí hefir .verið mikil á síðustu tímuin Þegar vöruverð Iiækkaði spm óðast á ófriðarárunum, lækkaði vei’ðið á gúmmí. Síðan almenn verðhækkun hætti hefir verðið á gúmmí twö- faldast og þrefaldæst. Verðbreytingar þessar eru þann- ig til komnar: Á ófriðarárunum voru gúnimí- gróðrarstöðvarnar auknar að mikl- um mun; framléiðsla gúmmís marg faldaðist, og verðið lækkaSi eða stóð í stað, þó vöruverð færi ann- ars hækkandi. Verðið varð svo lágt, að til vandræSa horfði fyrir fraiií- leiðsluna. En þá var gripið til þeirra ráða að takmarka framleiðsluna, minka hana að miklum mun. Nú er vérð- ið 7—8-falt á óunnu gúmmí á við það sem það var, er þar var læggt 1922. Má búast við því, að núverði liorfið að því ráði að láta af ölluri1 framleiðsluliömlum.

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.