Morgunblaðið - 03.01.1926, Síða 5
Aukabl. Morgnnbl. 3. jan. 1926
MORGUNBLAÐIÐ
o
¥áslrfg§ii oignr yðar Isfá
Tbe Eagle Star & Britisb DealaieBS Iœsaraæee Ge. Ud.
Aðalumboðsrtiaður á íslandi
6ARÐAR 6ÍSLAS0N, Reybjavíb.
Mafliðakot
hjá Eyrarbakka fæst til ábúðar í næstu fardögum, eða
til kaups, með eða án íbúðarhúsa. — Menn snúi sjer til
sjera Jóhanns Þorsteinssonar á Staðarstað í Reykjavík.
Ferioðætlui
lyrir
E.. s. Suðurtand milti Reykjavikur og iorgarness
8 - ðtto - verslunarstoiir
tll SÖllL
Verslnuarbús, vörnliirgðir,
ntistanúaMi sknlðir m.m.
Hlutafjelagið, Hinar sameinuðu íslensku verslanir
í Kaupmannahöfn hefir ákveðið að selja eftirtalda 8
verslunarstaði og verslanir.
1. Djúpivogur. íbúðarhús og sölubúð, geymsluhús,
bræðsluhús, peningshús, bryggja, alt með lóðarrjettind-
um, verslunaráhöld, vörubirgðir og útistandandi skuldir.
2. Eskifjörður. íbúðarhús og sölubúð, mörg geymslu-
hús, ís- og frystihús, sláturhús, steinolíuhús, lýsis-
bræðsla, peningshús, stórskipabryggja með öllum áhöld-
um, tún, mikið landsvæði, 5 íbúðarhús einstakra manna,
verslunaráhöld, vörubirgðir, útistandandi skuldir o. fl.
Ennfremur á sama stað eignir h.f. íslandia, síldveiða-
hús, geymsluhús, síldarnætur og önnur áhöld.
3- Vestdalseyri. Sölubúð, mörg geymsluhús, slátur-
hús, fiskþvottahús, járnbrautir, bryggjur, 9 íbúðarhús,
hann íslendingum kveðju og óskaði |
þeim farsíiidar á árinu 1926.
Ræðan var síðan að mestu leyti j
miðuð viö það, að gefa ókunnugum j
hugmynd um heistu atriði þjóðiífs; jörðin Vestdalseyri, jörðin Vestdalur, 3 mótorbátar, lít-
Janúar* — Aprii 1926.
Frá Reykjavík: 5. janúar Frá Reykjavík: 5. mars
» » 14. » » » 13. »
» » 31. » » » 24. »
» » 8. febrúar » » 1. Apríl
» » 17. » » » 15. »
» » 15. » » » 23. »
» » 30. »
Skipið kemur við á Akranesi í hverri ferð, ef veður leyfir.
NB. Klippid þossa áastlun út úr blaðinu.
Nýársræða dr. Prince
sendiherra Bandaríkjanna
í Höfn,
er hann mun hafa haldið
1 Ryvangens útvarpið á
gamlárskvöld.
vors og mennmgar, og flutti því
engar nýjungar fyrir okkur hjer,
sem eðlilegt var.
En ræðan var alt fyrir
það eftirtektarverð fyrir okkur, því
hún sýnir hvaS það er, sem hinn
ameríski fræðimaður telur mark-
verðast í fari voru'.
Iíann mintist ú hve þjóðin er
lítil, landið hrjóstrugt, loftslag kalt,
ein hafi þessi þjóð haldist við hjer
úti í hafi, og hafi þrátt fyrir bág
lífskjör, eignaSt og haldið við bók-1
menningu, sem að gildi og gæðum |
standi næst fornbókmentum Grikkja
og hafi haft mikla, þýðingu fyrir |
heimsmenninguna.
Vjek hann því næst að því, á
hvern hátt Bandaríkjamenn sjer- |
staklega teldu sjer skylt að gefa Is- j
landi gaum. Peir viðurkendu nu,
að það voru Islendingar, sem fyrst!
fundu Ameríku; og skoðaði hann 1
Island því sem hina elstu föðurleifð j
Ameríkumanna.
Allir sem „vetlingi gátu valdið“
sviði mottökutækja, sem höfðu
klukka slá á Westminster Abbey í
London.
Hvernig á þessum mistökum hef-
ir staðið, vitum vjer eigi þegar
þetta er ritað. Um kv.öldið þótti sú
tilgáta líklegust, að sendiherrann
hafi orðið að hætta viö þetta ein-
hverra orsaka vegna. En í gær barst
hingað símskeyti með aðalinntaki
ræðunnar, og var þess eigi getið
En auk þess Ijet hann þess get-
ið, að saga þjóðar vorrar væri sjer-
, lega merkileg í augum Ameríku-
ilsháttar vörubirgðir og útistandandi skuldir.
4. Borgarfjörður, N-Múlas. íbúðarhús og sölubúð,
ýms geymsluhús, ís- og frystihús, geymsluhús á Unaós,
sláturhús. Jarðeignirnar Bakki og Bakkagerði, 1/8 úr
jörðinni Njarðvík, íbúðarhús og sjóbúð í Glettinganesi,
bryggja, 4 íbúðarhús, 20 hesta Dan-mótor, verslunar-
áhöld, vörubirgðir og útistandandi skuldir.
5. Vopnafjörður. íbúðarhús, sölubúð, ýms geymslu-
hús og íbúðarhús, bryggjur, frystihús, verslunaráhöld,
vörubirgðir og útistandandi skuldir.
6. Hesteyri. íbúðarhús og sölubúð, geymsluhús, síld-
arplan með vatnsveitu, lóðarrjettindi.
7. Bolungarvík. íbúðarhús og sölubúð, mörg geymslu
hús og fiskihús, mörg íbúðarhús, lóðarrjettindi, fisk-
reitir, 2 mótorbátar og hlutir í 4 mótorbátum, verslun-
aráhöld, vörubirgðir, og útistandandi skuldir m. m. —
Ennfremur þessar jarðeignir: Ýtribúðir, Árbær og 1/2
Grundarhóll.
8. Flateyri. íbúðarhús, sölubúð, mörg geymsluhús,
bátar, bryggja með síldarplani, lóðarrjettindi, fiskreitir,
járnbrautir, lýsisbræðsla, peningshús m. m-, verslunar-
áhöld, vörubirgðir og útistandandi skuldir.
Tilboð í framangreindar eignir óskast sendar und-
irrituðum í síðasta lagi 28. febrúar 1926- Tilboðin óskast
í hvern verslunarstað um sig, með öllu tilheyrandi Þar á
nanna, því íslenska lýöveldið varj meðal vörubirgðum og útistandandi skuldum. Einnig má
einasta lýðveldi heimsins/ í hátt á 4. j
öld, lýðveldi, sgm á margan hátt á
einasta íýðveidi heimsins,í hátt á 4. j gera sjerstaklega tilboð í einstakar eignir, svo og í eign.
engann sinn líka enn í dag.
Þá fór hann nokkrum orðum um j
samband vort við Dani, um það að j
með sjálfstæðinu hefSu vináttu-
nokkra útvegi til aö heyra útvarp þar, nema ræðan liafi verið haldin .. ^ .
í b®. •WW' H ÚoM.| á titotluSum tím,. ! bo”d“ ”*» tr,ust*n' • aSt,r w
cttir Daventry-stöðiuui kl. 5,50 á! ya má vera, aS EyvangsstSSiui U,,‘b >ras“r*,tveí!eoa h°8*' 08 >ar
gamlársdag. VÍ5a, >ar sem u5cn„'hafi scnt rœ5nna it, þ6 þa6 «n seuuun þess,
ilöfðu góð teki, og þóttust vissir ekki heyrst hing.S, þvi eugi„n,aS ,"8SIel‘i °8 f"U,t,rU' 1’^0a8,
um, að þeir myndu heyra vel til
Daventry höfðu boðið til sín kunn
ingjum sínum, til þess að heyra
þessa nýstárlegu ræðu, heyra þegar
þessi ameríski sendiherra og menta-
öiaður talaði á íslensku, ljeti móð-
urmál vort heyrast ut um heim frá
hinni miklu Daventrystöð. En svo
hafði hingaö frjest, að Daventry
tæki við ræðunni frá Ryvangen, og
flytti hana út um víða veröld. Því
Kyvangenstöðin er þess ekki megn-
ug. —
En þeir sem hlustuðu hjer þetta
kvöld, urðu fyrir vonbrigðum. —
Daventry sendi jazz-slátt um þetta
leytí 0g glingurhljóma. Varð engin
stÖBvun eða tilbreyting á því er kom
aS tiltekinni stund. Og kl. 6 var
sent út tímatákn fyrir Greenwieh-
tíma, og heyrðist þá hin mikla
skeytti um, að hlusta eftir Ryvang-
en vegna þess, að hjer er mikið
betra að fá gott hljóð frá Daven-
try, og voru öll áhöld hjer því stilt
á bylgjulengd þeirrar stöövar.
Eftir skeytinu að dæma, eru það j
Berlingatíðmdi, sém gengist hafa
fyrir því, að dr. Prince hjeldi þessa
ræðu. En aðalinnihald ræðunnar
var sem hjer segir:
RæCan.
í upphafi ljet hann þess getið, aö
þetta væri í fyrsta sinn, sem rödd
amerísks sendiherra heyrðist á ís-
landi. — En sem fyrr er sagt, urðu
það því miður vonbrigði. Að því
er vjer best vitum, heyrði enginn
þessa ræöu hjer á landi.
Fyrir hönd þjóðar sinnar bar
ibest, þar sem er frelsi og sjálfsfor-
i ræði. — Mintist hann þá á íslensk-
íuna, er hann snemma hefði fengið
jdálæti á, þá er hann lærði engilsax-
nesku.
Að endingu flutti hann þeim
vinum sínum kveðju sína, Jóni
Magnússyni forsætisráðherra, og
frú hans, Sveini Björnssyni, fyrv.
sendiherra, og frú hans, og Kristni
Armannssyni og frú hans. „Þaö er
ósk mín,“ sagði dr. Price að lokum,
„að hin miklu og marggreindu áhrif
sem íslenska þjóðin ásamt hinum
Norðurlandaþjóðunum hefir haft á
menningu Evrópu, mætti haldast til
almenns gagns fyrir heimsmenn-
inguna. Jeg óska þess, að þjóð ykk-
ar megi eflast og dafna sem best
meö ári hverju.“
irnar allar í einu, í útistandandi skuldir á öllum versl-
unarstöðunum o. s. frv.
Eignirnar seljast í því ástandi,- sem þær nú eru,
eða þegar sala fer fram. Upplýsingar um ástand eign-
anna m.m. má fá hjá núverandi umboðsmönnum. Hinna
sameinuðu íslensku verslana á hverjum stað um sig.
Um aðrar upplýsingar geta menn snúið sjer til undir-
ritaðs eða Jóns konsúls Arnesens á Akureyri. Tilboð,
sem koma kunna, óskast sem skýrust og greinilegust
bæði um það, hvað óskast falið í kaupunum, um borgun
kaupverðsins og annað. Kaup geta fljótt farið fram,
með því að jeg hefi umboð til sÖlunnar.
SVEINN BJÖRNSSON,
hæstarjettarmálaflutningsmaður.
Reykjavík. Símnefni: „ísbjörn.“
D’ Hr. Eebmænd
tilbydes. alle Sorter Tobaksvarer frá Danmarks störste og bill-
igste Lager i ufortoldede Tobaksvarer. Forlang gratis Pröver
& Prisliste.
EMIL PETERSEN.
-Pakhus C. Frihavnen,
Köbenhavn.