Morgunblaðið - 03.01.1926, Síða 6
6
MORGUNBLAÐIÐ
a —■—
Tirc$tottC'Ap$lci|
RUBBER-KOMPAiiY
*
Miklar birgðir af:
með
Ifs
Birgðir af:
llMll
'IÉ
*
Einkasaii í heildsölu:
Kongens Nytonv 22
Tlgr.Adr.: Holmstrom
ienÉard Mfær
Köbenhavn K.
hans kemur minni útgerðarmönn-
J um og mótorbátaeigendum að
| mestum notum.
Jón Þorláksson hjelt tvær
| ágætar ræður* á Garðfundinum, og
1 og var þeim mjög vel tekið. —
I Sýndi það sig þar sem fyr, að
hann nýtur hins fylsta t.rausts og
i álits kjósenda og þýkir að von-
j um óvenju snjall ræðumaður, —
I framúrskarandi skvr og rökfast-
Láii óskasi.
Hver vill lána Hjálpræðishern-
um 30,000,00 krónur, með öðrum
veðrjetti í húseign vorri á ísa-
firði.
Móti tilboðum tekur Brigadér
Boye Holm, stjórnandi Hjálpræð-
ishersins á íslandi, Kirkjustræti
2, sími 1603,
ur.
Frjettir víSsvegar að.
Hlutafjelagið
Det kongelige ocftroierede almindelige
Brandassurance-Compagni
Stofnað i Kaupmannahöfn 1798.
Yátryggir gegn eldi allskonar fjármuni fasta og lausa.
Nánari upplýsingar fást hjá umboðsmanninum í Reykjavík.
H.f. Carl Höepfner, Simar 21 & 821
C. DAHM - Tyskebryggen - BERGEN
Sælger Varer til: Meierier, Möller, Sagbruk,
Værksteder, Dampskibe, Fabrikker, til dagens
laveste Priser. Pakninger, Motor-oljer, Maskin-
oljer, Fett, Kraner, Ventiler, Remmer, Remskiv-
er, Staalaksler, Værktöi, Malervarer. Vandíedn-
ings Rör og Dele. Patent Metal. Acetylen Storm
Faklen „Sol“.
Bergeri Norge. l'elegrafer: CEDAHM Bergen.
ÚR
KOSNINGALEIÐANGRI
Ólafs Thors
og
j lögreglunni o. fl. Margir litu svo
j á, að þessi ræða Magnúsar hefði
j verið hin snjallasta ræða fundar-
| ins.
Haraldar Guðmundssonar. j Er Haraldur svaraði Magnúsi,
j var honum mikið niðri fyrir, og
I naut hann ín upp á það besta,
eftir því sem hinn ljelegi mál-
staður leyfði,
Frásögn af fundunum þrem
í Keflavik, Sandgerði og
Garðinum.
Keflavíkurfundurinn.
f Keflavík var fundur á þrið.jn-
daginn. Stóð hann yfir í 7 tíma.
ÁMundinum voru um 300 manns.
Aðalumræðuefnin voru þar þau
sömu? og í Hafnarfirði.
En afbrigði voru þar þau frá
Hafnarf jarðarfundinum, að talað
var um strandvarnirnar. Munu
jafnaðarmenn hafa gert sjer mikl
ar vonir uin að gera Ólaf tor-
tryggilegan út af þessu máli, en
Ólafur gerði svo vasklega hreint
fyrir sínum dyrum, að það brást
með öllu.
Annars var Keflavíkurfunrlur-
inn besti fundur Haraldar.
Rjett undir fundaríokin talaði
Magnús Jónsson dósent, og tókst
honum ágætlega. Talaði hann um
fjármálin og ýmíslegt annað og
klæddi alt í skemtilegan búning.
Deildi hann örðugt á H. G. fyrir
farmkomu hans í fjármálum, vara
Sandgerðisfundurinn.
Daginn eftir var fundur hald-
inn í Sandgerði. Stóð hann yfir
frá kl. 2—5. , Var það besti
fundur Ólafs.
Þar töluðu þeir einir, Ólafur
og Haraldur. Þeir leiddu þar
hesta sína saman með svo mikilli
einbeitni og festu, að enginn
fundarmanna fann hvöt hjá sjer
til þess að taka til máls. Þar bar
Ólafur fullan sigur frá borði. par
var talað um stefnumálin, ró-
lega og hitalaust, og kom því
ákaflega ljóst og vel fram, hver
málstaðurinn var betri.
I útsk.ýringum sínum á jafn-
aðarste1* ainni, sagði Haraldur svo
frá, að þeir jafnaðarmenn vildu
að t. d. nokkr’ir menn ættu mó-
torbát hvern í sameiningu.
Sýndi Ólafur Thors fram á, að
1 jer kæmi Haraldur fram sem
trúníðingur, því bæði hann og
aðrir vissu að stefna jafnaðar-
manna væri sú, að gera öll fram-
leiðslutæki að ríkiseign.
Á fundinum í Garðinum kom
þetta enn til umræðu og var þá
hin prentaða stefnuskrá Alþýðu-
flokksins við hendina, til þess
að reka þetta ofan í Harald. En
tilgangur Haraldar með svona
smávegis baksnúningi við jafnað-
armenskuna er auðsær vottur þess,
að hann kann illa við sig sem
alklæddan jafnaðarmann þar
syðra, meðal frjálslyndra og
framsýnna manna.
Á Sandgerðlsfundinum deildi
Haraldur á núverandi stjórn fyr-
ir m. a. gengisviðaukann. En lít-
ið varð úr þeirri 'árás er á það
vár minst að gengisviðaukinn er
kominn á f.vrir tilstilli þeirra
skoðana-hálfbræðra ‘ Haraldar —
Framsóknarmanna.
Fundurinn í Garðinum.
Sá fbndur var fjölmennur eins
og hinir. Var þar vitanlega að-
allega rætt um sömu mál og á
hinum fundunum. Þar sýndi Ól-
afur fram á hve slælega jafnað-
armenn bæru hag alþjóðar fyrir
brjósti er mest á reyndi. Til-
nefndi hann 3 dæmi. 1 Spánarmál-
inu hefðu þeir fjelagar Jón Bald:
vinsson og Hriflu-Jónas virt hag
sjávarútvegs og afkomu þjóðar-
innar vettugi, er þeir lögðu til,
að lagt yrði út í t.ollstríð við
Spánverja.
Á síðasta þingi setti fulltrúi
.jafnaðarmanna sig upp á móti lög
unúm er sett voru til höfuðs lepp-
menskunni. Þó hver maður sæi,
að ef ’epp nenskan fengi að blómg
ast hjer, væri sjávarútvegurinn
og efnalegt sjálfstæði þjóðarinn-
ar bráðlega undir lok liðið.
.] 'm Baldvinsson reyndi að
va a f'*ri ' sig. Sem dæmi upp
á ráðaieysi mnnsins má geta
b ";i, a-; hr m afsakaði fylgi sitt
við leppana með því að segja,
að hann lyti svo á, að hún gæti
orð'ð í -iuðsyn1 ef allir togar-
a.'nir r<ji> 'ur Lil útlanda! —
o’ arnsynr maður Jún Baldvins-
S njókyngi
er svo mikil á Noröurlandi úm
þessar mundir, að elstu menn muna
ekki annað éins um þetta leyti árs.
Sagði tíðindarnaður Mbl. á Sauðár-
krók í gær, að allar samgöngur á
landi mættú kallast teptar vegna
snjókynginnar, og má heita jarð-
laust víöast hvar í Skagafirðinum.
Á Skáguströn'd
eru menn hræddir um að, 12—14
hross hafi hrakið fyrir björg og far-
ist í sjó; hafa þau ekki fundist
ennþá. Annars vita menn ekki af
fjársköðum nyrðra, 'eða ekki neitt
svo um muni. Ein og ein skepna á
einstaka bæ, annað ekki.
Snjóflóð
í Heljardal á dögunum tók 12
símastaura og sópaði burt.
Smásíld
er nokkur inni á Skagafiröi. Eltir
hana selur og hefir hann veiðst
talsvert.
Fiskveiði \
er töluverð á Siglufirði um þess-
ar mundir.
Iðll
Fagur og rólegur staður
Einstök herber^i frá kr. 6
— mei) baði frá kr. 12
Tvö herbergi frá kr. 10
— — — — frá kr 18
Heitt og kalt vatn ásamt
síma í hverju herbergi
Middags- og kv5ld»
verður.
Sanngjarnt verð.
Ódýrustu raorgunrjettir frá:
„5nlt’bu}flnu“
„Elekírisk 5rill“
Fagrir salir til fundahalda
og samkvæma
Te-konsert daglega frá kl. 3—5
Kvöldkonsert frá kl. 7,
Hvern miðviku- og laugar-
dag
kvöldskemtun og dans
frá klukkan 8 — 1.
Miðdags- og kvöldverður fyrir 6 til
500 manns i fögrum samkvæmis-
sölum, fyrir sanngiarnt verð.
Telefon Central 95.
Statstelefon II.
Jarðarför
Páls sál. Jónssonar í Einarsnesi;
i
fór fram síðastl. miövikndag. Hall-
dór skólastjóri Vilhjálmsson á
Hvanneyri hjelt fallega húskveðju
á heimili hins látna, en í kirkjunni,
l
talaði sjera Einar Friðgeirsson a.
Borg. Líkfylgdin var fjölmenn.
7 Borgarfirðinum
láta hændur vel yfir tíðarfarinu,
snjór er þar lítill, aðeins föl á jörðu.
Skepnur eru enn að mestn á jörðu.
Bæjarstjórnarkosningin.
son!
I ! I
/úanum var Jón Bald-
iiissoii líka andvígur. Líklegt er
þr að iann sk’lii ið, að starf
i . >
u
Fyrir kl. 12 í dag er síðasti
frestur að skila listum til bæjar-
stjórnarkosninganna, sem. fara
eiga fram hjer bráðlega.
Enginn listi var þó kominn til
rjettra aðilja í gærkv. seint. En 2
munu verða fullgerðir, og hefir
Morgunbl. heyrt að þeir væru
skipáðir þessum mönnum:
Á öðrum eru:
Pjetur Halldórsson bóksali,
Jón Ásbjörnsson hrm.flm.,
Hallgrímur Benediktsson stórkm.,
Árni Jónsson timburkaupm. og
S'gurður Halldórsson trjesmíða-
meistari.
Á hinum eru:
Glafur Friðriksson,
Haraldur Guðmundsson kaupfjel.-
sijóri,
Sigúrjón Ólafsson afgrm.,
v’kulás Friðriksson raflagningam.
>■ Ágúst Pálmason gasl.m.
Mbl. ætlar ekki að svo stöddu
að fjölyrða íiéit, úm þessa lista.
iiiyar.
UOruhfisii.
sem efftir eru
verða seldar
með miklum
afslæftti.
En engum mun blandast hugur
um það, að listi sá, sem fyr er
talinn hjer að ofan, mun fá al-
ment fylgi hjer í bænum, því
hann er skipaður hinum bestu
miönnum.