Morgunblaðið - 10.01.1926, Blaðsíða 1
VIKUBLAÐIÐ: ISAFOLU
8 sí(5ur.
13. árg., 7. tbl.
Sunnudaginn 10. janúar 1926.
ísafoldarprentsmðija h.f.
GAMLA BÍÓ
Broadway
(The Great White Way).
Stórfræg kvikmynd í 10 þáttum.
AÓalhlutvedk, leika;
Anita Stewart, T. Ray, Barnes, Oscar Shaw,
Dore Davidson.
Mynd þessi er skemtileg lýsing yfir það, sem mest ber á í
skemtilífi stórborgar, og ýmsir þektir menn New Yorkborgar
koma, þess vegna fram í myndinni, svo sem: Florenz iSieg-
field, leikhússtjóri, „Ziegfield Follies“, Tex Richard, hnefa-
lcikastjóri, Arthur Bribave blaðamaður, Mc Manus skopleik-
ari og Earle Sande knapi.
Sýning í dag kl. 5 fjrrir börn, kl. 7 og 9 fyrir fullorðna.
Aðgöngumiðar seldir í G. Bio< frá kl. 3, en ekki teíkið á
móti pöntunum í síma.
Innilegar þákkir fyrir auðsýnda samúð við jarðarför Guðrúnar
Guðmundsdóttur, kaupkonu.
Aðstandendur.
Innilega þakika jeg öllum þeim, sem á einn og annan hátt hafa
sýnt mjer samúð og hjálp og glatt börnin mín við fráfall og jarð-
arför mannsins iníns, Jónasar Þóroddssonar blikksmiðs, og tengda-
öióður minnar, Ólafar Jónasdóttur.
Ingibjörg Guðmundsdóttir.
Þakkarávarp.
Hjartans þakklæti til allra
þeirra, er á einn eða annan hátt
glöddu mig, og reyndu að bæta
mjer upp þann mikla skaða, sem
jeg varð fyrir þ. 6. des. síðastl.,
þar sem jeg misti því nær aleigu
mína í eldsvoða og stóð uppi með
hálfnakin tvö smábörn.
Akiunesingar sýndu þá, eins og'
þeir hafa oftar sýnt, að þeir eru
vinir í raun, t. d. Ungmennaf je-1
lagið hjer, sem gladdi mig með
rausnarlegum samskotum; að und
anskildum öllum þeim einstak-
lingum, er bæði glöddu mig með
stórgjöfum, innilegri hluttekn-
ingu og bróðurkærleika. Jeg tel
eigi upp nöfn þeirra hjer, því
Drottinn veit hverjir þeir eru,
og það er innileg trú mín og for-
eldra minna, að hann, sem heyr-
ir hið duldasta bænarandvarp,
einnig vilji af ríkdómi sínum
launa öllum þessum vinahóp, þeg-
ar hann sjer þess hentugastan
tíma.
Deild á Akranesi, 6. jan. 1926.
Ólafína Ólafsdóttir.
Sigríður Jóhannesdóttir.
Ólafur Ólafsson.
Dvottabaiar,
VafnsFötur,
bvottabretti,
JÁRNVÖRUDEILD
Jes Zimsen.
•« #«*»*i* • - •«
iifereit
margar tegundir ein-
breið frá 0,90 tvíbreið
frá 2,10.
Kœrar þoikkir til allra
þeirra, sem sýndu mjer
vinsemd d sjötugsafmœli
mínu.
Guðni Simonarson.
Nýkomið s
Mikið úrval af
Smíðatúlum
og allskonar
Verkfœrum.
JÁRN V ÖRUDEILD
i
Jes Zimsen.
NÝJA BÍÓ
Mvi8arósin
Sjónleikur í 5 löngum
þáttum eftir snillinginn
D. W. Griffith.
Aðalhlutverk leika:
Maæ March,
Carot Dempster
og
Ivar Novello.
Sem áreiðanlega er með þeim
fallegustu leikurum af karl-
mönnum til sem hjer hafa
sjest. Svo er leikurinn þess
eðlis að hann mun hrífa hugi
flestra, sem sjá hann. Mynd-
in er ljómandi hugnæm og
skemtileg.
Sýningar kl. 6, 7y2 og 9.
Börn fá aðgang tkl. 6.
Tekið á móti pöntunum í
síma 344, frá kl. 2.
MUNIt A. S. í
t
M Eiill laisíseL
Jólatrfesskemtun
Iðnaðarmannaijelagsins.
Fjelagsmenn vitji aðgöngumiða í Iðnó, mánudaginn 11. þ.
m. kl. 4—7 síðd.
Stjórnin.
Alar fjðlfereytt nrval af
Ulstmfnnm
\
Ca. 4C iegundiii*.
Allap tegundin af fataefnum.
líerð og vorugæðí standasf aið-
an satnanburð.
Vigfns Qnðbrandsson,
Klæðskeri. Aðaletræti 8.
Hjer með tilkynnist vinum og vandamönnum, að okkar
kæra móðir og tengdamóðir, ©kkjan Þórdís Jónsdóttir frá
Bakkakoti á Seltjarnarnesi, andaðist á heimili sínu, Bröttu-
götu 5, að kvöldi hins 8. þ. m. — Jarðarförin ákveðin síðar.
Sigurdís Sigurðardóttir. Ingibjörg Sigurðardóttir.
Guðjón Ólafsson.
^jkfjelag Reykjawikur.
Dansinn í Hruna
vet ður j Iðnó í kvöld kl. 8.
11 ^gdngumiðar seldir í dag frá kl. 10—12 og eftii’
Kiuukan 2.
,, ^utanir sækist fyrir kl. 4 þann dag sem leikið er,
ella seldir öðrum.
Sfmi !2.
Laugaveg
•«• -•■•«•«•-•■
1 iteiMsölii:
Veiðapfasri:
Fiskilínur 1—6 lbs.
Lóðaöngla nr. 7 og 8.
Lóðabelgi.
Lóðatauma 18 og 20“.
Netagarn 3 og 4 þætt.
Manilla, allar stærðir.
Trollgarn 3 og 4 þætt.
Sjófatnaður allskonar.
Kr. Ö. Skagf jörð
Sollys
eldspýtur
fyririiggjandi
H. HtfciMftSN í eo.
Síim 8.