Morgunblaðið - 23.01.1926, Blaðsíða 4

Morgunblaðið - 23.01.1926, Blaðsíða 4
MORGUNBLAÐIÐ «lllllllilllllll!lllllllllllllllllllllllllllllllll!llllllllllll!!llllllllllilll Viðskifti. 10 aura appelsínur, kassaepli, vínber, döðlur, fíkjur. Hannes Jónsson, Laugaveg 28. 2 ritvjelar til sölu með tæki- faérisverði. — Axel Ingvarsson, Hvecfisgötu 49. Sími 338. Afvinnu óskar maður, rúmlega þrítugur; hefir verið á búnaðarskóla, van- íist heyvinnu og fjárgeymslu á 'Norðurlandi, er vel reikningsfær og skrifar góða hónd; hefir góð meðmæli. — Nánari upplýsingar gefur St. Gunnlaugsson, lögfræð- ingur. Grundarstíg 4 A. Afgreiðsla blaðsins HÆNIS á Seyðisfirði annast í Reykjavík Guðmundur Ólafsson, Fjólugötu (áður innheimtumaður hjá H. í. S.). Til hans ber einnig að snúa sjer með greiðslu á blað- inu. — Nýkomið, bláar, alullar ka'rl- Hiannapeysur.Lægra verð en þekst hefir síðan fyrir ófrið. Guðm. B. Vikar, Laugaveg 21. S»6usúkkulaði frá „Sirius", Qftnsum og Husholdnings, franska rfúkkulaðið fræga „Louit". Verð Scá 1,80 pr. y2 kg. Hannes Jónsson, Laugaveg 28. Reykjarpípur í meira úrvali en nokkurstaðar annarstaðar í Tó- bakshúsinu, Austurstræti 17. $ í m a r: 24 verslunin. 23 Poulsen. 27 Fossberg. | Klapparstig 29 Steinsmíðaverkfæri. til sölu í pakkhúsinu Hafn- afBtræti 21. ö. Behrens. Tómir vindlakassar verða seld- ir í dag í Tóbakshúsinu, mjög édýrt. H>ll—II—HIMIM ¦Mlll I I II ¦¦¦ 111.11...... I I I Baunir, spaðkjöt, læri, rúllu- ^fylsur, egg 25 aura, mjólkurdósir €5 aura. Hannes Jónsson, Laugaveg 28. Fyr á tímum þá kostuðu Sillette rakujelar 15 til 25 krónur, en kosta nú aðeins kr. 4,50 með einu blaði. Vörulijisi}. Tilkynningar Vindlar og vindlingar eru eins og flestir vita best „lageraðir" í Tóbakshiisinu. Den Suhrske Husmoderskole Köbenhavn. Marts og Septbr. beg. Kostskolen 4—6 og 10 Mdrs. Kursus. 2 Aars Uddannelse af Husholdnings- lærerinder. 1 Aars Uddannelse af Haand- arbejdslærerinder. Progr. sendes. Ljereft fiður- og dúnhelt, hvítt og mislitt, er best að kaupa í ÍIiM Ellil iNlkllL Luugapeg m Seykjarpípurnar góðu og fallegu cfu nú komnar aftur í meira úr- Y$ii en áður. Engin píputegund fcefir til landsins komið, sem er j3£» f'alleg og vönduð. 'löbakshúsiá" Austurstræti 17. Heildsala. Smásala. „fslendingurinn" sökk eins og fainnugt er fyrir nokkru inn á Biðsvík, og bað með undahlegum' kætti, svo að menn skildu ekki í.' Hefir það verið órannsakað enn. Hn í gær fór kafari frá „Hamri" ?iún 4 Eiðsvík til þess að rannsaka •f hverju skipið hefði sokkið. Línuveiðarar hafa komið inn ¦okkrir undanfarna daga með g*6ðan afla. Meðal þeirra er Fróði . &í ísafirði, (^kipstjóri Þorsteinn Byfirðingur), hann kom fullur af Maki. Þá kom og Eljan, frá Þforðfirði, hafði aflað vel, og ís- leifur og Kári, höfðu einnig afl- ag Bæmilega báðir. Gullfoss var lagður inn á Rauð- arárvík í gær. Var skipshöfn af- skráð í fyrradag. Goðafoss mun hafa verið á pórs höfn í gær. Hann á að koma hingað að þessu sinni. Honum verður lagt í höfn með Grullfossi, verði samkomulag ekki komið á í kaup gjaldsmálinu. ViUemoes liggur enn í Vestm.- eyjum. Eru þar sífeld austan rok, og getur skipið því ékki losað steinolíuna þar. Er það mjög bagalegt að ýmsu leyti. Sömu söguna er að segja um hann og Gullfoss og Goðafoss, að skips- höfn mun verða afskráð, ef kaup- gjaldssamningar verða ekki komn ir í lag. Union, fisktökuskip, fór hjeðan í fyrrinótt, fullfermt fiski. Lyng, steinolíuskipið, sem hjer hefir Iegið, fór í fyrrinótt, en kom hingað aftur í morgun, mun hafa mætt austan roki við Eeykja nes, og því snúið við. Útiæfingar Glímufjelagsins Ár- mann byrj» á morgun. Fjelags- menn eru beðnir að mæta í Barnaskólaportinu kl. 10 f.' m. Stjórnin. i Pundurinn í Nýja Bíó í gær, sem stuðningsmenn B-listans höfðu boðað, var afarfjölmennur, troðið í husið og urðu fjölda margir frá að hverfa. Bæður voru margar fluttar. Fyrstur tal- aði borgarstjóri um bæjarmál; þá töluðu: Jón Baldv., P. Haldórs- son, Ól. Friðriksson, Hallgr. Ben., Haraldur, Jón Þorláksson, Hjeð- inn, Magnús dósent og Jón Ól- afsson. Var hörð sðkn af hálfu B-listamanna allan fundinn, svo hörð, að menn höfðu orð á því um allan salinn, hve A-listamenn væru daufar. A-listamenn voru víst óvenju illa upplagðir, svo linir þóttu þeir á fundinum. Eru stuðningsmenn' B-listans mjög ánægðir yfir fundinum. Alþýðuflokksfundurinn í Bár- unni í gærkvöldi þótti daufur. Hafa stuðningsmenn listans lík- lega búist við daufum fundi og buðu þess vegna B-listamönnum á fundinum í Nýja Bíó, að koma þangað; en þeir voru uppteknir á einkafundi í gærkvöldi og gátu þess vegna ekkj þegið boðið. Eftir því sem horfir við nú, er alt sem bendir til þess að B- listinn komi að 4 mönnum, og er það skylda hvers einasta borg- ara bæjíirins, að stuðla að því, að þetta hepnist. Sækið vel kjörfundinn! Kosningaskrifstofa B-listans er í Iðnó (niðri) í dag. Símar: 1901, 1902, 1903, 1904, 1966, 1967, 1968, 1969 og 596. ,Þeir sem vilja vita hvort þeir eru á kjörskrá sími til 59 6. Morgunblaðið er 6 síður í dag. Sagan o. m. fl. er í aukablaðinu. Lesbókin. Efni hennar í dag er m. a. þetta: Harmonium, smásaga eftir Hrólf Kárason, Dómsdagur- inn 1930, ágrip af fyrirlestri dr. Guðmundar Finnbogasonar á sd. yar, Skemtilegar tilviljanir, eftir dr. Helga Pjeturss, Minning, um Sigurð Kr. Pjetursson, rithöfund, eftir Gretar O. Fells, Frú Karó- lína Björnson, með mynd, o. fl. Mishermi \ar það, sem stóð í blaðinu í gær, að bæjarfógeti hefði á námsárum sínum fengið 750 kr. styr'k úr Bræðrasjóði; — styrkinn fjekk hann úr ríkissjóði, og var styrkur þessi nefndur ölmusa í þá daga. En bæjarfógeti áleit rjett, að endurgreiða styrk- inn og taldi hann best kominn í Bræðrasjóðinn. fþróttafjelag Reykjavikur bið- ur meðlimi sína að muna eftir gönguför í fyrramálið. Lagt af stað stundvíslega kl. 9, frá fim- leikahúsi mentaskólans. — Fjöl- mennið! Ef þjer viljið reykja veru- lega góða Vir ginia CÍQ a r e 11 n m I sem þó fæst fyrir sanngjarnt verð, þá biðjið um Cravcn ,A' með korkmunnstykki. Carreras Ltd. Arcadia Works London. Shell steinolía komin, kostar hjer til kaupmanna eða í skip: Water White 29 aura kg. Standard White 27 — — Sólarolía 22 — — Jónatan Þorsteinsson. Sími 464. H. i M. Sml, Limited, Aberdeen, Scotland. Storbritanniens störste Klip- & Saltfísk Köber — Fiskaktionarius & Fiskdampermægler. — Tel. Adr.: Amsmith, "Aberdeen. Korrespondaiice paa dansk. inpnniiiniiniiimiiiiiiiiimiiiinmnii imuninminij Ofóð vín haia góð ábriff ¦jerstaklega: Poptvin Sherry Madaira Rauðwin Hvit vin frá Louis Lamaire & Co. Burgundies frá Paul Mame & Co. frá C. N. Kopke & Co.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.