Morgunblaðið - 31.01.1926, Síða 1
VIKUBLAÐIÐ: ÍSAFOLD
13. áxg., 25. tbl.
Sunudaginn 31. janúar 1926.
IsafoldarprentsmSija h.f.
GAMLA BÍÓ
annasiðir
(Takt, Tone og Tosser)
Aðalhlutverk leikur
„Fyrtornetífi
Og
fiBiirognenfifi.
Sökum þess, að við vitum að allmargir bæjarbúar enn eiga
eftir að sjá þessa ágætu og skemtilegu mynd okkar, verður
hún sýnd ennþá í dag, kl. 6 fyrir böm, kl. 7y2 og 9 fynr full-
orðna,
i siðasta sinn.
Aðgöngumiðar seldir í Gamla Bíó frá kl. ,4 en ekki tekið
é. móti pöntunum í síma.
WlÆr"
Innilegt, sameiginlegt þakklæti fyrir hina miklu hluttekningu
^ið fráfall og jarðarför hins hjartkæra eiginmanns míns, Gunn-
iaugs Ólafssonar, votta jeg hjermeð í nafni mínu, bama minna
annara aðstandenda — öllum sem með nærvem sinni heiðruðu
^hÍDningu hins látna.
Sjerstaklega verður oss ógleymanleg hin einlæga samúð og
virðing ier oss var sýnd af stúkunni „Einingin“ og stjóm frí-
tójkjusafnaðarins.
Reykjavík, Vatnsstíg 9.
Guðrún Arnbjamardóttir.
Innilegt þakklæti til allra þeirra, sem sýndu okkur hluttekn-
iflg við missir dætra okkar.
Aðalbjörg Jakobsdóttir. Gísli Pjetursson, læknir.
%
LEIKFJELAC
REYKJAVÍKUR
Dansínn í Hrana
verður leikinn í kvöld klukkan 8 í Iðnó.
Niðursett verð.
Aðgöngumiðar seldir í dag frá klukkan 10 — 1
°g e^fir klukkan 2.
. Sfmi 12.
Bvggingarlóðir
^ göðum stað í bænum eru til sölu. Upplýsingar á skriístofu
Oarðars Gíslasonar.
AðalSund
heldur Kvenfjelag Fríkirkjunnar í
Reykjavík þriðjudaginn 2. febr. á
venjulegum stað og tíma.
Kosin stjórn o. fl.
Stjðrnin.
NÝJA BÍÓ
sV
Kjólar
eftir nýjustu tisku
nýkomnir í
Nýkomið:
Hrísgrjón,
Haframjðl,
Kafti,
, Dykeland,
dósamjólk.
Rúsinur,
mjög ódýrar og góðar.
Sveskjur,
Fikjur.
I. Brpi
Simar 890 & 949.
Hokkrir tómir kassar
til sölu nú þegar.
Bókaverslun (safoldar.
Væntanlagt með
a. s. fsland:
Epli, Jonathan Extra fancy.
Appelsínur, 300 og 360 st'k.
Laukur, í kössum.
Höfum einnig með síðustu
skipuni fengið miklar birgðir af
þurkuðum og niðursoðnum
Ávöxtum.
Verðið hvergi lægra.
£Q.
Símar 1317 og 1400.
Nú seljnm við.
Krystalsápur Nr. 1 á 0,50 pr.
þ^kg.Krystalsápu með hvítu ögn-
unum 0,45 V2 kg. Brúnsápu 0,40
y2 kg. Sóda, mulinn á 0,12
y2 kg. Mikið úrval af handsáp-
um, mjög ódýrum,
llersl. Gunntiórunnar S Go.
öími 491,
Borgin eilífa
Ljómandi fallegur sjónleikur í 8 þáttum.
’ Aðalhlutverk leika:
Barbara la Marr og Bert Lytell.
Sýningar kl. 7 og 9.
Barnasýning kl. 6.
Útborgunardagur
afar hlægileg gaman-
mynd með
j*.
Claarles Chaplin
Hualfiskurinn
afar skemtileg mynd.
Ifillngarlððir
erti áreiðanlega bestar og ódýrastar á
Sélvðllnm
Lóðir móti sólu, að stærð 400—440 fermetrar, kosfe
kr. 4,500, og smærri lóðir, 288 ferm. kosta kr. 3000. —
í þessu verði er innifalið götugjald til bæjarsjóðs, settt
er 2 krónur pr. fermeter í lóðunum. — Hagkvæmir
borgunarskilmálar. v
Um kaup ber að semja við:
A. J. Johnson,
bankagjaldkera.
Hvannalindum á Sólvöllum. Sími 611.
Höfum fyrirliggjandi:
Þurkaða ávexti.
Sveskjur,
Rúsínur,
Ferskjur,
Epli,
Kúrennur,
Aprikósur,
Dððlur,
Gráflkjur,
H. Benediktsson & Co.
Sinai S.