Morgunblaðið - 31.01.1926, Qupperneq 2
2
MORGUNBLAÐIÐ
Nú höfum við aftur nægar birgðif* af
„hercules“-litraiiillll.
Húsmæður
Hafið hugfast að haframjöl á ekki saman nema nafnið.
99Hercules“
haframjöl er ríæringarmikið, hreint og bragðgott.
»Hercules« haframjöl er í þjettum ljereftspokum. — Verðið enn
lægra en áður.
Húsnæði.
íbúð með öllum þægindum fæst innan skamms í húsi, sem bygt
▼^rður á besta stað í bænum.
Skilyrði: Pjárframlag gegn tryggingu og minst 3 ára leiga.
Tilboð, merkt „Húsnæði", sendist næstu daga í teiknistofu hr.
jBinars Brlendssonar, Skólastræti 5 B.
wmr Hey.
Þeir, sem á næstunni þurfa að kaupa útlent hey,
ættu að tala við okkur, áður en þeir festa kaup annars-
staðar. Seljum af fyrirliggjandi birgðum eða beint frá
Böndernes Salgslag. — Trondhjem.
Spyrjið um verð.
Eggert Rristjánsson & Co.
Símar 1317, og 1400.
Aldrel ð ðrinn
1926
gefst yður kostur á að kaupa eins ódýrar Postulins-,
Leir-, Gler- og Alumniium-vörur eins og á
Útsölnnni
hjá okkur. T. d.
Postulins-Kaffistell 12 manna frá 12,50.
Matarstellin fallegu, Postulin, 60 stk. á 124,00.
Bollapör, postulin, 40 teg., frá 0,45.
Do. postulin, áletruð á 1,40.
Barnadiskar, með myndum, postulin, á 1,00.
Barnakönnur á 0,40. Mjólkurkönnur frá 1,00.
Diskar frá 0,40. Blómsturvasar frá 0,60.
Katlar, alum. frá 5,40. Mjólkurbrúsar frá 2,60.
Einnig: Myndarammar frá 0,60. Speglar frá 0,20.
Barnaleikföng. Dömutöskur og Veski.
Allar vörur verslunarinnar með 20% afslætti til
fimtudagskvölds.
K. Einarsson & Björnsson,
Bankastrseti II.
Útboð.
Tilboð óskast í að harpa möl og sand úr stáli í Öskjuhlíð, og úr
hrúgu á Landsspítalalóðinni.
Einnig óskast boð í sand, sem á að seljast, og er á Landsspít-
alalóðinni.
Upplýsingar á teiknistofu húsameistara ríkisins, Skólavörðu-
stíg 35.
Beykjavík, 30. janúar 1926.
Guðjón Samuelsoon.
Frá Vestmannaeyjum.
Borgaraflolikurinn stórsigrar við
bœjarstjórnarkosningarnar.
það sem eftír er á
Bolsevisminn kveðinn niður
í Eyjum.
útsölunni
Bins og skýrt hefir verið frá hjer
í blaðinu fór fram kosning þriggja
fulltrúa í bæjarstjórn í Vestmanna-
eyjum síðastl. föstudag. Komu tveir
listar fram, frá borgaraflokknum
(andstæðingum jafnaðarmanna og
bolsevika) og frá Alþýðuflokknum
(jafnaðarmönnum og bolsevikum í
sameiningu).
Mikinn undirbúning liöfðu for-
ingjar bolsevikanna haft undir
þessa kosningu. Þeir töldu sjer sig-
urinn vísan, svo mikið höfðu þeir
róið undir og rægt andstæðingana.
Þeir hugsuðu sjer gott til glóðar-
innar þegar þingmálafundurinn var
í Eyjum á-dögunum. En þar varð
minna úr framkvæmdum heldur en
til stóð, eins og sagt hefir verið frá
hjer í blaðinu áður.
Það fór svo í Eyjum nú, eins og
allstaðar annarsstaðar að allir gætn
hefir enn á ný verið sett afarmikið niður. Til
dæmis má nefna:
Gardinutau, Gól treyur, Kvensokka,
ullar, ísgarns og bómullar.
sem seljast með ótrúlega lágu verði.
Notið tækifærið og kaupið ódýrar vörur.
Egill Jacobsen.
„Krydsfiner“
besta tegundin, sem til landsins flyst, nýkomin, í 3, 4, 5, 6 og 8
millimetra þyktum. Verðið lægra en áður.
Timburverslun Árna Jónssonar.
Sími 1104. Hverfisgötu 54.
ari verkamenn vilja engin mök eiga a A.kureyri að sýna nú. Var leikin þá mundi verða stórkostlegur
við bolsevikana.
Við bæjarstjórnarkosninguna í
Eyjum síðastl. föstudag fóru leik-
ar svo, að listi borgaraflokksins
fjekk 591 atkvæði, en listi Alþýðu-
flokksins ein 367 atkv. Kom borg-
araflokkurinn að tveimur mönnum,
en bolsevikar einum. Þessir hlutu
kosningu af borgaraflokknum:
Jóhann Þ. Jósefsson alþm. með \
591 atkv. og Sigfús Scheving útv,-
bóndi með 393V2 atkv.
En af hálfu Alþýðuflokksins
hlaut kosningu:
ísleifur Högnason kaupfjelagsstj.
með 367 atkv.
í fyrsta sinni í gærkvöldi.
1 Keflavík
er vertíð byrjuð fyrir nokkru.
Hafa verið farnir fleiri róðrar þar
nú cn í janúarmánuði í fyrra. Afli
i er heldur tregur, en það bætir úr,
að aðeins aflast þorskur. 16 vjelbát-
ar ganga til veiða rir Keflavík nú,
frá 14—20 tonn að stærð. Er það
svipuð tala og áður hefir verið. Ara
bátar byrja ekki róðra fyr en í
mars, að netaveiðar hefjast.
Frjettir víðsvegar að.
Islítið
er nú í Keflavík, svo að til vand-
ræða horfir. Hafa útgerðarmenn
eklci getað fengið ís'hús nema hálf
og hafa litlar vonir um að ís fáist
hjeðan af.
Andarnefju
rak í Grindavík fyrir nokkru síð-
an. Er hún um 6 metrar á lengd.
Góður fiskafli
hefir verið undarfarið á Eyja-
firði, þegar á sjó hefir gefið. En Eigendur eru margir. því svo er
beitulítið er nyrðra. Er aðeins til báttað um allan reka í Grindavík,
fryst síld og er hún notuð, en gefst ag 511 sveitin á hann og Skálholts-
heldur illa. Róðrar eru aðeins stund kirkja og Grindavíkurkirkja nokk-
áðir á árabátum.
A Skjálfandaflóa
er og sagður góður fiskafli um
þessar mundir, að því er símað er
frá ITúsavík nýlega. Er fiskurinn
sóttur þar á vjelbátum.
urn hluta, samkvæmt eldgömlum
máldögum. Vilja Grindvíkingar því
selja andarnefjuna í •heilu lagi, og
hafa auglýst hana til sölu. En ekk-
ert tilboð hafði verið komið í hval-
inn í gærkvöldi. Berist ekkert til-
boð nú eftir helgina, verður farið
Mislingar að skera andarnefjuna og á að
hafa gengið undanfarið á Akur- selja hana í smáhlutum.
eyri, og hafa 3 börn dáið úr þeim.
sparnaður að slíkri vinslu, og
enginn hörgull mundi verða á því
að fá nauðsynlegt fjármagn í
þessu skyni.
í sjerstákri viðbótargrein frá
ritstjórninni er sagt, að vel geti
farið að hugmynd þessi fái byr
nú, vegna erfiðleika vegna tolls-
ins á innflutningi frá Noregi og
Þýskalandi.
Fyrir einum 10 árum síðanvar
mál þetta á döfinni. Voru það
aðallega samvinnufjel. dönsku,
sem hugleiddu að reisa saltpjet-
ursverksmiðju hjer á landi. Var
málið komið svo langt, að helst
var talað um sjerstakan foss til
virkjunar. Var það Lagarfoss.
En er það kom til mála að
fcsta kaup á fossinum, varð lítið
úr framkvæmdum, og töldu hin-
ir dönsku samvinnumenn öll tor-
merki á því. Báru m. a. því við,
að þeir hefðu ekki nægilegt fjár-
magn.
Af hjerlendum mönnum var
pað Karl Sigvaldason lögfræðis-
kandidat, er helst hafði mál þettá
með höndum þá.
Guðhræðsla.
Presturinn (við Geir Sveinsson,
þegar nýbúið var að taka son
hans fastan fyrir innbrotsþjófn-
að):
— Það er sannarlega sorglegt
með hann Svein þinn! Getur hann
Vcrtíð
Þingmennirnir | fer að byrja fram úr þessu í Þá aldrei orðið að betri manni?
Tngvar Pálmason og Þorleifur í’Grindavík. Munu ganga þaðan á ^fig minnir, að þjer segðuð mjer
Ilólum komu með Goðafossi til Ak- vertíðinni 20 áttæringar, og einn
ureyrar um daginn, en urðu þar eða tveir vjelbátar.
eftir og bíða eftir íslandi. Á þvíj ^
koma og ' norðanþingmenn, Einarj
Árnason og Bernharð Stefánsson og
sömuleiðis Jón Auðunn, þingmað-
ur Norður-ísafjarðarsýslu og Sig-
Urjón Jónsson, þingmaður ísfirð-
inga.
Jarðlaust
var sagt í símtali í gær, að norð-
an, að væri víðast í Eyjafirði nú.
Saltpjetursvinsla á íslandi?
(Eftir tilk. frá sendih. Dana.)
Þórarinn Tulinius, stórkaup-
maður, stingur upp á því nýlega
í blaðinu „Köbenhavn“, að rann-
sakað verði, hvort ekki geti borg-
j að sig að nota eitthvað af ónot-
Var snjór mjög þorrinn, en svo
uðu vatnsafli sem er á íslandi til
gerði undanfarna daga allmikinn saltpjetursvinslu. Segir Tulinius
niðurburð, og hvarf öll jörð fyrir a^ur fyr liafi uppástunga þessi
sauðfje.
Heimkomuna
meðal danskra landbimaðarmanna
fengið talsverðan byr og þar sem
Danir nú flytji inn Noregssalt-
eftir Sudermann er leikfjelagið pjetur fyrir 20—30 miljónir kr.,
um daginn, að hann væri orðinn
guðhræddur.
— Já, sjera Jón! Nú stelur
hann heldur aldrei annarstaðar en
í kirkjum.
M/a
Jóffy/ý'
X/ $
Best úrval af
enskum húfuivt
og hötfum lín-
um og hörðun*-