Morgunblaðið - 31.01.1926, Blaðsíða 3
MORGUNBLAÐIÐ
morgunblaðið
Stofnandi: Vilh. Pinsen.
Utgefandi: Fjelag í Reykjavlk.
Ritstjórar: Jón Kjartansson,
Valtýr Stefánsson.
Auglýsingastjóri: E. Hafberg.
Skrifstofa Austurstræti 8.
Sími nr. 500.
Auglýsingaskrifst. nr. 700.
Heimasímar: J. Kj. nr. 742.
V. St. nr. 1220.
E. Hafb. nr. 770.
Askriftagjald innanlands kr. 2.00
á mánuöi.
Utanlands kr. 2.50.
* lausasölu 10 aura eintakið.
Útgerðin.
Viðtal við Pál Ólafsson
f ramkvæmdarstj óra.
S~>000000000000000000000000000000000000000>
t
Guðlaug Halldörsdðttir
< Vík f Mýrdal,
dóttir Halldórs sál. Jónssonar
^aupmanns, andaðist að heimili
sínu í gær um nónbil, eftir stutta
legu. — Banamein hennar var
luugnabólga.
Eins og skýrt hefir verið frá
^ur hjer í blaðinu, ljest faðir
^ennar 27. þ. m., svo nó liggja
>au hvort við annars hlið á lík-
^kunum.
^essarar framúrskarandi góðu
n£ göfugu konu verður nánar
getið síðar.
-***••
^ftLENDAR SÍMFREGNIR
Khöfn, 30. jan. FB. |
ítalir og pjóðverjar.
^ífnað er frá Miinchen, að suð-
^’Pýskt f.ielag hafi gert tilrauu
^ þess að útiloka ítalskar vör-
Ur. Mussolini hótar í hefndar-
slíJ’nj að gera burtrækar þúsund-
Ur þjóðverja, er búsettir eru í
^yrol (suðurhlutanum) og \banna
~ °llum Þjóðverjum aðgang að
ítalíu.
Jarðarför Mercier kardinála.
Símað er frá Briissel, að nm
^jörvalla Belgíu hafi fólk. syrgt
1 Sær, í tilefni af jarðarför Mer-
cler’s kardínála. Jarðarförin fór
^rum með mestu viðhöfn, og
y°ru tugir þúsunda viðstaddir.
^*llum kirkjuklukkum iandsins
Var hringt.
Morgunbl. átti í gær tal við Pál
Ólafsson framlívæmdarstjóra og
spurði hann um eitt og annað við-
víkjandi togurunum og hinum al-
mennu horfum.
— Togararnir veiða nii allir fyr-
ir Vesturlandi. Ganga veiðar treg-
lega, einltum vegna óhagstæðrar
veðráttu. þeir veiða allir í ís um
þessar mundir, nema vestfirsku tog-
ararnir þrír.
Verð á ísfiski í England hefir
verið heldur dauft undanfarið, þó
ekki afleitt.
— Hvernig er verð á verkuðum
fiski og saltfiski?
— Saltfisk er lítið boðið í um
þessar mundir, það jeg til veit.
Það er eins og enginn vilji eiga
'hann. Verð á verkuðum fiski er
fallandi. Nokkrar birgðir eru í
landinu af verkuðum fiski og
horfur með sölu ekki góðar.
— Hve lengi veiða togararnir í ís ?
— Svo lengi sem frekast er unt
líklega allan febrúar og mikinn
hluta af mars. Eins og nú horfir
við munu menn draga það í lengstn
lög að fara á saltfisksveiðar. 1 mars
veiðist altaf mikiö af upsa. Sem
stendur er svo lágt verð á upsa að
ekki er viðlit að það borgi sig að
taka hann í land til verkunar, ekki
síst meðan sama verkakaup helst og
nú eí.
.— Hvernig horfir það mál nú.
HvaS líður samningunum) við Da^s-
brún og verkakvennafjelagið Fram-
sókn.
— Fundir eru lialdnir við og við
en þar gengur livorki nje rekur. —
Haldist þetta sama kaup og er við
fiskverkun og vinnu við skipin í
liöfn er útgerðin neydd til þess að
lialda togurunum sem allra lengst
á ísfiskveiðum í ár. Verður þá eigi
veitt í salt nema besta hluta vertíð-
arinnar.
’hafi
kö:
Frá Noregi
®íuaað er frá Oslo, að stjórnin
veitt Otto Sverdrup pól-
uuuði 6 þús. 'kr. árleg heiðurs-
^,,n- Almenn ánægja í blöðunum
r tillögum gengisnefndar.
■^insinn af Wales hefir
viðbeinsbrotnað.
Símag er frá London, að það
.síðar komið í ljós, að prins-
af Wales hafi viðbeinsbrotn-
a ' faUinu. Blöðin ræða í fullri
a vöru ag prinsinn verði að hætta
lnu @lannalega reiðlagi sínu, því
ann geti orðig fyrir alvarlegu
? aPpi- Vilja þau ógjarnan að
1 ^Piingur beri kórónu Bretaveld
is.
o<>o<><><><><><><><><><><><>
Símakappskákir:
Akureyri. — Reykjavík.
menn við sýningarglugga Morg-
unblaðsins, til þess að virða fyr-
ir sjer taflstöðuna á skákborðum
Norðmanna og íslendinga. Eftir
þeim áhuga að dæma sem þar
Skömmu eftir nýárið voru 4lýsir sjer, munu margir hafa
kappskákir háðar milli Reyk- gaman af að sjá hvernig þessar
víkinga og Akureyringa, eins og kappskákir Reykvíkinga og Ak-
menn muna. ureyringa fóru fram. Hefir Pjet-
Tefldar voru 17 skákir. Fóru ur Zophóníasson heitið Morgun-
svo lei'kar, að Reykvíkingar unnu blaðinu að láta það fá skákimar,
sem talið var að Akureyringar
hefðu unnið, varð snarpur á-
'greiningur út af einni skákinni.
8. Da5—c7
9. Bfl—g2 9. Rg8—e7
10. 0—0 10. Re7—g6
11. Rd2—b3 11. Bc5—e7
12. Rbl—d2
Vegna svörtu drottningarskák-
arinnar hefir hvítur þurft að leika
of mörgum riddaraleikjum; en
riddarárnir hjá hvítum þurfa að
vera á alt öðrum stöðum, til að
geta notið sín.
34. Be7—b4
35. Bb4—d2
36. Bd2xf4
gefst upp.
34. c3—c2r
35. Ha8—liB-
36. e5xf4r
BÓKARFREGN.
^andaríkin
og Þjóðabandalagið.
Sírnað er frá Washington, að
enatið hafi samþykt., að Banda-
1 ]n aðhyllist framvegis Haag-
omstol Alþjóðabandalagsins.
Gerðardómssamningur milli *
Finna og Svía.
p. lma^ er frá Stokkhólmi, að
'dórT31 0?í ^Vlar ^nfi gert gerðar-
taka leiðrjettingu á þessu, og
v^ir skákin töpuð þeim, er tefldi j
jiota sjer mistök þeirra, er leik-
ina sendu, ellegar hleypa kapp-
skákinni upp við svo búið og
hætta í miðju kafi. Var hjer
tekinn sá kostur að .gefa Akur-
eyringum eftir ská'kina og halda
áfram.
Ahugi er mikill fyrir skák hjer
í ‘bænum. Allan daginn frá
rnorgni til 'kvölds standa
og munu þær birtast hjer í blað- 12. 0—0
inu smátt og smátt. 13. e2—e3 13. d4xe3
14. f2xe3 14. a7—a5
Borð I. 15. a2—a3 ?
Byrjun: Retiobyrjun. Nú missir hvítur kongspeðið.
Hvítt: Akureyri. Svart Rvík. 15. a5—a4
Stefán Ólafsson. E. G. Gilfer. 16. Rb3—cl 16. Dc7—b6
1. Rgl—f3 1. d7—d5 17. Bb2—c3 17. Db6xe3#
2. c2—c4 2. d5—d4 18. Kgl—hl 18. De3—h6
3. b2—b4 3. c7—c5! 19. Rd2—e4 19. f7—f5
Þessi leikur er nauðsynlegur: 20. Bc3—d2 «H 1 lO ö
4. b4xc5. 21. Rcl—e2 21. Bc8—h3
pað er ekki líklegt að þetta sje 22. Hfl—f2 22. Bh3xg2*
besti leikurinn. 23. Khlxg2 23. Dh6—h5
4. Rb8—c6 24. Ddl—fl 24. Dh5—g4
5. Bcl—b2 5. e7—e5 25. Kg2—hl 25. f4xg3 j
6. d2—d3 6. Bf8xc5 26. Re2xg3 26. Hf8xf2!
7. g2—g3 7. Dd8—a5* 27. Re4xf2! 27. Dg4—f3
8. Rf3—d2 28. Df 1—g2! 28. Df3xg2*
Hversvegna e'kki að bera hinn 29. Khlxg2 29. Rc6—d4
riddarann fyrir skákina? Drottn- 30. Hal—a2 30. b7—b5!
ingarskákin hefði ekki verið góð, 31. Bd2—b4 31. b5xc4
ef hvítur hefði leikið hinum ridd- 32. Bb4xe7 ? ? 32. Rg6—f4!!
aranum til d2. 33. Kgl—fl 33. c4—c3
Almenn rökfræði eftir próf. Ág.
H. Bjarnason, önnur útg. auMát
og endurbætt, er nýkomin á bóka-
markaðinn.
12 ár eru síðan bókin böTa
fyrst út og mátti það heita fyrsta
tilraun fil þess að koma. þessafi
vísindagrein á íslenskt mál.
Það er enginn leikur að rita
vísindabók á máli, sem aldrei fyr
hefir verið notað í þarfir þeirrar
vísindagreinar. Slíkt getur naum-
ast tekist svo við fyrstu tilraun
að eigi þurfi mikilla umbóta síð-
ar. Það þarf eigi litla hugkvæmtii
til þess að finna öll þau orð, sefn
kunna að vera t.il í málinu yfir
hugtök vísindagreinarinnar, og þó
að orðin kunni að vera til, er
merking þeirra oftast nokkuð ú
reiki, svo að þau verða ebki not-
uð í vísindariti, þar sem hvert
orð verður að hafa aðeins einh-
ákveðna merkingu, nema me5
I ítarlegri skýrgreiningu. Auk þess
l eru venjulega fjöldamörg hugtök