Morgunblaðið - 31.01.1926, Side 4
4
MORGUNBLAÐIÐ
Hugfysintjadagbðk
iaiiiiiiiiiiiimimiiimiiiiiiiiiumiiimiiiiiiiiiiiiuiiiiiuiiiuimiii
Viðskifti.
25 karlmaauafatnaði, 10 regn-
á-akka, Manohettskjrtur, Nærföt
«g Húfur, seí jeg næstu daga
íjrrir inn'kaupsrerS. Gunnar Jóns-
^jOn, Laugaveg 64 (Vöggur). —
»$mi 1580.
Nýkomið, bláar, alullar karl-
mannapeysur.Lægra verð en þekst
hefir síðan fyrir ófrið.
Guðm. B. Vikar, Laugaveg 21.
Reykjarpípur í meira úrvali en
nokkurstaðar annarstaðar í Tó-
bakshúsinu, Austurstræti 17.
ÞaB sem jeg' á eftir af álna-
sel jeg með ótrúlega lágu
íjeröí nokkra daga. Gunnar Jóns-
f)ti, Laugaveg 64 (Vöggur). —
$mi 1580.
Vinna.
V*nur bifreiðarstjóri óskast
1|l að 'keyra flutningabifreið um
fæínn 2—3 tíma á dag. A. v. á.
2—3 menn geta fengið atvinnu
nú þegar til vors. Afgr. vísar á.
Gljábrensla og nikkelering á
reiðli jólum er ódýr á Skólabrú 2.
Jteiðhjólaver'kstæði K. Jakobsson-
ar.
riti, eða þurfa að svara ræðum
eða ritsmíðum annara. Því að
þótt menn geti talað og ritað
nokkurnveginn rjett sjálfir, án
þess að hafa numið rökfræði,
gengur þeim oft illa að finna
rökvillur í ræðum og ritum ann-
ara.
Síðasti ikafli bókarinnar ræðir
um rökskekkjur og rangar stað-
hæfingar. Þar eru tekin ýms
raunveruleg dæmi um rökvillur,
sem tíðast koma fyrir í riti. Þau
sýna að rökfræðikunnátta manna
er mjög af skomum skamti. Höf.
hefir því unnið íslenskri rit-
mensku mjög þarft verk með því
að gera þessa vísindagrein að-
gengilega fyrir almenning. Að
mínum dómi stendur bókin alls
ekki að baki samskonar ritum er-
lendum og er meira að segja mik-
ið skipulegri en bók W. Jevons,
er höf. hefir aðallega stuðst við.
Allur ytri frágangur bókarinn-
,ar er í góðu lagi og verðið að-
eins kr. 7,50.
G. I.
D A G B Ó K.
Kensla.
Undirritaður kennir að teikna
«g mála með olíu- og vatnslit-
«m, bæði eftir fólki o. s. frv.
Kysthafendur geta fengið nánari
uipplýsingar hjá mjer sjálfum á
Njálsgötu 25. Finnur Jónsson.
Leiga.
Til leigu: Stórt kjallarapláss,
Mentugt fyrir verkstæði. Gunn-
ar Jónsson, Laugaveg 64 (Vögg-
nr). Sími 1580.
í rísindagreininni, sem máliS á
eflgin orð yfir og þá er enginn
amnar kostur en að semja yfir þau
“ýyrði.
Allir þessir erfiðleikar hafa orð-
ið á vegi höfundarins, er hann
ritafSi fyrri útg. bókarinnar, og
má iengi deila um það, hvemig
t^rist hafi að yfirstíga þá. En
nú hefir bókin fengið 12 ára
reynslu og hefir því gefist tæki-
í*ri til þess að lagfæra margt,
síðar kom í ljós að beturmátti
fára, enda hefir höf. lagt við það
mikla alúð.
passi síðari útg. er álíka stór
»ð Waðsíðutali og fyrri útg., en
lélrið er smærra og leturflöturinn
tfeerri, svo að lesmálið er ca. 2/9
meira. Þó er ekki bætt við nýjum
kðflum, en ýmislegt, sem aðeins
var drepið á í fyrri útg. mikið
lÉDtur útskýrt, og er það til stórra
teota, einkum fyrir þá, sem lesa
l*(5kina kennaralaust, og verða
fceir sjálfsagt margir, því að
þgkking á undirstöðuatriðum rök-
Éræðinnar er mjög nauðsynleg
-dUum þeim, sem vilja setja hugs-
.nmaÉna skipulega fram 1 ræðu eða
□ Edda 5926227—1
I.O.O.F.—H. 107218. — I.
Messað í dómkirkjunni í dag
kl. 11 sjera Bjarni Jónsson, kl.
5 sjera Friðrik Hallgrímsson —
(altarisganga). Messurnar eru
sjómannaguðsþjónustur. — Eftir
á gefst kirkjugestum kostur á að
styrkja Sjómannastofuna.
Verslunarm.fjel. Reykjavíkur
hefir bókaútlán í dag kl. 11—12.
ísfisksala. Afla sinn seldu í
gæ*r í Englandi, Jupiter fyrir
1050 og Ýmir fyrir 802 stpd.
Guðsþjónusta verður í dag í
Sjómannastofunni kl. 6. Sjera
Bjarni Jónsson talar.
Goðafoss var á Hvammstanga
í gær. Hann á að vera hjer 2.
febrúar.
Sado, aukaskip Eimskipafjel.,
fór í gær frá Djúpavogi til Vest-
mannaeyja.
Lagarfoss fór frá Leith í gær,
og kemur beint hingð.
fsland var væntanlegt hingað
kl. 12 í gær*kvöldi.
Fylla kom hingað í gær frá
Danmörku, og tekur hjer við
strandvörnum.
Gtdlfoss fór hjeðan til Hafnar-
fjarðar í gær kl. 6, og tekur þar
vörur til útlanda. Hann mun
ekki fara þaðan fyr en kl. 12 í
dag.
!
Til Hafnarfjarðar kom fyrir
helgina kolaskip, á vegum Ól.
Johnson & Kaaber. Farminn átti
fiskiveiðahlutaf jel. „Höfrungur* ‘.
Magnús Magnússon ritstjóri
heldur fyrirlestur um spillingu
aldarandans, í Bíóhúsinu í Hafn-
arfirði kl. 5 í dag.
Kórfjelag P. f. Samæfing í dag
kl. 31/2 í safnahúsinu. Kórfólkið
beðið af söngstjóranum að mæta
stundvíslega.
Guðsþjónusta verður haldin í
K.F.U.M. í lcvöld 'kl. 8y2. Sjera
Bjarni Jónsson talar.
Sjómannaguðsþjónustxir fara
fram í dag í öllum kirkjum
landsins, og er það í fyrsta sinni,
sem guðsþjónustur, helgaðar sjó-
mönnum, f^ra fram samtímis í
öllum kirkjum á landinu. Biskup
mun hafa farið þess á leit við
presta landsins, að sjómanna væri
minst í dag, vegna samþyktar,
sem gerð var á fundi ýmissa
sóknarnefndarmanna, er hjer
komu saman í haust.
„Vörður“. Efni hans síðast er
m. a. þetta: Landskjörið, löng
og leiðbeinandi grein fyrir kjós-
endur við landskjörið næst; Sig-
urður Jónsson fyrv. ráðherra, —
æfiminning með mynd; — Frú
Stefanía Guðmundsdóttir; Jónas-
lar eðlið, eftir Árna alþm. Jónsson
frá Múla, góð og röggsamlega
rituð grein um, skapgerð Jónas-
ar, og margt fleira.
Alþjóðavörusýningin í Lyon
verður haldin 1. til 14. mars n.
k. Þar gefst kaupmönnum ágætt
tírikifæri til þess að sjá afurðir
allra landa, sem er ágætlega fyr-
ir komið á þessari sýningu. Gest-
ir hjeðan fá ókeypis aðgang að
sýningunni, ef þeir sýna stimpl-
uð skilríki frá ræðismanni
Frakka í Reykjavík, sem gefur
allar nánari upplýsingar.
Júpiters-sektin. Dönsk blöð geta
um hina háu sekt, sem Þórarinn
Olgeirsson fjekk um daginn. Er
þess getið nm leið m. a. í „Póli-
tiken“ að nú geti útlendir tog-
araeigendur, er verða fyrir sekt
um, ekki kvartað yfir því lengur
að tekið sje vægilegar á innlendu
togurunum.
Veðrið undanfarna viku hefir
verið óvenjulega milt um land
alt. Um fyrri helgi var austan
rok, og umhleypingasamt alla
vikuna, en kyrt og milt veður
norðanlands. Urkoma hefir ver
ið talsverð, en hvergi mun hafa
snjóað á láglendi, vegna þess
hve veður hefir verið milt.
Útvarpið. Enn er verið að
reyna útvarpsstöðina og koma
henni í lag. Hefir heyrst til henn
ar m. a. á skipi, sem var 70 míl-
ur austur af Vestmannaeyjum,
og á skipum, sem verið hafa
fyrir Vestfjörðum. Mbl. veit eigi
hve vel hefir heyrst til Norður-
eða Austurlands.
Heilsuhælisnefnd Norðlendinga
heldur fund á venjul. stað kl. 4
í dag. Áríðandi að allir komi.
Um sauðfjáxbaðanir hefir Garð-
ar Gislason nýlega skrifað ítar-
lega grein í ísafold. Er þar rak-
in saga baðmálsins síðustu 20 ár-
in og fram á þennan dag.
Tómas SæmundsEon og alþýðu-
leiðtogarnir. Isleifur Högnason
kaupfjelagsstjóri í Vestmannaeyj
um er vel á veg kominn að verða
landkunnur fyrir það, hve sam-
viskulaus hann er í því að senda
lygaskeyti um fylgi Alþýðuflokks
ins í Eyjum. Nýlega lýsti Alþ.bl.
þessum manni á þá leið, að hann
væri lifandi eftirmynd Tómasar *
Sæmundssonar. Einkennileg hug-
Llovtf vindillinn
viðnrkendi og góði kominn í beildsðln
til
O. Johnsori & Kaaber.
Haukssíðð vli MVrnrgðtu
ffæst á leigu ffrá I. februar.
Menn snúi sjer til Sveins BjSrnssonar, hæstarjettarmálafærslu^
manns, Austurstræti 7, kl. 10—12 f. h.
Erindi
um spilling aldarfarsins
heldur
IWagnús Magnússon ritstjóri
í Bíóhúsinu í Hafnarfirði
sunnudaginn 31. þ. m. klukkan 5 eftir hádegL
Aðgöngumiðar seldir við innganginn.
mynd Alþýðuleiðtoganna um
Fjölnismanninn góðkunna.
Um dr. Helga Jónsson hefir
prófessor Kolderup-Rosenvinge
skrifað ítarlega æfiminningu í
Botanisk Tidskrift nýlega.
Morgunblaðið er 8 síður í dag.
Fyrirlestrar Ág. H. Bjarnason-
ar um þjóðfjelagsmál, verða, eins
og kimnugt er, haldnir í Kaup-
þingssalnum. Svo mikil aðsóku
er að fyrirlestrum þessum, að sal
urinn var troðfullur í fyrradag.
Greinin eftir Gretar Fells um
hina frjálsu kaþólsku kirkju, er
birtist hjer í blaðinu í dag, •'liefir
fyrir sjerstaht óhapp legið lengi
á skrifstofu blaðsins.
Skjaldarglíma Ármanns verður
háð í Iðnó í kvöld kl. 8y2. Þar
verða 10 góðir glímumenn. Ár-
mannsskjöldinn hefir nú Þorgeir
frá Varmadal. Hættulegir keppi-
nautar hans eru m. a. taldir Egg
ert Kristjánsson og Jörgen Þórð
arson 0. fl.
„Stjómmálin í Noregi“, hin
eftirtektarverða grein, sem var
hjer í blaðinu í gær, er hin
fyrsta af röð greina er einu nafni
heita „Skuggahliðar þingræðis-
,ins“, — höfðu fallið burtu nokk-
pr inngangsorð að greininni, þar
sem skýrt er frá þessu. Næstu
greinar birtast hjer innan
skamms.
Vallarstræti 4. Laugaveg 10.
Konfekt, Konfektvínflöskur og:
Konfektskrautöskjur í miklu úr"
vali,
Rowtrees Toffee
%
er best og ljúffengast. Fæstr
öllum búðum á 5 aura stykk-
ið. Safnið umbúða miðunum-
Þeir verða keyptir í
Landsf jörnunni.
Reikningsfærslubæhur
mikið úrval nýkomið
Bðkaverslun (safoldar.
Markaðurinn í Leipzig.
Frá 28. febrúar og þangað til
vörusýningarnaa' í Leipzig eru
um garð gengnar, hefir stjórn
kaupstefnunnar til umráða mik-
ið af járnbrautum, og lækka því
fargjöld með þessum brautum 4
2. og 3. kl. fyrir þá, sem sækj&
markaðinn, frá og til Leipzig á
tímabilinu 28. febr. til 6. mat»
um 33 og einn þriðja prósent.
Verða þá menn að kaupa far'
miða sem gilda til og: frá Leip'
zig yfir tímabilið, sem kaupstefú
an stendur yfir. Einnig getá
handhafar slíkra farmiða ferðast
með hraðlestum, með því að
greiða til viðbótar það, sem kost'
ar meira að ferðast með þeiiö-
Farmiðar þessir eru ógildir
strax og vörusýningartíminn J
Leipzig er útrunninn.
Upplýsingar viðvíkjandi kaup'
stefnunni gefa
Hjalti Björnsson d Co.,
ReykjavSk.
Símar 720 og 1316.