Morgunblaðið - 31.01.1926, Page 5
1
Aukabl Morgimbl. 31. jan. ’26.
MORGUNBLAÐIÐ
sigarettnrnar
fiást alstaðar.
Ljnffengar og kaldar.
TIL EAFNARFJAHÐAB
ag Vífiilsstaða
<«
er best að aka i hinum |j|éd-
frægu nýjti Buick hifreiðum
Ira StelaáirL
Útgerðameiui, skipstjirar s| TjelanteBi.
Kaupið ekki aðrar klukkur um borð í Skipin ykkar, en
Messingklukkurnar frá
Sígurþór Jónssyair, úrsmið, Aðalstræti 9.
Útvarpsmálið.
TildrSg, undirbúnángur og horfur.
Eftir Lárus Jéhannesson, formann útvarpsfjelagsins.
Itorgunbl. hefir beðið formann
^tvarpsins, Lárus Jóhannesson,
|Ögniann, að gefa lesendum blaðs-
1118 kost á skýrslu um það, hvern-
útvarpsmálið nú horfir við. —
^Vrir skömmu birtist hjer í blað-
Uiu grein eftir Júlíus Björnsson,
^0rmann' fjelags þess, sem „hlust-
eildur“ hafa stofnað. Ef hann
e^a aðrir eigendur móttökutækja
einhverju við grein þessa
^ta, er Mbl. reiðubúið að birta
greinar. Eins og hr. Júlíus
-'Unsson benti á í grein sinni
l1m daginn, er nauðsynlegt að
Þ°tta m4j verði rætt sem ítar-
t^gast ný í byrjun.
kins og kunnugt er, hefir „út-
varpið“ svonefnda náð geysimik-
útbreiðslu erlendis, þótt til-
tölulega ný uppfyndning sj'e og
nú viðurkent eitt hið mesta
°ntunar- 0g skgmtunartæki sem
til er
l!?lendjngar hafa þó til þessa
ekki át,t kost á að fylgjast naeð
1 *'v• sem skyldi, og stafar það
p',1» að vegalengd er svo mikil
ra núgrannalöndunum, að dýr
k ki þarf til þess að taka á móti
ú sem út er varpað frá er-
endum stöðvum, en til þessa hef-
1r engin útyarpsstöð verið á Is-
mndi.
Áhugi vaknar hjer.
^T1 sem kin mikilsverða
~ T!t' útvarpsins varð kunnari
hjer á landi, vaknaði meiri' og
meiri löngun manna til þess að
koma upp útvarpsstöð á íslandi.
i Þýðing útvarps hjer á landi.
Á íslandi er jafn vel miklu
meiri þörf fyrir útvarp, en í
nokkru öðru landi.
Samgönguleysið og hinar strjálu
póstgöngur leiða til þess, að menn
fylgjast altof lítið með því merk-
1 asta, sem gerist hjer á landi og
erlendis, og af sömu ástæðu geta
altof fáir orðið aðnjótandi þeirrar
almennu fræðslu og skemtana,
sem á boðstólum er hjer á landi,
einkanlega. í Reykjavík.
Þá hefir það ekki síður orðið
mjög mörgum áhyggjuefni, hvern-
ig koma ætti veðurfrjettum til
; sjómanna okkar, sem sækja sjó á
| opnum bátum og mótorbátum. ef
; ske kynni, að hægt- væri að forða
! með því nokkurum mannslífum
á ári, en svo sem kunnugt er, eru
veðurspár Veðurathuganastofunn-
ai orðnar mjög áreiðanlegar, eft-
ir því sem um er að ’gera á því
sviði.
! Alt þetta — og ýmislegt fleira,
svo sem t. d. pólitísk þýðing út-
varpsins, en með því er aðallega
átt við, að menn geti fylgst með
þingræðum, trúarleg þýðing þess
með því, að varpa iit messugerð-
um, þýðing þess fyrir auglýs-
endur, sem þurfa að koma út um
landið samtímis auglýsingum o.
fl., jók löngun manna til þess að
stuðla að því, að útvarpsstöð
msetti rerða stofnsett hjer á landi
og útvarpið ná lem mestri út-
breiðsle.
S.ífe‘ð tók útrarpið ekki að sjer.
Það hefði að ýmsu leyti verið
eðlilegast, að ríkið sjálft hefði
tekið að sjer rekstur útvarpsins,
vegna þess að höfuðtilgangur þess
«r fræðslustarfsemi og að það er
I náskylt símanum.
Það varð þó brátt augljóst, að j
dráttur yrði, talsverður á málinu,!
j ef bíða ætti eftir því, að ríkið
! tæki að sjer forgöngu þess.
' pví varð það, að Otto B. Arnar, j
símaverkfræðingur, sem hefir ver- j
ið aðalforgöngumaður máls þessa, i
sneri sjer til mín og stakk upp á;
því, að við reyndum að koma
málinu í framkvæmd — og eftir
nokkra íkugun samþykti jeg að
reyna það.
Okkur var það j uppha.fi ljóst,
að einmitt það sama, sem staðið
hefir samgöngum vorum fyrir
þrifum og öllum framkvæmdum,
fólksfæðin, hlyti að leiða af sjer,
að erfitt yrði að láta útvarp
bera sig hjer á landi, nema gegn
nokkuð háu árgjaldi og helst
einkasölu á tæk-jum.
Yið snerum okkur því til Al-
þingis 1924 og fórum fram á, að
stjórninni væri heimilað að veita
| okkur sjerley.fi til þess að stofna
j hlutafj-elag til útvarpsrekstrar
j með nánara tilteknum skilyrðum
; og hlunnindum. Frumvarp þetta
varð ekki útrætt á því þingi, og
lá málið því í dái fram til næsta
Alþingis, að öðru leyti en því, að
Otto Arri'ar sigldi til þess að
kynna sjer enn betur útvarp og
alt, er þar að lýtur.
Frá Alþingi 1925.
Þegar Alþingi kom saman árið
1925, flutti hr. Jakob Möller 3.
þm. Reykvíkinga, enn á ný frv.
til laga, er heimilaði stjórninni
að veita okkur ásamt Sigurði
Sigurðssyni búnaðarmálastj., Þor-
keli Þorkelssyni forstjóra Veður-
stofunnar og Kristjáni Bergssyni
forseta Fiskifjelags íslansd sjer-
leyfi til útvarpsrekstrar, og varð
það frv. að lögum með nokkrum
breytingum, og var aðalbreyting-
in sú, að feld var niður tillagan
um, að útvarpsfjelaginu væri
heimilt að hafa á hendi einka-
,sölu tækja, en í stað þess var
stjórninni heimilað að ákyeða í
sjerleyfi, að útvarpsfjelagið hefði
rjett til að taka stofngjald af
tækjum þeim, er sett væru niður.
í upphaflega frv. var svo á-
kveðið, að sjerleyfið skyldi hljóða
á nafn, en því var slept í lög-
unum, og var því hverjum manni
frjálst að sækja um sjerleyfið.
Ennfremur er • svo ákveðið í
lögunum, að bjóða skuli a. m. k.
helming hlutafjár út innanlands
í sex mánuði.
Stœrsfu pappiroframleiðendui' á Norðurlðndum
llnlon Paner Go., Ud. Oslo
\
Afgreiða pantanir, hvort heldur beint, wlendis frá eða af fyrir-
liggjandi birgðum í Reykjavík.
Einkasali á íslandi.
Qarðar fKslason.
Sjerleyfi veitt.
Þegar lögin höfðu hlotið stað-
j festing konungs, snerum við Otto
! Arnar okkur til stjórnarráðsins til
, þess að fá að vita skilyrði þau,
| sem við gætum fengið í sjerleyfi,
og eftir nokkra samnina fengum
við brjefleg loforð fyrir því, að
ef við gætum aflað fjár til að
starfrækja fjelagið (100,000 'kr.,
er samkv. lögunum lægsta hluta-
fje), myndi það fá sjerleyfi til
útvarpsrekstrar, samhljóða því,
er brjefinu fylgdi.
, TJndirbúningur.
Hlutaf jársöfnun
og samningar um stöð.
Þegar svo var komið málum,
skiftum við með okkur verkum.
Sigldi Arnar til útlanda til að
leita fyrir sjer um kaup á út-
varpsstöð, en jeg hóf söfnun á
þeim helmingi hlutafjárins, sem
ekki skyldi bjóða opinberlega út,
og er því var lokið og fengnar
um 60 þús. kr. í hlutafje, fór
jeg til útlanda til þess ásamt
Arnar að fullgera samninga um
stöðina. Fengum við tilboð frá öll-
um stærstu þessháttar framleiðslu
fjelögum í Evrópu og Ameríku.
Yarð það ofan á að við byrjuðum
með 0,5 kv. stöð til þess, að prófa,
hvort hún nægði hjer og fcngum
lánaðá stöð þá, er nú hefir verið
sett upp, þar til Útvarpsfjelagið
verður endanlega stofnað. Var til-
boð fjelags þess, er hana hefir
búið til, lang hag'kvæmast og
reynsla þess mest á því sviði,
ienda hefir það sett upp meira en
helming allra útvarpsstöðva í
'heimi, móti öllum öðrum fjelög-
um til samans og stöðvarnar
reynst ágætlega. .
Afnotagjöld útvarpsnotenda.
i pað ákvæði sjerleyfisins sem
skiftir almenning mestu máli, er
nú gjald útvarpsnotenda til stöðv-
arinnar. Var svo ákveðið, að
stofngjald það, sem taka mætti af
hverju iitvarpstæki, væri 85 lcr.
og alt, afnotagjald á ári alt að
80 kr. Eftir samkomulagi við at-
vinnumálaráðherra og landssíma-
stjóra, sem báðir hafa verið fram-
gangj máls þessa mjög hlyntir,
geri jeg þó ráð fyrir, að reynt
verði að byrja með ekki hærra
árgjaldi en 50 krónum.
j Gjöld þessi hafa þótt nokkuð
há og verið gerð tilraun til þess
að vekja óánægju gegn útvarps-
fjelaginu og ríkisstjórninni út af
þeim, og skal jeg því gera nokkra
grein fyrir ástæðum.
Kostnaður við útvarpið,
Kostnaður við útvarpsstöð eins
og þá, sem hjer hefir verið sett
1 upp, mun nema ekki minna en
i 100,000 krónum á ári, þegar gert
er ráð fyrir, að stöðin verði af-
skrifuð á 7 árum, og er það full-
! langur tími vegna hinna hröðu
; framfara á þessu sviði, að í pró-
| gröm (það, sem varpað er út)
sje eytt kr. 30,000,00 á ári og
að hluthafar fái arð, sem nemur
2% yfir bankaútlánsvöxtum, og
■ er það ekki um of í lagt, þegar
tekið er tillit til þess, að hjer er
um nýtt og óreynt fyrirtæki að
ræða og að margir hluthafar
hafa fengið fje að láni til að
leggja í fjelagið af áhuga fyrir
því, að fyrirtækið komist í fram-
kvæmd.
Handbók með
myndum ogfuIS-
komnum uppl.
um ástandið í
Canada, ásamt upplýsingum
um hveniig nýjum innflytj-
endum er hjálpað til að fá
starfa, fæst án endurgjalds hjá
umboðsmanni járnbrautanna
P. E. 1 a C o u r
CANADIAN NATIONAL
RAILWAYS.
(De canaöioke Síatsbaner)
Oplysningsbureau Afd. 61.
Raadhuspladsen 35 Kbh.B
von rpecotn
tre-x-
MILK
SMORBR0DKJEX
ATCLItR C t>
Aðalumboðsmenn:
I. Brynjólfsson & Kvaran.
Reykjarpípurnar góðu og fallegu
eru nú komnar aftur í meira úr-
%
vali en áður. Engin píputegund
hefir til landsins komið, sem er
jafa falleg og vönduð.
íobaksi
Austurstræti 17.
Heildsala. Smásala.
Erfiðleikarnir vegna lítillar
þátttöku.
Rekstrarkostnaður sams konar
stöðva annarstaðar í heiminum
m un vera sá sami, nema hvað þær
greiða mun meira fyrir prógröm.
En þegar það er athugað, að
elrki er hægt að búast við, að
j fleiri notendur fáist á íslandi á
næstu 3 árum ' en 500—1000, en
j engar stöðvar erlendis munu fá
j árgjöldin frá minna en 20,000
; notendum og margar frá hundr-
' uðum þúsunda og jafnvel milj-