Morgunblaðið - 31.01.1926, Síða 6

Morgunblaðið - 31.01.1926, Síða 6
6 JL MORGUNBLAÐIÐ « •• : ••••• • . i • »••< % | Reyktóbak | • s í brjefiim frá ® # Lonls Dobbelmann, Botterdam • var mjög Þekf hjer á landi fyrir sfriðið. m Er nð aftur fáanlegt í tiBildsðlu, fyrir kaupmenn og kaupfielðg, bjá 0. Johnson & Knaber 3 m Seijum i heildsölu: Rúgmjoi, Haframjol og Hveiii, ágætar tegundir. Ennfremur okkar viðurkenda Maismjöl. Dfljólkurfjelag Reykjavíkur. Hvalseyjar í Mýrasýslu eru til sölu hálfar. Þar er mikið æðarvarp, dún- tekja,, selveiði, haust og vor. Sömuleiðis mikið kríuvarp, slægjur, kindaganga sumar og vetur og lundaveiði. Flutningur á mótorbát frá eyjunum til Reykjavíkur liggur vel við. — Komið getur til mála s'kifti á húseign í Reykjavík. Jón Magnússon, Njálsgötu 13 B. Tðbak. Með E.s. íslandi, sem kemur í dag, fáum vjer mikl- ar birgðir af allskonar Vindlum og Reyktóbaki. — Kaupmenn! Athugið verð hjá okkur, og þið munuð sannfærast um, að það er ekki um neina einokun að ræða. Egqert Krisftjánsson & Co. Símar 1317 og 1400. ónum, er vafalaust, að afnota- gjald og stofngjald á íslandi er langsamlega lægst — samanborið við samskonar gjöld í .öðrum löndum. Jafnvel þótt útvarpið verði svo úthreitt hjer, að 750 notend- ur komi fyrsta árið, 1000 næsta og 1500 hið þriðja og stofngjald isje tekið fult af öllum áhöldum, sem jeg geri litla von um nð verði, er það fje, sem inn kenvur, ekki nægilegt til þess að stöðin. beri sig á næstu þrem árum, og ris þá spurningin um það, hvar fjelagið ætli sjer að -fá þann nsis- ■mun sem á vantar. Þann mismun ætlar fjelagið sjer að fá sem gjald fyrir aug- lýsingar og birtingar, en aðallega með hagnaði á tækjum, sem það selur sjálft. pað er þetta síðastnefnda, sem hefir komið af stað óánægju þeirri, sem lítilsháttar hefir borið á hjer í bænum gagnvart fjelag- inu, en ekki upphæð gjaldsins, því rekja má spor hennar til þeirra, sem hafa ætlað að hagn- ast á sölu móttökutækja. Einkasala eða stofngjald. Ef fjelagið hefði fengið einka- sölu á tækjum, hefði þetta gjald aldrei verið til. Sölu móttöku- tækja frá öllum stærstu og bestu | firmum er nefnilega þannig fyr- irkomið, að fjelögin ákveða sjálf j litsölu á tækjum sínum, sem er næstum hið sama í öllum löndum og ekki má víkja frá, en gefa svo umhoðsmönnum sínum ákveð- inn afslátt af útsöluverðinu. Kaupandinn kaupir því sama tæki jafndýrt hvort sem hann kaupir það hjá Útvarpsfjelaginu cða annarstaðar. Munurinn er aðeins sá, að gróð- inn lendir í mismunandi vösum. | Stofngjald kemur útvarpsnot- endum sjálfum að gagni. Lendi gróðinn í vasa annara en Útvarpsfjelagsins, er hann að fullu horfin frá útvarpsnotend- um, en lendj hann hjá Útvarps- fjelaginu kemur hann niður hjá útvarpsnotanda í lækkuðu ár- [■gjaldi, og það eru þeir, sem bera kostnaðinn við starfrækslu stöðv- arinnar. Og það er einmitt þetta, sem fyrir stofnendum útvarpsfjelags- ins vakti með stofngjaldinu, að það má ekki við því að missa til annara hagnaðinn af sölu tækju svo nokkru verulegu nemi og það stendur það betur að vígi í samkepninni, að það getur í verðlagi sínu á tækjunum lækk- að eða slept stofngjaldinu og selt því ódýrari tæki af sömu gæð- um en keppinautar þess. Þetta er í alla staði sanngjarnt. Það eru útvarpsfjelagsmenn sem hafa lagt á sig vinnu og lagt fram fje til að koma fyrirtækinu í framkvæmd. Það eru þeir, sem bera hallann, ef illa fer, og það ieru þeir, sem skapa möguleik- ann fyrir tækja sölunni, — og enginn af þeim, sem til þessa hefir selt tæki, hefir enn lagt fram eyri af hlutafje í fjelagið þótt skorað hafi verið á þá að gera það. Það er því ekki nema eðlilegt, að fjelagið ásamt útvarpsnotend- um hafi þarna forrjettindi fram yfir Pjetur eða Pál en að framan er sýnt, að hagsmunir fjelagsins og notenda falla saman. Fyrirbygt að seld verði Ijeleg tæki. En það er líka annað atriði, sem vakti fyrir stofnendum út- ívarpsins í samhandi við upphæð stofngjaldsins, sem ekki er lítils- vert og það er að geta komið í veg fyrir, að flutt verði inn og (seld Ijeleg tæki. Erlendis hefir skotið upp, eins og gorkúlum, verkstæðum, sem búa til útvarpsmóttökutæki, sem ! eru nokkrn ódýrari en góð tæki, j en um leið mjög ljeleg. Fólk I kaupir oft slík tæki af því, hvað I þau eru ódýr, og þykist gera góð | kaup. En kaupin eru slæm fyrir ■ útvarpsnotandann, og þau ern i líka slæm fyrir þá stöð, sem hann j hlustar, því hann kennir venju- i íega stöðinni um hinn Ijelega ár- | angnr, þótt hann sje nærri und- antekningarlaust móttökntækinu að kenna. Jeg þykist nú hafa sýnt fram . á, að það sje til hagsmnna fyrir útvarpsnotendur sjálfa, ekki síður en fyrir fjelagið, að kanpa tæki | hjá f jelaginu og vona, að sem ! flestir geri það. i ; Há gjöld óhjákvæmileg. j Jeg játa, að gjöldin ern nokknð há, en vona, aö mjer hafi tekist ;i.ð sýna fram á, að eins og sakir standa ,sje ekki hægt að hafa þan lægri. ; Jeg vona líka, að mönnnm j skiljist, að f jelag það, sem stofn- : að er í þeim tilgangi að reka út- j varpið, ætli sjer ékki að verða jneitt okrarafjelag, en hinsvegar i ekkert góðgerðafjelag, heldur rek j ið á hreinum f járhagsgrundvelli. I Ríkisstjórnin hefir eftirlit með reikningum fjelagsins og rjett til að endurskoða gjöldin, og ætti það að vera næg trygging fyrir útvarpsnotendur. Það, sem menn geta gert. t.il þess að efla fjelagið, svo að það geti fært niðnr gjöldin og haft j sem hest prógröm á ' oð ,ólum 1 er að kaupa tæki og fá aðra til að kanpa þan og yfir höfuð að tala að styðja að hag fjelasins. t Tilrauna- og rmdirbúningstími. Fjelagið er nú að p1 'fa stöð- ina, og verður mönnum innan ' skams gefinn kostur á að heyra j ókeypis til- hennar í einhverju ; samkomuhúsi hæjarins, og verður jþað auglýst síðar. öömuleiðis munu verða sendir menn út um L s s e Alvnenðiiar1 vðrusýningap 28. febrúar til 6. mars. Sköfatnaðut*! Ieðup9 tébak og vefnaðarvörup 28. febrúar til 4. mars IðnaðarVopur 28. febrúar til 10. mars. Byggingarvðpup. Rafmagnsvörur, 28. febr. til 7. mars. Járn- og stálvörur, 28. febr. til 7. mars. Iðnaðarvjelar, 28. febr. til 20. mars. Sækið markaðinn í Leipzig, því þar eru samankomn- ar flestar þær vörutegundir, sem kaupmenn yfirleitt verlsa með. — Yörusýningarnar í Leipzig eru þær stærstu í heimi. — Farið til Leipzig og gerið yðar inn- kaup þar, það verður hagfeldast, þegar á alt er litið. Upplýsingar gefa ðlalll ðjimssa & [o Seykjavík. Sínar 720 0 1316. Ef þjer viljið reykja veru- lega góða V" __('■ ■ " írgmia CiganltB sem þó fæst fyrir sanngjarnt verð, þá biðjið um Craven með korkmunnstykki. Carreras Ltd. Arcadia Works London. land, til að gefa mönnum kost á að kynnast titvarpinu. Það sem sent verður. Prógröm þau, sem siöðin mun sjerstáklega senda út, miða í þá átt, að kynna og efl a íslenska. ' menningu og hljómlist. Hcfir fjelagið farið þess á leit við Fál ísólfsson, að hann taki að ■ að sjá um útvarp á sörg T'hljóð- ■færaslætti, og er tw j.a, .að hann jtakist það starf á herrHr. , Þá inun stöðm varpa úi mess- um, þingræðum, þii'griuJafundum, fyrirlestrum, veð -r , al- mennum frjettui :.;m og útlendum svo og hljóöfæraslætti frá erlendum stöðvum. Óseldir fjelagshlutir. Að síðnstn skal jeg geta þess, að enn er eftir óselt nokkuð af hlutabrjefum í fjelaginu. Hlut- irnir eru að upphæð 500 kr., en munu fást lækkaðir, ef almenn ósk kemnr fram um það. Væri æskilegt að útvarpssinnar skrif- uðu sig fyrir hlutum í fjelagirni og ætti síst að standa á þeim að gera það, sem hera það út, að ■ yrirtækið verði stórgróða fyr- irtæki. Vona jeg svo, að fyrirtæki þetta megi dn og ve^ða til þess að flytja - s okkug nær umheimio' um Oi' yfiríéitt til þjóðþrifa. Re;- ’ Vvík, 25. jan. 1926.

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.