Morgunblaðið - 16.03.1926, Qupperneq 1

Morgunblaðið - 16.03.1926, Qupperneq 1
VIKUBLAÐIÐ: ÍSAFOLD. 13. árg., 67. tbl. Þíiðjudaginn 16. mars 1926. ísafoldarprentsmiðja b.f. GAMLA BiÖ Bella Donna Paramount kvikmjnd í 8 þáttum. Aðalhlutverk leikur POLA NEGRI. Ennfremur leika Lois Wilson, Conway Tearle, Conrad Nagel, Adolphe Menjon. Börn fá ekki aðgang. Pefsnr,Peysnr Nýkomnar • alullarpeysur, mislitar og mjög smekklega ofnar, á unglinga og fullorðna. Verðið alt annað en þekst hefir áður. Guðm. B. Vikar. Laugaveg 5. Sími 658. n Nýjn vörnrnar í EDINBOSB u Nleð e.s. Islandi 7. þ. m. kom stórkostlegt úrval af allskonar skrautvörum, glervör- um og búsáhöldum, mikið ódýrar en áður hefir þekst hjer, — til dæmis má nefna: HfSatarstell, i Þvottastell, 1 5 stærðir, afarstór, rósótt, fyrir íjómandi fallegt, fyrir 12, með alls aðeins kr. 14,50 65 st. fyrir aðeins kr. 55,00 Þessi þvottastell voru seld hjer á striðsárunum fyrir 65,00 krónur. Þá hefir einnig komið feikna úrval af kaffistellum, jafnfalleg stell hafa ekki sjest hjer áður. Rósaskálar, Skrautpottar, Blómsturpottar, Kventöskur, manuquir sett. Látúnsvörur allskonar og ótal margt fieira sem oflangt yrði upp að telja hjer. Lítið í Edinborgai'gluggana. — Nýju UÖrunum er Stilt Út í dag. VeraBunin Edinbopgy Hafnaratræfi 10—12. Ö-f. Reyk javíkurannáli: Eldvlgslan Leikið í Iðnó kl. 8 í kvöld (þriðjudag) og annað ^vold (miðvikudag.) Aðgöngumiðar í Iðnó í dag og á morgun kl. 10— og 2—8. Úttærða hjúkrnuarkoffln v»utar hjúkrunarfjelagið „LÍKN“ 1. júní 1926 eða fyrir þann tíma. Jau» Sða»kvæmt taxta „Fjelags ísl. hjúkrunarkvenna“. Umsóknir Se«ðitít seM fjrst til form. frú C. Bjarnhjeðinsson, Laugaveg 11. Mnnið A. S. I. Hýði (Bran), Mœsur (Homflake), Hrisur (Puffed rÍCB), Nýkomið i Gjörið matarkaupin í Herðubreið, Sími 678. NÝJA BÍÓ Þ|6kr I Paradis (A Thief in Paradise). X Ljómandi fallegur sjón leikur í 8 þáttum. Aðalhlutverk leika: Doris Kenyon, Ronald Cotman C. Gillingwater Alic Francis 0.11. Hjer er eins og sjá má saman komnir nokkrir bestu leikarar, sem amerísku fjelögin eiga á að skipa; enda er myndin með afbrigðum „flott“ útfærð, svo að langt er síð- an annað eins hefir sjest hjer, bæði hvað skraut og leiklist snertir. Hjermeð tilkynnist að faðir og tengdafaðir okkar, Þorsteinn Sigai’ðsson, andaðist 14. þessa mánatiar að heimili okkar, Brekku- götu 3, Hafnarfirði. Cuðbjörg Þorsteinsdóttir. Jón Olafsson. Jarðarför konu minnar fer fram miðvikndag 17. þessa mánaðar og hefst með húskveðju klukkan 1 eftir miðdag- að heimili okkar, Óðinsgötu 6. Helgi Thordersen. Vegna jarðarfarar fru Sigríð- ar Ólafsdóttur, verður verslun og skrifstofum vorum lokað i dag frá kl. 12—4. — Verslnnin Ediubory, Ásgeir Signrðsson. Aðalfnndnr Kaupfjelags Hafnarfjarðar verður haldinn í Bíóhúsinu í Hafnarfirði, laugardaginn 20. þessa mánaðar og hefst kl„ 4 síðdegis. Dagskrá samkvæmt fjelagslögunum. Hafnarfirði 13. febrúar 1926. Stjórnin. Best að anglýsa í Mergnnblaðinn.

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.