Morgunblaðið - 18.03.1926, Qupperneq 1
VIKUBLAÐIÐ : ÍSAFOLD.
13. árg., 64. tbl.
Fimtudaginn 18. mars 1926.
ísafoldarprentsmiðja b.f.
OAMLA BÍÓ
BeBla Oesnnss
Paramount kvikmynd
í 8 þáttum.
Aðalhlutverli leikur
POLA NEGRI.
Ennfremur leika
Lois Wilson, Conway
Tearle, Conrad Nagel,
Adolphe Menjon.
Börn fá ekki aðgan
■
■
m
Veggióðnr
#
NÝJA BÍÓ
fengum við í miklu úrvali með síðustu skipum.
Vegna sjerlega góðra innkaupa höfum vjer sjeð oss
fært að lækka verðið um 20 til 25°/0 — og gildir sama
einnig um eldri birgðir.
Bestu veggfóðurskaupin gera menn því ábyggilega
nú sem endranær í
GO.
Kirkjustræti 8 B.
er besta ryð- og rakaverjandi efnið sem þekk'
ist. Til notkunar á alt járn og múrveggi. Notast
á sama hátt og Menja, en er að mun ódýrara
og haldbetra efni, og má þar að auki hlanda
það hvaða farfalitum sem eru, án þess það
missi gildi sit.t.
Fvrirliggjandi birgðir af þessu ágæta efni
hefir Hjörtur Hansson,
Austurstræti 17.
Nleð Gullfossi
I næstu viku koma
"iiu skórnir. Þá gefa
^Uir fengið það, sem
Þeir vilja.
Skóversl
B.
BLON
Hey
Kigum hjer á staðnum
óseld nokkur tonn af heyi,
setn vjg Seljum í dag og á
ttiorgun, á kr. 185,00 tonnið,
8
Símar 1317 og 1400.
Ifsoðin Kæfa
1 Slbáum og stórum belgjum,
V^urkend að gæðum, fæst
uvalt í heildsölu hjá
SUtnrfjelag
Snðnrlands.
Sími 249 (2 línur).
Munið A. S. I.
Þeir fjelagsmenn, sem ekki enn hafa vitjað aðgöngu-
miða sinna að dansleiknum á laugard. vitji þeirra í dag í
Skóbúð Reykjavikur.
laugmenn og kaupfielOg.
éGSBwl
Munið eftir að hafa ávalt á boðstólum í verslun yðar:
Niðursoðið kjöt í 1 kgs. dósum.
---- — í Vt kgs. —
Niðursoðna kæfu í 1 kgs. dósum.
---- — í % kgs. —
Með því styðjið þjer innlendan iðnað og tryggið
yður ánægða viðskiftavini.
Suðurlandsp
Sími 249 (2 línur).
Aðalfundur
i hjúkrunarfjelaginu Likn
verður haldinn föstudagskvöldið 19. þessa mánaðar kl.
8V2 í litla salnum á Hótel ísland; gengið inn frá Vall-
arstræti. —
Fundarefni samkvæmt fjelagslögunum.
Stjórnin.
Best að auglýsa I Horgnnblaðiun.
Þjöfnr i Paradis
(A Thief in Paradise).
Ljómandi fallegur sjónleikur í 8 þáttum.
Aðalhlutverk leika:
Ooris BCenyon, Ronald Coiman
C. Gillingwater, Alic Francis D, II.
Hjer er eins og sjá má saman komnir nokkrir bestu
leikarar, sem amerísku fjelögin eiga á að skipa; enda er
myndin með afbrigðum „flott“ útfærð, svo að langt er síð-
an annað eins hefir sjest hjer, bæði hvað skraut og leiklist
snertir.
Leikfjelag Reykjavifcur.
Á útleið (Ontward bennd)
Sjónleikur í 3 þáttum, eftir
Sntten Vane
Verður leikinn í dag og á morgun.
Leikurinn hefst með forspili kl. 7%.
Aðgöngumiðar seldir í dag og á morgun frá kl.
10—1 og eftir kl. 2.
Aðgöngumiðar, sem eru keyptir til 11. þessa mán..
gilda í kvöld.
Pantaðir miðar til sama tíma pskast sóttir fyrir
kl 4, ella seldir öðrum.
Sími 12.
Hestamaiuiaf jeiagið „Fáku r“
Skemtun fjelagsins í Iðnó, laugardaginn 20. mars.
Skemtiskrá: Ræða. Einsöngur. Upplestur. Norskir
þjóðdansar. Gamanvísur. Dans.
Aðgöngumiðar fyrir fjelagsmenn 0g gesti þeirra
verða seldir í Bókaverslun Ársæls Árnasonar og hjá
Guðna A. Jónssyni, úrsmið, Austurstræti. •
Skemtunin byrjar kl. 9. Húsið opnað kl. 8V2.
Undirbúningsnefndin.
iram-dansleikiirinn
Þeir aðgöngumiðar sem ekki verða sóttir í dag,
verða seldir öðrum.
Stjúrnin.
1
1
l
ð
I
Höfum fyrirliggjandi
Honfekt og átsúkkulaði
frá Galle A Jessen, Kaupmannahöfn.
n. Benediktsson & Co.
Simi 8. 3 linnr