Morgunblaðið - 20.03.1926, Síða 3

Morgunblaðið - 20.03.1926, Síða 3
MORGUNBLAÐIÐ 3 morgunblaðið Stofnandi: Vilh. Finsen. Utgefandi: Fjelag í Beykjavík. ,Ritstjórar: Jón Kjartansson, Valtýr Stefánsson. Auglýsingastjóri: E. Hafberg. Skrifetofa Austurstrœtl 8. Stsii nr. 500. Aœgiýaingaskrifst. nr‘. 700. Heitcasímar: J. Kj. nr. 742. V. St. nr. 1220. E. Hafb. nr. 770. 'igkrtftag'jald innanlands kr. 2.00 á mfenutSi. Utanlands kr. 2.50. * lausasölu 10 aura eintakiC. SRLENDAR SÍMFREGNIR Í'ít Þjó'ðabandalagsfundiimm. Khöfn 18. mars. FB. Símað er frá Genf, að þrátt fyr- Jr atburðinn skildu fundarmenn vináttuhug. Talsverður kuldi þ5 |ram í g-arð Braziliu. — Sviþjóð og Tjekkóslóvakía ^uðust til þess að sleppa tíma- ^nndnum sætum sínum í ráðinu, 1 Peiin tilgangi að liin óánægðu t'iki gæti fengið þau, svo sam- koniulag næðist um upptöku ^ýskalands. Heimsblöðin rfeða iteplega, um annað en þennan við- ^lu'ð. Sum álíta hann fyrirboða Pess> að Þjóðabandalagið leysist ^Pp, en flest ræða málið rólega ‘V gera lítið úr slíkum hrakspám. Khöfn 19. mars. FB. ^ítnað er frá Genf, að sett hafi >erið á laggirnar sjerstök nefnd ^ þess að rannsalta hvernig ^eysa skulj úr kröfunnm um föstu s^tin. Banatilræði við prinsinn af IV’ales? Símað er frá London. að öskju 111 e-ð ealciumcarbid hafi verið ■kastað hm í gistihús, þar sem /Prinsinn af Wales sat að veislu. ^oin afskaplegur gasþefur af og 'hjeldu sumir, að hjer hefði verið ■oin tilrauh að ræða til þess að 'ft’epa prmsinn. FRÁ ALÞINGI ’á venjulegnm fundartíma var ^otið á fundi í Sameinuðu þingi, að till. forxeta ákveðið að eín huu’. skyldi fara fram síðar um Þáltill .Tónasar frá Hriflu um UVe''jar kröfur beri að gera til ^"ánaðannanna íslands erlendis. Hófst þá annar fundur í sam- oihuðu þhigi, en hann var ’liáður íyrii- luktum dyrum og vita þm. eihir hvað þar var urn að vera. >Ö, „ . ' y °o hann með nokkrum hvíldum Sram yfjr kl 7 s-íðdegis. ^'á var skotið á deiláferfundum ^ðeing til þess að taka af dagskrá *hál þail> spm u ag ræðast þvir 1 gíer og ákveða verkefni fund- í dag. Ný frv. og nefndarálit. Bílstjárar. ^amgöngumálanefnd hefir borið ram brtt. við lög um bifreiða- akstur. Helstu ákvæðin eru þessi: Bifreiðarstjóri má ekki neyta slysi fyrir ölæði eða miklar sak- ir eru að öðru leyti. Ríkisborgararjettur. Stjóínin ber fram. frv. um að íslenskhr ríkisborgararjettur veit- j ist þessmn möhnum: 1. Claus Gerhard Nilsen, liafn- arverkam. í Reykjavík, sem er fæddur í Trondenesprestakalli í Noregi' 4. febrúa.r 1886, kom hing að til laríds árið 1905 og hefir ‘dvalið í Reykjavík síðan. 2. Júlíus Schopka, verslunár-! fulltiúa í Reykjavík, sem er fæddur í Þýskalandi 15. febrúar 1896, kom hihgað til lands árið 1920 og hefir dvalið lijer síðan. , Hann er kvongaður íslenskri J 1 konu. pað er venja,’ þegar um; þýska. menn er að ræða, að setja sem skilyrði, að þeir sjeu áður leystir frá því að vera þýskir ríkishorgarar, enda, er svo gert í frv. | Nyr banki. Ríkisstjórnin hefir lagt fyrir Alþingi frv. til laga um heimild fyrir stjórnina. til að veita ýms hlunnindi fyrirhuguð- um nýjum banka í Rvík. Er frv.! þetta sniðið eftir lögum nr. 47, 1917 (norski bankinn), án þess: þó að heimildin sje bnndin við: nafn nokkurs manns. Aðal hlunn- indin, sem farið er fram á að I veita, er algert skattfrelsi, en í stað þess á bankinn að greiða í ríkissjóð hluta af hreinum árs- arði sínum, sem vferður, þegar , búið er að draga frá : 1) afskrift ; af eignum; 2) tap ; 3) 10% til ! varasjóðs og 41 ,5% af lilntafjár- 1 eigninni til hluthafa); 5% af fyrstu 100 þúsi kr.. 10% af næstu 100 þiis. Isr. og 25% af afgang- inum. — Skilyrði. er sett, að hluta f je bankans sje minst 2 milj. og , mest 6 milj. kr., og sknln minsta [ kosti 55% boðið innanlands. —; Þá eru og ank þess sett smærri i skilyrði. Seðlaútgáfan. Stjórnin hefir lagt fyrir þingið frv. um Lands- banka fslands, og er þar gert ráð fyrir, að Landsbankanum verði falin seðlaútgáfan. Er frv. ! að mestu bygt, á áliti rneiri hl. niilliþinganefndarinnar, — þó eru gerðar þar á nokkrar breytingar, m. a. sú breyting, að balda spari- sjóðnum sjerskildum. — Ymsar aðrar breytingar em þar einnig. pá ■ hefir Benedikt Sveinsson borið fram frv. um Ríkisbanka íslands, sem byggist >á tillögum . og. áliti hans í milliþinganefnd- : inni. Er þar ætlast til að sjer- j stakur banki verði honnm falin seðlaútgáfan. Jón Baldvinsson talar í Hafnarfirði. Þar var í fyrrakvöld kosin 5 manna nefnd til þess að sjá um að Hafnfirðingar verði kúg’aðir til unclirgiefni við Alþýðusamband fslands. 1 Eftir allar hrakfarir Haraldar Guðmundssonar í fyrradag, er lík- legt, að hann liafi eigi verið vika- Alþýðublaðið í gær. Ólafur Friðriksson tapar sjer Sennilega er það 01. Fr., sem í gær skrifar grein í Alþbl. um það, að „saihtök atvinnurekenda sjeu biluð.“ — Er nú í óefni komiö fvrir bolsivikkahöfðingjanum, þegar hann getur enga björg sjer veitt, nema þá eina, að vefa upp langar greinar, sem eru uppspuni 1-iðugur, er komið var fram ájfrá upphafi til enda. kvöldið. Eigi er þess gétið, atS j Ólafur Friðriksson og flokks- hann hafi komið á verkfallsfund bræður hans vita vel, að verk- þann. er haldinn var í flafnar-J-bann það, sem útgerðarmenn boð- firði þá um kvöldið. uðu í fyrradag, hefir verið hald- En þangað kom Jon Baldvins- j ið fnllkomlega, eins og til var sou. broshýr og kampakátur, eins ætlast, . og lians er venja. j Aldrei hefir það enn komið til Yerður hjer eigi gerð grein fyr- ,■orða', að vinna yrði stöðvuð við ir því, hvað fram fór á fundi önnur skip en þau, sem útgerð- Verslunarráðsins byrjar kí. 2 í dag í Kaupþingssalnum. þessum. En þar hjelt Jón aðal- ræðuna, og var mikið niðri fvrir, armenn bafa yfir að ráða. En sú vinna stöðvaðist kl. 6 í fyrra,- eins og nærri má geta, því hon-Jkvöld, bvað sem gífuryrðum hins uin hefir runnið til rifja ófaru’ hrjá.ða bolsivikkahöfðingja líður. Björns vinar síns, ökunranus, a En tilgangur Ól. Fr. með sögu- brvggjnnni fvr um daginn. Þótti ■ þvættingi sínum, er undur skilj- Jónj sem vonlegt var. að verka- anlegur. Hann sjer ehgin önnur menn hefðu valið Birni kaldarjráð til þess að bera í bætifláka kveðjnr. jfyrir flokksbræður Svo mikill eldmóður var í Jóni. dylja fýluferðir sma, þeirra, en að hann fjekk því til leiðar kóm- ið, að kosin var fimm manna nefnd til þess að annast nm það, að stöðvuð yrði framvegis öll vinna í Hafnarfirði við aðk.omu- Alþ,- spinna lygasögur í lesendur blaðsins. Hve oft hefir Alþbl. sagt frá því, að vinna væri öll stöðvuð á fiskistöðvunum? Hag eftir dag togara. Formaður nefndarinnar hefir það verið tilkynt í Alþbl. fer Júlíus nokkur Sigurðsson. að nú fengist engirtn kvenmaðm' Get,a þeir nú um það deilt Hafn- í fiskvinnu í þessuni bæ. Dag' eft- firðingar, hvort Júlíus sje rjett ír dag cr unnið á þeim fiskstöðv- kjörinn til þess, að i'áða yfir at.-jum bæjarins sem nokkra vinnu vinnu þeirra í framtíðinni. iliafa. pað blæs ekki bvrlega fyrir hon-J Dag eftir dag verður veslings iiiii í upphafi — svo mikið er víst. Alþbl. að endurtaka. ósannindi um verkstöðvnn. innan um bænir að Alþýðublaðið. og hótanir til stúlknanna um ihætta vinnu. gær —- en gleymdi að bæta. því við — ,,af því þar er ekkert að gera.“ En hve lítið er um fisk- vinnu og lítil líkindi til að hana verði að fá framvegis, kemur fyrst og fremst til af þeim ein- kennilegu aðferðum, sem bolsar hafa, til þess að bæta „illar fjár- hagsástæður kvenna, eftir la.ng- varandi atv'innuleysi”, sem Alþbl. talar um á öðrum stað.. Hið sanna úr herbúðum bolsa er það, að foringjarnýr ganga um götur sneyptir á svip og vita ekki sitt rjúkandi ráð — því þeim hefir undanfarna daga skilist það, að íslenskt verkafólk lætur ekki kúga sig eftir dutlnngum þeirra. ......-<.'ýSj>"------ GENGIÐ Sterlingspund............. 22,15 Danskar kr................119,47 Norskar kr................ 97,19 Sænskar !lir..............122,28 Dollar..................... 4,57 Frankar .. ............ 1&,61 Gyllini...................183,09 Mörk......................108,68 D Á G B Ó K. stofnaður og afengra drykkja eða vera undir ^ifum áfengra drykkja við hif- í6lðaakstur. Bifreiðarstjóri, sem bifreið ölvaður eða brýtur akvæði 9. tyr. 2. málsgr., er slys til, skal, auk sekta eftir 13. ý-> sviftur ökuskírteini um ákveð- 1111 Hma, ekkj skemur en sex ^Júiuði, ega a>filangt, ef brot et; llíllgítrekað, eða vaklið er verul. Dagskrá Ed. í dag. 1. Frv. t.il 1. um viðauka við og breyting á 1. nr. 68, 14. nóv. 1917, um áveifu á Flóann; 3. nmr. 2. um veitinga- sölu, og gistihúshald o. fl.; 3. umr. 3. um breytingar á 1. nr. 17, <4. júní 1924, mn stýrimannaskól- , ann ; Rvík; 3. umr. 4. um inn- flutningsbann á dýrum o. fl.; 2. umr. I Nd. 1. Frv. til 1. um útsvör; frh. 2. umr. 2. um breyting á vegalögum nr. 41, 4. júní 1924; 2. umr. 3. mn heimild fyrir Lands banka fslands til að gefa út nýja flokka (seriur) bankavaxtabrjefa; 1. umr. 4. um heimild fyrir rík- isstjórnina til þess að leggja járn- braut frá Rvík til Ölfusár; 1. Jimr. (Ef deildin leyfir.) Jeg hafði lialdið það, að Alþ.bl. hefði nóg að gera að skammast við pólitíska, andstæðinga sína, þo það ljeti í friði trúarskoðánir mahna. Bn sVo er ekki. Það tekur vekki nærri sjer. að hafa þ»r að spotti og fljetta þar í nöfnmn heiðvirðra maniia. Jeg get ekki sjeð, livað Alþ.bl. vinnur við þetta, — býst við að árangurinn verði gagnstœður við tilganginn. Því það má Alþ.bl. eiga víst, að margir verkamenn og sjómenn eru spíritistar, svo ekki er ólíklegt að högg blaðsins lendi á hrygg þess sjálfs. Mjer er heldur ekki Ijóst, hvaða ógagn spíritisminn hefir unnið Alþýðu- samtökunum. — Alþýðuhlaðið eða þeit’, sem í það skrifa, telja það ' ef til vill skaðlegt, að menn reynj að fá vissu um það, að menn „lifi þótt þeir devi“. Jeg hefi altaf álitið Alþýðubl. óvandað að meðulum gagnvart ándstæðingum sínum. En mjer datt aldrei í liug að það, eða rit- stjóri þess mundi sýna slíka fólsku að birta greinina: Förin til Vestmannaeyja (,,Viðtal“), I sem stóð í 64 tbl. þess. Það og greinarhöf. skal hafa skömm fyr- ir. Og hald; þessu áfram, óska jeg ritstjóranum góðrar ferðar frá blaðinu — og það sem fvrst. 1 Jeg get ekki farið til Alþýðu- blaðsins með þessa grein. Svo litla virðingu ber jeg fvrir því, eftir að það birti áðurnefnda grein. . , . Andrjes P. Böðvarsson, Sjómannafjel.meðl. nr. 161. Björn og- samúðin. 1 gær var því lýst hjer í blað- inu, hvernig viðtökur þeir fenga í Hafnarfirði Haraldur, Hjeðinn 18 f. kk 6 e og Björn Rl. Sú frásögn er við-!me8 prjedikun. Messur á morgun: í dómkirikj- unni klukkan 11, sjera Friðrik Hallgrímsson. Klukkan 5, sjera Bjarni Jónsson. í fríkirkjunni í Reýkjavík, kl. 2 e. h., sjera Arni Sigurðsson. í Landakotskirkju hámessa kl. h. guðsþjónusta urkend af hlutaðeigendum sem hárrjett. í sama mund og Alþbl. var sent út uin bæinn, með lofsam- legum ummælum um „samúðar- verikfallið“, vorti hafnfirskir verkamenn að reka Björn Bl. Jónsson af höndum sjer. Alþbl. lýsti því yfir í fyrradag, hve „samúðar“-verkfallið væri Hafnfírðingum til mikils sóma. Rjett er það. Framkoma Hafn- firðinga í fyrradag var þeim til sóma. Þeir sýndu að þeir eru ekki gefnir fvrir það, að láta revk- víkska bolsabrodda svifta þá at- vinnu. — 5 aurarnir. Sá maður, sem hefir það veg- lega starf á, liendi, að skrifa for- ystu-greinarnar í Alþýðubl. þessa daga, er sæmilega ruglaður í rím- inu. Einn dagin telur hann um það barist, hverir eigi að ráða yfir iitgerðinni, ’ útgerðannenn sjálfir eða bolsamir. Næsta dag 'er aðeius deilt um 5 -aura kaup- hækkun. En hvernig sem hann snýst, og hamast, mun hann eigi geta komist að annari niðurstöðn en þeirri, að samúð verkafólks í Adventistakirkjunni kl. 8 síð- degis, sjera O. J. Olsen. 85 ára er í dag. Herdís Magn- úsdóttir, Elliheimilinu. Annað erindi sitt í Hafnarfirði, um viðreisn íslendinga, flytur Ag. H. Bjarnason prófessor á morg- un, kl. 4 í Bíólmsinn þar. Lagarfoss kom til Hull í fyrra- dag, og fer þaðan í dag til Leiíh. Tvær dýrbitnar kindur fundrisfc nýlega í Grindavík, önnur dauð, en hin nær dauða en lífi, er hún fa.nst. Goðafoss kom hingað í gær að norðan. Meða.1 farþega voru: s»a Sigurgeir Sigurðsson, Jón Guð- mundsson, endurskoðandi, og Ilelgi Jónasson, framkvæmdarstj. Goðafoss á að fara hjeðan klukk- an 6 í dag. Gullfoss var leið hingað. Leith í gær, a Afburðagóð tíð hefir verið und- anfarið fyrir norðan, að því er símað var í gær úr E.yjafirði. með ofbeldi og kúgun hinna fámEr snjóljett mjög í útsveitum bolsabrodda, er ekkj „5 aura fjarðarins, og afl; dágóður í út- virði.“ jfirðinum, þegar á sjó gefur, en „Vinna liggur yfirleitt niðri á hlýindastormar hafa hamlað sjó- fiskstöðvunum“, segir Alþbl. í sókn.

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.