Morgunblaðið - 04.04.1926, Síða 1

Morgunblaðið - 04.04.1926, Síða 1
byrjar fimtudaginn 8. þ. m. Otsölublaðið verður borið út um bæinn á miðvikudaginn. VÖRUHÚSIÐ. JGAMLA BIÓI í 10 þáttum, sýnd á annan i páskum, kl. 5—7 og 9. Þessi góðkunna skáld- saga Sabatinis kvik- mynduð af Rex Kngram er hreinasta meist- araverk, stórkostlega áhrifamikil og listavel leikin. Aðalhlutverkin leika: ^amon Navarro, Alice Terry, Lewis Stone Scaramousche sýnd á annan í páskum kl. 5 fyrir börn, kl. 7 °8 9 fyrir fullorðna. Aðgöngumiðar seldir í Gamla Bíó frá kl. 3, etl ekki tekið á.móti pöntunum í síma. Nskimenn. Enn vantar 4—6 handfæramenn á færeyiskann kúttara sem iiggur hjer á Höfninni. Menn snúi sjer til O. Ellingsen. Stúdentafræðslan. Á morgun flytur próf. dr. phil. Sigurðup Nordal erindi um málfrelsi kl. 2 í Nýja Bíó. Miðar á 50 au. við innganginn frá klukkan 1,30. m leikfjelag REYKJAVÍKUR Á útleið (Outward bound) Sjónleikur í 3 þáttum, eftir Snttou Vane Vei*ður Ieikið í Iðnó annan í páskum. Aðgöngumiðar á annan í páskum frá kl. 10—12 og kl. 2. Leikurinn hefst með forspili kl. 7%. Simi 12. Iftðlverkasýning er Ásgrims Jónssonar °Pin í dag (páskadag) og á morgun i siðasta sinn frá kl. u"~6. Sölumaður Duglegur sölumaður óskast strax í hringför krihgum land. • Jón Duason, Hverfisgötu 49 vísar á. Reyniðs Barneys mixture °g Old Castle reyktóbak IdsiDsni heldur fund 7 apríl kl. 81/* í Iðnö. — Áriðandi að aUir fjelagsmenn mæti. STJÓRNIN. Tvilitu Sjölin góðu, eru komin aftur. Verðið lækkað. GD. Páskamynd NÝJA BÍÓ «n 5 Páskamynd Nætnrgestnrinn. Sjónleikur í 6 þáttum, leikinn í ljómancli fallegTJi norsku landslagi, af norskum leikurum, þeim: ■■Mmuiinwiu Olaf Fjord Cláre Rommen Hella Moja Erling Hansen Carl Etlinger Hendrik Malberg Claus Hennersback. Mynclin er útbúin eftir snillinginn Holger Madsen, en sagan eftir Marie Louise Droop. Norskar myndir hafa sjaldan sjest hjer, og þá síst neitt framúrskar- andi að frágangi, en þessi mynd tekur þeim langt fram; — hún jafnast fullkomlega á við þær sænsku myndir, sem hjer hafa sjest. — Sumir leikararnir leika með afbrigðum vel, til dæmis OLAF FJORD. Sýning kl. 7 og 9. Barnasýning kl. 6: Á frmiæti afar hlægilegur gamanleikur, þar sem hinn alþekti skopleikari, CHARLIE CHAPLIN, leikur aðalhlut- verkið. — —— Hljómsveit Reykjawikur Hljómleikar á annan í páskum klukkan 4 e. h. í Nýja Bíó. seldir á sama stað frá klukkan 1. Aðgöngumiðar Seljari. Ungur og reglusamur maður, með góða tungumálakunnáttu, getur strax fengið atvinnu hjá heildverslun hjer í bænum. — Umsóknir með upplýsingum og meðmælum óskast sendar til A. S. í.,| raerktar »seljari«. 10 ára ábyrflð. — yfHamletcc og mÞ6pcc reiðhjólin eru þau bestu og ódýrustu reiðhjól sem til landsins hafa flust.— Eru ávalt fyrirliggjandi ásamt öllu tilheyrandi reiðhjólum hjá Sigurþór Jónssyni úrsmið.

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.