Morgunblaðið - 04.04.1926, Qupperneq 3
MORGUNBLAÐIÐ
1
morgunblaðið
Stofnandl: Vtlh. Flneen.
Utgefandl: Fjelag: 1 Reykjavlk.
Rltstjðrar: Jön Kjartansson,
Valtýr Btefánsaon.
AuglJ-singastjóri: B. Hafber^.
Skrifstofa Austurstrœti 8.
Slmi nr. 500.
Auglýsingaskrlfst. nr. 700.
Heimaslmar: J. KJ. nr. 742.
V. St. nr. 1220.
E. Hafb. nr. 770.
Askriftagjald lnnanlands kr. 2.00
á mánuCl.
Utanlands kr. 2.50.
t lausasölu 10 aura eintaklO.
ERLENDAR símfregnir
Khöfn, 2. apríl.
Plug yft'r Atlantshaf.
Símað er frá New York City,
einn af fræknustu flugmönn-
öni Prakka ætli að fljviga yfir
■^tlantshafið í sumar, í einni strik
iotu.
^owmúnistar kosnir í fulltrúa-
deild Prakka.
Símag er frá París, að í nýaf-
8töðnum aukakosningum hafi 2
^ommúnistar komist í fulltrúa-
^eildina.
Kaupdeílurnar norsku.
■í dag barst skeyti til Khafnar-
^iaðsins „Social Demokraten“ frá
sló, og stendur í því, að norskir
^innuveitendur krefjist 25%
Lunalækkunar, og að verkamenn
ai styttra sumarleyfi en áður.
Auknar flugsamgöngur.
Símað er frá Berlín, að vegna \
namnar samvinnu milli stærstu!
^ugfjelaga álfunnar, verði á;
^oiuandi sumri afskaplega auknar ‘
^ugferðir. Hægt verður t. d. að>
Togarinn „Ásacc strandar
hjá Grindavík.
Skipshöfnin öll dregin í land á kaðli.
í fyrrinótt var hinn nýi togari
Duus-verslunar, „Ása“, við veiðar
á Selvogsbanka. Var hún á svo
nefndum Grunnhalla.
Að aflíðandi miðnætti var hald-
ið þaðan, áleiðis til Reykjavíkur.
Þetta var fyrsti veiðitúr skipsins,
og varð sá síðasti.
Af „bankanum" var tekin
stefnan, eins og leið liggur, í hið
svo nefnda „húll“, fyrir Reykja-
nes. En kl. 3% um nóttina
strandaði skipið við Grindavík.
Var það á svo nefndum Flúðum,
rjett fyrir austan Járngerðarstaði
— austan við „Rásina“.-— Skaut
stefnan þetta skökku við *— og
kompásskekkju kent um. Veður
var hvast af landsuðri og dumb-
ungur.
: Grindvíkingar urðu varir við
strandið þegar í stað og fjöl
mentu á strandstaðinn. Háflóð var
um þetta leyti, og því óráð að
hefjast handa til þess að bjarga
skipshöfninni fyr en fjaraði út.
Skipverjar voru hinir róleg-
ustu; sendu „bauju“ í land með
þeim skilaboðum, að þeir hugsuðu
ekki til að 'hreyfa sig fyrri en
fjaraði út. —
Þegar fram á daginn kom,
sendu skipverjar björgunarhring
í land með línu, og var vörpu-
strengur dreginn í land.
Söguðu þeir síðan ofan af olíu-
fati, er þeir notuðu sem björgun-
arkláf. Voru skipverjar síðan
dregnir í kláfnum í land. Pátt
gátu skipverjar tekið með sjer
af farangri sínum. — Kl. 3 í gær
voru allir skipverjar Oromnir í
land heilir á húfi.
, Þegar Mbl. talaði við Grinda-
vík í gær, áttu menn ekki von á
að skipið næðist út.
Skipbrotsmennirnir komu hing-
að seint í gærkvöldi og leið þeim
öllum vel. Talið er víst að skipið
sje gereyðilagt, einungis von um
að einhverjiu verði bjargað úr
því, ef brimlaust verður.
HSfum fyripliggjandi
Honfekt og átsúkkulaði
fpá Galle & Jessen, Kaupmannahöfn.
fi. Benediktsson ð Go
Simi 8. 3 linap
Allir ánægðir.
^jóga frá Khöfn til Parísar á 6
%lUtL.
Sýning Ásgríms
^ Goodtemplarahúsinu, er fjölsótt
vanda. Þar eru myndir fleiri
^ venja er til hjá Ásgrími, marg-
meðal annars úr pingvallasveit
nágrenni Kalmanstungu.
íleykvíkingar eru svo nákunn-
j^ir list Ásgríms, að óþarfi er að
ara um hana mörgum orðum. f
^Vndum þessum er hinn venjulegi
Vleiki litanna, sem menn fciga að
>etljast í myndum hans, og hin
i^nia tilfinning fyrir sumarblíðu
sól í íslensku landslag’i.
myndum þeim, sem þarna
eru þýðastar í lit, má nefna
^ L./
Kogarmynd, á suðurvegg, úr
URafellsskógi og ármynd eina
hlið hennar, á miðjum vegg.
^ennilega selur Ásgrímur marg-
ar myndir í þett.a sinn, því að þær
,<rri að stærð og verði mjög við
^mennings hæfi.
S jómannakveðj a.
(Einkaskeyti til Morgun-
hlaðsins 3. apríl’ 26.)
,^G68 Kðan. Gleðilega hátíð. —
®r kveðja til vina og vanda-
^auna.
Skipshöfnin á „Gulltoppi.“
„Alt er gott þegar endirinn,
allra bestur verður“, segir mál-
tækið. Má heimfæra þetta upp á
úrslit og endalok hinnar nýaf-
stöðnu kaupdeilu.
Utgerðarmenn eru ánægðir. —
Samið var um það kaup, sem þeir
höfðu áður boðið.
Verkakonur eru ánægðar. Þær
fá nú að vinna í friði fyrir kaup
það, sem þær altaf voru ánægðar
með.
Og þriðji aðilinn — bolsabrodd-
arnir, sem öllum ærslunum komu
á stað, virðast vera harðánægðir,
eftir því sem þeir skrifa í Alþ.bl.
um „sigur verkalýðsins".
Orð er það að sönnu, að verka-
jýðurinn sigraði — í baráttunni
við bolsabroddana.
Stúlkurnar á fiskstöðvunum
vildu vinna. Bolsabroddar sporn-
uðu við því með ofbeldi.
Verkamenn vildu vinna. Hinir
svo nefndu „leiðtogar“ flæmdu þá
einúig frá vinnunni.
En úrslitin urðu þau, að samið
var um sama kaup að mestu og
það, sem boðið var í byrjun. Út-
gerðarmenn og verkafólk sigraðist
á ofbeldi bolsanna.
Alþýðublaðsriturunum er illa við
að viðurkenna þann sannleika. —
Greinar Alþ.bl. um úrslitin eru
hver annari spaugilegri.
Nýlega stóðu þar m. a. þessi
orð:
„Þeir (þ. e. verkamenn), hafa
reynst trúir eigin samþyktum sín-
um. pess vegna varð verkfallið
þeim bæði til sóma og samtökum
þeirra til eflmgar. Þeir stóðust
raunina og gengu sigri hrósandi
af hólmi. Þeir höfðu fært stórút-
gerðarmönnum og öðrum heim
sanninn um, að samtök vinnandi
sýjettarinnar hjer eru órjúfandi,
þvi að samþyktir verkamanna
em þeim lög.“ (Leturbr. hjer).
Heyr á endemi. Þeir „gengu
sigri hrósandi af hólmi.“ Svo var
að sjá, sem sigurbros væri á vör-
Nýkomið stónkostlegt úrval af
Kaplmanna )
Unglinga [
Fepmingap j
fötam
Allap megulegap stserdir, litip og verd í
Austurstpæti I.
Ásg. G. Gunnlaugsson & Co.
um „foringjanna“, þegar þeir
hvöttu menn til atlögu gegn Hafn-
firðingum. Var ekki sigurbros á
Birni Bl. Jónssyni og fjelögum
hans á bryggjunni í Hafnarfirði?
Þá var ekki lítið sigurbros á Jóni
Baldvinssyni, Magnúsi V. og þeim
sem niðurlútastir gengu af Hafn-
arbakkanum, þegar „Suðurland“
var afgreitt.
„Samþyktir verkamanna eru
íþeim lög.“ Svo var að sjá í
Hafnarfirði, þegar verkamenn
gengu af fundi hinna reykvísku
forkólfa, og niður á bryggju til
vinnu sinnar. Álíka mikla virð-
ingu var fundarsamþyktunum
sýnd hjer i Rvík. Svo til daglega
voru fundir haldnir og ákveðið að
lialda verkfalli áfram. Það munu
vera áhöld um það, hvort seinasta
fundarsamþyktin var gerð um
/framh. verkfalls, eftir eða áður en
Jón Baldv. undirskrifaði samn-
ingana.
,Samtökin órjúfandi/ Voru þau
,ekki bærilega órjúfandi, þegar
verkamannaforkólfarnir gengu
hótandi og lemjandi milli fislc-
stöðvanna. Mörg stúlkan sem
vinnur við fiskverkun, mun þessa
daga brosa við slí'kum staðhæf-
ingum.
Og enn segir í Alþbl.:
„Verkamenn hafa ennfremur
sjeð í þessari deilu, enn betur en
áður, hverjum þeim er óhætt að
treysta til að stjórna málum sín-
um og framkvæma samþyktir
fjelagsmanna með aðstoð sjálfra
þeirra.“
Og ennfremur:
Að skrif Morgbl. hafi orðið til
þess „að þjappa fylkingum verka-
fólksins ennþá betur saman.“
Ennfremur:
„Útgerðarmenn urðu að viður-
kenna verkakveimafjelagið sem
fullgildan samningsaðilja, sem
taka verður tillit td.“
Það má nú segja. Verkafólki
þessa bæjar var þessa daga
sýnt það svart á hvítu, að það
hefir eigi valið sjer sem heppi-
legasta foringja, enda sýndi fram-
koma verkamanna það ljóslega 4
dögunum, að allur hávaðinn af
verkafólkinu vildi ekkert sinna
ófbeldisboðum „bolsa-broddanna.‘ ‘
Gaman að heyra Alþ.bl. tala
um hinar samanþjöppuðu fylking
ar rjett á eftir óförunum á hafn-
arbakkanum, þar sem þjarmað var
svo að forkólfunum, Jóni Bald.,
fyrv. „vertíðarkong", að hann
varð að snúa sneyptur heim.
Þá er og spaugilegt að sjá um
„viðurkenningu á verkakvennafje-
laginu.“
Útkoman varð sú, að ‘hið
eina, sem útgerðarmenn viður-
kendu ekki í deilu þessari, var
slettirelruskapur og óbilgirni
bolsabroddanna.
Afskifti bolsa-brodda af tíma'kaupi
verkakvenna, voru eigi viðurkend
í þetta sinn, hvorki af atvinnu-
rekendum eða stúlkunum sjálf-
um.
Er það þetta, sem Bolsar kalla
nú „sigur Terkalýðsins?“.
Inflúensan í Færeyjum.
Fyrstu
eru komnar. — Einnig
töluvert af
snmarhöttnm.
Erindi
um banaráðin við sjávarútveginn,
eignarjettinn og athafnafrelsið, •—
flytur Árni Árnason frá Höfða-
hólum, í Báruxmi, á annan dag
Páska, kl. 5 eftir hád. —• 1. lands-
kjörnum þingmanni, og þing-
manni Strandamanna, er boðið til
þess að hlusta á erindið; svö •£
stjórn Landsbankans.
Inngöngumiðar verða seldir £
Bárunni eftir kl. 2 þenna dag, og
rið innganginn.
Frjettir að vestan.
í Mbl. er út kom á skírdag.
birtist frjettastofuskeyti frá Höfn
um inflúensuna í Færeyjum. Er -
þar sagt frá grindhveli, er rek- ’
ið hafi á land í Færeyjum og
fólk hafi þyrpst þar að, en við
það hafi inflúensan breiðst ut
stórum. Út af þessari fregn hefir
landlæknir hjer sent fyrirspurn til
landlæknisins á Færeyjum, og
spurt hann um, hvað hæft væri í
þessu. Á föstudaginn langa fjekk
landlæknir svohljóðandi svar: —
„50 ljett tilfelli af inflúensu í
Þórshöfn“. — Blaðafregnin frá
Höfn er því ekki rjett og yfir
höfuð að tala eru fregnir af inn-
flúensunni í Færeyjum, þær sem
borist hafa hingað frá Höfn, meira
og minna rangar.
Sigmrður Greípsson glímukongtir
fer hjer um Vestfirði og kenntf
leikfimi, glímur og Möllersæfing-
ar, og heldur fyrirlestra. Er ágæt-
ur rómur gerður að starfi hans,
enda er maðurinn áhugasamur,
prýðilega starfhæfur og sannur
æskumaður. Það má því búast vií
hinum besta árangri af för hanli.
Slíkur maður ætti að vera fastur
starfsmaður landsins, farandskóla
maður, til að blása kjarki og sið-
fágaðri ikarlmensku í brjóst þjóð-
ar vorrar. Hann ætti að kenná
glímu og vekja áhuga á þjóðleg-
um íþróttum o. s. frv. Væri þettá
■ekki einn liðurinn í hinu nauðsyn-
lega undirbúningsstarfi fyrir
„dómsdag 1930“ ?
Möllerskóli er góður í Reykjá-
vík; en það þarf að koma æfing-
unum inn á sem flest sveitaheiai-
ili, og það sem fyrst.