Morgunblaðið - 04.04.1926, Qupperneq 4

Morgunblaðið - 04.04.1926, Qupperneq 4
4 MORGUNBLAÐIÐ Huglfsingadaibók IfimiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiimiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiimiiiiuimiiiMiiiti € Viðskifti. Tek aO mjer að selja hús og lóðir fyrir J>á sera óska. Hefi ætíð hús til •ðlu bæði í Reykjarík og Ilafnar- feBi. Gerið svo vel aS spyrjast fyr- ir. Heima 11—1 og 6—8. Ilelgi Bveinsson, Aðalstræti 11. Ávextir í dósum 2V2 lbs., aðeins 2.25. 1V2 lbs. 1.25 — Versl. „ÞÖRF‘% Hverfisgötu 56. Sími 1137. Munið eftir lækkuninni á öllum ▼örum hjá Guðm. B. Vikar. stræti 1. ÍMM mj pifti© fást með svo lítilli út- borgun að allir geta eignast hljóðfærin nú. Einkasala fyrir Herm. N. Petersen og Sön kgl. hirðsala og Jacob Knud- sen Orgelfabrik, Bergen. Hljóðfærahús Reykjavikur. sekt, 8 a; fjekk hún 200 kr. Tryggvi Siggeirsson, er (fjo'kk 700 kr. sekt og Gústav A. j Gíslason þjónn á svokölluðum jl„Bar Rvíkur“, er fjekk 300 kr. ! sekt. Bílar fara nú yfir Hellisheiði. daglega* austur c Vinna. » Gljábrensla og nikkelering á reiðhjólum er ódýr á Skólabrú 2. Reiðhjólaverkstæði K. Jakobs- sonar. | Blái fugiinn flýgur út. § Hann fæst I öllum búðum. Fifiæææffiiíiífiififfi! sæfisssfisu Höfum til sölu 6 tunnur af rúllupylsum. Bræðurnir Proppé. j Ungar og' egg. Eins og undan- farin ár sel jeg nú í vor dag- gamla unga undan mínum vel þektu Wyandotthænum. Get líka selt hænu- og andareg’g til útung-. unar. Endurnar eru hvítar hlaup- endur (White Indian Runners), ’ sem er viðurkent heimsins besta varpandakyn. Pantanir verða af- greiddar eftir þeirri röð, sem þær koma í. — Ólafur Jónsson, gjald- kéri. S í m a r: 24 verslunin. 23 Poulsen. 27 Fossberg. Klapparstig 29 Kúlulegur. c Tilkyiutingár. » DANSSKOLI Sig Guðmunds- sonar. Dansæfing í Bárunni annað kvöld. c Tapað. — Fundið. 1 Brjóstnál fundin. A.S.f. vísar á. Gullnæla (Broche) tapaðist á föstudaginn langa, á leiðinni frá fStýrimannastíg, Vesturgötu, út i Örfirisey. Skilist á Stýrimanna- stíg 9, gegn ríflegum fundarlaun-; um. Maður slasast. í gær hafði (skipsmaður einn á ensku kola- iskipi, sem verið er að skipa upp úr hjer við hafnarbakkann, slas- 1 ast töluvei-t. Sjóðandi gufa fór í ' andlit hans og brendi töluvert og var hætt vjð að kornið hefði ná- lægt öðru auganu. . Hve mi'kil brögð hafa orðið af meiðslunum, gat læknir sá, er batt sár manns- ’ins, ekki sagt um í gær; sjer það fyrst þegar hann athugar meiðsl- in aftur. Maðurinn, sem slasaðist, er Englendingur. Hjeraðsskóh' Árnesinga. Næst- komandi þriðjudag verður auka- fundur sýslunefndar Árnessýslu haldinn á Selfossi, og á hann að taka ákvörðun um, hvar reisa skuli hinn nýja hjeraðsskóla, en til þessa hefir, eins og kunnugt er, míkill reipdráttur staðið um þetta eystra. „Iðunn“. 1. hefti X. árgangs, er nýkomin út. Þar er meðal ann- ars birt kvæði eftir Guðmund Friðjónsson, „Sigurður Slembir", þá svaraf Sigurður Nordal Einari H. Kvaran í grein, sem hann nefn- ii' „Heilindi.“ Fer þessi deila þeírra rithöfundanna að verða hvorttveggja í senn: skemtileg og eftirtektarverð. Og mun ekki verða sjeð fyrir endann ennþá. Iðunn flytur og hrjef til hennar, frá Guðmundi laudl. Bjöi’nson og ýmislegt fleira. Á morgun, annan í páskum, heldur Hljómsveit Reykjavíkuv liljómleika í Nýja Bíó kl. 4 e. h. Aðgöngumiðar verða seldir í Nýja Bíó fi’á kl. 1 e. h. á morgun. • Togararn/r eru nú flestir á Sel- vogsbanka. Veiði misjöfn. v* Í • $ ' «í£ AfmæL'. Frú Emy Lundhorg, koua Ragnai's Lundborg, hins góðkunna íslandsvinar sænska, á fimtugsafmæli á morgun. Stjörnufjelagið. Fundur í dag þáskadag kl. 3 stundvíslega. Efni: Grjetar Ó. Fells flytur erindi. — .Guðspekinemar velkomnir. Nýjar bækur* s Nefndarálit Þingvallanefndarinnar frá 1925, uppdrætti af Þingvöllum og nágrenni), verð kr. 2,00 óg 1.50. — Nefndarálit minni hluta Bankanefndarinnar fr* 1925 (Bened. Sveinssonar). Verð kr. 1,00. Fást í Bókav. Sigfúsar Eymundssonar* Harmonium og pianó frá Gustav Liebig, útvega jeg með stuttum fyrirvara. Veit ekki til, að sambærileg hljóðfæri sjeu hjer seld j^15 lágu verði. — Hljóðfæri til sýnis. Venjulega heima eftir kl. 5 síðdegis. Elias Bjarnason, Þórsgötu 10. —Sími 1155. Borðstofuhúsgfign. Með Gullfoss komu margar nýjar gerðir af boi*d* siofuhúsgögnum afarfallegum i Húsgagnaverslun Kristjáns Siggeirssonar Laugaveg 13. D A G B ó K. I. 0. O. F. — H — 10745 5y2... S.a. Próf. S/g. Nordal talar í Stú- dentafræðslunni klukkan 2, á ann- an páskadag, um málfrelsi. í Hafn- Togaranair. Þessir hafa komið arfirði talar sjefa Ólafur Ólafsson ,inrl: Menja með 70 tunnur lifrar, um Snorra goða, kl. 4, sama dag. I Apríl 87 tn., Baldur 100 tn., Skallagrímur 80 tn. Þórólfur kom Tryggvi gamli kom inn í gær með þi’já slasaða menn. Skipið var austur á Selvogsbanka að veiðurn og hafði sjóhnútur þá riðið niður á þilfarið og. skollið á mennina. Sem hetur fór munu eigi mikil brögð af meiðslum, eftir því sem Mbl. frjetti í gær; enginn hafði brotnað, en allir rnarist eitt- mca'S'lrn hvað, og var einn orðinn það frísk ur, að hann fór út aftur. Tryggvi garnli hafði 50 tunnur lifrar eftir vaðeins 3 daga útivist. gefin Frá Vestmannaeyjum. Á föstu- daginn langa fóru nokkrir bátar á sjó; sjóveðnr var vont. Bátarn- ir öfluðu all vel í net, hæst 1800. Frá því var sagt í síðasta blaði, að beita væri þrotin í Eyj- um og er það rjett, en jafnframt ber að geta þess, að nú er komið fram yfir þann tíma, sem veiðst hefir á línu, en nóg var af beitu til í Eyjum allan þann tíma, sem línuveiðin er þar venjulega stund- '*uð- En eftir þessum síðustu fregn- nm að dæma, er netjafiskurinn nú inn með skipstjórann, Guðmund í Nesi, veikan. Gísli Þorsteinsson fer út með skipið næst. Hjónaband. í gær voru saman í hjónaband Dóra Þói’ar- insdóttir (Þorlákssonar málara) og Gestur Pálsson stúdent. 50 ára afmælx á Þorvaldur Eyj- ólfsson skipstjóri, Grettisgötu 4, á 5. apríl. Til þessa alþekta ! tborgara bjer, sem unnið hefir sig áfram með dugnaði, ráðdeild og trúmensku, munu renna margar hlýjar óskir á þessu merkisafmæli, um blessun og langa lífdaga. Kunnugur. Málfrelsi heitir alþýðufræðslu- erindi, er Sigurður Nordal flytur í Nýja Bíó klukkan 2 á morgun. Mun hann m. a. víkja þar að því, hverja þýðingu það hefir fyi’ir þjóðiixa, að málinu sje haldið sem hreinustu. Víkur hann þar að deilunx manna og mismunandi ■ skoðunum á því efni. Verður er- indið vafalaust hið skenxtilegasta. VíðvarpiÓ um, páskana. I dag: kl. 8 árd. Guðsþjónusta úr Dóm- kirkjunni, sjera Friðrik Hall- "grímsson, kl. 11 f. h. guðsþjónusta úr Dómkirkjunni, sjera Bjarni Jónsson, kl. 8 síðd. veðurskeyti og frjettir. Á morgun: kl. 11 f. h., sjera Friðrik Hallgrímsson, guðsþjón- .usta úr Dómkirkjunni. Kl. 4 e. h. Hljómleikar kl. 5. Guðsþjónusta úr Dómkirkjunni, sjera Friðrik Friðriksson. Kl. 8 síðd., seut út leikritið „Á útleið,“ frá Leikfje- lagi Rvíkur. Morgunblaðið er 10 síðixr í dag, au'k Lesbókar. — Dagsetning á nokkru af upplaginu á I. auka- blaði (5.—6. síðu), er 1. apríl, fyrir 4. apríl. Gjcim t G E N G I Ð. Vörður ustugrein Listasafn opið í dag daprana frá Einax’s Jónssonar er morgun, báða og a (kl. 1—3 e. h. Ólögleg áfengissala. Lögreglan hefir nýlega sannað ólöglega .áfengissölu. á þrjá menn hjer í bænum og hafa þeir allir verið dæmdir. Vorix það þessir: Mar- £rjet Pjetursdóttir (kona Sigurð- gær flytur m. a. for- um „Símasamninginn \nyja", upphaf á fyrirlestri eftir Stgr. Matthíasson um „Henry Ford og verkamenn hans“, grein um Jón Leifs, eftir Kr. Alb., sem skorar fastlega á Alþingi að veita J. L. styrk til þess að safna ísl. bjóðlögum, dóm um sýningu Ás- gríms, eftir Emil Thoroddseu, grein um „Söngmentun“, eftir Guðm. Kristjánsson, kvæði eftir Guðmund Friðjónsson unx por- björn í Kollavík o. fl. „ísland“ fór frá Leith í gær- vonandi kominn, svo beituleysið ar Berndsen, sem margdæmdur er morgun; kemur hingað sennilega iretti ekki að koma að baga. Ifvrir t>—1 fyrir sama), húsfreyja, Bergstaða-,á miðvikudag. Sterlingspund............. 22,15 Danskar kr...............119,41 Norskar kr............... 98,03 Sænskar kr...............122,33 Dollar....................4,56%. Frankar................... 16,12 Gyllini...................183,23 Mörk......................108,60 Skrítla Með skilyrði. — Fötin þín fara altaf svo skr,ambi vel! Mundi þjer vera nokkuð um geð að segja mjer hvar skraddarinn þinn er? — Nei! Ef þú bara lætur hann ekki vita, hvar jeg á heima. íilöúinn áburður Pantanir óskast sendar sem fyrst. Superfosfat kemur með Nova 2. apríl og verður afgreitt ta úr ekta ítölsku garni lö> og 22 möskva. Selur Gunnlaugur Stefúnsson. Hafnarfirði.

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.