Morgunblaðið - 04.04.1926, Síða 5
aukabl. Mbl. 4. apríl 1926.
MORGUNBLAÐIÐ
7
Veggfóðurverslun
Sv. Jénssanar
selur ódýrast veggfóður.
Vátryggið signr yðar h|á
The Eagle Star & British Dominious Iasaraaee Ce. LUL
Adalumboðsmadur á íslandi
BABÐAR SlSLASON, ReyhjaTik.
1.1M. Smiih. LiDiNtf,
Aberdeen, Scotland.
Storbritanniens störste Klip- & Saltfisk Köber
— Fiskaktionarius & Fiskdampermaeg:ler. —
Tel. Adr.: Amsmith, Aberdeen.
Korrespondance paa dansk.
Baráttan gegn áfengisbölinu.
Neffndarskýrsla — Rödd úr sveift.
^Vo sem kunnugt er orðið, sendi
^e£n<1 bindindis- og bannvina brief
^ Um land í nóvember sl. ár. Voru
Oefin sen(j til allra presta og
*rePpstjóra og nokkvirra annara
**álsinetandi manna. Var >að til-
8Urmn með brjefaskriftum þess
að fá vitneskju um álit þess-
uianna og annara, sem þeir
* kynni af, á áfengismálinu.
^ofndinni hafa nú borist 101
Jarbrjef. _ 0g með því
' Uiefndin lítur svo á, að hjer sje
a<1 rœða eitt af mestu og örð-
*Ustu viðfangsefnum þjóðar vorr-
*r 'l yfirstandandi tíS, hefir hún
*J-ðið
asátt um að biðja blöðin *ð
®ytja fregnir af því helsta, sem
ö fær vitneskju um í brjefum
ftessum.
hjer til að byrja með gef-
^ *kýrsla '«m þau brjef, sem kom-
erilj en síðar fram haldið skýrsl-
er fleiri hafa svarað.
j ^ brjefunum eru 24 úr Sunn-
/*n<^ugafjórðungi, 33 úr Vestfirð-
®^afjórðungi, 22 úr Norðlend-
^ufjórðungi og .22 úr Austfirð-
^afjórðungi.
^ ^ þrjefritararnir eru prestar,
U’knaa: og 75 hreppstjórar eða
•^ndur.
•r^b1 afstöðuna til bannmálsins
T^að að segJa> að 67 tjá sig
jg a ákveðna bannmenn, þar af
ákv^leS^ar f læknir- teljast
e nir andbanningar. þar á
^ prestar og 2 læknar, en
*,ieð ^ Verður ekki með vissu
v.,hyoru megin teljast skuli.
viirjandi drykkjuskap í
j arla8i brjefritara er það tek
1 27 hrjefum, að liann sje
lfVljnn’ °S í 31 er hann talinn
■^ðeins 3 telja hann mrkinn,
og eru 2 þeirra vir kaupstað,
en einn vir sjóþorpi. 24 gegja
drykkjuskap vaxandi, sn 16 mink-
andi.
Ein spurningin í brjefunum,
sem send voru til annara en
prestanna, var á þá leið, hvaða
áfengi sje mest drukkið, —
Spánarvín, læknabrennivín eða
smyglað áfengi. Nefna 20 Spán-
arvín, 25 læknabrennivín og við-
líka margir smyglað áfengi.
Þá var og í sömu brjefum svo-<
hljóðandi spurning:
Teljið þjer æskilegt »ð leita
aftur þjóðaratkvieðis iim bannlog-
in?
Þessari spurningu svara 21 ját-
andi, en 41 neitandi. Aðrir «ru í
vafa, eða láta spurningunni ó-
skarað.
55 brjefritarar vilja beita á-
•hrifum eínum þannig, að úr
stjórnmálaflokki þeirra *je jafn-
»n völ á vel hæfvvm bannmanni í
þingmannssæti Ikjördæmisins, og
enn fleiri, um 70, vilja styðja
að því, að þau stjórnmálablöð,
sem þeim standa næst, leggist ein
dregið á sveif með bindindis- eða
bannmönnum gegn áfengisbölinu.
Aðeins 1 synjar um nokkurn
stuðning í því efni.
Langmerkilegust og iærdóms-
ríkust ern svörin við síðustu
spurningunni í brjefi nefndarinn-
ar, en bún var á þessa leið:
Getið þjer ekki bent oss á ein-
liver góð ráð til enn betri sam-
vinnu gegn áfengisbölinvv en ver-
ið hefir vor á meðal?
Svo margvísleg eru svörin við
þessari spurningu, að ókleift er
að gefa í stuttu máli yfirlit yfir
þau. Er þar einkum minst á bætt
skoðunarhátt að höfuðskilyrði
fyrir þingsetu. Lífsreynsla mín
hefir veikt traust mitt á starfi
blaðamanna og „bindindismanna“
fyrir jftfn viðkVæmt mál og hjer
er um að ræða. Of margir sýnast
og eru ekki. Jeg hefi verið svo
óheppinn að kynnast þeim með-
limum bindindis- og bannstefnu
af ýnvsum landshornum, sern
kenna öðrum það, sem þeir kunna
e*kki sjálfir. Þess vegna er -svo
komið, að því æstari sem prjedik-
ararnir verða um þetta mál, því
ver trúi jeg þeim. Mjer virðist að
þeim, vitanlega mörgu, sem er
■ einlægt áhugamál að styðja vel-
'bannlög, aukna banngæslu, bind- sæmi og vellíðan fólksins, beri
indisfræðslu 1 skólum, samvinnu fyrst og fremst að gera sjer far
við önnur fjelög, sjerstaklega ung- um hreinsa vel til í sínum
mennafjelögin, eftirlit með opin- hóp, þar næst að vinna út á við
berum starfsmönnum o. s. frv. En m«ð hógværri fræðslu, gætandi
í svörum þessum og brjefunum í þess, að áfengisnautnin er ein af
heild sinni er margt svo gáfulega leiðum, er ástríðurnar leita eftir,
sagt og svo rækilega athugað, að ástríður, sem ef til vill verða
nefndinni virðist rjett, að það ekki stemdar að ósi, þó þessi leið
komi fyrir almennings sjónir, og sje lokuð. Aðrar leiðir geta líka
skal það tdkið fram, að þetta á ^erið hættulegar.
sjer jafnt stað um hrjef sumra' í*á vil jeg mega segja, hvaða
andbanninga eins og bannmanna., stofnun er best til þess fallin að
Mun nefndin því smámsaman annast þetta siðferðis- og hags-
biðja blöðin að flytja valda kafla' munamál. Það eru ungmennafje-
úr brjefunum, og gerir hún það lögin. Þar sem þau eru í sveitum
í þeirri von, að háttv. höfundar taka þátt í þeim flestir menn vvpp
misvirði það ekki. | þrítugu. Ef þau hefðu bindindi
í þetta sinn leyfir nefndin sjer sem eitt fyrsta stefnuskráratriði
að birta meginatriðin úr brjefi S1tt, þá kæmist þorri manna í
hreppstjóra eins í Þingeyjarsýslu. þeim sveitum á ráðsetta a1(Lirinn,
Avvðvelt er að finna þau brjef, án þess að falla fyrir áfengisá-
sem lýsa enn eindregnara fylgi stríðunni. — Hjer norðanlands, og
við oss, bindindismenn og bann-; líklega víðar, munu ýms ung-
menn, heldur en þetta brjef ger-' mennaf jelög ekki hafa nein á-
ir. En með ráðnum hng valdi þó kvæði um þetta í reglum sínura.
nefndin þetta brjef til birtingar, ' Eindindis- og hófsemismenn ættu
gætandi þess, að vjer höfum líka geta orðið samferða til að lag-
gott af að oss sje sagt til synd- í*ra þetta. Þar sem ungmenna-
anna, ekki síst er það er gert af íjetög eru eklki enn, væri æski-
vináttuþeli til þess máls, aem vjer legt Þau kæmust á, einmitt með
erum að starfa fyrir. jþetta fyrir augum. Parísargrund-
Brjefritarinn segir avo: | Töllurinn, sem K.P.U.M. er bvgt
' „Hjer í aveit er mjög ajaldan á’ etti að Tera 8rnndvöllur allra
neytt áfengis hin síðari ár. Mun ungmennafjelaga. Jafnframt í-
það að þakka samhuga mótstöðu þróttaiðkunum sínum og öðrum
flestra miðaldra og roskinna sam*fm5nm ^rftu >essi fJelog
manna í sveitinni gegn drykkju- að £á goða íyril'lesara gefins heim
skap og eyðslusemi, er bonum til sín’ ekki dómadagsprjedikara,
fylgir, meira en fjelagsbundinni,heldur Iífs*laða’ listelska fræðara
bindindisstarfsemi. Sýslumaður og og sögumenn til að ljetta bloðras-
læknir styðja líka mjög yél að út-, *na °& ^sa
rýmingu áfengis, að því sem mjer ^öglingarnir brenna af ahuga
er %unnugt, bæði með því að gefa £yrir þvi vinna sjer punsess
ekki fyrirmynd í drykkjuskap og nna iiálft ríkið, p. e. a. a.
með íhaldi á sölu þess til lyf ja og fengiu longun 111 að
refsingum, ef reynt er að smygla. með niönnum. un i « 1 • •
Stöku maður mun hafa pantað re8lau Vllia verja til slikrar f.frL
Spánartm; en þa5 ern nndantekn lestrarSt.rfeem, emWju »f >t,
ingar. Mít jeg »8 bannlðgin ajen «'•*”MrS ‘ r."‘a8
mikilsverður hemill, jafnvel eins
og nú á stendur, og sje því var-
Fyrir tæpum mannsaldri var víða
svo ástatt hjerlendis, að lesendur
, . , , , vantaði bækur. Þetta er orðið öf-
hugavert og ástæðulaus undan- . “ . __
dráttur ,8 akjót, >,im ná til "**■ >ar sem ''• T'8af
þjóðaratkvœSis; vil ekbi heldur h’rar "" "°S 1Uo« »g nogar b*k;
með þvi stofna til hamslausra æs- ’ ' _ ,
inga. Þegar bannlögin vem í nnd- ”8'8 >'’«'»■ °E 4
irbúningi, áleit jeg «8 >au k«». h“"“ ha“ fe"«" nngl.ngarn.r
* , co,t holla nautn, er með nokkurum
að haldi og væru rjettilega sett, ’ .
... . . , , . n„,-Káv, hætti gæti komið i stað þeirrar
ef þeim fylgdu tveir þnðjvv þjoð- ® \
. . ;14« rtroi/fdi ohollustu, er frá þeim a að taka.
annnar af frjálsum vilja. Ureicmi
jeg þeim atkvæði með því skil- j
yrði. Nú varð þetta ekki svo, og
hafa þavv þó gert gagn. þ>ví vil j
jeg ekki sleppa þeim nú.
Þótt jeg eje lilyntur hannlög- ’
unum, get jeg ekki gert þans
Beykjavík, 17. mars 1926.
F. h. nefndarinnar.
Sig. Jónsson.
Notið altaf
sem gefur {agran,"svartan
gljáa með lítilli vinnu.
K a f f i s o p i n n indæll er
eykur fjör og skapið kætir;
langbest jafnan likar mjer
Ludvig David’s kaffibætir.
O
Gosch' Tændstíkker
Gæðamerkið:
ThordenskjoM
Samkepnismerkið:
Valkyrien
VerðlæKKun.
Frá í dag gefum við 25% af-
slátt af Kventöskum og Veskjum,
og 10% af öllum öðrum vörum.
I. Bono»Hna
Bankastræti 11. Sími 915.