Morgunblaðið - 11.04.1926, Blaðsíða 1
VIKUBLAÐIÐ : ÍSAFOLD
13. áxg., 82. tbl. Suunudag/nn 11. apríl 1926. 1 ísafoldarprentsruiðja h.£.
Fataefni verulega góð og faileg eru nýkomin Sjóveiiinga-lopi| Blágrár topi, sauðsvarfur og mó- rauður, fást daglega. — Best frá Álafossi. Afgr. Álafoss, Hafnarstræti 17, Sími 404
GAMLA Bló HOHHHNHHhI jiiríifinii—líi, „i,-j, iiii-Ti-Riir • HIMÉÉK89 NÝJA BÍÓ M
Kvenbræddnr
Paramountgamanleikur í 6 þáttum. — Aðalhlutverkin leika:
Raymond Griffith — Vera Reynolds.
Sýningar í kvöld kl. 6, 7*/t og 9.
Jarðarför sonar míns, Emils G. Waage, stúdents, er ákveðin
þriðjudag'inn 13. þ. m. fi’á Spítalastíg 10, kl. 1 e. m.
Jósefína Waage.
Hjer með tilkynnist, að jarðarför konunnar minnar og móður,
okkar, Ólafar Loftsdóttur, fer fram þriðjudaginn 13. þ. m. og hefst1
með húskveðju kl. 1 frá heimili liennar, Veturgötu 44.
ÞorláJkur Runólfsson og börn.
Jarðarför föður okkar, Páls Ólafssonar múrara, fer fram frá
Dómkirkjunni mánudaginn 12. þ. m. og hefst frá heimili hans,
Bergstaðastræti 7, kl. 1. — Það var ósk hins látna að kransar væru
dkki gefnir.
Börn hins látna.
LEIKFJELAC
REYKJAVÍKUR
Á ntleið (Ontward bennd)
Sjónleikur í 3 þáttum, eftir
Sutton Vane
verður leikinn í Iðnó í dag. Leikurinn hefst með forspili
klukkan 7%.
Niðursett trerð.
Aðgöngumiðar seldir í dag kl. 10—12 og eftir kl. 2.
jjj| Höfum fyrirliggjondi
finan og góðan
Strausykur.
I I. Benediktsson & Go
Sími 8. 3 linnr
1
i
Flugkonungurinn
Sjónleikur í 5 þáttum. —.
Aðalhlutverk leikur:
Ameríku mesti flugmaður,
A1 IFdson.
í mynd þessarj er eflaust
sýndar þær mestu flugþraut-
ir, sem gerðar hafa verið af
einum flugmanni, og þær svo
ótrúlega, að maður mundi
halda, að hjer væru svik |
tafli, ef ékki fylgdi með
myndinni vottorð, sem sanna,
að hjer er alt raunverulegt.
Menn verða að sjá þessa
mynd, til að sannfærast um,
hvað fluglistin er komin .4
hátt stig.
Aukamynd:
í misgripnm.
Sarnin, sett í senu og leikia
af sjálfum
Charlie Chaplin.
Mjög hlægileg mynd.
Sýn/ngar jkl. 6, 714 og 9.
Börn fá aðgang að sýning-
unni kl. 6. — Aðgöngumiða
má panta í síma 344 frá kl.
10—12 og eftir kl. 1.
Strákústar.
Gólfmottur.
Fiskburstar.
Fiskihnífar.
Járnvörudeild
Jes Zimsen.
Verslunarmannafjelagið „Merkúr*.
heldur
SgmriaonaD
í Iðnó síðasta vetrardag (miðvikudag-
inn 21. apríl). — Nánar auglýst síðar —
Skemtinefndin.
Bestu og ðdýrustu
reitaskórnir
Verð nr. 38—40 . . . 5 kr.
Verð nr. 41—43 ... 6 kr.
Lárus G. Luivigsson
Skóverslun.
psonsui
* Vallaretræti 4. Laugareg 10
Nýtt! H.HI
Harald Lloyd úr súkkulaði. —:
MilkaplötUr á 25 aura.
Reinhlífir,
fallegasta og ódýrasta úrval
borgarinnar.
Marteinn Einarsson & Go.