Morgunblaðið - 11.04.1926, Blaðsíða 7

Morgunblaðið - 11.04.1926, Blaðsíða 7
MORGUNBLAÐIÐ 7 X *> "«n, 3. 4. 5. 6. 7. R. Nordraak: Ja, vi elsker Bja rni Þorsteinsson: Minni íslands Jón Laxdal: Vorvísur (sóló: Símon Þórðarson) F. Flemming: Barmahlíð Erik Bögh: (K. Flodin) Hör Klokkerne ringer Sænskt þjóðlag: Du gamla, du fria (soló: Símon Þórðarson) Sv. Sveinbjörnsson: Sumarkveðja Söngstjóri: Jón Halldórsson. 8. Max Filke: Elslein von Caub C. M. Bellman; Fredmans sáng nr. 21. Oscar Borg: Flaget F. A. Reissiger: Guð míns anda (sóló: Óskar Norðmann). Jul. Bechgaard: Nu brister Isen G. Wennerberg: Hör os, Svea Sv. Sveinbjörnsson: Laudnámssöngur íslands. 9. 11. 12 13. 14. í latinu og fimm ára í a»j. '• Jeg vissi vel, er jeg skrii- 1 J’etta, að jeg gaf andstæðing- Ujjl - - unnum liöggstað á mjer, eins ^°mið er á daginn, og að þcir ku • ^era míer a brýn, að ein- VeJ11’r í ólesinni latínu ættu að betri sönnun en fullyrðingar *’ en jeg rjeð engu síður af "^a Se^a sem íe” vissb satt og rjett, af þeim ástæð- j ’ _er nú skal greina. Jeg hefi Gn ár lesið með nem- ^ U®Um í 5. bekk hins lærða áttla niesi það, sem þeir ^atí 'esa til prófs í ólesjimi Gíafst mjer þannig í hverri j,0jU. ^°stur á að reyna í þeim bVa ' 'n ganga úr skugga um, Je» ^eir skild« í ólesinni latínu. Va^ V.'SSÍ °8!> ;|ð í ólesinni latína SönJ^ stúdontsprófs nær því ein- rj^?.n tekig upp í þeim ljettustu l)f.ct°^nr,<lurn> sem til eru á lat- svo sem Justmus og W US °s meira að segja vand- em, Val<lir úr þeim staðir, sem Og ^ni i1'1*' var ofætlun að skilja, or§ f1"1 fyrir eítthvert sjaldgæft !■ VUr þe"ar í stað gefið. aun ieg, að jeg stóð sem sjá]£l|ln^aillai'’ur frammi fyrir 01 mjer og öllum þeim mönn- um innanlands og utan, er bera s’kyn á málið, ef jeg hefði að dæmi minna háttvirtu andstæð- inga farið að meta kunnáttu stú- denta frá garnla lærða skólanuvn í ólesinni latínu, eftir prófsein- kunn þeirra í þeirri grein. Miklu nær væri að miða hana við ein- kunn þá, sem þeir hafa fengið í latneskri þýðingu; en þá ætla jeg, 1 að niðurstaðan verði alt önnur. Þetta var aðjúnkt Páli Sveinssyni I að minsta kosti alveg vorkunnar- laust að vita. j Höf. segir, að jeg fari „mjög ^ hörðum- orðum um kunnáttu nem- I mda í latínu, meðan hún var miklu meira kend en nú, en virðist una því vel, sem er.“ Jeg kann- ast ekki við, að þetta sje alveg ,rjett hermt hjá liöf. Er rjett að 'kalla það „mjög hörðum orðum“, sem jeg segi um kunnáttu nem- enda í ólesinni latínu? En orðið ,,ólesinn/“ hefir fallið niður hjá höf. Latínukunnáttan nú. Það var þó vitanlegt hverjum þeim, sem ber dálítið skyn á, hve örðugar forntungurnar eru, að það er ofraun hverjum miðlungs- nemenda að komast svo vel niður í latínu og grísku með stunda- fjöldíi þeim, er þeim voru ætlaðar í hinum lærða skóla, að þeir geti að nokkru ráði skilið á þeim tung- um, ólesna höfunda, sem eru j ekki því ljettari; enda hafa ýmsir ’málsmetandi skólamenn talið próf- j ið í ólesinni latínu við stúdents- próf hjegóma. Um kunnáttu nem- enda hins lærða skóla í lesinni latínu varðist jeg allra frjetta, því að jeg áleit, að ekki væri neitt sjerlegt við hana að athuga. Af ástæðum, sem höf. mun vel s'kilja, talaði jeg ekkert um kunnáttu nú- verandi mentaskólanemenda, enda áleit jeg málið mjer skylt og daunill eru digurmælin. En fyrst höf. fór nú að brjóta upp á þessu, þá get jeg fullvissað hann um, að kunnátta margra nemenda (lærdóms)deildar í latínu er að minni hyggju framar öllum von- um, og jeg liefi oft furðað mig á, hversu mi'killi kunnáttu í lat- neskri málfræði sumum samkenn- mum mínum hefir stundum tek- ist að berja inn í höfuðin á nem- endunum á einum vetri. Þakka jeg það bæði notadrýgri og raun- hæfari kensluftðferð en við áttum að venjast í heimaskóla og á fj'rstu skólaárum vorum, en eink- um því, að nemendur em nú orðnir miklu þi oskaðri, þegar þeir byrja latinunám en við vorum. Annars get, jeg tekið undir með rektor mentaskólans (sbr. Þskj. 247, fs'kj. I) þar sem hann segir, „að töluvert gagn sje að því lat- ínunámi, sem nú er í Mentaskól- anum, og að stúdentar hjeðan sjeu nú að ýmsu leyti betur að sjer og engu síður þroskaðir en þeir voru fyr á tímum, meðan meiri áhersla var lögð á latínu- kunnáttu.“ Hjá samkennara voc- um Kristi Ármannssyni getur höí., ef hann vill, fengið vitneskju um, hvernig prófessor í forntungunum við Kaupmannahafnarháskóla lít- ur á latínukensluna hjer við menfaskólann. Jeg hefði kunnað betur við, að höf. hefði í staðinn fyrir: „er stundafjöldinn var færður niðnr um miklu meira en helming“ sagt nokkru meira en helming, því að latírastundir í máladeild eru nú 19, en voru áður fyr 43 stund- ir á viku. Lærður skóli — mentaskóli. Jeg veit ekkí hvað höf. gengur til þess að halda i orðið lærður s'kóli, sem er miklu óíslenskulegra eða sem gefur fagran, svartan gljáa með litilli vinnu. Nú geta allir reykt vindla þeir eru svo ódýrir í Landstjörnunni. en Mentaskóli, enda til vor komið úr dönsku, en hún aftur tekið það upp úr þýsku. Jeg veit ekki betur en að orðið sje i þessum þremur tungum aðeins notað um skóla þá, þar sem forntungurnar eru höfuð- námsgreinarnar. Jeg gleðst yfir þvi, að höf. er nú kominn á þá skoðun, að ekki þyrfti að auka latínunámið meira en svo, „að fara mætti með það niður í neðri bekki.“ Jeg gæti felt mig vel við það, að það væri tekið upp í 3. bekk fyrir nem- endur þá, sem ætla að taka stú- dentspróf. En jeg vil, að þeir sjeu orðnir nokkurn veginn bænabókarfærir í dönsku og ensku, áður en þeir byi’ja á lat- Karlakór K. F. U. M. syngur úti íyrir Safnahúsinu í kvöld. Heildsölubirgðir hefir Eiríkur Leifsson, Reykjavík. f kvöld kl. 6 svngur karla'kór K.F.U.M. útifyrir Landsbókasafninu. Söngskrá flokksins birtist hjer. Merki verða seld á staðnum til ágóða fyrir flokkinn, upp í kostnað við Noregsför. Gefst bæjarbúum þar kostur á að stvrkja för þessa. En þeir munu margirsem ljetta vilja undir með söngmönnunum, til þess að þeir beri sem minst beint fjárhagslegt tjón af förinni.—- Verði veður bærilegt í kvöld, er ekki að því að •spvrja að múgur og margmenni safnast saman tilþess að hlusta á söngflokkinn. Söngsicrá við útisöng Karlakórs K. F. U. M. kl. 6 í dag, við Safnahúsið. '■■■ . J1 Ui— Noiið altaf Broderi- verslun til sölu. — Tilboð, merkt „Broderi“, sendist til A.S.t. fyrir 15. þ. m. Besta sákknlaðlð er

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.