Morgunblaðið - 11.04.1926, Blaðsíða 8

Morgunblaðið - 11.04.1926, Blaðsíða 8
8 MORGUNBLAÐIÐ 10 ára ábyrgð. — „Hamiet“ o@ „Þór*“ reiðhjólin eru þau bestu og ódýrustu reiðhjól sem til 'landsins hafa flust.— Eru ávalt fyrirliggjandi ásamt öllu tilheyrandi reiðhjólum hjá Sigurþór Jónssyni úrsmið. Srá Steindórí. er best að aka ■ hinum þjóð- frægu nýju Buick bifreiðum TM Hafnarf jarðar og VÍFILSSTAÐA Imperial ritvjelin er best. íaunni. Og jeg er viss um að al- menna málfræðisþekking má veita íalenskum nemendum með íslensku kenslunni, ef rjett er á haldið. mega koma töflunni þannig fyrir. Ilimim uppvaxandi mentamönnum er ekki síður eö kaupsýslumönn- um vorum bráðnauðsynlegt, að kunna svo eitthvert aðalmenning- armálið, að þeir geti fleytt sjer ivel í því, og jeg lít svo á, að hinn vaxandi áhugi á enskum bók- mentum í skóla vorum og landi voru, bendi í þá átt, að það verði enskan. Það er bygt á misskilningi hjá höf., „að 12 stundir í þýsku nú sjeu svo miklu betri en 14 stundiV áður.“ í minni skólatíð lærðum við aðeins þýsku í 5. og 6. bekk, samtals 10 stundir, og þó held jeg, að jeg megi fullyrða, að þýskan var það nýja málið, að undantek- inni dönskunni, sem jeg og mínir sambekkingar skildum best, þökk sje þáverandi kennara vorum, Halldóri Priðri'kssyni, yfirkenn- ara. En í frönsku, sem við lærð- Aldan stefnir burt frá fonaldargrundvellinum. Jeg komst í fyrri grein minni svo að orði: „Aldan stefnir burt frá þessum fornaldargrundvelli og hlýtur líka að gera það.“ !... Ná með síðustu skipum hafa mjer borist órækar sannanir fyrir því, að svo er og komið í Prússlandi, sem hefir hingað til, eins og raun- ar alt Þýskaland, verið háborg forntungnanámsins. Þann 14. mars 1925 var í Prússlandi gefin út stjórnarskipun (Min.-Erlass), ani stundatöflu svonefnds „Re- formgymnasium’s“, sem gerir ráð fyrir því, að skólinn sje 9 ára skóli, eins og hinir æðri skólar þar eru, en latínunám byrji ekki fyr en 4. skólaárið og haldist upp frá því í 6. bekkjum með samtals 40 stundum, og grískunámið byrji ekki fyr en 6. skólaárið og standi yfir í 4 ár með samtals 32 stund- um. í 3 neðstu bekkjum skólans er aftur á móti mest áhersla lögð á móðurmálið (16 st.) nýja útlenda málið, sem lært er (18 st.) og reikning og stærðfræði (13 st.‘> og í ‘sama horfið sækir í Prakk- landi.*) Jeg býst við, að mörgum íslend- ingi þyki það merlrilegt, að breyt- ingar þessar ganga í líka átt og breytingar, sem Stefán Stefánsson, síðar skólastjóri á Akureyri, stakk upp á í grein, sem hann nefndi „Um skólabreytingarmálið“, og prentuð er í 1. árg. Eimreiðarinn- ar 1895, 84—89 bls. Jeg ætla að besta ráðið til að bæta ,skóla vorn og gera hann með tímanum jafn snjallan hinum betri samskonar skólum erl. sje að styrkja ötula og áhugasama kenn- ara og þá að öðru jöfnu einkum hina yngri til að kynna sjer kensluaðferðir og skólamál 1 út- löndum. Og í annan stað, að veita nemendum, sem gera sig þess maklega kauplausa kenslu án nok'kurs tillits til efnahags þeirra eða aðstandenda þeirra. I Kenslan í nýju málunum. Tímafjöldi enskunnar, ætla jeg, að geti og eigi að haldast að mestu leyti óskertur, og mun um 6 ár, og í enskunni^ sem við lærðum í 4 ár, var uppskeran harla ljeleg. Svo miklu skiftir það, hvernig á er haldið. *) Richtlinien fúr die Lehr- pláne der höheren Schulen Preuss- ens 1—2 Teil. Berlin 1925, I. XVIII bls. appreiðar. (í. kappreiðar ársins.) Á annan í hvítasunnu, (mánud. 24. maí n. k.) efnir Hesta mannafjelagið Pákur til kappreiða á skeiðvellinum við Elbðaar- Kept verður á skeiði og stökki, og fern verðlaun veitt (20^ 100—50 og 25 kr.) fyrir hvorttveggja, stökk og skeið. Flo'kka- verðlaun — 15 kr. — hlýtur fljótasti hesturinn í hverjum flokki stökkhestanna, þó ekki þeir, sem aðalverðlaunin hljóta. Sá stokk- hestur, sem nær betri hlaupatíma í flokkshlaupi eða úrslitasprettb heldur en sá hestur, sem fyrstur ér á verðlaunaspretti,. hlýtur & 'kr. aukaverðlaun. Hlaupvöllur skeiðhesta er 250 metrar, en stökkhesta 300 metrar y- • • OÍ og lágmarkshraði skeiðhesta til I. verðl. 25 sek., en stökkhesta sek. Enginn skeiðhestur hlýtur verðlaun ef hann er yfir 27 sek- spreitfærið (250 m.) og stökkhestar ekki, sjeu þeir yfir 25 sek- (300 m.) Gera skal aðvart um hesta þá, sem reyna á, formann’ fjelagsins, Daníel Daníelssyni, dyraverði í stjórnarráðinu (sífflI 306), eigi síðar en miðvikudaginn 19. maí n. k. kl. 12 á hádeg*- Lokaæfing verður fimtudagimi 20. maí, og hefst á skeiðvelb inum á miðaftni; þeir hestar, sem keppa eiga, skulu þá vera þalr svo æfa megi þá og athuga, áður en þeim er skipað í flokkka. Þeir hestar einir geta fengið að keppa, sem koma á lokafff' ingvi og eru þar innritaðir í flokkaskrá. Reykjavík, 9. apríl 1926. STJÓRNIN. Flettners, á nú að fara yfir Atlantshaf. Síðan Plettner sigldi skipi sínu yfir Norðursjóinn, hefir verið heldur hljótt um hann. Nú er hann búinn að gera sjer nýtt skip, með sömu tækjum og hið fyrra, með skrúfseglpm tveim, er r eka það áfram. Eins og kunnugt er, er það eigi áform Plettners að gera hrað- skreið skip. En hann lítur svo á, að með engu móti sje hægt að sigla skipum með ódýrari hætti, en með skrúfseglum. Er hann hef- ir farið yfir Atlantshaf, mun vera hægt að gera sjer ljóst, hvort þessi uppgötvun Plettners hefir verklega þýðingu fyrir farmflutn- inga í sjó. Við farþegaflutninga munu skrúfseglin aldrei verða notuð. * 0. Jolmson S Haaber. TlKINGURINN — Arabella! hrópaði lávarðurinn með tilfinningu og í geðshræringu. — Jeg ber vinarhug til yðar, lávarður. En aðeins vinarhug. Allir loftkastalar hans hurfu nú, eins og sápu- bólur. Eitt augnablik stóð hann því líkt sem lamaður. Það var eitthvað, sem hann ekki skildi. pað var á valdi hans, að bjóða henni glæsilega framtíð og setja hana í stöðu, sem nýlendukonu hefði aldrei dottið í hug að henni hlotnaðist. Þó vildi hún ekki taka hon- um. Þó bauð hún honum aðeins vináttu. Þá hefði Pjetri Blood skjátlast. Hafði honum líka skjátlast í því, er snerti hann sjálfan. Hann vildi hafa vissu fyrir því, og spurði því blátt áfram: —•• Er það Pjetur Blood? — Pjetur Blood? endurtók hún. I fyrstu skildi hún alls ekki, hvað hann átti við með spurningu sinui. En þegar henni varð það ljóst, roðnaði hún upp í rársrætur. — Jeg veit það ekki, mælti hún og stamaðí við. pað var eins og skyndilega væri slæða dregin frá augum hennar. Loksins sá hún Pjetur Blood, eins og hann var í raun og veru — en það var 44 klukku- stundum of seint, og þessvegna varð henni hverft við. Julian lávarður þekti konur nógu vel til þess að vita alt. Hann hneigði höfuð sitt til þess að Arabella skildi ekki sjá reiðina, sem leiftraði úr augum hans. Því hann fyrirvarð sig fyrir þessa reiði, en var þó um megn að yfirbuga hana. ( Og vegna þess, að eðli hans var sterkara en áhrif uppeldisins — eins og það er í flestum mönnum — þá óx frá þessu augnabliki í sífellu óstillandi hatur hans til meðbiðils síns. Og þetta hatur var svo magnað, að það breytti þessum sæmdarmanni í þorpara, svo að hann varð smátt og smátt auðvelt verkfæri í hönd- um hins hefndarþyrsta Bishops — og það þrátt fyrir loforð það, sem hann hafði gefið Arabellu um að nota öll sín áhrif til þess að bæta um fyrir Blood. Þegar Jamaicaflotinn sigldi nokkrum dögum seinua frá Port Royal, voru Bishop óbersti og Julian lávarður báðir á skipi Craufurds varahershöfðingja. Þeir fóru báðir til þess að leita að Blood, og þetta •sameiginlega mark, sem þeir stefndu báðir að, batt þá saman í einskonar vináttu, en slíkt hefði annars ekki komið fyrir, þar sem um svo gerólíka menn vav að ræða. En tryllingsleg, hefndarblandin leit þeirra var árangurslaus. Og mánuði seinna, sneru þeir tómhentir aftur til Port Royal, en þar biðu þeirra merkilegar frjettir úr gamla heiminum. Taumlaust sjálsálit Lúðvígs 16. hafði sett Evrópu í loga. Pranskar hersveitir herjuðu á Rínarlöndin, og Spánn hafði gengið í bandalag með þeim þjóðum, se11* reyndu að verja sig gegn ofsóknaræði konungsins. Ófc enn voru fleiri frjettir á takteini: fregnir um borgara’ styrjöld í Englandi, vegna þess, að íbúarnir voru 1,11 loksiní orðnir þreyttir á grimd .lakobs konungs. Vikur liðu, og hvrets kip, sem kom, flutti nýía’_ fregnir, og loks barst sú fregn, að Jakob konung11' hefði flúið til Frakklands og leitað þar hælis. Þetta voru engar gleðifrjettir fyrir ættingja erlands lávarðar. Enda var Julian lávarður ekki j0 legur þessa dagana. Svo kom brjef frá eftirmanni Jalkobs, Vilhja^ntl’ um það, að styrjöldin væri hafin við Prakka, og vegP® þeirra áhrifa, sem þetta kynni að hafa á ensku lendurnar, þá var Bishop látinn vita, að skipaður v®r‘ einn landsstjóri yfir allar nýlendeyjar Breta. Það var Willoughby lávarður, sem hnossið lilaut, og hann átt' að halda innan sbamms til nýlendanna með allstóia flotadeild, sem stjórnað var af von der Kulen herfor ingja, til þess að styrkja Jamaicaflotann hvað, «elU fyrir kynni að koma. Bishop sá strax, að þetta mundi hafa Þær a^e*, ingar, að veldi hans minkaði, þótt hann hjeldi la11 stjóraembætti sínu. En vegna þess, að Julian lávarðu* fjekk ekki neinar beinar frjettir, vissi. hann ekk hverja þýðingu þetta kynni að hafa fyrir hann. Ha11^ hafði sagt óberstanum frá ást sinni á Arabellu,

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.