Morgunblaðið - 16.04.1926, Side 4

Morgunblaðið - 16.04.1926, Side 4
MORGUNBLAÐIÐ Rugl$singadagböh HnHmiHtimiiiiimmHiiiiminiiiiiHímimm yiðskifti. Rúgmjöl og Maismjöl afaródýrt. Haframjöl og Hveiti. Crjafverð. Hannes Jónsson, Laugaveg 28. g°8 og ódýr, fást í Ver.sl. Ol. Amnndasonar, Grettisgötu 38. Fermingar- og aðrar tækifæris- g.jafir ikanpið þið bestar í Nýju Mrgreiðslustofunni, Austnrstr. 5. Tómir kassar. Gjafverð. Hannes Jónsson, Laugaveg 28. Átsúkkulaði í míklu úrvali, á- vaí t til sölu í Tóbakshúsinu. UpphlutaaiUdð góða, sem allir hjfnnast við, rr koraitS aHur. VerS- if lekkað. Binnig sljett silkí (Atlask) rajög góS tegnnd; ver8 ký'. 10,35 í uppilatina. G«8m. S. Vikar, Laugaveg 21. Aluminiumpottar, katlar og könnnr. Emailleraðar vörur. Tæki- færisverð. Hannes Jónsson, Laugaveg 28. Mikið af nýjum vörum, ásamt aMri smávöru. Lítið í gluggana hjá Vikar, Laugaveg 21. Viima. Stofustúlka óskast nú þegar á Hótel Island. TJpplýsingar milli kí. 2—3. Gljábrensla og nikkelering á reiðhjólum er ódýr á Skólabrú 2. Reiðbjólaverkstæði K. Jakobs- eopí-*r nir i2i tegundir af cigarettum; vindlar, tóbak og' aðrar vör- ur tiltölulega jafn mikið fjölbreyttara hjá okkur en nokkurstaðar annarstaðar. T óbaksversl. LONDON. Lipur stfilka getur fengið atvinnu við af- greiðslu í sjerverslun. Eigin- handar umsóknir, helst með mynd, sendist A. S. í., fyrir 20.þ.m., merkt: ,Sjerverslun‘. Sjðlfblekuiragar með 14 karat gullpenna, verð frá kr. 12,00—26,50 Skrautbrjefsefni í öskjum, og ileiri góðar fermingargjafir iásit í Bókavarslun Brinbj. Sveinbjarnarsonar Fermingargjafir. Saumaborð er kærkomin fermingargjöf, fást í miklu úrvali í Húsgagnaverslun Hristjáns Siggeirssonar, Laugaveg 13. BeddaB* nýkomnir fleiri tegundir. Húsgagnaverslun Krisfjáns Siggeirssonar, Laugaveg 13. ENRiaUE MOWINCKEL Bilbao (Spain) — Stofnað árið 1845) — Saltfiskur og hrogn Símnefni: »Mowinckel« Veggfóðurverslun Sv. Jónssonar St Co. Iíirkjustræti 8B selur ódýrast gipsaða loftlista og loftrósir. Regnhlflir. fallegasta og ódýrasta úrval borgarinnar. Marieinn Einarsson 8 Go. IHú geta aílir reykt vintíia þeir eru svo ódýrir í Landstjörnunni. Cigaretftur eru fyrir þá vandlátu. Víðvarpað verður í kvöld kl. 8 spili fjögra inanna hljómsveitar, undir stjórn E. Thoroddsens, kl. 8,45 veðurfrjettum og kliikkan 9 músík frá kafijihúsi Rosenbergs. Af veiðum bafa komið í fyrri- nótt og gær Tryggvi gamli', með 60 tunnur lifrar, og Ólafur með 95 tunnur. Franskur togari kom hingað inn í gær vegna leka, sem komið hafði að honnm, og var honum lagt upp í fjöru í gær. Stúdentagarðurinn. Á sýslu- fundi Vestur-Skaftafellssýslu, serfi er nýafstaðinn, var meðal annars samþýkt, að gefa stúdentagarðin- um þó herbergi móti Austur- Skaftafellssýslu, sem fyrir sitt lejdi hafði samþykt þessa gjöf á sýslufundi síðastliðið sumar. Guðspekifjelagið: Fundur í Sep- tímu kl. 8^/2 í kvöld. Prófessor Haraldur Nelsson flytur erindi: Sýnir barna á dauðastundinni. ‘ Bæjarstjómarfundur var í gær og stóð lengi. Mörg mál á dag- skrá og mikið þrefað. mundsson og Jón Sigurðsson, Stefán Áraason verslunarmaður, Sveinn Árnason fiskimatsmaður, Carl Schram, kaupmaður, Jón Is- leifsson, Sigurður pormar og Eggert V. Briem. Alls voru far- þegar á annað hundrað. * Maður beið bana á færeysku þilskipi fyrir stuttu, á þaun hátt, að hann varð fyrir kasthjóli í vjelarrúmi skipsins. Líkið var flutt hingað og var jarðað í gær. Þýski togarmn, sem „Fylia1 ‘ tók í fyrradag, var dæmdur í gæt í 12,500 króna sekt, og afli og veiðarfæri upptækt. Aflanum var skipað, upp úr togaranum í gær. Suður í G/indavík fóru í gær skipstjórinn af björgunarskipinu „Geir“ og umboðsmaður vátrygg- ingarfjelags þess, er „Ása“ var tvátrjTgð í, til þess að athuga strandstaðinn, og hvort tiltækilegt þætti, að ná „Ásu“ út. G E N G I Ð. Bterlingspund .. .. .. .. 22,15 Ganskfir kr .... 119,28 Norskar kr .. . . 98,88 Bænskar kr .... 122,26 Dollar .. .. .. .. .. .. 4,56% Frankar .... 15,92 Gyllini .... 183,33 Mörk .. .. 108,66 slerkir í Búkaversiun Sigf. Eymundssonar. Togeraeiseiflir. Bsya-hards-kol fást á Austurlandi aðeins hjá: Stefáni P. Jakobssyni, FáSkrÚðSfirðÍ. Hermann Þorsfeinssynl, Sevðisfirði. einnig salt og annað er togarar þurfa með. — Afgreiðsla fljót og góð, fer fram við bryggju Stefáns P. Jakobssonar Fáskrúðsfirði og Bæjarbryggjuna (Garðarsbryggjan) á Seyðisfirði. n. i m. sbml u Aberdeen, Scotland. Storbritanniens störste Klip- & Saltfisk Köber — Fiskaktionarius & Fiskdampermægler. — Tel. Adr.: Amsmith, Aberdeen. Korrespoudance paa daus&. cxkzsssh LBgfiak. / Samkvæmt kröfu bæjargjaldkera Reykjavíkur,. verða ógreidd útsvör, er jafnað var niður með aukanið- urjöfnun í mánuðunum maí—desember 1925 og ennfrem- ur ógreidd erfðafestugjöld fallin í gjalddaga 31. desem- ber 1925 tekin lögtaki, og verður lögtakið framkvæmt að 8 dögum liðnum frá birtingu þessa lögtaks úrskurðan. Bæjarfógetinn í Reykjavík 14. apríl 1926. Jóh. Jóhannesson.

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.