Morgunblaðið - 05.05.1926, Page 2

Morgunblaðið - 05.05.1926, Page 2
MORGUNBL Ai)IÐ Þyski kalk5altpjEturinn B. A. S. F. 15 °/0 J kom með ',,Lagarfossi.<£ Allir sem hafa áhuga fyrir ræktun og nota til- búinn áburð, ættu að gera tilraun með þessa ódýru og ágætu áburðartegund. Verður afgreiddur á hafnarbakkanum á mánudag •g verður þá seldur að mun ódýrar heldur en síðar — þegar búið verður að flytja heim. Jóhannes Fönss óperusöngvari, kom hingað í gær með Lyru. Dreng, 16-20 vantar mig í sumar — hittist eftir kl. 5 í dag. II. Rosenberg. Þakpappinn er nú kominn aflur. J. Þorláksson & Norðmann. Tilkynning. Þeir, sem kynnu að vilja notfæra umsótt einkaleyfi á út- búnaði á vðrubifreiðum, til þess að vippa vagnkassanum, sem er tii sýnis á atvinnnumálaskrifstofu stjórnarráðsins, geta snúið sjer til undirritaðs, sem gefur allar nánari upplýsingar. Július V. J. Hýborg, Suðurgötu 1, Hafnarfirði. Silkisvuntuefni og slifsi verður selt með 10% af- elætti til 13. þ. m. Verslun G. Bergþórsd. Sími 1199, — Laugaveg 11. Nýkomlð mikið úrval af fallegum Regn- frökkum fyrir karla. Y*>' •*^f***f'é* VaHarstmti 4. Lfwg It Kökur og deoort- pantanir fyrír ferminguna geriö þér bestar i Björnabakarli. Baita itkkalafM ar Mbl. hafði tal af Jhs. Fönss, skömmu eftir að hann steig á land hjer í gærmorgun. Var hann í fylgd með Páli ísólfssyni. Ósk- aði Mbl. hann velkominn til lands- ins. — Ætlið þjer að hafa hjer ^anga viðdvöl ? — Jeg býst við að verða hjer hálfan mánnð eða 3 vikur; jeg kem hingað, bæði til þess að syngja og jafnframt í heimsókn ■til Fontenay sendiherra. Jeg hefi farið um flest lönd álfunnar, og sungið í öllum helstu borgunum. Mjer hefir eiginlega aldrei dottið í hug að koma hingað til lands fyrri en Fontenay sendiherra benti mjer á það, að jeg myndi geta haft mikla ánægju af því að koma hingað. Þegar svo jeg vissi, að jeg gæti fenffið Pál fsólfsson mjer til aðstoðar hjer, þá afrjeð jeg að fara. En við Páll þekkj- umst frá þv^við vorum við nám saman suðtwPá pýskalandi. — Þjer ætlið að syngja í Nýja Bíó í kvöld? — Já, í kvöld og á morgun. Síðar höfum við hugsað okkur að halda kirkjuhljómleika. Af lögum þeim, sem jeg ætla að syngja, mætti m. a. nefna nokkur helstn lög Sveinhjörns Sveinbjörnssonar, Sverri konung o. fl. Textana hefir Sveinbj. sjálf- ur þýtt á dönsku. Jeg býst við að syngja. hjer helstu hlutverkin, sem jeg hefi hlotið mest lof fyrir í heimsborg- 1 unum, úrval úr helstu sönghint- verknm Norðurlanda, og einstaka perlur úr söngleikjum Þjóðverja. — Það hefir heyrst að þjer iðkið upplestur, og gjörið það af frábærri snild. — Vera má, að jeg lesi hjer upp einhverntíma áður en jeg fer. En þá hefi jeg helst hugsað mjer, að lesa upp kafla úr „Endurminn- ingum mínum“. Jeg er að vísu eigi enn kominn á þann aldur sem menn alment skrifa endur- minningar sínar; en jeg hefi gef- jið út bók um ýms atvik úr lífi mínu. Sjö útgáfur hafa komið nt af bókinni. Hún hefir fengið mikið lof. Við nánari Ikynni hefir Mbl. sannfærst um, að bókin er afar skemtileg, enda eðlilegt, því jafn framt því sem Fönss hefir frá mörgu að segja úr lífi sínu, er hann vanur að halda á penna, því hann var blaðamaður um langt skeið, áður en hann varð söngmaður, og ritar hann oft í „Politiken“. — Bafið þjer haft mikil kynni ^f íslendingnm áður? — Á stúdentsárum mínum var jeg tíður gestur í íslendingafje- lagi í Höfn. Hlakka jeg til, að endurnýja kunningsskap minn og viðkynningu við Islendinga frá þeim dögnm. Það er ekki að efa, að Reyk- víkingar munu á allan hátt gera sitt til, að viðkynningin verði sem best. Hafíð hatgfæt aöi Qæðin ern best, Órvallð mest og Verðiö lægst á glerauguin í Laagamgs AgélekL Gðlfdúkar mikið úrval. ,Edinborgc Hafnarstr. 10—12> Víkáignnnn, mynd sú, sem Nýja Bíó sýnir ný, og er gerð eftir sögu þeirri, og samnefnd henni, sem er að birtast hjer í blaðinu, er víða hin stórkostleg- asta, svo sem við er að búast og þeir munu trúa, sem lesið hafa söguna hjer í blaðinu. En eins og eðlilegt er um svo langa sögn, eru nokkrar eyður í atburðaröð- ina, sem myndin sýnir. Þar er aðeins stiklað á helstu tindunum, en þó haldið öllum þræði vel. — Kerrigan, sem leikur Blood for- ingja, leysir hlutverk sitt mjög vel af hendi, og sömuleiðis sá, er Nýkomið: Þrœlsterk VlnnufOt ný tegund. — Hellsett á kr. 33,00 Reynið þan. Vörnliúsið. Kflt Nýkomið fallegt úrval af Gluggatjalda- og Dyratjalda- dúkum tilsniðnum og í metratali. óberstann lefknr. Sum atriði myndinni mnnu vera með stórfeldasta, sem hjer hefur sj á kvikmynd, t. d. þegar Blo0^ e að vinna Cartagena með smum. Kvikmyndin mun mjög vel sótt, sem meðfram ^ ^ stafa af því, að menn eig3 , ^ kost, að lesa söguna saint1111 hjer í blaðinu.

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.