Morgunblaðið - 04.06.1926, Blaðsíða 1

Morgunblaðið - 04.06.1926, Blaðsíða 1
VIKUBLAÐIÐ: ISAFOLD. 13. árg., 125. tbl. Föstudaginn 4. júní 1926. Isafoldarprentsmiðja h. f. Gott eíni i ffyBns* ki9. S 2,p aðeins nckkra daga. ***í$» Hafnarstr. 17. Simi 404. GAMLA BÍÓ Sprittsmygiarnir Gamanleikur í 6 þáttum leikin af Lítli og Stóri. Apa oíj si©«gu- leikhás Sýnir í Bárubúð daglega frá kl. 8 síðdegis. Kvenmaður glimir vid björn. Aðgöngumiðar seldir frá kl. 6 síðdegis í Bárunni. Henry E> ichsen heldur hljómleika í Haínarfírði i kvöld klukkan 9. Aðgöngumiðar við rnngang- inn i Bíóhúsinu. I * 3ja herbergja ibúd, ásamt stúlkuherbergi, er til leigu í haust (sept. til okt.)- Ibúðinni íylgja öll þægindi, miðstöð, bað o.s.frv. Stflðuriim einkar sólríkur og rjett við miðbœinn. Væntan- legir leigutakar sendi tilboð sín, ásamt leigutilboðum, til A. S. í.. fyrir 10. þ. m.. merkt: „Sólrík íbúð". L Haaburger Philharmonisches Orchester. ] Hllómlsikar undir stjórn Jóns Leifs í Iðnó föstudag og laugardag 4. og 5. júní kl. 9 að kvöldi. — Að- göngumiðar seldir í Iðnó f rá kL 4, Sími 12, og í Hljóðfærahúsinu; sími 656. PWMJMEM Hið góóa 09 vidurkenda kj&t og fisk-fars frá INGÓiFI verður ffrá i dag selt með þessu verðii Kjðtfars á kr. 1,15 pr. yi kg. Fiskffars á kr. Of70 pr. '" kg. Ef þad fæst ekki i búðinni, sem þið verslið við, þá hringið i sima 144-0 og það verður sent beinf heim til ykkar. Fíjnt nmMi fflnii MíimWÉWi 'é m n E.s. Suðurlanð fer samkvœmt 2. áœtlunarferð til Breiðafjarðar, ffistudaginn II. þ. m. Burtfarartími auglýstur siðar. Viðkotnustaðir s Arnarstapi, Sandur, Grundarfjörður, Stykkishólmur, Búðardalur, Kröksfjarðarnes og Salthðlmavik. Vfirur afhendist 9. og 10. þ. m. Farseðlar sœkist sfimu daga. H.f. Eimskipaflelag SuJuriands. Olssra mii m ffer eg ekki til úfSanda fjfr eei 17, júmi. Úlafur Horsteinsson. NYJA BÍÓ 100 rúllur Hessian, 52" 802. til söhi með áheyrilega- lágu ttvkifærisverði, ef samið er nú þegar. >, Marfcús Einarsso^ Laugaveg 19. Sími 1304. Sjónleikur í 7 þátlum. Aðalhlutverk leika: Milton Sills. Doris Kenyon. May Allison. Mynd þessi er ein af þeim myndum sem fólk talar um — og man eftir, sjerstak- lega kvenfólkið, er það vegna þess fyrst og fremst að leik- endurnir eru mjög aðlað andi og efnið hugnæmt, og útfærslan snildargóð. Katrm Theroidsen. læknii*. Viðtalstími Thorvaldsensstræti 4 (hjá Reykjavikur-Apóteki) kl. .1—3 Sími: 1786 (heima 1561). Sjergrein: BARKAUEKNINGAR. lllllll m Útboð © = ISokkar Ísgarns] Fáið þá ávalt af bestu tegund og.besta verði í DcdöD Ingibjarpr Johnson Tilboð óskast í að gjöra steinsteypu-plan, ea. 400 fer. metra að stærð, við lifrarbræðslustöðina í Víðistöðum við Hafnarfjörð. í þessu er innifalið að grafa, grjótpúkka og laga undir steypuna, svo og leggja til alt steypuefni, ásamt cementi. Nánari upplýsingar hjá framkvæmdarstjóra W. F. Kesson, Víðistöðum. — Þeir, sem kynnu að gjöra tilboð, verða að hafa sent þau undirrituðum fyrir hádegi þann 11. þessa mánaðar. F.h. Isaac Spencer & Co., (Abd) Ltd. F. Kesson. Þýsk kðrfuhðsgögn Lagarfossi nýkomin með beint frð Hamborg, tekin upp í gær. Verðið algjörlega ósam- bærilegt við áður þekt. Langfallegustu birgðir sem hafa komið. Húsgagnaverslunin, i 18. | II Tek á móti sjúklingum ef tir- leiðis frá klukkan 11—12 f. m. og 5—6 e m. Friðrik Djörnsson, lasknir. «——sssí—«¦¦! i.r- ^mmmmmmmrmmmmmmmmmmmmmmmmmmmmmmammmmmmmmmmmmmmMsmmmtmmmmm Kven-sumarkápur seljum viö næstu daga með 20 °/0 afslætti. ... Marteinn Einarsson & Co.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.