Morgunblaðið - 04.06.1926, Blaðsíða 4

Morgunblaðið - 04.06.1926, Blaðsíða 4
MORGUNBLAÐIÖ / Glóaldin og epli selur Tóbaks- kúsið, Austurstræti 17. Alullar-peysur, hvítar, bláar og ínifilitar, hentugar til ferðalaga, pýikomnar. — Guðm. B. Vikar. .*—•• — ¦¦......------------- ¦— — ...... -------------......¦¦ ¦ -'-..... ; Perðajakkar, regnþjettir, ágæt korsk tegund, nýkomnir. Einnig •teifcir Sportsokkar af ýmsum lit- pm. — Guðm. B. Vikar. TJpphlutsskyrtuefni, fjölbreytt 'firv'íl, frá kr. 2,20 í skyrtuna, í sersl. Guðbjargar Bergþórsdótt- ¦x. Laugaveg 11. Upphlutasilki, fallegt og ódýrt, í Verslun Guðbjargar Bergþórs- ióttur, Laugaveg 11. :______________________________ en í 17. H Rjól er hvergi ódýrara Yóbakshúsinu, Austurstræti : Súrt slátur (blóðmör og lyfra- í^ísa') fæst í Kaupfjelagi Borg- JEirðinga. Sími 514. 14 árá drengur óskar eftir sendi ferðum eða annari vinnu. A.S.I. yísac á. cmtiouE momtiCKEL Bilbao (Spain) — Stofnað árið 1845) — Saltf í •kus* 00 hrogn Símneíni: »Mowinckel« Manchettskyrtutau 1,50 pr. m Ljereít 0,65------ Rekkjuvoðir 3,00 — stk Tauhanskar 1,50 parið Skinnhanskar frá 5,00 Silkisokkar frá 2,50 Sumarkjólatau mikið úrval Lækkað verd. R.P.DUUS i- Símar: 24 verslunin. 23 Poulsen. 27 Fossberg. || Klapparstíg 29. með einkenir.ilega Ságu verði. ÍlirflanÍlHnÍsÍÍHiÍHnl Manrtiettu skyriut* n_n? m hvítar og mislitar í BE stóru úrvali. Ws M ÍÍ liiÉI, frú; Steingrímnr Jónsson raf- st-öðvarstjóri og frú; Magnúsj Björnsson stýrimaður og frú; Eiu ar Einarsson stýrimaður á „Oð- inn", nýja strandvamarskipinu; ungfrú Emilía Indriðadóttir, Páll Torfason kaupm.; H. Gudberg kaupm.; Ottó Ólafsson loítskeyta maður og Friðbjörn Aðalsteins- son loftskeytastöðvarstjóri. — Til Vestmannaeyja fóru:' Jón Bald- vinsson alþm.; Sveinbjörn Högna- j son eand. theol.; Nanna Steindórs dóttir; Anna Olsen; f rú Bene-' dikts, Jónassonar verkfræðings. Mb. Svanur fer hjeðan í kvöld til Breiðafjarðar. I Garðar Gíslason, Helgasonar verslunarmanns og Valgerður. móðir hans, eru nýkomin hingað frá Ameríku; komu með Lyru síðast. Garðar hefur getið sjer gott orð vestra sem íþróttamaður, sjerstaklega sem hlaupari. Hann /ætlar að koppa í íþróttum á alls- herjarmóti Í.S.Í, og er þegar byr.j aður að æfa sig. Hann er fjelagi ,í f. R. Þýska hljómsveitín hefir hljórn leika í Tðnó í kvöld og annað kvöld. Eru sjerstök viðfangsefni á hverju kvöldi og engar endur- tekningar, nema sjerstaklega standi á. Laxveiðin, í EUiðaánum byrjaði hinn 1. þ. m. Er nú eigi veitt nema á 2 stangir. Fyrsta daginn veiddust 5 laxar, og í fyrradag 2. Veiðimenn segja talsvert af laxi gengið í árnar. Botnvörpungarnir, Snorri goði, Arinb.iðrn hersir, Apríl og Skalla- grímur, ei'u nýkomnir af veiðum með sáralítinn afla. Hætta þeir nú allir veiðum. Til Hallbjarnar: Á meðan Hall- björn ritstjóri tönnlast á því, hve Morgunblaðið flytji ósannar frjett ir, væri eðlilegast að hann legði ekki jafnmi'kla alúð við að tína frjettir upp úr Morgunblaðinu og hans er venja. Þráfaldlega ken.- ur það fyrir, að Alþýðublaðið birtir frjettir úr Morgunblaðinu eftir einkaskeytum til Morgun- blaðsins; og það mun mjög sjald gæft, ef það yfirleitt kemu'r nokk urntíma fyrir, að eigi sje eitt- ihvað af bæjarfrjettum Alþýðubl. tekið upp úr Morgunblaðinu. Er þetta örðin föst venja, sem Mbl. hefir eigi nent að fetta fingur út í, því frá blaðamenskusjónarmiði ¦kemur þetta að lítilli sök, vegnu fcess, livc fáir lesa Alþýðublaðið. I gar vildi svo slysalega tii fyrir frjetta])jófnum við Hvcrfis- götu, að hann hafði það eftir Morgunblaðinu, að Olafur læknir Þorsteinsson sigldi með Lyru á fund eyrna-, nef- og hálslækna á Norðurlöndum; en nú vildi svo til, að rjett eftir að Morgunblað- ið kom út, br'eyttist. þetta þannig, að læknirinn getur ekki farið fyr en með næsta skipi. Þetta heíði Alþýðubl. auðvitað fengið að vita, ef það hefði haft tal af lækninum í gær. En svo ráðvant var það ekki, éins og við mátti búast. Það eru nú tilmæli Morgunbl., að Alþýðubl. geri eitt af.tvennu: hætti að ljúga á Morgunblaðið, eða hætti að stela frjettum þess. Próf í forspjallsvísindum fóra fram í báskólanum dagana 1.—3. júní. 27 stúdentar gengu undir prófið, og fengu þessar einkunn- ir: 6 fengu ágætis éinkunn, 13 fengu 1. einkunn, 6 aðra betri einkunn og 2 aðra lafcari einkunn. Víðvarpið í dag kl. 10 árdegis, veðurskeyti og gengi; kl. 8 síðd. veðurskeyti o. fl., kl. 8,10: Ein- söngur, hr. Sig. Markan. Kl. 9 hl.jóðfærasláttur frá Hótel ísland. Dómur var uppkveðinn í gær í máli »kipstjóranna á „Roland" Óg „RlH'iuland" (þýsku togurun- uni, ér „Þór" tók), og fjekk hvor þeirra 12,500 kr. sekt, og afli og veiðarfa'i-i hpptásk, Báðir una idómnum, Mál skipstjórans ú ..Iíeiners" liefir orðið flóknara: j þurftu skipsnienn á „Þór" að I vinna eið í niálinu; verður dómu;- I í því niáli kveðinn upp í dag. • - Eigi er talið vafasamt um sekt Iians. Annaho, aukaskíp Eimskipaf.je- lagsins, 'kom til V'estmannaey.ia í gær, og l.jet set.ja þai- á land 'vöruslatta, er átti að fara til Hvalsýkis; vegna austanstorms o<i brims gat hún ekki fengið sig af- greidda eystra. Jón Baldvinsson alþm. tók sjer ;far með Lyra til Vestmannaeyja í gær, og ætlar að lialda fundi l>ar; 'hanu notar tækilærið1 meðan aðrir frambjóðendur eru fyrir norðan; kjarknrinn ekki mikill hjá Jóni, svo lionum þykir viss- iara að vera einn! Bæjarstjórnarfundur yár í gær, en heldur fámennur; voru níu mættir af bæjarfulltriíunum, þeg- ar fundur byjaði, og fjölgaði lít- ið eftir það. Mikið karp varð um 'konungskomuna í sumar, — og sömuleiðis var allmikið rætt um skij)ulagið í Vesturbænum. Verð- ur nokkuð sagt frá þeim um- ræðum í blaðinu á morgun. Fundi var slitið kl. að ganga 9. Henry Erichsen spilaði í gær- jkvöldi í 'Nýja Bíó, fyrir fullu húsi. Var honum tekið álíka vel 'og hið fyrsta skiftið. tJtiskemtun verður haldin að Brúarlandi n. k. sunnudag, eins ! og sjá mátti á auglýsingu hjer í NTTT. TölusetningarwjeSap, Heftfvjelar, Pappírsklemmur, Gummibond. Békav. Sigfúsat* EymundssonaPi n 2 . Smifh, limited, Aberdeen. Scotland. Storbritanniens störste Klip-& Saltfisk Köber — Fiskaktionarius & Fiskdampermægler. — Tel. Adr.: Amsmith, Aberdeen. Korresponðlaiice paa dansk. pHSBflKRRl <ÖÞ Vallarstræti 4. Laugaveg 1G Mjólky i*jómi og skyp ee* lækkað. FyHrliggjavtdi Saumgai n, Bindígarn, Trawlgarn. Hlaiti Bln & Nokkrar tnnnnr afstórhöggnu 1- flokks dilkakjöti,' verða seldar ódýrt meðan birgðir endast. Ennfremur dálítið af ágætum rullupylsum. Nýsoðin kæfa — viðurkend fyr- ir gæði — er ávalt fyrirliggjandi. Sláturfjelag Suðuflands. Sími 249. (Tvær línur). blaðinu I gær. Gengst fyrir henni Kvenfjelag Lágafellssóknár. — Skemtunin er haldin til styriktar líknarstarfsemi fjelagsins. Notið Smára smjor» líkið og pler* munuð* •annfærast um að þa^ sje smjöri likast. H.f. hnjSrlfkisserim, Reykjavik. Hú geta allir reykt vindfa þeir eru svo ódýrir í Landstjörnunni. Myndirnar í „Tímanum' ,Vel þykir mjer það sæma og við eiga, hvað sem aðrir segja, að Tíminn birti nokkrar myndir af * Jónasi frá Hriflu og lands- kjörjgripum Framsóknarflokks- ins; en mjer finst nolkkuð þar á skorta. Vildi jeg gjarna hafa fengið til viðbótar mynd af Jón- asi, þegar hann vjek úr Askov- lýðskóla, og Jóni í Stóradal, um það leyti, er hann lauk námsæfi sinni í latínuskólanum hjer. Mun ¦ orðstír þessara manna þá hafa risið hæst. En þegar jeg hugsa mig betur um, ætla jeg, að rjett- 'ast hefði verið að birta mynd af Magnúsi gamla Kristjánssyni frá árinu 1916. Þá var hann hinn rammasti móti síldareinokun og Stúlku vana öllurn húsverkum, vantar fré. miðjum júní á fáment heimilir í. Keflavík. Auglýsingaskrifstofa ís- lands vísar á. KENSLA. Tek litlar stúlkur í handavinnu- tíma júnímánuð; til viðtals föstu- dag og langardag frá kl. 4—-5. Elín Andrjesdóttir, Ingólfshúsið. allri vei-slunaráþján; — og fríð- ari hygg jeg hann aldrei hafa. iVerið á sinni æfi. Ritað 31. maí 1926. Egill. GENGIÐ. Rvík.í gær. Sterlingspund........ 22.15 • Danskar krónur......120.05 ÍNorskar krónur...... 99.89 Sænskar krónur .. .... 122.10 Dollar............ 4.56.75 Pranslkir frankar...... 15.25 Gyllini............183.68 Mörk.............108.53

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.