Morgunblaðið - 04.06.1926, Page 4
4
MORGUNBLAÐIÐ
Glóaldin og epli selur Tóbaks-
kásið, Austurstræti 17.
Alullar-peysur, hvítar, bláar og
mÍBlitar, hentugar til ferðalaga,
pýikomnar. — Guðm. B. Vikar,
Perðajakkar, regnþjettir, ágæt
ttorsk tegund, nýkomnir. Einnig
steijkir Sportsoklcar af ýmsum lit-
ttm. — Guðm. B. Vikar.
TJpphlutsskyrtuefni, fjölbreytt
úrv'.Ji, frá kr. 2,20 í skyrtuna, í
.Tersl. Gnðbjargar Bergþórsdótt-
ttr, Laugaveg 11.
Upphlutasilki, fallegt og ódýrt,
í Vérslun Guðbjargar Bergþórs-
éóttur, Laugaveg 11.
:_______________________________
Itjól er hvergi ódýrara en í
Tóhakshúsinu, Austurstræti 17.
Súrt slátur (blóðmör og IjTra-
í^isa) fæst í Kaupfjelagi Borg-
firðinga. Sími 514.
14 ára drengur óskar eftir sendi
ferðum eða annari vinnu. A.S.I.
yísar á.
EHRiaUE I^IOWlliCKEL
Bilbao (Spain)
— Stofnað árið 1845) —
Saltfiskuv" og hra^n
Símnefni: »Mowinckel«
,frú; Steingrímnr Jónsson raf-
stÖðvarstjóri og frú; Magnús
Björnsson stýrimaður og frú; Eiu
ar Einarsson stýrimaður á „Oð-
inn“, nýja strandvamarskipinu;
ungfrú Emilía Indriðadóttir, Páll
Torfason kaupm.; H. Gudberg
kaupm.; Ottó Ólafssou loftskeyta
maður og Priðbjörn Aðalsteins-
son loftskeytastöðvarstjóri. — Til
Vestmannaeyja fóru:
Ljereft
Rekkjuvoðir
Tauhanskar
Skinnhanskar
Silkisokkar
0,65-------
3,00 — stk.j
1,50 parið
frá 5,00
frá 2,50
Sumarkjólatau mikið úrval
*
Lsekkað verð.
R.P.Duus
S í m a r :
24 verslunin.
23 Poulsen.
27 Fossberg.
Klapparstíg 29.
með einkenniiega
lágn verði.
ERRBRRSraZRia&
Manchen
skyriut*
■S
hvítar og mislitar í
stóru úrvali.
Úi íoii Iita.
m
an!
IDe!
arO i
tekið upp úr Morgunblaðinu. Er
þetta orðin föst venja, sem Mbl.
hefir eigi nent að fetta fingur út
í, því frá blaðamenskusjóuarmiði
kemur þetta að lítilli sök, vegnu
þess, ihve fáir lesa, Alþýðublaðið.
I gær vildi svo slysalega til
fyrir frjettaþjófnum við Hverfis-
götu, að hann liafði það eftir
Morgunblaðinu, að Ólafur læknir
Þorsteiiisson sigldi með Lyru á
fund eyrna-, nef- og hálslækna á
Norðurlöndum; en nú vildi svo
til, að rjett eftir að Morgunblað-
ið kom út, breyttist þetta þannig.
að læknirinn getur ekki farið fyr
en með næsta skipi. Þetta hefði
Alþýðnbl. auðvitað fengið að vita,
ef það hefði haft tal af lækninuui
í gær. En svo ráðvant var það
ekki, éins og við mátti Iniast.
Það eru nú tilmæli MorgunbL,
að Alþýðubl. geri eitt af.tvennu:
bætti að ijúga á Morgunblaðið,
eða hætti að stela frjettum þess.
Próf í forspjallsvísindum fóra
fram í háskólanum dagana 1.—3.
júní. 27 stúdentar gengu nndir
prófið, og fengu þessar einkunn-
ir: 6 fengu ágætis eínkunn, 13
fengu 1. einkuun, 6 aðra betri
.einlcunn og 2 aðra lakari einkunn.
Víðvarpið í dag kl. 10 árdegis,
veðurskeyti og gengi; kl. 8 síðd.
veðurskeyti o. fl., kl. 8,10: Ein-
söngur, hr. Sig. Markan. Kl. 9
hljóðfærasláttur frá Hótel ísland.
frá Ameríku; ikomti með
síðast. Garðar hefur getið sjer
gott orð vestra sem íþróttamaður,
sjerstaklega sem hlaupari. Hann
/ætlar að keppa í íþróttum á alls-
•herjarmóti Í.S.f, og er þegar byrj
aður að æfa sig. Hann er fjelagi
. í 1. R.
Þýska hljómsveitin hefir hljóm
leika í Iðnó í 'kvöld og annað
kvöld. Eru sjerstök viðfangsefni
á hverju kvöldi og engar endnr-
tekningar, nema sjerstaldega
standi á.
Laxveiðin. í Elliðaánum byrjaði
hinn 1. þ. m. Er nú eigi veitt
nema á 2 stangir. Pyrsta daginn
veiddust 5 laxar, og í fyrradag 2.
Veiðimenn segja talsvert af laxi
gengið í ámar.
Botnvörpungarnir, Snorri goði,
Arinbjörn liersir, Apríl og Skalla-
grímnr, eru nýkomnir af veiðum
Imeð sáralítinn afla. Hætta þeir
nú allir veiðum.
Til Hallbjarnar: Á meðan Hall-
björn ritstjóri tönnlast á því, hve
■Jón Bald- Morgunblaðið flytji ósannar frjett
vinsson alþm.; Sveinþjörn Högna-: ir, væri eðlilegast að hann legði
son eand. theol.; Nanna Steindórs ekki jafnmikla alúð við að tína var slitið ki. að ganga 9
dóttir; Anna Olsen; frú Bene- ‘ frjettir upp úr Morgunblaðinu og
dikts, Jónassonar verlcfræðings. hans er venja. Þráfaldlega kem- Henry Erichsen spilaði í gær-
ur það fyrir, að Alþýðublaðið j kvöldi í Nýja Bíó, fyrir fullu
Mb. Svanur fer hjeðan í kvöld birtir frjettir úr Morgunblaðinu húsi. Vaj- honum tekið álíka vel
til Breiðafjarðar. eftir einkaskeytum til Morgun-
(hlaðsins; og það mun mjög sjald
Garðar Gíslason, Helgasonar. gæft, ef það yfirleitt kemu'r nokk
verslunarmanns og Valgerður ,;urntíma fyrir, að eigi sje eitt-
móðir hans, eru nýkomin hingað ihvað af bæjarfrjettum Alþýðubl. og sjá mátti á auglýsingu hjer í
Jians.
Annalio, aukaskip Eimslcipafje-
lagsins, (kom til Vestmannaeyja í
gær, og ljet setja þar á land
’vöruslatta, er átti að fara til
Hvalsýkis; vegna austanstorms og
brims gat hún ekki fengið sig af-
greidda eystra.
Jón Baldvinsson alþm. tók sjer
;far með Lyra til Vestmannaeyja
í gær, og ætlar að halda fundi
þar; hann notar tækifærið) meðan
aðj'ir frambjóðendur eru fyrir
norðan; kjarkurinn ekki mikill
hjá Jóni, svo lionum þykir viss-
iara að vera einn!
Bæjarstjórnarfundur var í gær,
en heldur fáménnur; voru níu
mættir af bæjarfulltrúunum, þeg-
ar fundur byjaði, og fjölgaði lít-
ið eftir það. Mikið karp varð u:u
'konungskomuna í sumar, — og
sömuleiðis var allmikið rætt um
skipulagið í Vesturbænum. Verð-
ur nolckuð sagt frá þeim um-
ræðum í blaðinu á morgun. Fvmdi
NYTT.
Tolusetningarwjelar,
Heftivjelar,
Pappirsklemmur,
Gummibond.
Békav. Sigfúsat* Eymundssonai*.
. Smlfh, limited,
Aberdeen. Scotland.
Storbritanniens störste Klip- & Saltfisk Köber
— Fiskaktionarius & Fiskdampermægler. —
Tel. Adr.: Amsmith, Aberdeen.
Korrespondanee paa dansk.
i
HSSflKRR!
Vallarstræti 4. Laugaveg 10
M|ólky pjómi og
skyr as* íækkað.
Dómur var uppkveðinn í gær í
máli skipstjóranna á „Roland“
og „Rheinland“ (þý.sku togurun-
i um, er „Þór“ tók), og f jek'k hvor
þeirra 12,500 kr. sekt, og afli og
veiðarfæri upptæk, Báðir una
’dónmuni. Mál skipstjórans a
„Reincrs“ hefir orðið flóknara;
Lyru j þurftu slcipsmenn á „Þór“ að
vinna eið í málinu; verður dómur
í því máli kveðinn upp í dag. —
Eigi er talið vafa.samt um sekt
FyHriiggjattdi s
Saumgai n,
Bindigarn,
Trawlgarn.
Hi HHísih s U.
NoUrar tnnnnr
af stórhöggnu 1. flokks dilkakjöti,'
verða seldar ódýrt meðan birgðir
endast.
Ennfremur dálítið af ágætum
rullupylsum.
Nýsoðin kæfa — viðurkend fyr-
ir gæði —- er ávalt fyrirliggjandi.
Sláturíjelag Suðurlanás.
Sími 249. (Tvær línur).
blaðinu í gær. Gengst fyrir henni
Kvenfjelag Lágafellssóknár. —
<Skemtuniu er haldin til styrlktar
líknarstarfsemi fjelagsins.
Notið Smáca
líkið oy Isjer* munuð
aannfærast um að það
aje smjöri likast.
H.f. Smidrifblsseriln,
Reykjavik.
Nú geta allir reykt vindla
þeir eru svo ódýrir í
Landstjörnunni.
Myndirnar í „Tímanum‘
og hið fyrsta skiftið.
títiskemtmi verður haldin að
Brúarlandi n. k. sunnudag, eins
Vel þykir mjer það sæma og
j við eiga, hvað sem aðrir segja.
; að Tíminn birti nokkrar myndir
J af Jónasi frá Hriflu og lands-
kjörjgripum Pramsóknarflokks-
ins; en mjer finst nolkkuð þar á
skorta. Vildi jeg gjarna hafa
fengið til viðbótar mynd af Jón-
asi, þegar hann vjek úr Askov-
lýðskóla, og Jóni í Stóradal, um
það leyti, er hann lauk námsæfi
sinni í latínuskólanum hjer. Mun
] orðstír þessara manna þá hafa
risið hæst. En þegar jeg hugsa
mig betur um, ætla jeg, að rjett-
'ast hefði verið að birta mynd af
, Magnúsi gamla Kristjánssyni frá
árinu 1916. Þá var hann hinn
rammasti móti síldareinokim og
Stúlku
vana öllum húsverkum, vantar fré
miðjum júní á fáment heimili
Keflavík. Auglýsingaskrifstofa ís-
lands vísar á.
KENSLA.
Tek litlar stúlkur í handaviuau-
tima júnímánuð; til viðtals föstu-
dag og laugardag frá ld. 4—5.
Elín Andrjesdóttir,
Ingólfshúsið.
allri vei-slunaráþján; — og fríð -
ari hygg jeg hann aldrei hafa
,verið á sinni æfi.
Ritað 31. maí 1926.
Egill.
GENGIÐ
Rvík .í gær.
Slterlingspund . .. 22.15
Danskar krónur .. . . .. 120.05
(Norskar krónur .. . . . . 99.89
Sænskar krónur .. . . .. 122.10
Dollar .. .. 4.56.75
Franslkir frankar .. . . .. 15.25
Gyllini . .. 183.68
Mörk . .. 108.53