Morgunblaðið - 15.06.1926, Blaðsíða 1
VIKUBLAÐIÐ: ÍSAFOLD.
13. árg., 134. tbl.
Þriðjudaginn 15. júní 1926.
ísafoldarprentsmiðja h. f*
ÖAMLA 52Ó
Hæffulejjaa* lygar.
Paramountmynd í 8 þáttum. AðalMutverk 'leika
Charles de Roche, Póla Negri J&ck Holt.
Póla Negsri sýnir x þessarj mynd enn betur en áður,
hve leikhæfileikar hennar eru fjölhreyttir og glæsi-
legir, og þar sem Paramountfjelagið aldjrej sparar
neitt til þess að alt sje &e*n skrautlegast og fegurst,
verður útkoman eins og hjer: Ktúímynd, sem hefir
mikið listagildi.
Hjtrmeð tilkynnist vintun og vandamönnum, að Jónína Guðrún
Gísladóttir, andaðist á Landakotsspítalanum þann 11. júní.
Keflavfk, 12. júní 1926.
%
Eyjólfur Bjarnason.
Jarðarfqr móður minnar' sálugu, frix Gyðu Þorvaldsdóttur, fer
fram frá Dómkirkjunni föstudaginn 18. þessa mánaðar klukkan
1Y2 eftir hádegi,
W Ileykjavík, 14. júní 1926.
Högni Bjöxmsson.
Þvottapottar
frá C. M. Hess i Vejle
eru aftur fyrirliggjandi. — Abyggilega bestu þvottapottar sem
hingað flytjast.
J- Þorláksson & Norðmann.
Bankasteœti II.
fei* hjeðan fil Leifh á morgun
16. Júni kl. 3 siðdegis.
Farþegan sæki farseðla i dag.
C. Zimsen.
G.s. Islanð
ler norður um land í dag kl. 6
C. ZimSEN.
Norsk Trælastbpuk,
leve»rer saavel runtömmer som skaaren og hövlet last, söker
^tbindelse med solide avtagere eller agenter. Bill. med fyldige
'‘fJysninger, nwk. „Prima kvalitet 6804“, sendes Höydahl Ohmes
^hnonce-Expedition, Oslo.
Hænnr
Hvítir Weyendotts 2 ára til sölu.
A. S í. vísar á.
Annað
filnntar-
kvöld
miðvikud. M. 7y2 í Nýja Bíó.
Henrik Dalil
(baryton)
Helge Nisseu
(bassi)
frú V. Einarson
við hljóðfærið.
Aðgöngumiðar seldir í Hljóð-
færahúsinu. Sími 656. Pant-
aða miða e»ru menn beðnir að
sækja fyrir kl. 12 á hádegi
þann dag sem sungið er.
Glóaldin
(blóð)
240-300-360
komin aftur.
ants
t=U U
Alullar
Sumarsjöl
í mörgum og fallegum
litum. ^
frá 37,00
hjá jucj
Eglll lirikm. 1
Botnfarfi
besta tegund,
margra ára
— reynsla. —
Lægsta heild-
- sölu verð. -
Veiðarfæraverslunin
,G e Y S I R‘
ðSMSKKJS2 UÝJA BIÖ
Kvenskassið I
Sögulegur sjónleikur í 8 þáttum. Aðalhlutverkið leika:
Virginia Valli og Milton Sills.
Hamburger Phiiharmonisches Orchester.
Hljðmleikar
undir stjórn Jóns L©ifs í kvöld klukkan 9. —
Aðgöngumiðar seldir í Hljóðfa'rali úsinu í dag allan daginn, og
í Iðnó frá kl. 4. Sími 12.
VeggfððarversL
Sv. Jónsson & Co.
Kirkjustræti 8 B, R.vik.
hefir ávalt miklar birgðir af því besta og fallegasta veggfóðri,
sem til landsins flyst. Sömuleiðis Giffs-loftlista og Gifs-
loftrósir. Einnig pappír á striga, og svo þennan sjerstaka
veggpappa (Panelpappa), sem nothæfur er á veggi, og sem verð-
ur 4—5 sinnum ódýrari, en strigi og pappír, þegar hann er
á kominn, og ahreg eins gógur.
Reiðhjól.
Þær dörnur, sem vilja eignasfc
verulega vandað og Ijett reiðhjól,
en þó ódýrt, ættn að kaupa Ke-
gent-reiðhjólið Nr. 1, sem nú fæst
aftur, í öllum stærðum, hjá
Ingibjörgu Brands,
Lækjargötu 8. Sími 1501.
I
’s Haffibætir
gerir kaffið bragðmeira, fegurra
á lit og notadrýgra.
Fæst hjá jcaupmanni yðar i
pk. á */g kg. á 35 aura.
í heildsölu hjá
Sf. A. Johansen,
Sími 1363.
ILátið Milners peningaskápa
gæta fjármuna yðar.
Nokkrir fyrirliggjandi í
Landstjörnunni.
Gulrætur
Næpur
Rabarbari
Jarðepli (dönsk)
Nýíenduvörudeild
Jes Zimsen,
Fallegar, góflar
hðfur
komu með Gullfoss.
Verðið mjög lágt.
Vörnhnsið.