Morgunblaðið - 15.06.1926, Blaðsíða 4

Morgunblaðið - 15.06.1926, Blaðsíða 4
ffiHffisf Bsd igl iík € Viðskifti. Rjól er hvergi ódýrara en í Tóbakshúsinu, Austurstræti 17. Til bragðbætis heima og heim- an, fæst mikið, gott og ódýrt í Cremona, Lækjargötu 2. 2 Oregel, annað stórt, en hitt lítið, til sölu með tækifavrisverði. Jón Laxdal, Hafnarstræti 15. — Sími 1421. S í m ar 24 verslunin. 23 Poulsen. 27 Fossberg. Klapparstíg 29. Málning sneð einkesnailega lágu verði. Notaður, en góður hjólhestur, með 3 gírum, til sölu ódýrt. Upp- lýsingar gefiw Marteinn Peder- seti. Sjómannaheimilimi. ( Vimta. 1 Duglegur drengur, 12—14 ára, ótsfca.st nú þegar, á gott sveita- lieimiJi í Borgarfirði. Upplýsingar hjá Jóni Zoega. Sími 128. Fy^iniiggjandi s Saumgar n, Bindigarn, Trawlgarn. & ( Tilkynningar. 1 Tökum að okkur að mála hús. Vönduð vinna. Til viðtals í síma 1072, kl. 12—1 og 7—8. Hllir að Qeithálsi! Gjörið svo vel og gangið í bæinn Svarið mun ávalt vera: llelkominn og góðan daginn. ( Leiga. 2—3 herbergi með húsgögnum A,fcast ti'I leigu 2 til 3 mánuði. — Ættu helst að vera sem næst Mið- bænum. A.S.Í. vísar á. SumapkjóVa- EFNI ullar og bómullar, gott og ódýrt úrval. D A G B Ó K. Germania biður jiá. sem, ætla aó taka þátt í samsætinu fyrir þýsku hljómsveitina, að sækja aðsröngumiða sína í Bókaverslun Sígf. Eymundssonar fyrir hádegi a miðvilkudag í síðasta lagi. Hjúskapur. Síðastl. laugardag voru gefin saman í hjónaband af sjera Friðrik Hallgrímssyni: — Ungfrú Valgerður Pálsdóttir Hafnarfirði og Sírú'li Gunn- lausson hóndi í Bræðratungn. Ungfrú Úrsala Þorkelsdóttir og Bjarni Ingvar Jónsson sjóm., hæði til heimilis hjer í hænum. liiigirú Elín Jónsdóttir og Adolf K. Á. Jóhannsson stýri maður, Bvík. Víðvárpið í dag. Kl. 10 áædegis veðurskeyti og gengisfregnir; kl. 8 e. h. veðurskeyti og gengisfregn ir; kl. 8,10 Fritz Leue, fiðlusóló, með aðstoð E. Thoroddsen, (fiðiu konsetrt í A-dur, eftir Mozart, lög. eftir Kreisler, Hubay o. fl.); kl. 0 varpað út, hljómleikum þýs'ku hljómsveitarinnar úr Iðnó. Fjeiag ísl. loftskeytamanna held ur aðalfnnd sinn í litla salnum I Uoodtemplatrahúsinu í kvöld kl. 9. Fríkirkjuorgelið Aýja. Á það var leikið í fvrsta sinni við guðs- þjónustu á sunnu’daginn var, og gerði það Pá'll ísólfsson. Mun öll uiu þeim fjölda, er á hlýddi, en kirkjan vatr troðfull uppi og niðri og stigar og gangar, hafa þótt m.jög stinga í stúf við hið gamla hljóðfæri, er þar var áður. Hin algengustu og einföldustu sálma- lög urðu sem ný, e,r Páll fór með þau af snild sinni á þetta góða og mikla orgel. Væntanlega líður ekki á löngu þangað til Reykvík- ingar fá að heyra Pál halda hljómíleika á jiað, og mun það koma fyrst í ljós, hve mikil'I snill- ingur hann er, þegar hann J';e,r vandað og veglegt orgel að leika á. — Island fer hjeðan vestur og norður um land til Akurey»rar lcl. 6 e. h. í dag' Farþegar ei'u á ann- að liundrað, og' eru meðal þeirra Pall Stephensen prestur, frú Eiín lómasdóttir, Sverrvr Magnússon stud, art., Alfons Jónsson cand. juris, Henry Ericlisen liarmoniku- snilingurinn nrarski og frú hans, Stefan Jóh. Stefánslson cand. jui'is, Jakob Björnsson frá Sval- barðseyri og frú hans, frú Anna Pálsdóttir, Aðalsteinn Rristinsson framkv.stj. og frú Jians, Sigurður Kristinsson forstjóri, Jón Árnason firamkvstj., Jón Guðmundsson endurskoðandi, Hallgrímur Sig- tryggsson verslunann., Islefur Högnason kaupfjelagsstj., Páll Bjarnason lögfræðingw, Hjeðinn Valdimarsson hæjarfulltrúi og Gvða Briem. Valtýr Stefánsson ritstjóri og firú hans verða meðal farþega á íslandi norður í dag. Mentaskólinn. Stúdentspróf og gagnfræðapróf 'hófust í mentaskól aiium síðastliðinn fimtudag. lÉSllí' Páll ísólfsson: Glettur (Humoresken). Fyrir pian@- — 3,00. Fæst hjá bóksöhim. Bókav. Sigfúsap Eymundssoapi L i M. Smith, iiiiited, Aberdeen. Scotiand. Storbritanniens störste KIip-& Saltfisk Köber Fiskaktionarius & Fiskdampermægler. — Tel. Adr.: Amsmith, Aberdeen. Korrespondance paa dansk. Michelín híla- og reiðhjóla-gúmmi sel jeg mjög ódýrt. Sigurþór JAnsson* Aðalfundur íþróttasambaAds Íslands (Í.Síf.) verður haldinn 19. þ. mán. í Kaupþingssalnum (E i 111 s k i j iia f j el agshús i uu, efktu hæð), !k 1. 8 síðdegís. Lyftan verð ur í gangj hálfri klukkustund fyj'ir fundinn. Fulltrúar c,ru beðnir að mæta stundvíslega og með kjörbrjef. Allsherjarmót f. S. í. hefst á hinum nýja ÍJwóttavelli 17. þ. nián., og' verður mjög fjölbreytt að vanda. Xú eru tvö ár síðan þetta mót hefir verið háð, og því búist við mikilli þátttöku, »00000000 •Biðjið um tilboð. Að eins heildsala. Selur timbur í stærri og smærri sendingum frá Kaupmannahöfn. — Eik til skipasmíða. Einnig heila skipsfarma frá Svíþjéð. P. □. 3acobsen B 5ön. Timburverslun. Stofnuð 1824. Kaupmannahöfn C, Símnefni: Gxanfuru. Carl-Lundsgade. New Zebra Code. Papir. Stiirre konkurrancedyktig norsk pakpapir og posefabrik önskel forbindelse med solid firma, der kan ovorta ENEAGENTUREl Por ISLAND eventuelt med kommjssionslager. —' Branchelkund skap (inskelig. Bill. mrk. „H.PAPIR—6737. 0“. Sendes A.S.L ekki einungis úr Reykjavík, lield w og utan af landi. Jón Heigason stórkaupmaður var meðal farþega á fslandiiu'i síðflst frá út'lön^lum. Dansk.ísl. ráðgjafarnefndin heldur fundi þessa dagana; — komu dönsku nefndarmennirnir. pwóf. Arup, Dr. Kragh fyrv. in»' anríkisráðh. og H. Nielsen fólfe þingsmaður hingað með íslandi- Bjarni frá Vogi getur eldki tekið þátt í nefndai*störfum söku#1 lasleika, svo af íslendinga hálíT eru einungis 2, þeir Einar ArH' órsson próf. og Jóh. Jóhanne.';' son bæjarfógeti. Ohibogabarn hamingjunnar. skoðunum sínum í fullri alvöfru við sjálfan konung- inn, leit nú undan reiðj leiftrandi augum konu sinnar. Jeg skal segja þjer vina mín, eftir því, sem jeg fæ best sjeð.... — Eftir því, sem þú færð hest sjeð, grenjaði hertogafrúin og leyfði manni sínum ekki að mæla meira, þu hlýtur að sjá mjÖg i'lla, ef þú getur ekki hjálpað nánum vini. Jeg gæti ef til vill hjálpað honum í gálgann. «agði hertoginn og ypti öxlum. Vertu nú þolinmóð, og lofaðu mjer að skýra fyrir þjer málavöxtn. Þolinmóð! Já, það veit hamingjan, að jeg þarf á þoiinmæði að halda. Hvað geturðu sagt? Hertoginn brosti vingjarnlega svo sem til þess að sýna, að honum veitti dkki sjálfum af þolinmæði og langlundargeði. Hann skýrði síðan málið eins vel og hann gat og á sama hátt og hann hafði talað nm það við Holles. — Drottinn minn dýri! hrópaði húu, þegar hann hafði lokið máli sínu, þú ert orðinn of gamall! Þú ert dkki sa sami og fyr! Þú, sem gefur kongum kór- omi þeirra -— ha J Húu leit hæðnislega á hann. Hvar er nú það hyggjuvit,4 sem hjálpaði konunginum til valda ? Eorðum Ijestu ekki hvern vindblæinn Iwekja þig af þeirri leið, sern þú vildir fara! Hvað ætli að þú værir án mínf, það þætti mjer gaman að vita. Jeg vetrð víst að kenna þjer, hvernig þú átt að hjálpa vini þínum án þess að eftir honum sje telkið af þeim, sern vilja honum Jllt. — Já — ef Jiú aðeins gætir það, kona góð, þá... . - Ef jeg gæti það. Jeg skal láta steikja heil- ann úr mjer í kvöld, ef jeg ekki finn eitthve»rt ráð. Já, það vil jeg sannarlega gera, því þá hefði jeg ekk- ert með hann að ge*ra. Hefurðu ekki önnur embætti að bjóða en þau, sem laus eru iijer á landi? Hertoginn rjetti sig upp í sætinu og hallaði undir flatt, eins og nú hefði honum dottið eitthvað alveg nýtt í hug. — Á enska rílkið engar ný'lendur? hjelt hertoga- frúin' áfram. Hvernig er það með Indland? Jeg veit ekki betur en altaf sje verið að senda hwforingja til Indlands. Hver hirðir um nafn og sögu Randals Holles, þegar hann etr á annað borð ‘kominn þangaðl — Hvað sem um það er, sagði hertoginn, þá U þetta athyglisvert. Hvað munduð þjer segja um það,- - Holles ? Hafið þjer ef til vi’ll eitthvað fy.rir mig a‘J gera þar eystra? Ekki nú strax. En Jiar ilosna við og við ein- bætti. Menn deyja þar eins og annarstaðar eða vetrða þreyttir á lífinu þar, eða þola ekki loftslagið — og' snúa við heini. Það er vitanlega dálítil hætta við' þetta, en.... Holles tók fram í fyrir honum: - Jeg hefi þegar sagt, að alt líf niitt hefir vei'ið ein samfeid hætta. Og þetta. væri þó að minsta kosÞ liættu minna, en að jeg væri lijer heima. Jeg vil hættn á. þetta nieð gleði. Jeg er eldk.i svo fastbundiní1 gamla heiminum, að jeg geti ekki slitið mig þaðan ■ - Já, við bíðum og sjáum hvað setiw. Ofurlitla þolinmæði, Hoiles, svo lcann vel að vera, að jeg geú 'iátið yður fá eitthvað að gera í Indlandi. — Þolinmæði! sagði Ho'lles, og draup höfði. Já, þolinmæði, auðvitað. Slíkar stöður vax&’

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.