Morgunblaðið - 15.06.1926, Blaðsíða 3

Morgunblaðið - 15.06.1926, Blaðsíða 3
MORGUNBLAÐIÐ 3 ! MORGUNBLAÐIÐ Stofnandi: Vilh. Finsen. f~ gefandi: Fjelag i Reykjavík. Ritstjórar: Jón Kjartansson, Valtýr Stefánsson. Auglýsingastjóri: E. Hafberg. Skrifstofa Austurstræti 8. , Sími nr. 500. * AugU'Sing-askrifst. nr. 700. Heimasímar: J. Kj. nr. 742. V. St. nr. 1220. E. Hafb. nr. 770. Áskriftagjald innanlands kr. 2.00 á mánuði. Utanlands kr. 2.50. í lausasölu 10 ura eintakH5. ERLENDAR SÍMFREGNIR Kihöfn 12v júní. FB. Breska stjórnin setnr ofan í við Rússa. Sínmð er frá London, að stjórn- , in hafi sent, 'Rússastjórn mótmæli gegn því, að hafa lieitið fjárstyrk til alsherjarveR’kfaillsins, þar eð slíkt verði að skoðast sem tilraun 'til byltingar og fjárstyrkurinn sje rof á loíV.rðum Iiússastjórnar um af.skifti af innanr-íkismálum Bret- lands. Brasilía gengin úr Þjóðabanda- laginu. Símað er frá Genf, að Brazilía hafi sent úrsögn síua til Þjóða- bandalagsins. Verkfall \ Ósló- Símað er frá Ósló, að verka- ' stnenn í þjónustu bæjarins hafi neitað launaiækkun; á miðviku- lag hefst' verkfall á meðal spor- vagnamanna, rafmagns- og gas- manua og vatnsleiðslumanna. Ríkið styrkir Noregsbanka til þess að koma í veg fyrir gengissveiflur. ' Símað er frá Ósló, að Stórþing- •ið hafi samþykt, að styrkja Nor- egshanlka, til þess að koma í veg fyrir skaðlegar gengissveiflur, — Ætlar ríkið að greiða tvo þriðju >if þa*r af leiðandi gengistapi bankans. Khöfn 1L júní FB. Briand talar um Marokkómálin. iSímað <v frá París, að Briand liafi haldið ræðu í þinginu um Mardkkóniálin, og sagði hann m. n., að Spánn og Frakkand muni ráða fram úr Marokkómálunum, án þátttöku annara ríkja. 4» Götubardagar í Prag. Símað er frá Prag, að þar hafi lent í blóðuga götuba*rdaga milli kommómista og lögreglu- snanna. Særðust margir. Kommún- istar hiifðu safnast saman til þess að mótmæla tolli á landbúnaðar- 'VÖrum!, er nýlega var samþyktur. Verslunarvelta Englands. Símað er frá London, að inn- flutningur hafi orðið svo mikið minni í maí heldur en apríl, að fluttar voru inn vörur í maí fyrir 21 miljón sterliligspunda minna en í ap.ríl. Verðmæti útfhittra 'vara var sjö milj. sterlingspnnda minna í maí heldur en apríl. Eru þetta afleiðingar verkfallsins. Konnngskomaii. Sramudagurinn. Kl. 10 á sunnudagsmorguninn gekk konungur og drotning í kirkju, ásamt fylgdarliði sínu. — Prjedikaði biskup. Kirkjuna sóttu ráðherrarnir alli.v, sendiherr. Dana hjer, og svo margt fólk, sem þar gat framast .rúmast. Guðsþjónustan fór fram með venjulegum hætti, að öðru leyti eu því, að sjera F.riðrilk þjónaði fyrix’ altari á undan prjedikun, eu biskup á eftir prjedikun. Kirkjan var óskreytt. Laust eftir hádegi lagði kon- ungur og drotning og förunevti þeirra á stað til Þingv. Var þar mikill mannfjöldi saman komimi. HÖfðu margir farið þegar á laug a.rdagskvöldið, og hjelst svo ó- slitin xunferð austur alla sxmnu- dagsnóttina og fram xtndir nóa- bil á sunnudaginn. Gengum við urn gjána og upp á \ allioll var lokuð almenningi, gjáarbarminn. Eggerthafði átti Ikonungsveislan þar að standa,! orðið útskúrði hann margt mark og hafði saliv.’inn verið prýðdega ym um búðartættur og mann. skrov ttur. virki og leifar þeirra, með sinni Veðrið var hið ákjÓsanlegasta, fribœpu 0„ alkunnu rökfimi. Hef- sólskin og blæja logn. Undi fólk if Eggerti eing ið sjer vel, dreifðist út um hraun-1 unnið um’ langt ið og gjárnar, sat í smáhópum að uuum þessum 1 og kunnugt er, skeið að atihug- enda hefir hanu snæðingi og fjekk sje.r hressingu frú mgrgU að segja, og hefir sögu við og við í tjal.di, sem -lón Guð mundsson hafði látið reisa austan við Valhöll. Kl. 2VÍj e. h. kom kontmgur og fvlgdarlið hans austur. Knútnr prins var með í förinni, og all- ma.rgt embættiámanna lijeðan úr bæ. Allmargt manna, sem fyrir var, hafði þá safnast saman í hrekkunni austan við brúna á Ox tilvitnanir á hverjum fingri, og er engu lílkara en að hann kunn.i utanbókar meginið af Grágás og alt í íslendingasögum, sem Þing- velli og Alþingi hið forna áh»”a>r ir. Mest mun þvkja um það vert, hvernig Eggert Briem hefir kom- ist að alveg nýrri niðut’stöðu um Lögberg -— hvar það lha.fi x raun og veru verið. Stingur það mjög í stúf við eldri kenninga.”,. eu er afspurnar að sýna sinu staðinn hve,”t árið og (kalla „Lögberg“. í gær. í gær fór koriungsfylgdin aust u»” fvrir fjall Var lagt á, Stað úr Rvík kl. 9 f.h. og komið anstur á Kambabrún kl. lOjA. En þar var staðnæmst. Var útsýni hið feg- ursta af Kömbum. . Þoga.r lagt van á stað af Kambabrún, var farið að Reykj- um og hverirnir skoðaðir, en síð- an að Ölvesárbrú, og boirðaður morgunverður. Var þá kl. 1. Sátu þá máltíð engirl nerna konungs- hjónín, fylgdarlið þeir.ra, ráðhorr arnir og forsætisráðerrafrúin. Getur kvenþjóðin hindrað veýkföll? Hinn 17. apríl fóru 20 þúsundir Ikvenna kröfngöngu um Lundúna- borg til þess að mótmæla verk- föllum og verkbönnum, í hverri mynd som e.rn.Verðnr þess’i kröfn- ganga ölhtm ógleymanleg, er hana sáu. Þarna voru konur af öllum stjettum mannfjelagsins, en fæst þó af konum hinna efnaðri og ærði stjetta, Allur þessi skari hjelt til Albert Hall, en þa.r var samþykt eftirfarandi tillaga: „Vjcr krefjumst þess að þjóð- ‘arauðnum verði eigi framvegis sólundað með vekföllum og verlt- Að mo,”gunverði loknum var'bönnum, heldiw.' verði derhir ará, og laust upp margföldu húrra | ó pSlileo>t að hrópi, „csar „on^^jónmna* ||iaXt uðtrst í bif.reið sinni. Könungshjónin fóru heim að konungshúsinu, og dvöldu þar um stund. En nokkru síðar fóru þau í göuguför upp í Almannagjá, norð an Oxarárfoss, og var Matthías Þórðarson með, sem leiðbeinandi. engum getur að Briem hef ir svo mikið til síns ntáls, að taka verður tillit til athugana hans og rannsókna. Til þess að skýra. Lögbe.vgs-at- farið anstur á Brúnastaðaflatir og skoðaður aðalskurður Flóaáveit- nnnar. Hjelt. fjárm'álaráðh. J. Þ. ]ra.r ræðu. 8íðan var haldið aust ur að Þjórsá; 'en þa-r var engin viðdvöl. og haldið til baka til Ölfusárbrúar og sest að miðdegis verði að Tryggvaskála. Allmai’gt manna aðltopandi úr 'huganir hans, svo vel fari, þarf lengra mál en ^hj er verður að nærsveitum liafði safnast við Öl- þessu sinni. Ilamr álrtur, eða öllu fusárlvú í gær. — Þeg- Yar farið norðra- gjána og upp■ heldur sanuar, að áhevrendur,'ar konung bar sneiðrngmn þar, en staðnæmst á spm ])rú(1(lu á inál þeirra> er töl-!bæði j o.ænúorgim og gilbarnrinum og notið hins fagra , * » •• » ; n ! , , ••*■ ^ n . uðu a Logbergi, hatr staoro 1 Al- um dagmn, haxðr útsýnis yfir völlina og Þingvalla vatn. * * Þá var gerrgið til Valhallar og sest. að miðdegisverði. Var þá kl. fplast orðin 5. Hjelt Alþingi veislu þá, og stjórnaði henni forseti Samein þar að; eins síðar 1 X r . í -VL imr daginn, hafði aðkomufóllkið mannagjá. Mörgum verður á að safnast í hópa til húrralwópa, er spyrja, lrvort hje," hafj í rauninui fóru vel frain. >urft aðrar sannanir en þær, sem' Er konungur .Jfom að anstantók í rrafrrinn einu Því þega.r Magnús Torfason sýslumaðu.r á maðux* er á staðnum, og' sjer rrróti honum við Tryggvaskála og „ , ,,Lögberg“, sem menn á undan- óskaði hann velkomirm. 10 ’ ® 1 fornirm arum hata verrð að basla Haldið var við, og athugar síðan hanrar þann, úm kvöldið. hið besta fram. Að veislunni lokimri var lraldið til Reykjavíkur. til Reykjavíkur Hvar var Lögberg? Við fómm nokkrir blaðamenn til Þingvalla, snemma á sunnu- dag'smorguninn, og fengum Egg- ert Brienr frá Vðey með oikkur, til ]>ess að skýra frá rannsóknum sínnm og athugunum þar eystra. Eftir morgunverð hjá Jóni gest gjafa í Val'höl'l, gengmn við vest- nr í Almannagjá. Grjóthellir.r haia nýlega verið setta.r vrðsvegar á búðatóttunnm og áletrað hVer.r átt hafi búðirnar. En eins oglkrmn ut er. eru búðatætturnar flest ar frá. 18. öld, og e.ru því rnörg jþau nöfnin, sem höggvin eru í grjóthellur þessar almenningi líft ' kuim og ómerkileg. Frá Akureyri. Akureyri 14. júní FB. Landsfundi kverma lauk síðd. dag. eftir viku fundalröld. 10 sern Briern heldur f.ram að sie I I Lögberg, er í rauninnj óskjljan-j legt, að nokkur sje á öðru nráli j en E. Brienr. Þegar talað e,r í. venjulegum málrómi á Lögbei'gi j E. Br., án þesS að lrvessa raustj heyrist hvert orð í lky,rru veðri t um nálega 400 rnetra langt svæði erindi voru flutt á fnndinum nm í gjánni. Má geta nærri hvort. ýms áliugamál kvenþjóðarinnar, það hefir ekki verið lrentug,”a. að og vomi flest mikið rædd, þar á áhevrendur væru í sk.joli í sljettri meðal um ávarpstitil Ikvenna. — gjánni, heldnp en liínra í snal’- Frummælandi Halldóra Bjarrra- bratt.ri brekkunni austan við dóttir vildi að frúartitilliun væri gjáua, eða neðan við brekkunaJnptaður um alla.r konur, giftar langt frá ræðumanni. Ein af þessnm áletruðu trjót- sem ógiftar. Samþ. að hera má'lið undir kvenfjelög landsins og fí r Kvernjerog íanasrns og la hellum er komin á lrið svo nefndajálit þeirra. .,Lögbe,rg“. Var henni velt við íj í gær fóru konurna.v í brlurn ]>ví skyni, að sýna þeim gestum.linn að Grund, en um. kvöldið var er þangað kynnu að koma, að haldið hjer skilnaðarsamsæti og enn væri eigi hæ.starjettardómui’ j rnargar ivæður fluttar og kvæði fallinn í þessu ,,Lögbergs“-máli. j sung’ið eftir Kristínu Sigfúsdótt- En á liinn bógirm er leiðinlegt! ur sltáldkonu. vinnuveitenda og vinnuþiggjenda útkljáðar með samningum og gerðardómi.* ‘ Konur, þær, sem hjeldu þar ræðn.r, lýstu mjög átalkanlegá ástandinu á lieimilum verka- manna, hörn væri veik af hungri, heinriilisfeður hefðu ekkert a$ gera, en kæmust í skuldir, sem lítil eða engin von væ.ri um. að þeir gæti þreitt nokkru sinni, og mörg heimili leystust algerlega sundur — alt sarnan vegna verk- falla og verkbanns. Nokikur hunck’uð jafnaðarmanna reyndu að lileypa upp fundinum, en komirnar rálcu þá af lröndum sjer. Fyrir fundinunr og kröfu- göngunni stóð fjelag senr nefnist ..The Woman’s Gui'lt of Empi.re“ og eru fjelagskonur einarðar og ákveðnar í því að berjast til þrautar þangað til engum dettur lengn.” í hug að grípa til annara eiris óyndisúrræða og eru verkföll og verkbönn.Á fjelagsskapur þessi fjölda vildarvina um land alt og nrun verkfallið mikla í Englandi aulka mjög fylgi hans meðal allra stjetta. GENGIÐ Rvík í gær. Sterlingspnnd.............. 22.15 Dandkar . krónur...........120.77 Norskar krómr.r............101.27 Slænskar krónnr............122.10 Dollar ................... 4.56Ms Franskir f.rankar.......... 13.53 Gvllni.....................183.46 Mörk.......................108.46

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.