Morgunblaðið - 18.06.1926, Síða 4
MORGUNBLAÐIÐ
c
Viðskifti.
Rjól er hvergi ódýrara en í
Tóbakshúsinu, Austnrstræti 17.
Til bragðbætis heima og heim-
an, fæst rnikið, gott og ódýrt í
Cremona, Lækjargötu 2.
c
Tapað. — Fundið.
)
Handtaska tapaðist á ferð til
Þingvalla. Gjörist aðvart í síma
1057.
nokkrum síðastliðnum dögum,
hefi jeg s.jeð ýms dæmi þess, hve
þessi staður er varasamur, sje
ekki full gætni liöfð.
Til dæmis ók einn bifreiða.r-
stjóri á rafmag'nsstaur, sem er á
einu horninu, braut hann bifreið
sína talsvex-t, og va.r þó engum
þr ngslum um að kenna, því að
engin bifreið önnur var þarna á
ferð í það sinn og maðurinn alls
gáður. Anna.r ók bifreið sinni að
hálfu lej-ti upp á gangstjett, en
ekki varð að því slys, og síðast á
föstudaginn lit’lu fyrir *liádegi,
ók bifreið yfir lítinn dreng, á
þessu sárna svæði og meiddist
hann svo, að tvísýnt mun urn líf
hans. Ekki mun þó of hröðum
akst.ri uxn þetta slys kent, því að
bifreiðarstjóri ólk víst mjög gæti-
D A G B 0 E.
Ungar stúlkur og stálpaðar telp-
ur, sem vilja lijálpa til að selja
meríki 19. júní, komi klukkan 9
f. h. í Báruhúsið.
Læknarnir, Gunnlaugur Einars-
son og Ólafur Þo.rsteinsson voru
nxeðal farþega á Lyru í gær. Ætla
þeix* að sitja fund meðal sjerfræð-
inga í hálslækningum á Norður-
löndum, er haldinn verðiw í Ár-
ósuin, seint í þessum mánuði.
Allsherjarmót í. S. 1. heldur á-
fram í fullum krafti í kvöld. —
Hefst Ikl. 8. — Kept þá í 800
stiku lilaupi. Hástökk. Kringlu-
kast. Langstökk. 5000 stiku
Páll ísólfsson: Glettur (Humoresken). Fyrir pianðt
3,00.
Fæst hjá bóksölum.
Bókav. Sígfúsar Eymundssoas*.
Gosdrykkiry
öl,
ávextir
og annað
sœigæti
kaupa menn i
remona
Lækjargötu 2.
Faxaflóann, e.r búist við að hxin
ihaldi norður með landi og gefi
sig að síldinni fyrir Norðurlandi.
Verður þar sennilega aðalverkefni
hennar í sumfw, að rannsaka lifn
aðarháttu síldarinnar o. fl. o. fl.
iega, en hefir að líkindum ekki. Jdaup. Úrslit í 100 metra hlaupi
Jiaft nægilega aðgæslu, en þó skal!°& et úl vill fleira.
enginn dómur á það atriði lagður,
Vegna þess, að götuhorn þessil Nýr doktor. Frú Björg Þor-
munu hættuiegri vegna umfe.rðar,
en nokkur annar staður í bænum,
verður að reyna sjerstaklega að
reisa skc.rður við því, að slys
verði þarna of tíð og tel jeg að
sjálfsagt sje, að lögreglxxstjórinn
festi þar upp anglýsingu, með
stc.ru og dkýru letri, er banni
stranglega bifreiða-akstur á þessu
svæði, hraðaiú en það, er hægast
vc.rði farið og stranglega verður
að ganga eftir að banni þessu
verði jhlýtt.
Einnig þai’f nauðsynlega að
breiklka til ansturs gotuspotta
þann, er liggnr milli Skólavöi’ðu-
stígs og Njálsgötu og mun þá
áhættuminna, en anna*rs er gat-
an of mjó á þessnm stað, fyrir
þá umferð sem þar er nú, og
hvað mixn þá síðar.
Ahorfandi.
láksdóttir varði í gær við Parxs-
arháskóla dokt ori.ritgj örð þá, sem
hún hefir verið að skrifa síðnstu
árin, og fjallar um sálfræðislegt
efni. Doktorsritge.rðin er stærðai’-
rit, xxm 400 bls. 1 Lesbók Mbl. á
sunnudag birtist ítarleg grein eft-
ir próf. Agúst H. Bjarxxason, um
ritgarð þessa, og þarf ekki að efa
að þeir verða marg'ir sem vilja
Ikynnast ritgerðinni, ekki síst þar
sem höfundurinn, frú Bjöcg, er
mjög þekt hjer, og framúrskai’-
andi vinsæl. Hún er fyx’sti íslenski
kvendoktorinn, og fyrsti Islend-
ingxwinn, sem verður doktor við
Parísarháskóla. Er íslensku þjóð-
inni nxikill fengur í, að eiga slíka
ágætis mentákonu, og þai’f ekki
að efa, að hún á enn eftir að auka
orðstíi' Islendinga meðal framandi
þ.jóða.
menni niðri á Hafnaihakka, ril
þess að kveðja hana. Hljómsveit
Reykjavíkur lje'k þjóðsöng Þjóð-
verja, en þýska hljómsveitin svar
aði og ljek „Ó, guð vors lands;i
auk nokkxxrra annara laga. Ljetu
Þjóðverja»r hið besta yfir för sinnf
hiugað, og 'ljetu þá ósk í ljó.si, að
þeir xettu eftir að koma til ís-
lands aftur. Jón Leifs dvelur
lijer enn, og ’hygst að fara norður
í land til að safna ísl. þjóðlögum.
Hann liefir fengið hljómtæki til
þess að ná lögunum.
Hættulegur staður.
Unx götuhorn þau, þar sem
saman liggja Skólavörðustígur,
Klapparstígur, Njálsgata og Týs-
gata, c«r afar mikil umferð af bif-
reiðum, hjólríðandi og gangandi
fólki.
Margar bifreiðarnar aka svo
hratt á þessu svæði, að öldungis
er óveffjandi, en margir eiga það
lof skilið, að þeir aka gætilega
á þessuni stað sem öði'um. Á
GENG».
Reykjavík í gær.
Sterlingspund.............. 22.15
Banskar krónxxr............120.77
Nórskar krónur......... .. 101.09
Sænskar krónur......... . . 122.10
Dollar.................... 4.50,5
Franskir fx-ankar.......... 13.16
Gyllini....................183.27
Mörk.......................108.46
Zieten, þýska eftirlitsskipið,
sem hjer er nxi, mun dvelja hjer
fram á sunnudag. 1 gær sendi yf-
ii'forxnginn blómsveig á leiðiJóns
Sigurðssonar foffseta. — Með skip
inu er eixin þýslkur vísindamaður
frá Hamborg og riddaraliðsfor-
ingi einn. Nokkrir yfirmenn af
skipinu fóru til Þingvalla í fyrra-
dag, en í gær bauð aðalræðismað-
ur Þjóðverja, Sigfús Blöudalxl,,
öllum skipverjum til Þingvalla.
Sanxsæti það, sem Germania
lijelt fyffir þýdku fhljómsveitina í
fyrrakvöld, var mjög fjölnuent.
Formaður Germaniu, G. Einars-
son læknir, setti samkomuna, en
aðalræðuxia fyrir hljómsveitinni
hjelt ck'. Alexander Jóhannesson.
Auk liaiis- töluðu: Halldór Jónas-
son cand. phil. fyrir minni Þýska
lands, Jón Laxdal konsúll fyrir
minni Jóns Leifs. Formaður hljóm
sveitariniiar, Rieckmann, þakkaði,
próf. Wederpohl talaði fyffirminni
kvenna og las upp ikvæði, ungfrú
María Markan söng nokkur ísl.
þjóðlög og nokkrir menn úr hljóm
sveitinni ljeku þýsk ganxanlög. í
samsæti þessu var einuig yfirfoa'-
ing'inn á „Eieten“, og nokkrir aðr
ir yfirmenn, og talaði foringimx
fyrir minni íslends. Yar síðan
dans stíginn fffanx undir morgun.
Samsætið fór hið besta fram.
Vallarstræti 4. Laugaveg
írá bakariinu verður seldur á í'
þróttavellinum meðan á allsherþ
armótinu stendur.
Þýska hljómsveitin fór með
Lv
yru i gii,:
Ya
r mugur og xnarg-
Vilhjálmur Finsen ritstjóri hef-
ir haldið allmarga fyrirlestra urn
íslaxid í Osló í vetur. Meðal anu-
effs hjelt hann fyrirlestur í „Den
niexlkantile KluU“, og annan í
„Oslo Klúb“, þar sem marglr
kaupsýslumenn eru xneðlimir. Þá
birtast stöðugt eftir hann grein-
ar um íslensk efni, og yfirleitt
vinnuff Finsen mikið að því, að
auka þekkingu á íslandi erlendis,
jafnframt því sem hann er starfs-
maður við eitt áhrifamesta blað
Norðnxaixna.
Efnilegur handiðnamaðxxr. Landí
vor, Þoribjörn Þórðarson, hjeðan
úr bænum, ungur maður, um tvít
ugsaldur, eff síðastl. vetur gekk
á málaraskóla í Khöfn, lauk þaf
í vor námi í málai’aiðn nxeð þeim
úrslitum, að stjórn handiðnanx--
fjelagsins þar í bórginni veittí
bonuxn, samkv. tillögum pi'ófnefnd
arinnar, minnispening að verð'
laununi- ,,í við itrkeTiningar.skyii*
fyrir iðni lians. dugnað og góð@
í’i'ammistöðu, og til uppbvatningab
til exín frékari fullkomnunar“.
Er það ánægjuefni þegar landiF
vorir, hverjir senx í hlut eiga, koms
þannig fram ei’lendis, að helclu1’
er til sæmdar en vansæmdar.
Olnbogabarn hamingjunnar.
Heyrðu, minn ungi ástvinur, minn ungi ástvinur!
því dvelur þú svo lengi,
er döpu.r ,sit jeg hjer ?
Heyrðu, minn ungi ástvinur, ástvinur....
Söngurinn endaði í ópi. Hljóðlaust hafði ungi
maðuffinn læðst fram á milli trjánna, og gripið unx
ungu stúlkuna að aftan frá, með sterku öruggu taki,
svo sást tveim dökkunx fótixm sparkað út í loftið og
pilsin blöktu til og frí| Svo sveif rólan tóm aftur og
fram, en sú, sem í henni sat, va*r komin í fang þessa
óboðna gests. En það var ekki nema eitt augnablik.
Stórreið, að því er sýndist, reif hún sig xxr fangi
hans, og stóð fyrir fraihan hann dreirrauð og með
blossandi augum.
— Þú ert nokkuð djarfur, Randal, sagði hún og
ffak honum löðrung. Hver hefir beðið þig að koma?
— Nú — mjer heyrðist að þú kalla á mig, sagði
ungi maðurinn og Ijet livorki á sig fá löðrunginn
nje reiðilegt tillit ungu stúllkunnar. Viðurkendu það
bara, Nan!
— Ilefí jeg kallað á þig! Hún hló hæðnislega.
Þú heldpff það, bjáninn þinn!
— Þú neitar því auðvitað, þú neitar, neitar eins
og allar konur gera, þegar þær eru komna,r í skönxm-
ina. En livað varstu að syngja? Má jeg hafa það vfir?
Hvað dvelur þigýúngi ástvinu»r minn;
ungi ástvinur minrx!
Því dvelur þú svo lengi?
•leg sát hinúm megin múxweggsins, og heyrði til þín
og brá strax við. En launin fyrir ómak mitt og að
leggja í söluffnar spónnýjar buxur, er snoppungur og
skaminaryrði.
-— Þú skalt fá enmmeira, fef þú verður hjer lengur.
— Það voua jeg líka. Annars hefði jeg ekki
Ikomið.
- Eu það er ekki víst, að það falli þjc,r í geð.
— Það verður þá að hafa það. Annar.s skulum
við tala nánara um löðrunginn. Það er hlutur, sem
jeg tek ékki möglunarlaust á móti af neinum. Ef um
kafflmann væri að ræða, þá tæki jeg jafnskjótt til
korða míns....
—■ Korða rníns! Unga stúllkan hló hátt. Þxí áÁ
ekki svo mikið sem peiinailiníf!
— Þú skalt ekki íullyrða neitt um það. Jeg- vei'f
19 ára í dag, Nan!
— En hvað þú eldist! Þú ert bráðum orðiim fuU'
órðinn maðxiff! Og nix hefir pabbi þinn gefið þj®f
korða! Það var elkki hyggilega gert af honum, þv'1
þú sl^erð þig vitanlega í fingunia á honum.
Unga stúlkan hallaði sjer upp að trjástofni oí
licfffði á hann með hæðnisglott.
Hann l.rosti, en trauðla jafn öruggur og fyr. j
— Þú ferð undan í flæmingi, mælti hann. Y'f
vorum að tala um snoppunginn. Værdr þú karlmaðu,;'
er jeg hræddur um, að jeg yffði nauðbeygður til
J
drepa þig. Sónxi minn krefst þess. Minna gæti
ekki látið mjer nægja.
— Með korðanum þínum? spurð lixxn sakleý5'
islega..
— Með korðanxxm mínum, auðvitað J
— Gofftari! Hafðu þig nú á burt hjeðan. Farfa'
drengur nxinn! Jeg held nú, að mjer hafi altaf ve^
il'la við þigy Randal. Jeg er annars alveg viss ^
það. Þú ert blóðþyrstur bjáni þffátt fyrir aldur
Hvfernig ætli þú vei’ðir, þegaf* þxx ert orðinn fullorðio11
U
—