Morgunblaðið - 30.06.1926, Blaðsíða 2

Morgunblaðið - 30.06.1926, Blaðsíða 2
MORGUNBLAÐIÐ Seinasta hneyksli Hjeðins og Magnúsar Kristjánssonar Minning Jóns Signrðssonar óvirt. Blllllllllllilllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllillllllllli ...I.. | Stefán Snnnarssen j Skóveralifiti B Au6turstr. ReyScfavik. heffir nýlega fengið úrval aff kven- skóm mjög smekklegum. 1 1 Karlm.skör margar teg., stórt úrval. niiiiH Skófatnað«si« nýkominna BARNASANDALAR íneð hrágnmísólum, frá nr. 24—34. — Kvenskár úr skinni með ristarbandi á 5.75 parið. Kvenskómir með mjúku sólunuin. sem allar frúr, giftar og ógiftar vilja eiga. Verðið er enn Iæg#ra en áður. Le/gghlífar, hrúnai' og svartar. Leggvefjur, grænar og gráar á 3,90 parið. Ank þessa mikið og* mjög ódý«rt úrval af Ijettum sumarskófatnaði Ikarla kvenna og barna. — Skóverslun B. Stefónssonar, Laugaveg 22 A. Sími 628. le ffinddens Fine Hiryinia Cigae*ettur> Ljúfffengar, kaldar og þjett vaffðar. Fást alstaðar. — í healdsölíu hjá 0. Johnson & Kaaber. Stýa«imannaskóiinn. Þeir nýsveinar, sem vilja fá inntöku í Stýrimannaskólann næsta vetur, sendi forstöðumanni skólans beiðni um það fyrir 1. september, ásamt áskildum vottorðum (sjá B-deild Stjórnartíðind- anna 1924, bls. 113—114, 7.- 9. gr.). Reykjavík, 28. júní 1926. PáJi Halldérsson. ! Meðal tilkynninga um skrásefr ! vörumerki í síðasta tbl. Lögbirt- j ingablaðsins er ein frá tóbaks- verslun þeÍBra Hjeðins og M. Kr. Samkvœmt henni er mynd og uafn Jóns Sigurðssonar fórseta skrásett sem vörumerki fyrir tó- baksvarningi þeirra. fjelagao'gum- búðir utan um tóba ksvindla þeirra. Þetta er hneykslanlegt. \ Ohæfan.er til sýnis í glugga Mgbl. í dag. Minning Jóns Sigurðssonar ar íþjóðinni svo hjartfólgin, að hún mun ekki líða neinum að óvirða hana. A morgun e#r tækifæri iil að svara þeirn Hjeðni og M. Kr. Svarið verður: Bkkert atkvæði á A-Iistann. Ekkert atkvæði á D-listann. Sikipum okkur í þjettan hóp um C-listann, lista. Jóns Þorláksson- ar og Þórív’ins á Hjaltabakka, þá kemst M. Kr. ekki íheldur að . BÖRNIN. Það er alveg einstalkt, livað j mikið sleifarlag e»r hjer í bænunt, þegar eitthvað á að gjöra fyrir börnin. Nú eru skólar liættir, og ekkert er fy.rir börnin til þess að leika sjer á, nema gatan. Hvernig .stendur á því að ekki má nota þessar Leikvallamyndir, sem til eru, fyr en alt er komið í ótíma, og komið fram á mitt suirr a."? — Það stóð í blöðunum, að jiað ætti eikki að nota ,,Völlinn'‘ í Aust.urbænum á meðan verið væri að gera við Grettisgötnna. En því meiri nauðsyn vairi að halda börnunum þar inni, en láta þau veltast úti í grjótinu, sem ga*ti verið stó»rhættulegt fyrir þau. Völlurinn í Vesturbænum er nú ekki nema nafnið, þótt staður- inn sje ágætur; honum er nú reyndar ekki meiri sómi sýndur en svo, að þar hanga róiwnar síðan í fyrra, sljtróttar, og* trjcn hálf-fúin, sem þær hanga í, og *dt upp á j>að óvistlegasta; en ekk- ert má gera; jiað er of mikill kostnaður. En það eru nú svo ma.rgir myndarsjómenn í Vesturbænmn, að jieii* væru vísir, að gefa kaðal- spotta í rólurnar, ef trjen halda; þá yrði þeirri byrði ljétt af brt*n- um, og blessuð börnin hofðu jiað til að una við, jiótt ekki sje ann- að. — Hjer í bænnm ætti að stofna. eins og erlendis, nokkurskonar sjálfboðalið, til þess að gera eitt- hvað fyrir börnin á sumrin. Legetanter, er það kallað í Dan- mörku. Væru það nú ekki margar ung- ar stúlkur eða konur, sem vildu fara t. d. einusinni í vitku með börnin eitthvað burtu úr bænum? Það þyrfti ekk; að fara langt. Börnin gætu haft gaman af því, gætu leikið sjer ; þeim væru sagð- ar sögur og sungið við þau og ýmislegt jiess háttar; jiað yæri margt, sem gæti glatt. ])au. Það grt*ti líka i-el hugsast, að einhvwj ir bílstjórer vildu, þó ekki va*i i nema einusinni, lána kassabíl fvr- jr þau, svo jiau gætu farið lengra. Kakaó t wwm’xmsmvmmxæismmmœxBsm' i súkkuBaðS' Fy^iHiggjandi Saumgai n, Bindigarn, Trawigarn. HSiklar birgðir nýkomnar. Verðið lágt, Gæðin góð. 11 og töskur, buddur, herraveski, barnatöskur, mikið úrval ný- komið. Hvergi á landinu eins ódýrt. EIMSKIPAFJELAG an ÍSLANDS I 99 ít fer hjeðan 6 dag kl. 6 síðdegis til Hull, Hamborgar og Leith, og þaðan liehn aftur. I. B - mm, Bankastræti 11. Suchard Milka, Velma, Milkanut, Bittra ete. Cacao og Confect afgreiðist með Original verði frá verksmiðj- unni í Neuehatel, Original fakt- úra frá Suchard. Verðið hefir læikkað mikið. Gæðin eru þekt á Islandi, af 20 ára reynslu. A. Obenhaupt. Einkasali fyrir ísland. É Dfórsármótið verður best að fara. eins og und- anfarin ár, með hinum stórfínu BUICK BIFREIÐUM Daglegar ferðir til Þingvalla, þægilegaí* og ódýrar. ALT í BUICK. Símat; 24 verslunin. 23 Poulsen. 27 Fossberg. ’Klapparstíg 29. með einkenntlega lágu verðs. STEIHDDRS. I I 11 i Í c-b J QJc! ASuliar SumarajoB í mörgum og fallegum litum. frá 37,00 hjá Egíil liisl jf. íSfili V il 1 nú ekki unga fólkið tflika ju'tta til fhugurtar, svo að það gæti kornist í framkvæmd sem fyrst; auðvitað verður ekki fa»rið nema í góðu veðri. Það mætti fara upp úr hádeg); börnin gætu haft með sjer bita að borða, mjólk á flösku til að drekíka. Það þy.rftu að vera tveir hópar, atmar fyrir austur og hinn fyrir vesturbæinn. Ef einhver vildi sinna þessu, |)á gerið svo vel og látið mig vita. Heima frá kl. 6—7. Sími 1070. Þnríðiw Sigurðardóttir. Grettisgötu 6. . F asleignasfofan, Vonarstræti 11 B. Annast kaup og sölu fasteigna. Ahersla lögð á hagkvæm við- fr.kiftj beggja aðila. Jónas H. Jónsson. Símar 1327 og 327. — ■> - hvítar og mislitar W X. %/J með útáliggjandi kraga. fyrir full- orðna og drengi. i

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.