Morgunblaðið - 30.06.1926, Blaðsíða 4

Morgunblaðið - 30.06.1926, Blaðsíða 4
4 MOROTTNBT, AÐTf) Knaltspyrnu í fteppa: „Vitcingnr“ og „Knatispfrnnfielag HuglVsingadagbðk a Viðskiftl. I Til bragSbætis heima og heim- an, fæst mikið, gott og ódýrt í Cremona, Lækjargötu 2. Persille, salat, spinat og körvei fæst í „Sóley“, Bankastræti 14. Tóbaksvörur, allskonair, í mestu tirvali í Tóbakshúsinu, Austur- stræti 17. Decimalvigt óskast 'keypt. — Uppl. gefur Asgeir Guðmundsson | logfr. Sími 1277. Besta neftóbak í bæmim fæst í Versl. Merkjasteinn. 10 aura appelsínurnar komnar aftur í Merkjastein. Agætar danskar kartöflur 7 kr. pokinn. Versl. Meækjasteinn. Nýjar kartöflur 25 aiwa pr. 1/2 4cg. Versl. Merkjasteinn. Beyktur lax nýkominn. Versl. Merkjasteinn. N'ýjar lcartÖflur á 25 aui’a ;,4 kg. í smásölu og 20 aura % kg. í iithim sekkjum. Von. Reittur lundi frá Brautarholtí V'-iður seldur á 35 aura sbk. Kjötbúðin í Von. Hangið k.jöt af sauðum, sem gengið hafa á Þórsmörkinni frá óðalsbóndanum Gnðmundi í Háa'- múla. Þetta er áreiðanlega besta kjiitið, sem komið hefir á mark- aðinn á þessu ári. Kjötbúðin í Von. Tapað. — Fundið. ^ Tapast hefir upphlutshnappur gyltur (víravi,rkis) á nnðvikudag i’:U var. Skilist á Xjálsgötu 60 l 'gn fundarlaunum. Tilkynningar. Geri uppdrætti ar húsum ódýit og fljótt. Tek að mjer alskonar flí'a og pússningavinnu. Hittist frá 12—2 og eftir 6. Guttormur Andrjesson, Laufásveg 54. Sími 1639. 0 Farimagsgade 42, Khöfn. Stærsta og góðfrægasta leg- steinasmiðja á Norðurlöndum. Umboðsmaður á íslandi: Snæbjörn Jónsson, ii-n'i Holtsgötu 7 B. (Sími 1936). Reykjavik. Vallarstræti 4. Laugaveg 10 „Ice-Cream-Soda“ í glös- um á 75 aura. Meðan á Knattspyrnumóti íslands stendur, verður ís frá bakaríinu seldur á í- bróttavellinum. jón .lónsson alþingismaðm-, Böð- var Bjarkan lögmaður og Guðrn. Jóliaunsson cand. phil. 'Þrír eru dánir: Lárus Thorarensen* prest- ur, Böðva*r Eyjólfsson prestur og Böðvar Kristjánsson adjunkt. -- Þeir 25 ára stúdentar, sem sam- an eru hjer í bænum, ætla að fara tii Þingvalla m. a. og skcmta sjer á annan hátt. í gær voru gefin saman í hjóna band ungfrú Ásta Helgadóttri og Eyjólfur Kolbeins bóndi í Bygg- garði. Sjéra Halldór Kolbeins gaf þau saman. Eitt frumhlaup enn. 1 fyrsra- ikvöld var haldinn fundur í Sjó- mannafjelagi Reykjavílvur og þar samþykt lágmarlískjaup á síld- veiðum, 250 kr. á mánuði fyrir liáseta og 295 kr. fyrir matsveina og auk þess 7 aura premia af tunnu eða máli. Kaup mótormanna 385 kr. og 295 kr. á mánuði auk 5 aura premíu af tunnu eða máii i og frítt fæði, kyndara 336 tkr. á 1 mánuði og frítt fæði. Þetta á að gilda um <>11 skip nema botnvörp- unga. Svo er mönnum og heimij- að að ráða sig fyrir 33%—35% hluta af brutto afla. — Samþykt þessi pr gerð án ])ess að neitt 'hafi verið leitað um samkomulag við útgerðarmemi, og sýnir þettá enn sem fyr fljótfærni þeirra ínanna, sem þar eí’u fremstir í flolíki og eru alls elvlvi sjómenn. Lyra fer lijeðan á morgun síð- [degis áleiðis til Bergen. F-kkert strit t 4, * -ý 'vUM/í!* Herbert M. Sigmundsson prent J sniiðjustjóri IsafolcTar var meðal farþega hingað á Botníu síðast. Dana, liafrannsólaiaslcipið, í&: lijeðan í nótt í nýjan leiðangur. Með sk pinu fór Bjarni Sæmunds son fiskifræðingnr og verður hann með skipinu meðan það stundar rannsólcnir lijer við land. Ný mnsfk. Páll ísólfsson: Glettur (Humoresken). Fyrir piano.. — 3,00. Fæst hjá bóksölum. Bókav. Sigfúsar Eymundssoar. FUND S verður haldinn í kvöld kl. 8‘/2 í Iðnó fyrir stuðningsmenrr. til að ræða um undirbúning kosninganna á morgun. Umboðsmaður óskast Fyrsta floklvs, lieimsþekt, stór og rík' vjelaverlvsmiðja, óskar eftir að komast í samband við gott. og trygt firma. sem aðai- seljendur á íslandi með prjónavjelar til notkumw á heimilum. Góð meðmæli óskast. Skrifið til Mr. Pierre Chevrolet, Gothersgade 43.. Kaupmannahöfn. FLliC-FLAIC Jaínvel viðkvæmustu litir þoia Fiik-Flak þvottinn. — Sjeriiver mislitur kjóll eða dúkur úr íínustu eínum kemur óskemdur úr þvott- inum. Flik-Flak er alveg óskaðlegt Óðinn, liið njyja st.rand’ /ania* skip, b; .rjaði starfsemi : í fyrrinótt og fól i’ þá hjeðan í ef[- iriitsferð Ása. I hns og getið liéfir verið hjer í blaðinu tókst björgunar- skipinu ,,Uffe‘ í fjwrada g að hreyfa ,, Ásu‘ ‘ nokkuð, en nokk- ur alda var og sló sikipinú flötu fvrir ]>eim. í gærkveldi var reynt að rjetta það við aftur^ en eigi er Morgunblaðinn kunnugt um hvornig það hefir gengið. Enn mun þó von um að hægt verði að bjarga skipinu, ef veður spill- ist eigi. I I 50 ára stúdentar. 1 dag eiga 50 ára stúdentsafmæli þeir Sigurð- ur Olafsson fyrv. sýslumaðu.r í. Kaldaðarnesi, sjera Einar Jóus-j son á Hofi í \'oi)nafirði Davíð Seh. Thorsteiusson læknir og Sig urður' Þórða«t'.son fyrv. sýslumað- Ur í Arnarholti. Skrifstofa C-listans i Hafnar- shræti 16, er opin allan daginn. Sími 596. Stuðningsmenn listans halda fund I kvöld tii þess að ræða um kosninguna á morgun. Skrifstofan verður í Iðnó á morgun shr. augl. í blaðinu. Skoföj med Raagummi. Dansk Specialfabrik for Skotöj meö: Raagumrni-Saaler önskér Forbindelse- med islandsk Grossist. Biliet mrk. 20f> modtager Herfz' Annoncebureau, Fre- deriksbeiggade 1 A, Kbhvn. B. PrseyTig mofoirkulier, Hardangerbygget, 5 ár gannnel, 77 fot Iang, 60 iik. Bojindermotor, billig til- salgs, grundet onilægning av driften . Henv. Ole Ervi, Dyrvik, Norge. Olnbogabarn hamingjunnar. ingju var frænka hennar ekki heima þessa stundina. Tenfil áleit það vísþendingu frá guði sjálfum um það, að hún ætti ekki að láta þau finnast. Og þessvegna laug hún, og áleit að hún ynni með því góðverþ. — Þá get jeg ekki gefið yður neinar upplýsingar, her.ra minn. — Eigið þjer við það, að þjer vitið ekki hvar hún er, að hún sje farin hjeðan? Frúin kúgaði sjálfa sig tií að halda lýginni áfram Og sagði: — Jeg á við það. En Randal gerði sig ekki ánægðan með þetta, l áikafa sínum rak hann frúna leng*ra og iengra úf á kviksyndi ósannindanna. — Hvenær fór hún hjeðan? Segið mjer a-ð minsta kosti svo rnikið. — Það eru bráðum tvö ár síðan. Hún var aðéins tvö ár hjá mjer. — Og hvert fór'húnt Það hljótð þjer að vitk. — Það veit jeg ekki. Það eina, sem jeg veit, er það, að hún fór. Getnr verið að hún sje í London. Þar vildi hún að minsta kosti vera, óguðleg og æ*rsla- gjörn. - Holles starði hryggur á þesSa kaldlyndu konu. Litla Xan ein í L.ondon, án vina og aðstoðar. Hvað gat ekki hafa hent hana á tveimur árum. — Frú rnín, sagði. Holles, og var bæði sorg og a-eiði í röddirmi, ef þjer hafið hrakið hana burtu og framkoma vðar béndi)- til þess, þá megið þje*r eiga það víst, að guð hegnir yður. Hann snerist- á hæii og fór út, án þess að bíða eftir svari hernjar. X'æstu 6 mánuðina leitaði hann að Nanzy á lík- legum og ólíklegum stöðum. En á meðan var hún í Cha.rmouth og beið þolinmóð eftir því, að hann kænii og frelsaði hana úr þes.sari dyflissu, sem hún var í hjá frænku sinni. Hún var- alveg viss um það, að einhvern daginn kæmi Randal og tæki hana í faðm siun. Hún var nefnilega ekki þeirrar sköðun- ar, að hann væ.ri látinn, þótt hún liefði grátið hann um stuncl, því nokkru eftir að hún kom til Ghar- mouth barst íienni brjef, sem skrifað var nokkruni mánuðum eftir orustuna við Warcestc.r. og þar var henni sagt. að hann væri ekki aðeins á lífi. heidur og á góðri ieið með það að leggja undir sig heiminn. En á meðan á þessari leit stóð, greip örvæntingin Randal. Að liafa sfritað og strítt, með eitt takma*úk fyrir augum, og’ sjá svo, þegar sigurinn er að vinnasf.. alt falla í rústir — það er reiðarsiag á hve*rn manu. það mundi lcoma mörgum til að álíta, að liann væri olnbogabarn hamingjunnar. Og fyrir Rancial, 'lijarta tnreinan og göfugiyndan, var þetta éins og þrunia íu* beiðskíru lofti. Þetta gerði lífið, að lionum fanst, inni- halds- og tilgangslaust, ]>að lamaði framaþrá hans; og gerði hann eirðarlausan. Honum fanst hann þurfa skemtanir, nautnir eft.M’ þessa leit og þessi vonbrigði. Hann tók sjer þessvegna fararleyfi og íor utan, til Hollancls, þessa eftirþráða staðati' allra reikulla æfin- ♦

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.