Morgunblaðið - 24.07.1926, Blaðsíða 1
ORGUffBUUNGD
VIKUBLAÐIÐ: ISAFOLD.
13. árg., 168. tbl.
Laugardaginn 24. júlí 1926.
ísafoldarprentsmiðja h. f
SólsKinið er kemið
Á morgun (fösiudag) hefst stór útsala á
taubútum og mjög ódýrum fataefnum. —
Sjerstakt tækifæri til að kaupa sjer sum-
arfataef ni - sem hœgt er að nota á þessu
sumri. Sokkaband, nærfatabandístóruúrvali
Afgr. Álafoss.
Simi 404.
Hafnarstr. 17.
ATVINNA!
2 duglegir, ungir og reglusamir menn geta fengið góða atvinnu wið
Klœðaverksmiðjuna Alafoss nú þegar. — Upplýsingar á
Afgi*. Álafoss
Símí 404. Hafnarstr. 17.
GAMLA BÍÓ
Rödd hjartans.
Sjónleikur í 7 þáttum. — Aðalhlutverk:
Mary Johnson,
sem er vel þekt hjer af ágætum leik hennar í hinum frægu
sænsku myndum, »Herr Arnes Penge« og »Herragarðs-
sögunni. — B5rn f á ekki aðgang.
aðeins í kvöid.
GtSi Botnia
fer þriðjudaginn 27, þ. m. kl. 6 síðd.
til fsafjarðar* Siglufjarðar, Akureyrar
og þaðan ingad aftur.
Farþegar sæki farseðla í dag.
Tekið á móti vðrum á mánudag.
C. Zimsen.
Hl.b. „Skattfellingnr"
Meður til Víkur, Skaftáróss, Ingólfshöfða og Keafr
^annaeyja ef rúm leyfir, á mánudag.
Flutningur afhendist í dag.
Nic. Bjarnason.
Nýtt reyktðbak.
Hinar ágætu tegundir, „Kond of Union" og „Blue Sea"
eru nú komnar á markaðinn og fást meðal annars í eftir-
töldum vershmum:
Versl. Ólafs Gunnlaugssonar, Holtsgötu 1.
— Gissurs Þorsteinssonar, Vesturgötu 59.
— Andrjesar Pálssonar, Vesturgötu 52.
— Þorsteins Sveinbjörnssonar, Vesturgötu 45.
Tóbaksverslun Vesturbæjárins, Vesturgötu.
Versl. „Merkjasteinn", Vesturgötu 12.
„Landstjarnan", Austurstræti.
Tóbakshúsið, Austurstræti.
Sóluturninn, Hverfisgötu.
Versl. „Vísir", Laugavegl.
— Magnúsar Sæmundssonar, Skólavörðustíg 15.
— Eggerts Jónssonar, Óðinsgötu.
— Vilhjálms Húnfjörðs, Bragagötu 34.
— Vaðnes, Klapparstíg.
— Guðjóns Guðmundssonar, Njálsgötu.
— Ólafs Guðnasonar, Laugaveg 41.
— Björns Þórðarsonar, Laugaveg.
— „Ásbyrgi", Hverfisgötu 71.
Athugið! Fyrst um sinn fær hver, sem kaupir þrjár
dósir af þessum tóbakstegundum gefins góða reykjarpípu
í öllum ofantöldum verslunum.
NYJA BÍO
Honunoskoman 1926
Tekhi af Lofti Guðniund.ssyni
Feluleiku^
Afarskemtilegur garaanleikur
Aðalhlutverkin leiika
Anna Q. Nielson og
Charley Chase,
nýr skopleikari, sem mjög
mikið a? látið af.
Giftnr að vísn
Gamanleikur þar sem hinn
alþekti skopleikari
Buster Keaton
leikur aðalhlutverkið.
Epli og
Glóaldin
Taða.
^okkur hundruð hesta af töðu af vel ræktuðum túnum, hefi jeg
sölu í dag 0g næstu daga fyrir iægra verð en áður hefirheyrst.
Sigvaldi Jónsson,
Bræðraborgarstíg 14. S í m i 9 1 2.
TfQruhampur
p bjettingar með gluggakörmum á kr. 1.10 pr. kg., sömu-
ieiðis ýrnsar tegundir af tjöruhampi og alt annað til skipa-
SlIúða fæst ódýrast og best á
Skipasmiðasioð Reykjavíknr.
KELLY
SPRINGFIELD
FLEXIBLE
CORD
ffást enn i
Veljið góða tegund þegar þjer kaupið bílagúmnií. Kelly dekkin eru
endingarbest og sveigjanlegust, þar eð dekkin eru gerð þannig að striginn
(Cord) er samfeld heild og er það framför frá eldri gerðum, þar sem
striginn var í ósainsettum lögum. — Biðjið um Kelly.
Einkasali á fslandi
Sigurþór Jónsson, úrsmiður Aðalstræti 9, Reykjavík.
Hllir moiifl •«¦¦»
Bæjarins bestac
Dilkakjöt, frosið.
Lax, nýr.
— reyktur.
Silungur, nýr.
Saxað kjöt.
Wínar-pylsur.
Kjötfars.
Kjöt og kæfa niðursoðið.
Rjómabússmjór o. fl., o. fl.
seljum við daglega fyrir
læsta verð.
Matardeildin
Sími 211. Hafnarstræti.
Ath.: Munið, að í dag og
næstu laugardaga verður
búðum lokað klukkan 4.
Viola
er heitií
á bestu
hveititegundinni.
I