Morgunblaðið - 25.07.1926, Qupperneq 3

Morgunblaðið - 25.07.1926, Qupperneq 3
MORfi V N Runyr» 3 Vi 0 R G U N B L A Ð í Ð Stoínandi; Vilh. Pinsen. Sefandi: Fjelag I Reykjavík. tstjörar: Jón Kjartansson, Valtýr Stefánsson. Uglýsingastjóri: E. Hafberg. r, rifst°fa Austurstræti 8. fcimi nr- 500 Aug-lýsingaskrifst. nr. 700. eimasímar: J. Kj. nr. 742. V. St. nr. 1220. t E. Hafb. nr. 770. s*riftagjald innanlands kr. 2.00 & tnánuSi. j ^tanlands kr. 2.50. ^ausa3ölu 10 aura eintakitt. ^lendar SÍMFREGNIR Khöfn FB.23. júlí. Fjármál Frajkka. Foincare myndar stjóm, ^að er frá París, að Poin- . ^yndi líklega stjórn og verði * ’hieyti hans þjóðlegt sam" ^ ■fpuráðuneyti með stuðning ?ri miðflokkanna og nokkurs luta radikala. . ^^'ssjóðurinn hefir aðeins yf' ráða þrjátíu miljónum doll- > nefndega afgangi Morgan' lá ^sins. ^íöiað er frá Washington, að %rt sje, að stjó«rnin hafi til- j, t Frökkum, að engin lán verði anleg, nema varanleg stjóru Verði mynduð og skuidasamning’ samþyktur. Khcifn 24. júlí FB. Ný stjóm enn í Frakklandi. Símað er f»rá París, að Poin' earé hafi myndað stjórn með þátt* tÖJj] k 11 radikala, miðflokkanna og ^fi- í stjórninni sitja Herriot, amleve, Tardieu, Barthou, Louis ^arin. Briand er utanríkismála" raðherra en Poincaré annast sjálf' fjármálaráðherrastarfið. — ‘ tjórnin hefir öflugt þingfylgi, því er ætla má. >ð Alræðisvald í Póllandi. SlRlað er frá Varsjávu, að þing- hafi samþykt stjórnarfars- reytingar sem heimila víðtækar jtjórnarath afnir, án íhlutana ^Rsins. Stjórnin hefir því ‘í nn og veru fengið alræðisvaid. AÐ VESTAN. ^slitm ísafirði 24. júlí. Frá ísafirði. -ar rigningar hafa verið I ^anfarið og töður og fiskur að skemmast. Síldveiði er stunduð enn, en ætlað er að k bátar muni stunda rek- .^taveiðar hjeðan, þegar síld þyk- saltandi og tíð leyfir. ---«1^4* > •* YFIRLIT. nj.j 'nu 11. þ. m. samþykti efri j jj.S1;ola breska þingsins og tók að framvegis skuli vera.- 8 hm ^ vinnuúagur í kolanámun- ir áður var hann sjö stund- ailllleigendur buðu þá verka" tað taiía td vinnu fyrir franj er Þei,r' höfðu farið ®árf.- • ^ ^a’ en eifP urðu nema fasj.air arenn til þess. Hinir hjeldu Pðu ^er®ar ikröfur eða heimt- 1 ha?«rra kaup með lengdum aran! ^egar Þa® sast> a® enginn bá ?|,n ®tlaði. að verða af þessu, Var f.?arsl: hirkjan í málið. Það 11111 15. þ. m Voru það bysk' Kolamannaverkfallið. uparnir sem stóðu fy»rir þessum sáttaumleitunum og voru tillög- ur þeirra, þær, að vinnukjör skyldi óbreytt í 4 mánuði og að ríkissty.rlkur til kolaiðnaðarins skyldi haldast óbreyttur þangað t.il samkomulag væri fengið um vinnukjör í framtíðinni. Stjórnin tók þessu ekki vel og neitaði Baldwin forsætisráðhenra alger" lega að framlengja ríkisstyrkinn, en kvaðst á hinn bóginn fús til þess, að ræða þetta vandamál við byskupana. Áttu þeir svo fund með sjer kringum 20. júlí, en um' ♦ræðum á þeim fundi er haldið stranglega leyndum. Þó er svo að sjá, sem Baldwin hafi verið ósveigjanlegur með það, að fram- lengja ekki styrkinn, því að bysk- uparnir eru nú að reyna að út- vega Skolaiðnaðinum lán í stað tríkisstyrks. Fjármál Frakka. Það er ekki tekið út með sitj- andi sæld, að vera forsætisráð' herra í Frakklandi á þessum tímum, enda verða þatr stjórnar- skifti svo ört að þess eru fá dæmi. Alt stafar þetta af fjármálunum, sem eru í megnustu óreiðu, bæði vegna ófriðarins og hins geisi" lega verðfalls ftrankans. Hinn 15. júlí varð stjórn Bri' ands að fara frá völdum, vegna þess að fjármálaráðh. Peret, sagði af sjer. Taldi 'hann þá svo komið, að nauðsynlegt væri að mynda nýja stjórn, sökum þess, að stjórn Briands hefði ihvorki fylgi þingflokka nje Ftrakklands- banka til þess að hefta verðhrun frankans. Um það leyti voru 100 frankar skráðir hjer á kr. 13.53. Btriand reyndi nú að mynda stjórn að nýju, en krafðist þess jafnframt að sú stjórn fengi ó- takmarkað umboð til þess að framkvæma þær fjátrhagsumbæf ur, er hún teldi nauðsynlegar. Á þessu strandaði og varð hann að gefast upp við stjórnarmyndun- ina. Tók þá Hertriot við og var að basla við það í nokkra daga að reyna að mynda stjórn. Bn hon" um varð ekkert ágengt. Þá fór Briand enn á strrfana og tókst nú íStjórnarmyndun, þannig að Cail' laux vatrð fjármálaráðherra og í raun og veru æðsti maður stjórn" arinnar. Þetta var 23. júní og hafði gengi Ifrankans. Ihaldist nokkurn veginn óbreytt þangað til. Gengi hans var þá sktráð hjer kr. 13.59 (100). ITæpum mánuði síðar (18. júlí) fjell stjórnin á fjárhagsmálunum. Þá tók Herriot við og tókst nú að mynda stjórn. Voru í henni ýmsir stótrlaxar, svo sem Monzie, Loucheur og Painleve. — En sú stjórn varð ékki langlíf. í fyrsta skifti, sem hún kom fram á þing- inu fekk hún vantraustsyfirlýs' ingu, enda var hún eigi heilsteypt og talsverður ágreiningur þegar milli Herriot og Monzie, sem var fj^rmáj^ráðherra. Á þessum tíma 'hefir ástandio í Frakklandi farið hríðversnandi. Tveir stærstu fjármálamenn Bandaríkja, Morgan og Mellan eru komnir til álfunnar, til þess að athuga hvað gera skuli og ætla að ráðfæra sig við enska og þýska banka um hverjar leiðir .sje til þess að bjarga Frökkum út úr öngþveitinu. En frankinn hríð- fellur og var hinn 21. þ. mán. skráður hjer á kr. 9.54 (100). Til Tryggva Þórhallssonar. Fyrirspurn svafað. 1 blaði þínu Tímanum, spyrð þú mig að því í gær, hvort jeg hafi eigi tabð það skyldu mína, að sitja fund með þjer á Sauðár- króki þann 29. fyrtra mánaðar. Er mjer ljúft að svara því þeg- ar í stað, að fjarri fer að jeg teldi eða telji það verið hafa skyldu mína, því til þess vatr eigi liin minsta ástæða, þó jeg færi þar um, rjett um sama leyti. Ber margt til þess, en nægir að nefna það eitt, að „þá er af sem áður var,“ ef ástæða etr til þess, að gera sjer ómak, og vanrækja er- indi sín, þó aðrir eins pólitískir vindbelgir og þú ert, Ttryggvi sæll, látir sjá þig og heyra í Skagafirði. , Hefði jeg haft rúman tíma; (þurfti í þetta sinn að fara frá Akureytri Sy2 degi eftir að jeg fór frá Sauðárkróki), myndi jeg vel hafa getað unað við, að sjá þig vetrða þjer til skammar þar nyrðra. En þú hlýtur að geta fundið, að mjetr er ekkert ný" næmi á slíkri sjón, og jeg get því auðveldlega neitað mjer um það. Reykið fiuddens Fine Virgínia Cigarettur Ljúffengar, kaldar og þjett vafðar. Fást alstaðar. — í heildsölu hjá 0. Johnsou & Kaaber. Hvort jeg hefi farið „huldu höfði“ eður eigi, getum við talað um síðar. En það munu þeir dæma, Þingeyingar, er hirtu hesta þína horaða og meidda og kærðu þig fyrir illa meðferð á skepnum. að betra hefði þjer ve»rið, að ber- ast minna á, en þjer auðnaðist í ferð þesmn. V. St. -o-o-o- Byssingarefni Landsspítalans HVERNIG STENDUR Á HINNI GÖLLUÐU STEYPU? ERU HÚMUSSÝRUR í SANDINUM, ER GERA ÞAÐ AÐ VERKUM AÐ STEYPAN HARÐNAR EKKI? i Út af umtali því, sem orðið hefir, um galla í steinsteypunni í Landsspítalabyggingunni, reyndi Mbl. að afla sjer upplýsinga um málið í gær. Hitti Mbl. Guðjón Gamalíelsson mútrara þar syðra. Hann er umsjónarmaður með byggingunni. í Búið er að steypa kjallarahæð- ina og langt komið með stofu- hæðina. Þegar farið var að slá utan af steypunni í kjallaranum, kom það í ljós, að steypan harðnaði ekki með pötrtum, þó kominn væri sá tími, að ytra borð (hennar ætti j að vera fullhart. Var þegar farið að rannsaka hvernig á þessu stæði, en ennþá etr engin sönnun fyrir hendi um það. j Sandur sá, sem notaður er í 1 steypu Landsspítalans, var allur tekinn í norðanverðri Oskjuhlíð. Hefir verið tekið allmikið af sandi þatr áður, jafnvel sóttur sandur þangað, þegar menn hafa viljað fá vandað efni — treyst þessum sandi betur en fjörusand- inum. Áður en byrjað var að flytja sand þenna til Landsspítalans í vetur, voru gerðar á honum rann- sóknir, og reyndist hann vera ágætur. Munu hafa verið gerðar rannsóknitr á honum, bæði hjer innanlands og erlendis. Nii geta menn sjer þess til, segir Guðjón, að húmussýrur sjeu í sandinum, er valdi því, að steypan harðnar ekki. En ennþá höfum við ekki fengið þætr efna- greiningar á sandinum, er sanni að svo sje. — Eru mikil brögð að skemd- ; um í steypunni — stórir partar |sem treynst hafa ónýtir? 1 — Eigi verður sagt að svo sje, og hvergi eru það stórir partar j í stað. Jafnskjótt og við verðum j vatrir við, að steypan ætli ekki j að harðna, þá brjótuin við þann part niður og steypum upp að i nýju. (Sýndi Guðjón nokkrar slíkar viðbætur í vesturvegg kjall, arans. Hægt er að lagfæra þetta í kjallarahæðinni, þó steypunni sje ekki rótað ofan við.) Hjer er eigi um neina hættu að ræða, fyritr bygginguna, því fljótlega er hægt að ganga úr skugga um, hvort steypan harðnar eða ekki. — Verður haldið áfram að; steypa upp efiri hæð hússins, þó þetta mál sje eigi enn fullrann' sakað? — Að svo komnu máli vil jeg ekki taka á mig þá ábyrgð, að steypa nema kjallara" og stofu' hæð, fvr en búið er grafast full- komlega fyrir rætur þessa galla. Að ótrannsökuðu máli, er það eigi ómögulegt, að sementið sje gallað. En það tel jeg ólíklegt. Hjer er notað Portlands-sement. Eftir því, sem málið horfir við nú, fel jeg líklegra, að hjer sje sandinum um að kenna. í Pípugerðinni hefir sandnir verið notaður frá sama stað. Þar er reynslan sú, að pípurnar hatrðna ekki. Hafnarsmiðjan hefir líka notað sand úr sömu gryf ju í steypusteina. Þar hefir borið á því, að sumir steinarnir hafa ekki harðnað. — Hvar lenditr kostnaðurinn við vandkvæði þessi? — Um það skal jeg ekkert segja, og má vera, að það mái verði flókið. Þeir sem tóku að sjer steypuna í ákvæðisvinnu, fengu sandinn fluttann á staðinn. En sementið hafa þeir sjálfir keypt. iA(ióó ffi/ancAe, VIRGINÍA CIGARETTE5 Nr. 2 eru seldar i grænum umbúð- um, særa ekki hálsinn, eru vafðar í Hríspappír og eru með vatnsmerki. lærfit karlmanna, margar góðar t e g u n di r. Sími 800. ávalt fyrirliggjandi í heildsölu. Úlafur GfsSason t Go. Gó ð ibúð. 4 til 5 herbergi og eldhús óskast til leigu 1. október. Fyrijrfram- greiðslu á húsaleigu eða peninga- lán getur komið til greina. Til- boð merkt „Góð íbúð“, sendist A.S.Í. nú þegar. Kann Morgbl. ekki þessa sögu lengri. Takist ekki að fá fulla vissu fyrir því, hvernigl á þessu stendur, svo hægt sje aö bæta úr því að fullu, er líklegt, að vinna stöðvist í bili. Þar vinna nú 40—50 manns.

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.