Morgunblaðið - 25.07.1926, Blaðsíða 4

Morgunblaðið - 25.07.1926, Blaðsíða 4
4 MORGUNBLAÐIÐ Tækifærisgjafir, sem öllum koma vel, eru fallegir konfekt- kaasar, með úrvals innihaldi. — JÞeir fást í Tóbakshúsinu, Anst- jarstræti 17. Fjölbreytt úrval af enskum kúfum á fulloirðna, sömuleiðis Irengjahúfur, margar stærðir og litir. Guðm. B. Vikar, Laugaveg 21. Ávalt fyrkliggjandi með lægsta yerði: Nautakjöt, dilkakjöt, lax, nýr, lax reyktur og rúllupylsur. H.f. ísbjörninn, sími 259. Hús jafnan til sölu. Hús tekia S umboðssÖlu. Viðtalstími kl. 11 -—1 og 6—S daglega. Helgi Sveinsson, Aðalstræti 11. ísl. smjör, heimatilbúið og rjómabússmjör, tólg, harðfiskur, lúðiwi ldingur, steinbítsriklingur. Hannes Jónsson, Laugaveg 28. Lítið íbúðarhús, 4 til 6 herbergi óskast til kaups. Mikil útborgun. Tilboð inerkt 385, sendist A.S.Í. Bollapör 35 aura. Diskar-45 aur. Aluminiumpottar 1.50. Prímusar. PrímushausíW'. Olíuvjelar. Hannes Jónsson, Laugaveg 28. Vil kaupa nokkur stykki af not- nðum kvenreiðhjólum. Guðl. Gíslason, Bakkastíg 9. Húsnæði. Barnlaus fjölskylda óskar eftir 2—4 heirbergja íbúð í góðu húsi í september. Góð umgengni og ábyggileg greiðsla. Tilboð merkt 1000, sendist A.S.Í. fyrir 15 ágúst. — Fundið. || Fundist hefir regnlilíf síðastlið* inn sunnudag. Vitjist á Óðins- götu 1. Yeiðar Norðmanna utan landhelgi. Talið er líklegt, að fleiri norsk skip stuncli veiðar í ár utan land- helgi, en í fyrra. Hafa suni þau skip, sem komin eru til veiðanna, þegar veitt 2—300 tn. Er búist við, að fyrsta flutningaskipið, er á að flytja síld frá þessum norsku veiðiskipum fari með farm til iGautaborgar næ.stu daga. Spíritus rekald. í vikunni sem leið, rak í Vík í .Hjeðinsfirði 16 dunka af spíritus. Lágu þeir í hnapp í fjörunni einn morgun, skamt frá bænum. iEr gert ráð fyirir að reki þessi stafi frá smyglurum þeim, sem ikoniu til Norðurlands á dögun- Tim með Tryggva. Hafi þeiir lagt .spíritusdunkunum við akkeri þar iúti á firðinum, en losnað hafi ium búnaðinn í norðanverðinu. I fyrradag kom mótorbátur •inn til Siglufjarðar með tvo spíri- ^sisccS \vxdy Mmts \iWÁS, siCNvu.wea SanitarýWa /ÆwuZZo'runin . Sissons Brothers heímSbBktll málninga rvö pup. Fyrirliggjandi i heilbsölu hjá Kristján Ó. Skagfjðrð, Reykjawik. Brenda og malaða kaffið frá Kaffibrenslu 0. lohnson & Kaaber. verður ávalt það ljúffengasta. tusdunka, er fundust einhverstað- ar úti á miðum. Er búist við, að þek' sjeu úr sömu birgðum og H j eðinsf j a r ð a r dun k a rn ir. Er síldargangan mesta farin hjá? Af Siglufirðí var Morgunblað' inu símað í gær, að fiskimenn þar nyirðra teldu líklegt, að mesta og besta síldarganga sumarsins væri farin fram hjá í þetta sinn. A hverju þeir byggja þessa skoð- un sína, er Mocgunblaðinn ekki kunnugt um. D A G B Ó K. Álafojsshlaupið verðiw liáð ;í dag klukkan 12^4. Keppendur verða að þessu sinni 5, 2 úr K. R. og 3 úr Armann. A meðal keppenda er Magnús Guðbjörn.s- son, sem hefir unnið hlaupið 2 sinnum, og vinni hann einnig að jiessu sinni. lilvtur hann hinn mikla AIafoss'bika.r, til fullrar eignar. Hlaupið endar á íþrótta- vellinum og er aðgangur ókeypis. Móðurást, listaverk Nínu Sæ- mundsen, er til sýnis í Alþingis- liúsinu í dag klukkan 1—3 síð' degis. Pósthússtræti. í gær var rutt á burtu lausagrjóti úr Pósthús' stræti og ofan við steinbryggjuna og pallur gerður meðfram Eim- skipafjelagshúsinu og er nú land' göngubrúin, hin eina, sem til er í bænum, sæmileg. Frá Höfn. Frásögn Sveins Bjömssona»r sendiherra, um ís- lenskan æskulýð erlendis, hefir vakið mikla athygli meðal les' enda Morgunblaðsins. Hafa nokkr ir menn, sem verið hafa í Höfn í vetur, sagt Morgunblaðinu síð- ar, að vanckæðamál þetta hafi mikið verið rætt meðal íslend' inga í Höfn — einkum það, hvern ig komið er fyrir íslenskum stúlkum. Veðráttan. Norðanlands er m1- fellasamt nm þessar mundir. — Voru rigningar byrjaðar þaff, áð- nr en þurkurinn kom hjer. I Eyjafirði og Skagafk'ði liggja ■töður manna mjög undir skemd' um. Þurkurinn kom fyrst hjer á suð-vesturlandi. Ágætur þurkiw í gav á Suður- og Austurlandi. í vikunni sem leið, fimtudag og föstudag, lágu öll síldveiðiskipin á Siglufirði inni vegna ill veðurs. Jón Eyþórsson veðurfræðiiigur er væntanlegur hingað innan skainms, til að taka við stöðu sinni við Veðurstofuna. jí fríkirkjunni messar í dag k!. 5 sjera Arni Sigurðsson. Kristján Albertson, ritstjóri, ■tekur sjer far með ,Gullfossi‘ a morgun til útlanda. Erindi hans e.r að sitja tvö blaðamannaþing sem fulltrúi Blaðamannafjelagsins. Hið fyrra er þing norrænna blaða manna, sem haldið verður í Málin- ey snemma í næsta mánuði, liið síðara er alþjóðaþing blaðamanna í Genf í septemheA'. Hann býst við að koma heim í miðjum októ- ,ber. Arni Jónsson alþingismaður annast ritstjórn Varðar á meðan. Rannsóknaför ætla þeir að fara Fontenav sendihe«ra og Pálmi Hannesson upp í óhygðir, vestur af Vatnajökli. Þeir leggja af stað lijeðan á þriðjudagipn. Ætla að leggja upp frá Fellsmúla á Landi, austur að Fiskivötnum og fara um svæðið kringum upptök Tungna- ár. Er svæði þetta mjög lítt .rann- sakað, og má því húast við mikl' um árangri af ferð þessari. Próf. Wedepohl koiri hingað til bæjarins aftur á Gullfossi í gær. Hefi.r hann verið á ferðalagi um Vestfirði um þriggja vikna tíma. Sjómannastofan: Guðsþjónusta í dag klukkan 6. — Allir vel- komnir. Þófarinn Egilson datt af liest- baki á fimtudaginn var, og meidd- ist nokkuð, éfinkum á höfði. Hann var á leið frá Reykjavík til Hafnarfjarðar á ólmum hesti. —- Fældist hesturinn bíl. Hjálpræðisherinn. Samkoma ikl. 11 fyri*r hádegi. Barnasamkoma kl. 2. Útisamkoma kl. 4 og kl. 7i/2 ef veður leyfir. Sámkoma kl. 8yp í samkomusalnum. Landkjörið. — Atkvæðakassar inunu nú komnir hingað úr öllum kjördæmum nema Skaftafellssýsl" um, Þingeyjarsýslum og Barða- strandarsýslu. — Atkvæðin iir Skaftafellssýslum eru væntanleg á hverri stundu; atkvæðin ixr Þingeyjarsýslum koma líklega niefi „Nova“ og atkvæðin úr Barðastrandaírsýslu nieð ,Botniu‘ 2. ágúst. Vetrarbraut lieitir ný bók, sem nú er að koma úr prentun og kemur á bókamarkað næstu daga. Bókin er 11 arkir að stærð og fjallar um nýtísku kenningar í stjörnufræði. Esja lá uppi í fjöru í gær og var ve.rið að hreinsa á henni botninn. Listasýningin verður opin í dag frá klukkan 10—9, vegna ferða' inannanna. Eru þetta síðustu for- vöð að sjá hana, því að liún vei-ð- ur eigi oftar opin. Fiskútflutningurinn er að glæð' ast. Eir verið að hlaða tvö fisk- tökuskip, og- allmörg nýfarin. Er Morgunblaðinu sagt að sala gangi fremur greiðlega fyrir þetta lága verð, nálægt 115 k,r. fyrir skpd. prinia stórfiskjar. Morgunblaðið er 8 síður í dag. G E N G I Ð. Sterlingspund.............. 22,15 Danskar kr.................120,77 Norskar kr.................100,18 Sænskar kr.................122,16 Dollaff..................4,56,y2 Frankar.................... 10,99 Gyllini....................183,58 Mörk.......................108,52 Á veitingastað. Gesturinn: — Borðflaskan þarna er ekki hrein! Þjónninn: — Það eff ómögulegt,! Það hlýtur þá að vera vatnið, sem er ólireint. Milli vinstúlkna. — Hefurðu frjett mti nokkur hneykslismál meðan jeg hefi ver- ið í burtu? Veggflísar miklar birgðír n ý k omnar. Lægst verð í bænum. | H. Einarsson $ Funk. Icecream eóda í glösum á 75 aura. Sjerleg3 svalandi drykkur. Vanille-is á 0,25 (kramarhús), og 0,50 (í pappírsmótum)- Afgreiðist fyrirvaralaust. Fisk- Bindigarn og Saum* garn 3—4 þætt. hefi jeg fyrirliggjandi, mjög ódýrt. —- Ennfremur merkiblek og merkiplötur. Hjörlnr Hansson AiictnrQtrapfi 17 i — (Nei, elskqn mín! Það skeð11^ nú aldffei neitt af því tági, er þú ert ekki í bænum. Tengdamamma. Frúin: —- Jeg tók eftir, að Þ1* kliptir út, úr blaðinu grein u’'1 „hvernig menn ættu að lifa jiess að vorða hundrað ára“- Hvers vegna gerðirðu það? Húsbóndinn: — Af því jeg íhræddur um að hún móðir Þliv tkynni að lesa hana.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.