Morgunblaðið - 25.07.1926, Page 8

Morgunblaðið - 25.07.1926, Page 8
8 I MORGUNBLAÐIÐ MMERÆMMT peningar af öðru en hinni bættu kjötverkun, er hófst til fulls með hingaðkomu Tómasaa- og störfum, og má með rjettu kalla Tómas höfund umbótanna á þessu sviði, og tel jeg hina íslensku hænda' sjett eiga Tómasi mikla þökk að gjalda, fyrir störf hans í þarfir hennar. — Hefir mjer þótt rjett að þessu væri að nokbru á loft haldið,' á 50 ára afmæli hans, og þykist jeg ekki mega óska hinni íslensku bændastjett farsællegri óskar, en að hún m^egi enn lengi njóta starfsemi Tómasar. Tómas | er kvæntur maður, er kona hans j Rannveig Jónasardóttir frá Svans' vík vestra, eiga þau tvö börn, allvel á legg komin, og efnileg. Enda jeg svo þessar línur með því að óska Tómasi og fjölskyldu hans alls hins besta á ófömum dögum, og veit jeg að margir muni taka undir þá ósk. Gramall bóndi- mriE N6ESE ti sc mof l vOOM j EID E L í'N AU MANN DBÍSDEN 'G.M. BJ0RNS1ON ♦REYKJAVÍK* * Berges-máliö, • i il Abreham Berge og 6 réðhejrrum hans slefni fyrir landsdqjm, Til þess að fá verulega góðan vöxt á hána, þá er besta ráðið að bera Chile- saltpieiur á hana nú þegar. slátrunarinnar hjá fjelaginu, og : vo pylsugerðarinnar; voru, 1. maí í vor, 19 ár síðan hann tók við þessum störfum, er hann hef- '/• rækt með alúð og skyldurækni; or hann og hinn liprasti maður í umgengni og nýtur almennra vin- • ælda. iSíðan Tómas tók við störfum sínum hjer, hafa mörg sláturhús, •. íðsvega»r um land verið byggð að fyirirsögn Tómasar í öllum aðai" atriðum, og má, með fullum sanni ; egja að Tómas hefir, á þessum j 9 árum, unnið mikið starf og ])arft í þágu íslenskrar bænda- • tjettar, og efast jeg um að að*c- ir hafi betur gert, eða jafn vel. Auk þessa hefir Tómas kent mjög niörgum mönnum slátrunarstörf, óg þeir síðan ge*rst forstöðumenn slátrunarhúsa iit um land. Munu bændum ekki 'hafa dropið drýgn Tildrög málsins. Arið 1923 va»r vandræðaár fyr- ir fjárhag flestra ríikja í Norður- I álfu og eigi síst í Noregi. Yoru jmenn farni*r að óttast hrun. Tveir ! stærstu bankar landsins, „Centr- aibanken“ og „Andresens og iBergens Kreditbank“ höfðu orð" iið að gefast upp. Norska krónan jva*r fallandi. Tjón það, sem Hand- i elsbanken hafði biðið gat orðið nóg ; til þess að koma öllum fjármál- ium þjóðarinnar í öngþveiti. — Kunnugir menn segja, að árin : 1923—’24 hafi bankinn verið álit- in örugg stofnun, en þröng sú, j sem hann var í, væffi að ikenna j skorti á handbæru fje og eins jhinu, að fólk tók sparisjóðsfje j sitt úr bankanum vegna þess að bolsar lögðu hann í einelti með hrakspám. Ríkisstyrkurinn. Nc*regsbanki og fjórir stærstu eirukabankarnir í Noregi sneru sjer þá til stjórnarinnar og báðu hana að hlaupa undir bagga með „Handelsbanken“. Stjórnin yeitti þá bankanum jríkisvíxlalán, 25 miljónir króna. Stórþingið var ekki látið vita af þessu og leyni- legur reikningur var haldinn um þetta lán. Þrátt fyrisr þetta komst bankinn aftur í kröggur 1924, en þá var mesti óhugurinn úr mönn" um og Bergestjórnin áleit því óhætt að fa*ra fram á það við Stórþingið að það ábyrgðist 15 milj. króna fyrir bankann, til þess að koma í veg fyrir að hann kæmist undir stjórn hins opin- bera. Stó*rþingið fjelst á þetta, en f.jekk engar upplýsingar um hina fýrri hjálp, þrátt fyrir það þótt Lykke forseta, núverandi forsætisráðherra, væri kunnugt um hana. Stjórnin var hrædd um, að þingið mundi neita ábyrgðinni ef það vissi um lánið. \ ,,Handelsbanken“ gefst upp. Þrátt fyrir þessa hjálp, varð bankinn að lokum að gefast upp og komst undir stjórn hins opin" be*ra. Komst þá alt upp, hvernig Berge-stjórnin hafði farið að. En þá var versti tíminn um garð genginn. Nefndin, sem málið fekk til meðferðar, álítur að hið op- inbera hafi tapað 5 miljónum, en að ma*rgar opinberar stofnanir hafi komist hjá stórtapi vegna þess að bankinn var styrktur. — Meiri hluti nefndarinnar dregur það ekki í efa að tilgangurinn með því að styðja bankann, hafi ve»rið sá að bjarga viðskiftalífinu og landinu út úr verstu ógöng- unum. Ákæran aðeins formatrigi. Öll nefndin er sammála um það, að þingið mundi hafa veitt bankanum þennan styrk. Kæran er því eigi fram komin vegna þess að hjálpin va*r veitt, heldur vegna hins, að gengið var fram hjá þinginu. Og það er enginn efi á því, að Berge-ráðuneytið hefir brotið stjórnskipunajrlögin. — En spurningin er sú, hvort það hefir verið nauðbevgt til þess að gera það. Margir halda því fram, að þingið mundi ekki hafa viljað hjálpa bankanum, almenningur hefði fengið vitneskjii um hag BBlSTU SliERRY OG PORTVIN ERU FRÁ FBRMANU HUIIQ ITKtiiíl. JSBEZ & 0P0BT0 IIBlíÐ RTÍfl UM m Seljum hin ágœtu bankans og það mundi hafa orð" ið til þess að auka óttann enn meir og koma öllu í öngþveiti. Eigi hefði þýtt að halda fund fyrir luktum dyrum, því að í þinginu er floikkur (bolsar) sem hafa viðurkent að þeir vilja koll- varpa öllu núverandi þjóðskipu" lagi, og þeir mundu eig; hafa þagað yfir því, sem gerðist á leynifundi, enda hefir það áður komið fyri*r, að það sem gerðist á lokuðum fundi í þinginu, var kunnugt í Ameriku sama daginn. Ákærur þingsins. Þingsályktunartillögur þær, er nefndin bar f>ram, eru á þessa leið: 1. Fyrverandi forsætisráðherra Berge og ráðhenrunum Klingen" ber, Michenet, Middelthon, Rye" Holmboe, Venger og Wefring, skal stefnt fyrir landsdóm vegna þess: a) að þeir ljetu Handels- banken fá 25 milj. ríkisvíxlalán á tímabilinu 25.—-31. maí 1923, og gerðu það á þann hátt, er ekki I sam rým ist, st j órnskipunarlögun- um. b) að þeir gáfu konungi Eru viðurkend um heim allan. — Hafa hlotið fjölda heiðurspening3, Þar á meðal gullmedaliu á þessu ári. Nokkur fyrirliggjandi. — — — Komið og skoðið■ ~*3Pt Hvergi betri kaup! SturKaugui* Jóusson & Co« Pósthússtræti 7. Sími 1680. engar upplýsingar um þetta í rík- isráði 19. janúar 1924 og ljetfl konung því gefa þinginu villand1 skýrslu um fjá*rframlög ríkisins til innlendra banka. c) að Þeir ’hjeldu þessu leyndu fyrir þingin11 7.—-8. apríl 1924 þegar þeir fengu það til þess að ábyrgjast 15. fflil" jónir fytrir bankann. 2. Óðalsþingið lýsir yfir því, a^ það álítur það ekki rjett af Lykk3 forseta (núverandi forsætisráð henra) að hann skyldi þegja u13 það í þinginu 7.—-8. apríl l92f að bankinn hefði áður fengið "5 milj. króna ríkisstyrk, og und11-' strykar að slíkt verðu*r eigi látið óátalið framvegis. Svo sem getið hefir verið 1 sikeytum hefir þingið samþy^ þessar tillögiw og tveir núverand1 ráðherrar, sem stefnt er fyfir t landsdóm, hafa orðið að segja 3' sjer. Rye-Holmboe va*r sá maður inn í norsku stjórninni, er íslend ingar sömdu við uin kjöttollsinál' ið og það var hann sem talaði 1 þinginu fyrir skemstu um skort 3 „velvilja“ íslendinga. Hnbogabarn hamingjunnar. staðinn, þar sem faðir hans hátignar var hálshöggv- nn. Jeg segi þjer með sanni, að það sem þú hefir nú > hyggju að gera, liefir altaf ve^ið hættulegt, en nú cr það vísasti veguv til glötunar, sjerstaklega fyrir þig- — Hertoginn varð hugsi. Etheiredge hallaðist aftur á bak í stólnum með hæðnisbros á vörum og virti iiann fyrir sjer. Eftir nokkra stund hóf hartogirm liöfuðið og leit á vin sinn. — Hættu að draga dár að mjer. Ráddu mjer heldur eitthvað heil*ræði. — Það er þýðingarlaust; þú ferð ekkert eftir því sem jeg segi. — Kærðu þig ekki um það. Lofaðu mjer að heyra 1 ;itt álit. Hvað á jeg að ge*ra? — Hættu að hugsa um stúlkuna og náðu þjer í . ðra. Þú ert orðinn of gamall til þess að eltast við -vo ljettfætta hind sem hún er. Hertoginn sór og sárt við lagði, að hann skyldi aldrei gefast upp, hvað sem það kostaði. — Jæja, þá verðurðu að byrja á því, að reyua áð bæta fyrir það, sem þú hefir gert í kvöld. Það er auðvitað enginn hægðarleikur, en ýmislegt hefirðu þó hjer til málsbóta, t. d. það, að þú vai-st ekki fullu”, þá er þú ætlaðir að bjóða hana velkomna. Við skulum vona, að hún hafi tekið eftir því. Heimsæktu hana eft- ir sýningu á mánudaginn og beiddu hana auðmjúiklega að afsaka hvað gestir þínir hafi hegðað sjer ósiðsam- lega. Þú skalt segja, að ef þú hefðir »rent grun í það, að þetir mundu haga sjer þannig, þá hefðirðu ekki boðið henni í samkvæmið. Þú verður að segja, að þjer hafi þótt vænt um að hún fór samstundis. Þú getur sagt að þú hafi*r einmitt ætlað að ráða henni til þess. — Það er ekki hægt. Jeg elti hana og þjónar mínir reyndu að stöðva vagninn. — Alveg rjett — þú gerðir það til þess að fá tækifæri til að biðja hana afsöikunar og láta í 1 jós hvað þje*r þætti þetta leiðinlegt. Nei, þú ert ekki hug" vitssamur, Bucks, og samt ætlar þú að gerast leik- ritaskáld. — Heldurðu að hún muni trúa mjer?, spurði her' toginn og var efablandinn. — Það er alt undir því kemið hvernig þú leysir hlutverk þitt af hendi. En það er sagt að þú sjert brot úr leiika»ra. Og einu sinni ljekstu skottulækm með afbrigðum. Manstu ekki eftir því? — Nei, nei! En heldurðu að þetta hafi nokkra þýðingu. — Já, það er góð byrjun! En þetta er ekki nóg. Þú verðu*r að breyta áliti hennar á þjer. Fram 3 þessu hefir hún eigi heyrt annað um þig nje reyIll: annað að þjer, en að þú værir siðleysismaður. ÞesS vegna er hún á verði. Býndu lienni þig nú sem heO'1 — bja»rgaðu einhverri stúlku úr lífsháska — hels* henni sjálfri. Þá ávinnur þú þjer þakklátsemi hennar' , Og kvenfólk elskar hetjur! Sem sagt, reyndu að vefð3 \ hetja. Þú 'hefir ekki verira af því. : — En hættan? mælti hertoginn. Hann grunaði 3 Etheredge væri að henda gaman að sjer. Hvernig 3 jeg að bjarga henni úr hættuí — Þú mátt náttúrlega bíða lengi, ef þú hef‘,t ekki neitt að sjálfur. Þú verður sjálfur að stof113 henni í hættu, og það ætti ekki að vera svo vanó3 samt fy*rir þann, er sjer svolítið lengra en nefið — Geturðu þá komið með nokkrar tillögur? — Jeg vona það, ef jeg má hugsa mig um- -— Blessaður hugsaðu þig þá um ! ■ Etheredge hló að ákafa vinar síns. Hann 11 e' á glas handa sjer, bar það upp að Ijósinu og úr3 svo úr því einum teig. — Nú fæ jeg hugmyndina! Hlustaðu nú Og svo lagði hann á ráðin með þessu óv®D^ lega snarræði, sem vaír honum sjálfum til álits til enn meiri bölvunar.

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.