Morgunblaðið - 22.08.1926, Blaðsíða 4

Morgunblaðið - 22.08.1926, Blaðsíða 4
4 WORGUNBLAÐIÐ € Viðskiftt. Næpur, Salat og Persilli dag- lega til sölu í Gróðrarstöðiniii. Sælgæti t.il þess að hafa með sjer í ferðalög, fæst eins og fleira í mestu úrvali í Tóbakshúsinn, Austorstræti 17. - Ávalt fyrirliggjandi með lægsta jrérði: Nautakjöt, dilkakjöt, lax, ttýr, lax reyktur og rúllupylsur. H.f. Isbjöminn, sími 259. Reyktóbak er hvergi í meira úr- yali en í Tóbakshúsinu, Austur- stræti 17. Hið margeftirspturða bláa drengja frakkaefni (smáhrokkið) er kom- ið aftur. Verð nú 14/95 metirinn. Guðm. B. Vikar klæðskea*i, Lauga- veg 21. Saltkjöt. Fyrsta flokks dilka- kjöt úr> Borgarfirði, * sjewstaklega gott,. er selt á að eins 60 aura hálft kgr. Versl. Ásbyrgi, Hverfisgötu 71. Ódýrasti maturinn er frosið dilkakjöt. 85 aura % kgr. í Herðubreið. Hús jafnan til sölu. Hús tekin í umboðssöhi. Viðtalstími kl. 11— 1 og 6—8 daglega. Helgi Sveinsson, Aðalstræti 11. 4 Fyrst um sinn verður tekið á móti allskonar fatnaði til viðgerð- ar og pressunar, siimuleiðis límt og gert við regnkápur. Vönduð vinna. Alt sótt og sent heim aftur. G. B. Vikar. Sími 658. Blóm, einnig Salat, 'Persillé og Körvel fæst í Bankastræti 4 (garð- inum). Sími 1860. Klæðaburður alþýðu. Þeir Indriði Waage og Brynjólf- ur .Jóhannesson, er ljeku með Ras- mussen í Jeppa-þáttunum, fóru báðir lipurlega. með hlutverk sín. Fyrirspurnir. Eftirfarandi fyrirspurnir liafa að gefnu tilefni borist Morgun- blaðinu og það beðið að beina þeim til lögreglustjórans í Reykja vík og sóknarnefnda»r Dómkirkju safnaðarins: 1. Hve háan skemtanaskatt greiddi þýska hljómsveitin (Hamb. Phil-Harm. Orehester) í Þjóðleikhússjóð fyrir hljóm- leika þá, er hljómsveitin hjelt í Nýja. Bíó og Dómkirkjunni í vor? 2. Hve marga hljómleika hjelt hljómsveitin hj«r í bænum, s-ani aðgangur var seldur að, og hve marga án inngangseyris? 3. Hve mikið greiddi hljómsveit- in til Dómkirkjunna*r fyrir hvern hljómleik sem hún hjelt þar ? 4. Var gjaldið fyrir afnot kirkj unnar sjerstakt gjald til henn ar sjálfrar og svo auk þess ágóðagjald (af brúttó eða nettó) t.ekjum hljómsveitarinn ar, og hve hátt var það hvort í sínu lagi? Þess er vænst, að Morgunblaðið fái svarað þessum fyrirspurnum hið fyrsta. (í skýrslu um heilsufar í Ak- ureyrarhjeraði, sem Steingrímur Matthíasson hjeraðslæknir het'ir sent landlækni, segir m. a. svo mn klæðabu»rð alþýðu): „Þó að ullarverksmiðjan „Gef.j- un“ hafi bætt mjög iw" brýnni þörf góðra fataefna, þá e.r því miður altof oft, að alþýðumenn klæðást alútlendnm tilbúnum föt- um, yfirhafnarfötum vir Ijelegu efni og haldlitlumSbómullarnærföt uih: Er'mjer oft raun að sjá þetta, þegar sjúklinga»r afklæða sig og íhugunarvert er ]>að, hve þessi nýbreytni er afarkostnaðarsöm, I þegar þess er gætt, hvað vaðmáls- fötin íslensku endast margfalt á við þetta híalín. Vetrarklæðnaðiw karla er oft öldungis óvið^nandi, þegar hríðar ganga. Fáir kunna að búa sig og Mývatnshettur eiga sárfáir. Það er að vísu sorglegur rnenn- ingarbírestur hjá okkur íslending- ium, að við hvorki viljum nje get- um hagnýtt okkur ullina okkar betur. Og gjarnan sæi jeg alia menn og konur í ullarfatnaði yst jsem inst. Hins vegar finst mjer Iþað óþarfa hræðsla í eldra fólki, ' þegaa' það heldur að ungu stúlk- urnar spilli heilsu sinni með of þunnum klæðnaði. Jeg hefi t. d. aldrei orðið var við að þær stúlk- ur sjeu kvillasamari, sem eru Ijett klæddar, heldur en hinar, sem mik ið eru dúðaða*r. Þess ber að gætu, að kvenfólkið flest hgldur sig mest an hluta dags innan húss, þegar kalt er, og þarf því ekki viðlíka í eins þykkun klæðnað og karl- menn. Hitt er annað mál, að kven- fólk rnundi cflaust vera hraust- #ra, ef það hreyfði sig meira uud ir be*i’u lofti en algengt er. Að berklaveiki er talsvert, tíðari í ’ konum en körlum í þessu hjeraði eins og víðar (hjer 112 :85) hygg jeg fremur stafa af kyrsetum en klæðleysi. Tíska hár»ra hæla og silkisokka breiðist talsvert ár frá ári jafn- vel upp til dala, eins Og útlendar farsóttir. Óhollustu af því leið- andi hefi jeg að vísu ekki orðið var við, enda tjáir lítið um það að fást, þótt svo væri. Fegu*rðar- gyðjurnar í París og New York eru voldugri eu við læknarnir. — Um skófatnað manna í sveitunum er það að segja, að g ú mmískó r ná meir og meir alþýðuhylli í stað íslénsku skónna. Þótt ýmsiV kvarti undan fótraka í þessum vatnsheldu og loftþjettu skóm, þykja þeir hafa svo yfirgnæfandi kosti. En skemtilegt væri ef ein- hver fyndi liandhæga aðferð til að sóla íslenska skó með gúmmí- sólum“. Húsmædur! Reynið Gold Dust þvottaduft. Goid Dust er hægt að nota alstaðar í stað sápu. Gold Dust hefir verið notað i Ameríku síðan 1867 og húsmæður þar geta ekki án þest verið. in um hana þverrar ört með degi hverjum. Síldveiði Norðmanna utan lantl- helgi er ta-lrn að hafa verið álíka mikil og veiði sú, sem kómið hefir á 'land. ««&>--- D A G B ö K. Frá Sijrlufirði var Mbl. símað í gær (21. ág.), að síldveiði í snurpinætur hafi alls engin ve»rið, síðan á mánudaginn var. Þá lromU örfá skip inn með síid. Reknetabát.ar gátu fyrst farið út á laugardagsnóttina. Komu þe>T með dágóðan afla, þetta frá 10— 70 tunnur síldar. Síldarverðið fe*r hækkandi. í gær var boðið 25 kr. í tn. nýrrar síldar. Enn eru menn ekki orðnir von- lausi*r um snurpínótasíld, en von- Gullfoss fer hjeðan til Vestfjarða kl. 6 í dag. Farþegar munu vera um 30. fí.s. fiotnia átti að koma til Vestmannaeyja í nótt og kemur líklega liingað seinni hluta dagsins í dag. fí.s. ísland fór frá Færeyjum á föstudags- kvöld kl. 114/2, á útleið. 75 ám , er í dag Sigurður bóndi Einars- son frá Reynisvatni, nú til heimilis á Frakkastíg 26 a, Rvík. ÓvenjatrAikil bílaumferð mun verða út úr bænurn í dag, að því er bifreiðastjórar segja. Mun engan sunnudag það sem af er Uumri, hafa farið svo margt. Fólk ið fer í allar áttir, austur í Þrasta skóg, til Þíngvalla, upp í Mos fellssveit o. s. frv. liigvinrj hafði verið á Siglufirði í gær- morgun, en þó ekki stórfeld. En upp birti er á daginn leið, og var útlit fyrir besta veður í gærkvöldi. Kaþólska kirkjan. 1 gær kl. 11 f. h. lýstu presta.rnir í Landakoti blessun sinni yfir kirkjulóðinni, með hátíðlegri athöfn. Méulenberg præfekt tók síðan fyrstu hand- tökin við undirbúning kirkjubygg ingarinnar. Kirkjusmíðinni á að vera lokð þ. 1. ágúst 1928. - Alþýðúblaðið skýrir frá því í gær, í drembilegri grein, að villi- nienn skorti þekkingu til þess að dæma um listgildi. Er þetta eng- in saga, og þarf sennilega enginn að lúta svo lágt að lesa Alþýðu- blaðið, til þess að komast að *raun um þetta. En í munni Hallbjara- ar hafa þessi orð einkennilegan blæ, því Alþýðublaðið er frægt að endemum fyrir það, hve bjána legar greinar það hefir flutt um list; nema þennan stutta tíma, sem Emil Thoroddsen ritaði í blaðið. Þegar Hallbjörn minnir lesend urna á, að það sje einkenni villi- manna, að geta ekki dæmt um listgildi, setiu’ hann sig óvart á bekk með þeim. Hann ætti að nota sjer af orðtakinu: Oft má satt, kyrt liggja. Mofgunblaðið er 8 síðu#r í dag, auk Lesbókar. II jálprœð is herinn. Barnasamkoma kl. 2; útisamkoma kl. 4 og 71/2 og samkoma í salnum kl. 81/2- Frú brigadér ITolm stjórn- ar samkomunum. G.s. Botnia fer þriðjudaginn 24» ág. kl. 6 s i ð d. til ísa- fjarðar, Siglufjarðar Akureyrar og Þaðan sömu leið til baka. Farþegar sæki farseðla á morgun. Tilkynningar um flutning komi á morgun (mánudag). C. Zimsen. Úr smnúrfríi koma Reykvíking ar nú daglega. Margir hafa Ijós- myndavjelar með sjer á ferðalög- um út um sveitir og upp um fjöll og firnindi. Þeir sem eiga skýra*r ljósmyndir frá fögrum stöðum eða frá ýmsu, sem snertir ferðalög og atvinnuvegi, og eru því ekki mótfallnk’ að myndirnar komi í blöðum, gerðu mjer greiða með því, að Ijá mjer myndir sínar fyrir sanngjarna borgun. Valtýr Stefánsson. í dag fer fjöldi fólks úfi* ba*r- um, ef veður leyfir. Er ekkert sýnna, þegar þetta er ritað, en veðrið verði ákjósanlegt. Þeir sein skemta sjer í góðu sveitalofti ættu að hugleiða, að ma.rgir eru þeir Reykvikingar.sem eigi hafa tök á að komast í skemti- ferð, einkum fátæku bömin. í fyrrasumar gekst Morgunblað ið fyrir ódýrum sunnudagaferð- um. Voru það margir, sem not- uðu sjer af þeim ferðum, sem vart hefðu komist iit iir bænum, ef þessum ferðum hefði ekki verið haldið uppi. í ár er kominn meiri skriður á sunnudagaferðir um nágrennið og em fargjöld öllu ódýrari. — Hefir Morgunblaðið ekki sint um að gangast fyrir neinum ferðum í sumar, enn sem komið er; hefir eigi þótt ástæða til þess, í því sama formi og var í fyr»ra. Nú eru það fátæku bömin sem verða út undan. Þau þurfa að komast út í góða veðrið. Þau þurfa að fá ókeypis farkost og nýmjólk í nestið. Til þess að koma þessu í kring svo um muni vantar Mo*rgunblað- ið fje — eitt þúsund krónur — eða svo. Þeir sem notið hafa sumarfrís sólskins og bílferða undanfarna daga, ættu að leggja fram nokkr- ar krónu»r til þess að börnin kom ist í berjamó. — Tekið á móti samskotafje í þessu skyni á af- greiðslu Morgunblaðsins frá kl. 9 árd. til 7 síðdegis. Karlsefni er að búa sig út á veiðar. Mun fara á ísfiski. fí.s. Tjaldur fór frá Thorshavn á föstudags- kvöld kl. 9. Væntanlegur hingað í kvöld. SttRlÉ! Danmark. Grundig praktisk og teoretisk Undervisning i al Husgerning. Nyt 5 Maaneders Kursus be- gyfider 4de November og 4de Maj. Prisen nedsat til 115 kr. maanedlig. Statsunderstöttelse kan söges. Program sendes. E. Vestergaard, Forstanderinde. Nýbomið: Divan- ] Borð- ! Vegg- Rúm- Vatt- Ullar- teppi Rekkjuvoðir bestar óg ódýrastar. Vörnhúsið. N. O. Raasted, organisti við frúarkirkjuna í K- Löfn er væntanlegur hingað með Botníu í dag. Ætlar hann að halda hljómleika í fríkirkjunni í þessari viku. Raasted er lærisveinn Ivarl Straube’s í Leipzig. og er talinn með fremstu organleikurum Dana. Sjómdnnastofwn. Éngin guðsjijónu.sta í dag, en í þess stað annað kvöld kl. 8%. G E N G I Ð. Rvík í gær. Sterlingspund............. 22.15 Danska»r kr. (100) .. .. .. 121.17 Norskar kr. (100)’ Sænskar kr. (100) Dollar........... Frankar (100) .. Gvllini.......... Mörk............. 100.15 122.20 4.56% 13.15 183.27 108.63

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.