Morgunblaðið - 22.08.1926, Síða 6
«
MORGUNBLAÐIÐ
CIGAPETTE5
N'r. 2 eru seldar i grænum umbúð-
iwn, særa ekki hálsinn. eru vafðar
i Hrispappir og eru með vatnsmerki.
Icecream sóda
i glösum á 75 aura. Sjerlega
svalandi drykkur.
Vanille-ís
á 0,25 (kramariiús),
og 0,50 (í pappirsmótum).
Afgreiðist fyrirvaralaust.
flornafjðrður,
(Ferðammningar).
GÓÐ SYEIT OG FÖGUE.
Það er engin tilviljun. sem því
hefir ráðið. að Ásgrímnr málari
hefir vanið komur sínar í Ilorna-
fjörð. Óvíða á landinu gefur að líta
jafnfagra sveit sem Homafjörðinn.
Málverk Ásgríms háfa sýnt þetta
og sannað, svo óþarft er að lýsa
náttúrufegurðinni hjer. enda er
Hornafjörður fyrir löngu orðinn
landfrægur fyrir fegurð sina.
Líklega hefir sveitin við ITorna-
fjörð bestu skilyrði allra sveita hjer
á landi til þess að verða einn sam-
feldur paradísargarður. Gróðurinn,
ræktnnarskilyrðin, veðursældin, alt
þetta er af svo ríkum mæli við
Hornafjörð, að hvergi annarsstaðar
er neitt svipað. Ef (dt unclirlendið
við Hornafjörð væri ræktað, gæfi
þar að líta einn blómlegasta og feg-
ursta akurinn hjer á landi, akur,
sem gieti fætt þúsundir manna. Það
væri ekkert smáneðiskúa’bii. sem
þar mætti reka.
En til þess. að þetta verði, )>arf
mikið að breytast við Hörnafjörð
irá því sem nú er. Bændur við
Ilomafjörð íiafa, eins og víðast
hvar annarsstaðar á landinu, snúið
sjer meir að sauðfjárræktinni,
minna að kúabúunum. Er ]ietta
eðtilegt vegna erfiðra samgangna.
En skilvrðin til sauðfjárræktunar
eru ekki góð, vegna vöntunar á af-
rjettarlandi. Aftur á móti maitti
hafa næstum takmarkalaus kúabu á
þessu góða landi.
GÓÐAH SAMGÖNGUH ER LÍFS-
SKiLYRÐI FYRIR LAND-
BÚNAÐINN.
Tljer er það svo, eins og hver-
vetna annarsstaðar. ðð Jiað er sam-
gönguleysið, sem stendur framþró-
un landbúpaðarins mest fyrir þrif-
um. Góðar samgöngnr um sveitir
landsins er sú lífæð, sem fvrst og
frernst verður að fá að slá; ]>egar
sú lífæð er fengin, er viðreisn land-
búnaðarins komin af sjálfu sjer,
Hvað gagnar það bóndanum, sem
býr í afskektri sveit, ]ió1t heimtað
sje handa honum lán á lán ofan, ef
ekki er jafnframt sjeð fyrir jiví, að
hann geti fengið arð af því fje,
sem hann fær að láni? Slíkt verk-
ar sein svikamylla og hlýtur að
hefna sín fyr eða síðar. Góðar sain-
göngur um sveitirnar er ]iað sem
tilfimtanlegast vantar nú á voru
landi. Samgöngúbæturnar verða að
koma á undan öllu öðrn.
HORXAFJÖRÐUR SETTUR IIJÁ
Ilornafjörður er illa settur bjá
með samgöngur. A fjárlögum er
veittur nokkur styrkur til bátsferða
til Hornafjarðai', en gagnið af
þessu er nijög lítið. Þessi styrkur
mun hafa gengið til einstakra at-
vinnurekenda, kaupfjelagsins o. fl.,
sem liafa látið bát ganga eftir sín-
uni þörfum. Fastar áætlnnarferðir
engar, og marga rnánuði ár.sins
gengur enginn bátur að eða frá
Hornafirði. Strandferðaskipið kem-
ur ekki nema einstöku sinnum við
á Hornafirði, en ætti að koma þar
í hverri ferð, þegar gott er veður.
Þetta fyrirkomulag er óþolandi.
FjYst og fremst þarf styrkur sá,
sem veittur er til bátsferða til
Hornafjarðar, að vera bundinn því
skilyrði, að liaklið sje uppi reglu-
bundnum ferðum allan ársins hring.
Væri sennilega heppilegt, að sá
bátur annaðist einnig flutninga að
og frá Skálum á Langanesi að sumr
inu til, meðan útgerðin er þar. Þá
er sjálfsagt að strandferðaskipið
staðnæmist í bverri ferð fyrir ntan
Hornafjörð, þegar gotf er. Ætti
slíkt að vera bagalaust fyrir strand-
ferðaskipið, þar sem það þarf lítið
eða ekkert út úr siglingaleið að
fara.
glæsilega framtíð. Fyrir 10 árum
sást ekki vjelbátur á Hornafirði á
vetrarvertíðinni, en síðastl. vertíð
gengu þaðan Ö0 vjelbátar.
Það voru útvegsmenn af Aust-
fjörðum, sem fyrstir fóru að stunda
útveg frá Hornafirði. Var það
Kristján Jónsson útgerðarmaður á
Eskifirði er varð fyrstur til þess
að gera út vjelbát þaðan. Bygði
hann stöð í Mikley. En hinar miklu
framfarir, sem orðið hafa á út-
veginum í Ilornafirði síðari árin,
eru aðallega að þakka einum dugleg
um athafnamanni, Þórhalli Daní-
elssyni í Ilöfn. Eftir að hann hætti
að mestn að versla og seldi kaupfje-
laginu, sneri hann sjer af alefli að
útveginum. Ilann ljet byggja fyrir*
myndar sjóbúðir lianda sjómönnun-
um. Eru sjóbúðir þessar með bestu
sjóbúðum á landinuj frágangur all-
ur prýðilegur. Islnis, bræðsluhús,
bryggju og margar fleiri byggingar
hefir Þórhallur látið reisa.
Síðari árin hafa einnig ýmsir út-
gerðarmenn af Austfjörðum bvggt
sjóbúðir o. fl. við Ilornafjörð. Þeir
gera út báta sína [laðan á vetrar-
vertíðinni.
IJtvegur Þ. 1). hefir átt við erf-
iðleika að stríða nú síðustu árin
eins og víða annarsstaðar, og hefir
lieyrst að Þ. D. þyrfti e. t. v. að
leggja árai- í bát — í bili. Iljeraðs-
ins vegna væri óskandi að svo yrði
ekki, þvi hann lilýtur að eiga margt
ónnnið þar, ef kraftar hans fá að
njóta sín. Líklega er cnginn maðui'
eins elskaður og virtur af sveitung-
uin sínum, eins og Þ. D„ enda hefir
hann í morg ár verið aðalraáttar-
stoð hjeraðsihs.
Enginn vafi er á því, að útveg-
urinn frá Hornafirði á enn eftirað
aukast mikið. Skilyrðin eru á marg-
an hátt góð. Þaðan er stutt á fiski-
miðin, oft fæst næg beita (loðna)
inni á firðinuni.
FISKURINN ÞARF AÐ VERK-
AST Á STAÐNUM. VÁTNS-
VEITA NAUÐSYNLEG.
Biðjið kaupmann yðar um
Beauvais niðursuðu, pvi þ&
ffáið þjer pað besta.
í heildsölu hjá
0. Johnson & Kaaber
n. n M. Smlth, iimNed,
Aberdeen. Scotiand.
Storbritanniens störste KIip- & Saltfisk Köber
— Fiskaktionarius & Fiskdampermægler. —
Tel. Adr.: Amsmith, Aberdeen.
Korrespondance paa dansk.
Seljum hin ágætu
Pino oo larnooioo
Eru viðurkend um heim allan. — Hafa hlotið fjölda heiðurspeninga.
Þar á meðal gullmedaliu á þessu t ri.
Leitið upplýsinga.
Hvergi betri kaup!
Sturlaugur Jónsson & Co.
Pósthússtræti 7.
Sími 1680.
VERSLUNIN.
Aðalverslunin í Hornafirði nú er
hjá Kaupfjelagi Austur-Skaftfell-
inga. hefir það aðalverslunina í
Austur-Skaftafellssýslu, að Öræf-
um einum imdanskildum. Kanpfje-
lagið í Vík liefir verslunina Jiar.
Eigi býst jeg við að inönnum
þvki verslunin góð í Hornafirði;
varan þykir dýr, enda erfiðleikar
miklir með verslun þar. Kaupfje-
lagið A'ar óheppið; keypti miklar
eignir á dýrasta tíma og liefir við
það komist í sknldir, sem ]iað nú
er að standa straum af. Kaupfje-
lagsstjórinn er sagður duglegur og
áhugasamur, og gerir sitt til að
losa fjelagið sein mest úr skuldun-
uni. Má vænta þess að Kaupfjelagið
eigi góða framtíð, ef góð stjórn sit-
iir við stýrið og fjelaginu er haldið
utan við pólitískan flokkadrátt. En
því miður er það svo með inörg
kaupfjelögin lijer á landi í seinni
tíð, að þau eru dregin inn í flokka-
pólitíkina ; en það er og verðu/ æf-
inlega mesta ógæfa fjelaganna. Og
holt væri það áreiðanlega verslun
A.-Skaftfellinga, ef til væri öflug-
ur keppinautuí' við hlið Kaupfje-
lagsi^s.
ÚT V EGURINN. (í LÆSILEGAR-
FRAMTÍÐARVONIR.
Sá maður, sem komið hefir í
Ilornafjörð fyrir 10 árum og svo
aftur nú, liann hlýtur að sannfær-
ast um það, að Hornafjörður eigi
Frain til þessa hefir fiskurþm
ekki verið verkaður í Ilornafirði,
heldur er hann fluttur óverkaður
anstur á firði og verkaður ]iar.
Hafa menn fundið ýms vankvæði á
því að verka t’isk í Hornafirði, ni.
a. óttast sandfok. Eipnig er erfitt
með vatn til þcss að þvo úr fiskinn.
Er þetta vatnsleysi í þorpinu mjög
hagalegt, og rnesta nauðsyn að úr
verði bætt hið bráðasta. Að vísu
yrði vatnsleiðsla úr Laxá (ea. 5
km. frá Ilöfn) dýr. eti þetta er svo
mikið nauðsynjamál, að í kostnað-
inn ma ekki liorfa. Þorpinu getur
beinlínis stafað liætta af ]>ví. áð
ckki er vatnsieiðsla Jiangað.
Að sjálfsögðu verður ekki langt
að bíða þess að allur fiskur sem
véiddur er frá Hornafirði, verði
verkaður Jiar á staðnum. Það er ó-
eðlilegt að vera að flytja fiskinn
burt óverkaoan. Ibúar í þorpinu
missa fyrir það þá atvinnu, sem
þeim ber að hafa.
IIAFNARBÆTt TR NAUÐSVN-
LEGAR.
Ilöfnin er ekki góð í Horna-
firði; einkum er innsiglingin vond,
(’erðtir að fara gegn um örmjótt
sund, ]>ar sem æfinlega er mikill
straumur. Stór skip sigla þar ekki
inn. Þegar inri er komið, er höfnin
góð og ágæt fyrir vjelbáta og smá
skip. Víða er höfnin grunn, svo
stór skip eiga þar vont með að at-,
Nokkrar
Barnakerrnr
jjBrennaborl‘ eru enn óseldar. Lægst verð í bænum,
Jónatan Þorsteinsson.
Simi 1664. Laugaveg 31..
HeflaMnnl og iræiigorn
frá Zwisnerei u. Nahfadenfabrik, Göggingen.
Hvítur og svartur af öllum númerum.
Heildverslun Oarðars Ofslasonar.
hafna sig. Þetta ætti að vera auð-
velt að lagfæra, dýpka höfnina svo
liún yrði flestum eða öllum skipum
fær. — Og vegna hinnar glæsilegu
traintíðar, sem Hornafjprður hlýt-
ur að eiga, er nauðsynlegt að gert
verði alt sem unt er að gera tilþess,
að innsiglingin verði örugg. Þegar
þessu ei' lokið, verður gainan að
koma í Hornafjörð.
Stormlukiir* á kr. 2.50
Brauðhnifar - 4.50
Eldhúshnífar - 1.00
Vasahnífar frá — 0.75
Hitamælar — — 1.00
Tommustokkar 2 m. á kr.
2.00 og margt fleira ódýrt..
l Einarssog s Biiírnss&n,.
Bankastræii II-
,/. K.