Morgunblaðið - 22.08.1926, Blaðsíða 7

Morgunblaðið - 22.08.1926, Blaðsíða 7
MOKGUNBLAÐIÐ 7 Fyrirliggjandi: »Or8nier « ofnar email. og nikkeleraðir. »H« og »0« ofnar. Þwottapottar með eldstó. Eldhúsvaskar allar stærðir. Vandaðar og ódýrar vörur. ð. Einarsson $ Funk. skiftum við okkur eða á fiskveið- um nálægt landhelgislínu Islands'. Jeg hefi heyrt svipuð umniæli hjer í bæ og víðar. en held að þeir, sem svo mada, sjeu ekki vel kunnugir í Xoregi. Satt er það, að þar sem jeg hefi kynst versl- unarmönnum og öðrum almennum landi. Bóndann hitti jeg ekki fyr 3. farrými, en jeg er ferðaþrevttur cn morguninn eftir. Hann lieilsaði Islendingur og væri vður þakklát- mjer á þessa leið: „Mjer þótti verulega, vænt um þegar jeg þeyrðþ að. íslejidingur liefði leitað gistingar hjá mjer. ‘og enn vænna þótti mjer þó' uih áð heyra að það væri trúaðvu ur að fá að leggja mig út af í betri vagni, ef þjer hafið þar mann laust herbergi.“ Ilann fór óðara með mig i besta vagn lestarinnar, og þar fjekk jeg slend- jáð. _ ^ vera allan daginn aleinn, enda borgurum í norskum bæjum, !»a iiigur. Komið þjer nú með mjer. þótt ga'slmnannaskifti yirðu, og þeir heii jeg ekki orðið var við neitt. ]] jerna upp á hæðina fyrir ofan.vissu ekkert um tyrir fram, að jeg frekará vinarþel til Islands en bæinn, og svo skulum við tala sam-!gæti hjálpað þeiin ummyndir frá -ílslandi fyrir greiðann, greiða, sem ferðaminningar frð Horegi. Hognestad biskup frá Björgvin «er staddur hjerlendis um þ.essar mundir oius og kunnugt, er. Á sunmidaginn var flutti liann ræðu í dómkirkjunni og aðrá á gamai- mennahátíðinni og ]>á þlrtom' <í samsæti í K. F. II. 51. Alíir þeir mörgu. sem heyrðu ])iýr ræður, unimu liafa gengið úr skugg,a um, að liann er meðal fremstu og- bestu starfsmanna norskú kirkj- unnar, ekki aðeins að embihttis- tign, heldur Og að áhrifamijílum trúmálaáhuga. Hitt er' ekki jafn- kunnugt, hvað franuwrlega • hatm stendur í lióp þeirra Nórðmaniia, sem þekkja og unna málum VÖr tim að fornu og niýju og hve ,ást- úðlega liann tekur íslendmgúirí, sem sækja hann heim. Þegar jeg var síðast í Björg- vin kom jeg heim til aldráðs prests, sem jeg hafði einu áiniji sjeð fy#rir 23 árum. Hann heiisáði mjer á þessa, leið: „Verið velkominn, kæri landi" niinn“ — 5Ijer varð orðfall við þessá kveðju, og bætti hanu þá við: „Ja, — þjer verðið að íyrirgefa, •ef þ.jer skoðið yður ekki sam- landa minu, en mjer finst einsog flei.rum, að þið fslendiiigar vera gamlir Norðmenn, sem flust hafa að heiman, en koma samt við og við að sjá feðragrvmd forfeðra ykkar“. betta mælti gamli jyest- urinn' svo innilega, að jeg liefói líklega viknað við, ef það' liefði komið mjer alveg að óvörum. Ka áður liafði jeg margsimiis e#',o.ð var við frændrækni Norðmatma, •eins og Iirátt skal að vikið. Eitthvað tveimur dögum síðar kom jeg heim til biskups Hogne- ■stad, kvöldið sem hann hefir „op- ið hús“ fyrir alla gæsti og vini sína. Er ]iað sje.'-stakt kvöld einu .simii í mánuði, ef jeg man rjett. ■Hestirnir voru margir þetta kvöld og veitingarnar voru góðar, en Jvitt þótti mjer mest uin vert.livað jeg fann mikið hróðnrþel til ís- lands og kunnugleika á sameigin- íeguni fornum fræðuni, bæði hjá húsbændunum, biskupshjómmum, og öllum þeim gestum þeirra.sem jeg átti ta.1 við. Slíkar samveru- stundir verða íslenskum ferða- manni mmnisstæðar. ITr því að jeg liefi ekki áður þakkað í heyr- anda liljóði Hognestad biskupi fy.rir það kvöld og aðrar viðtökur hans litlu fyr, þá leyfi jeg mjer að gera það með þessum línum. Mjer er sem jeg heyri einhvern segja við þennan lestur: „Þetta er hrein undantekning, vanalegast JiykiV Norðmönnum þá helst vænt nm „fyændur sína á íslandi“, þeg • ar þeir geta grætt eitthvað á við- hjá sömu stjettnm í öðrum borg- an nm stórmerki Drottins. mn Norðurlanda. Einstaka maður j, \ leiðinni til Þrándheims hjó jeg jeg hýst ekki við að þeir hefðu veitt í þeim stjettum lijer ogUivar um 5 daga í stóru og góðu gistihnsi í neinum öðrum en íslendingi. s^ei Kristjánssundi. Þegar jeg bað vun Því segi jeg það: Anægjulegt er Jioirmn reii{njng ag skilnaði, mælti gestgjáf- að vera íslenskur ferðamaður í hefir aiinaðhvort fátt vitað og fátt inn . „Þjer fái8 en„,ni rei^iníf . Noregi.mg-það,er enn ámegjulegra, hirt um að vita um það, eða þá öll Norðurlönd ant um ísíánd, befir látið en allur vi ta litið á það í gegnum yiðslcifta gleraugu eiginliagsmunanna. — Sú e.r mín reynsla. — En meðal, norskra "mentamanna og sveita- ef vjer getum endurgoldið gestrisni og fnendrækni, þegar Xorðmenti sækja oss heim af hlýjmn liug'til’ þjer eruð Islendingur og vinnið þar að auki að kristindómsniálum. Þáð er nóg að þjer borgið 10 kr.“ Arin 1905, 1909 og 1911 var jeg áð kýnnast frændum sínum á Is- fullan mánuð í hvert sinn á fei'ða- jlandi. — Og þeir eru ekki margir, fóllts, sem nvnorsku ann, eru það . . , „ . . .. .. . , , . . iagi 1 .\oregi 'og gæti sagt morg sem eiga tremur skuio ]iað enclur- meiri og almennari meðmæli að , „ , J ...... ,, , , cuenii tra þeim terðum. sem. fara 1 gjald tra vorri haliu en Hognestad somu átt. á’orið 1905 er mjer auk biskup. Jeg er ekki einn til frá- þess sjerstaklega minnisstætt af því sagnar um það. Nýkomið Rekkjuvoðaefnin góðu 3,65 í rekkjuvoðina, vaðmálsvend, Flonelet, ódýr Handklæði frá 0,70. Tilbúin sængurver, Kvensvuntur, Barnasvuntur, Hengjatau 0. m. m. fl. Versl. Dunnbðrunnar & Cb. Sími 491. HKfHHH S Kvenkápur H sem haía kostað frá 40,00 til 285,00 kr. verða seldar í 5 flokkum. vera íslendiíigúr bn nokkursstáð- ár annarsstaðar meðal öflendra pianna, })ar sem jeg þekki til. Það gæti ,jeg sannað með miklu fleiri dæinum, en nokkurt íslenskt blað hefði rúm til að birtá. Samt vei'ð jeg ’að. geta þess, að íslendingar, eða jafnvel éinn eða tyeir „slæmir íslendiúgaá'“ geta spilt fyrir mörgum öðrúm í þessu tilliti. Jeg rakst á það í fyfstá skifti sem jeg kom til Nbregs. , , aðr þá fór framúrskarandi trúmála- og þjóðernÍKvakning um endilangan Noreg. „Nú er vakað og beðið, nú lætur énginn guðlevsingi til síú lieyra í Noregi,“ var oft sagt. Jeg var uppi í sveit skamt frá Tönsberg daginn sem -sii símfrjett fór i’nn land alt: „Kongcn har nœgtet sanktion“, eða þegar Óskár konungiir neitaði ■ Jeg kom frá Danmöfku Og fór , beina leið til laiidsfunda»v kl’isti- stáðfesta. .í-æðÍRinannalögin og legi'a uúglingafjelaga í Björgyin fúþvíst var að Noregur nnindi segja vorið 1901. Á straiidferðaskipiuu ýkilið við Syíþjóð injian fárra daga. norður méð Noregi bitti jeg for- l’á var meiYa én ganlan að vera í mann þeirfa fjelaga. Hall stifts- Nóregi. þá Vorn ógleymanlegir dag- þfófast feá Osló, og fjekk boinim Og jeg býst við, áð flestum Is- mtíðmæli. seúi tveif góðkunnir pfest 'léndjngum, se’nO þá voru í Noregi ar danskir 'liöfðu gefið’ nijer í vega- bafi fundist að þeir' verða sjálfij’ Sigitrbjörn A. Gíslason. 1. ilokkur kr. 10.00. 2. — — 20,00. 3. — — 35,00. 4. — — 50,00. 5. — — 70,00. Komið meðan iírvaliö er mest. Ellll lllllSIL V 01 b e y. Eggert Finnsson að Meðalfelli í Kjós segir Morgunbll&ð- inu frá 40 ára reynslu sinni. Eggert bóndi Fiiinsson að Með a.lfell va'r hjer á ferð á dögun- um. Oreip tíðindamaður ,5lorgun- blaðsins tækifærið, fil þess að spyrja hanii u'm reynslu hans i votheysge.rðinni, því Eggert var, sem kúnnugt ér, mcðal þeirra, er nesli. Stiftþrófasfurirm 'las þau með nokkuð „norskir“ ■ að minsta kosti 1 fyrstni' rjéðst 1 þa nýbréytni. ao jeg [ lúikilli' athygli ,og mælti síðan; fanst Svhun þáð. itm mig, ,er y.Þjer efuð liöppinn áð hafa svona kom til þeirra litíu síðár. góð, meðmæli. .ieg brosti að þessu J þetta sinn skal' jeg samt ekki og ságði éitthvað á þessa leið: fjölyrða um það, Jieidu.r nefna tvö .i.,N.ú, •yðiir líst þá ekki sjdrlega vel nýrri dæmi ]iess, hverrtig ji'g liefi á ,mig, ur 'því þes-si meðmæli eru notið þess í Noregi að vera íslend- nijer. svo nauðsvnleg;" ingur, — þar sem trúmál komu ekk- „Það er ekki þar með ságt,“ ert til greina. — Én þeirra vegna svaraði stiftprófasturinn, „en vjer hefi jeg margoft notið hjartanlegr- þykjumst liafa ástæður til að vera ar gestrisni víðar, og einkum í dálítið tortryggnir við ókunnuga Danmörku. IslendingH sem stendur hjer í Nor- je„ konl til Noregs 1924 með .járnbrautarlest frá Svíþjóð; þegar Seinna sagði bæði liann og ýnisir lestin var nýkomin á norska grund, Jíeiii mjer, hverjar ]iær ástæður komu inn í vagnana allmargir eld- cauii: íslenskum mentamanni liafði heitir jafnaðarmenn norskir; voru verið liossað liátt, í Oslo, en reynst þeir að koma af sfjóriimálafuiidi og iifa'r fyrii' drykkjuskap og annar ætluðu heim til sín. Jeg hafði ald- íslendingur hafði lifað á því árum rei fyr hitt norslca ,,Kússaholsa“ saman að ljúgú út, fje hjá fjölmörg- og þótti fróðlegt að skrafa við þá, iim Norðmönnum. Voru sögurnar þótt margt bæri á milli. En þegar mn hann sumar spaugilegar og þeir heyrðu, að jeg tetlaði að nema smellnar í aðra röndina. en ekki staðar í Sarpshorg nm kvöldið og vert að Iiampa þeim. Norðmenn fara þaðan út í sveit og var öllum gerðu hann landrækan aldamótaár- leiðum óknnnugur, sagði einn ið, og sendn liann til Danmerkur; Jieirra. að jeg skyldi verða sjer ívrsta verk hans þar var að ganga samferða, því að hann byggi skamt a konnngsfund og herja ut 300 kr. frá prestinum, sem jeg ætlaði til. hjá Ivristjáni IX! j Ilann reyndist mjer hinn ágæt- i Þegar jeg var að fara frá Kaup- asti samferðamaður, bar. tösknr mín mannahöfn í þessa fyrstu Noregs- ar með mjer frá járnbrautarstöðinni fiir mína, sögðu nokkrir íslenskir til bifreiðarstöðvar, útvegaði mjer stúdentar við mig: „Berðu henni! vágn og hvarf mjev ekki fyr en ömmu okkar kveðju, þegar þú kem- presturinn tók á móti mjer rjett gera lijer votbe iir til Noregs.“ Þcssa kvéðju flutti jeg á ung- lingaf jelagsfúndinum í Björgvin, og jeg gleymi aldrei þeim fiignuði, sem kveðjan vakti bjá ungá fólk- lijá prestssetrinu. Presturinn sagði mjer seinna: „Það befir aldrei fyr við borið, að þessi maður liafi leið- beint neinum minna gesta, en þjer eruð fslendingur, og það hefir rið- sem við-iið baggamuninn.“ I Fám dögum síðar fór jeg frá mu og ymsum prestum, staddir voru. Litlu síðar gisti jeg á svéitabæfOslo til Björgvinjar með járnbraut- á stórri norskri eyju, kom þar svo arlest. Þegar lestin var nýfarin af seint, að jeg varð að „vekja upp“, stað, sagði jeg við gæslmnann vagn- svipað og stunclum gerist á ís- anna: „Jeg hefi að vísu farseðil að ur tvö sumrin. Eggert Finnsson. — Er jeg hafði gert vothev í 18 á.’\ segir Eggert, skrifaði jeg rækilega grein um málið í Bún- aðarritið. Hefi jeg raunar litlu sem engu við það að bæta, scm jeg sagði ]iar. — En aldt'ei er góð vísa of oft kveðin, og svo virðist, sem vísnna um votheyið þurfi að kveða nokkr um sinnum enn, til þess að allvr íslenskjr bændur taki upp vor- lieysgerð. Hve margir bændnr í Kjós mig, segir votheysgerð? — Það va.v árið 1883. Jeg var þá nýkominn‘heim frá Stend- búnaðarskóla í Noregi. Þar sá jeg votheysgerð. Bað jeg föður minn, er lieim kom, áð lofa mjer að reyna þetta. Síðan hefir verið gert vothey á 51eðalfelli svo til á hve»rjii sumri, aðeins fallið nið- erð. Hve margir bændur gera vothey í ár Þeir eru fjórir fy.rir \itar sem gert liafa votliey í ár Eggert. Og hven ær byrjuðuð Þjei I fyrstu fergði jeg með mold. Þá aðferð notuðu Norðmenn. En svo skrifaði Jón Olafsson um það, að Ameríkumenn gerðu sjer farg úr ga'jóti. Tók jeg upp þá aðferð. Hann sagði, að þeir þar vestrá liefðu fargið 150 pd. á ferfet. Jeg liefi eigi hirt um, að reikna það svo nákvæmlega, hve fargið væri mikið, en hefi aðeins haft það liugfast, að hafa það nægilegt. .Teg er viss um, að fargið e.r hjá mjer mun meira en það sem J. Ól. gat um. Og það er reynsla. mlu, að því meira sem fargið er, því meiri trygging er fya'ir gæðnm heysins. — Og tóft.irnar, hvernig eru þær hjá yður? — Þær eru næsta óbrotnar og ódýrar, hlaðnar upp að innan úr blautu mýrátorfi. Hefir mjer rdynst það nægilega yandaður umbúnaður. Ef menn hefðu haldið því frani í upphafi, að umbúnaður þyrfti að vera dýrari, t. d. steinsteyptar gryfjnr eða þvíumlíkt, þá vaa* af- sökun nokkur, að hændur liliðr- uðu sjer hjá að leggja í þann kostnað. En þegar það er marg- revnt, að táftirnar þiwfa eigi að baka mönnum nein tilfinnanleg útgjöld, ]iá er mjer það enn í dag óskiljanlegt. hve bændur sýna mikið tómja’ti í þessum efnmn. Votheysstabbi í hlöðu. — Jeg hefi reynt, segir Egg- ert, að gera vothey í venjulegri heyhlöðu. hefi sett votheysstabba í eitt horii hlöðunnaa’. Bjóst jeg við því, að skán myndi koma ut- an á stabbann, bæði þær hliðar lians," sem vissu upp að Veggnum og eins hinar, sem sneru fram í Iilöðuna. En þe.tta varð ekki til- finnanlegt. Stahhinn fullsiginn varð um tvær álnir á hæð. Skán var nokkur utan á efiri hluta stabbans, en alveg hverfandi ut- an á neðri hlutanum. Þá notaði jeg mjer af bending- um Gísla Guðmundssonar gerla-

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.